Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1981 9 EINBÝLISHÚS í SELJAHVERFI 330 fm glæsilegt hús á tveimur hæðum. Husið er tilb. til afh. fokhelt nú þegar. Teikn og frekari upplysingar á skrifstof- unni. SÉRHÆÐ Á SELTJARNARNESI 5 herb. 140 fm góö efri serhæð meö 4 svefnherb Arinn i stofu. Tvennar svalir. Bilskur Útb. 780 þús. VIÐ MEISTARAVELLI 6 herb. 150 fm góö ibúö á 3. haBÖ (endaibúö) m. 4 svefnherb. Útb. tilboð. VIÐ FANNBORG 5 herb. 127 fm vönduö ibúö á 2. hæö m. 4 svefnherb. Stórar suöursvalir. Bila- stæöi í bilhýsi. VIÐ TÝSGÖTU 5 herb. 120 fm góö íbúö á 2. hæö i steinhúsi. Útb. 480—500 þús. VIÐ FÍFUSEL Vorum aö fá í einkasölu 4ra—5 herb. vandaöa 115 fm ibúö á 2. hæö auk 19 fm herb. i kjallara. Þvottaaöstaöa í ibúöinni. Goö sameign. Útb. 530 þús. VIÐ FLÚÐASEL 4ra herb. 117 fm vönduö ibúö á 2. hæö. Útb. 530 þús. í LAUGARÁSNUM 4ra herb. 110 fm góö ibúö á 2. hæö (efri). Sér hiti. Tvennar svalir. Laus strax. Útb. 630—650 þús. VIÐ ESPIGERÐI 4ra herb. 110 fm vönduö íbúö á 6. hæö. Suöursvalir Mikil sameign. Útb. 680 þús. VIÐ ENGIHJALLA 4ra herb. 120 fm vönduö ibúö á 1. hæö. Útb. 470 þús. í SMÍÐUM VIÐ LINDARSEL 3ja herb. 95 fm neöri hæö i tvíbýlishúsi. Til afh. strax i fokheldu ástandi. Gler og ofnar fylgja. Teikn. á skrifstofunni. VIÐ KAPLASKJÓLS- VEG 3ja herb. 90 fm íbúö á 1. hæö. Útb. 430 þús. VIÐ RAUÐARÁRSTÍG 2ja herb. 50 fm snotur íbúö á 3. hæö (efstu). Tvöf. verksmiðjugler. Nýjar inn- réttingar. Gott útsýni. Útb. 300—320 þús. VIÐ KRÍUHÓLA 2ja herb. 70 fm goö ibúö á 8. hæö (efstu). Stórkostlegt útsýni yfir borgina. Útb. 320—330 þús. VIÐ ÁSBRAUT 2ja herb. 55 fm snotur ibúö á 3. haBö. Útb. 280 þús. VIÐ KRUMMAHÓLA 2ja herb. 55 fm nýleg, vönduö íbúö á 5. hæö. Laus strax. Útb. 300—320 þús. í VESTURBORGINNI 2ja herb. 45 fm snotur ibúö i kjallara. Útb. 260 þús. VID ENGIHJALLA 2ja herb. 55 fm vönduö ibúö á jaröhæö Útb. 300—320 þús. GJAFAVÖRUVERSLUN TIL SÖLU Vorum aö fá til sölu gjafavöruverslun i fullum rekstri í hjarta borgarinnar. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni (ekki í sima). 4ra herb. íbúð óskast á 5. hæð við Vesturberg. 3ja herb. ibúð óskast i Breiðholti I. íbúðin þyrfti ekki aö afh. strax. 140—160 fm sérhæð óskast í Heimum, Hlíð- um eða Háaleitishverfi. Góð útb. í boði. íbúðin þyrfti ekki að afh. fyrr en í maí/júní. 5 herb. 130—150 fm hæð óskast í Vestur- borginni. Til greina koma skipti á 100 fm hæð í Vesturborginni. Góð milligjöf í pen. cicnfvniÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 26600 ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ ÁLFATRÖÐ 3ja herb. ca. 90—100 fm íbúð á 2. hæö í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Bílskúr. Verð. 700 þús. BAKKASEL Glæsilegt raöhús á tvelmur og hálfri hæð alls um 242 fm. Bíl- skúrsplata fylglr. Mjög vönduö eign. Verð 1400 þús. ENGIHJALLI 4ra herb. ca. 115 fm íbúð ofar- lega i háhýsi. Falleg íbúö. Verð: 650 þús. ENGJASEL 3ja herb. ca. 92 fm íbúð á 2. hæð í 4ra hæða blokk. Verð 600 'þús. FLOKAGATA HAFNARFIRÐI 4ra—5 herb. ca. 116 fm ibúð á 2. hæð i tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér inng. Bílskúrsréttur. GOÐHEIMAR 5—6 herb. ca. 140 fm íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti og inng. Bílskúr fylgir. Verð 1150 þús. GIGJULUNDUR Einbýlishús sem er 130 fm auk bílcjeymslu. Verð: 1350 þús. HAALEITISBRAUT 5 herb. ca. 120 fm íbúð á 4. hæð (efstu) í blokk. 22 fm bíl- skúr fylgir. Verð 800 þús. HRAUNBÆR 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Nýleg teppi. Falleg íbúð. Verð: 650 þús. KRUMMAHÓLAR 120—130 fm íbúð á tveimur hæðum í háhýsi. 4 svefnherb. Þvottaherb. á hæðinni. Verð: 750 þús. LINDARBRAUT 4ra herb. ca. 125 fm íbúð á 2. hæð i þríbýlishúsi. Sér inng. Bílskúrsréttur. Verð 870 þús. LJÓSHEIMAR 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 1. hæð i blokk. Sér hiti. Verð 600 þús. SELJAHVERFI Til sölu glæsilegt einbýlis- tvíbýlishús á góöum stað. Húsið er tvær hæöir og skipt- ist þannig að efri hæöin er 5—6 herb. 167 fm íbúð. Á neðri hæð er samþ. 3ja herb. ca. 86 fm íbúð, tvöfaldur 43,6 fm bílskúr o.fl. Selst fokhelt til afhendingar eftir ca. 1—2 mánuði. Glæsilegt hús. Verð 1 millj. MIÐVANGUR Einstaklingsibúö ca. 35 fm ofar- lega í háhýsi. Verð: 380 þús. NJÖRVASUND 5 herb. ca. 110 fm risibúö í tví- býlishúsi. Sér hiti Tvennar sval- ir. Verð: 750—780 þús. RAUÐALÆKUR 5 herb. ca. 130 fm íbúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi. Sór hiti. Laus 1. júlí nk. Verð 850 þús. STÓRITEIGUR Endaraðhús ca. 144 fm auk 57 fm rýmis í kallara. 4 svefnherb. Rúmgóður bílskúr. Blómaskáli. Góð lóö. Verð 950 þús. VESTURBÆR 4ra herb. ca. 125 fm íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi við Holtsgötu. íbúðin selst í skipt- um fyrir 2ja—3ja herb. íbúö á 1. eða 2. hæð í Vesturbæ. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17. Ragnar Tómasson hdl. SVARAD í SIMA KL 1—3 I DAG 81066 Leitib ekki langt yfir skammt OPIÐ KL. 1—3. NORÐURBRÚN— ÁLFTANESI 200 fm einbýlishús á einni hæð sem skiptist í fjögur svefnherb., stofur og eldhús ásamt tvöföld- um bílskúr. Húsið er þvi sem mest tilbúið undir tréverk og til- búið til afhendingar strax. Teikningar á skrifstofunni. SELJAHVERFI 230 fm raöhús á byggingastigi. Húsið er 2 hæðir og ris. Skipti á sérhasð eða 5 herb. ibúð æski- LÓÐ — MOSF. 1000 fm eignarlóð á einum besta stað í Mosfellssveit. Öll gjöld greidd. Upplýsingar á skrifstofunni. VESTURBERG góð 4ra herb. 105 fm íbúð á 2. hæð. BLÖNDUBAKKI 4ra—5 herb. falleg og rúmgóð 117 fm 1. á fyrstu hæð. Sér þvottahús, suðursvalir. Eign í góðu standi. Útborgun 520 þús. JÖRVABAKKI 4ra herb. falleg 100 fm á 1. hæö. Sér þvottahús, flísalagt bað. Suðursvalir. Útborgun 490 þús. SIGTÚN 4ra herb. góð ca. 100 fm íbúð í kjallara í þríbýlishúsi. BRÆÐRATUNGA — KÓP. Góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð i raðhúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Ibúðin er ósamþykkt. Útborgun 290 þús. FOSSVOGUR góö ca. 55 fm 2ja herb. íbúð á jaröhæð. Verð 480 þúf. ÓQINSGATA — LÓO Lítið járnklætt timburhús á 440 fm eignarlóð sem tilvalin er til nýbyggingar. MOSFELLSSVEIT — HRAUNBÆR — SKIPTI Höfum til sölu fallega 4ra—5 herb. íbúð í Hraunbæ í skiþtum fyrir raðhús eða einbýlishús i Mosfellssveit. Húsið má vera á byggingastigi. SELJAHVERFI — SKIPTI Mjög góð 117 fm 4ra—5 herb. ibúö ásamt bílskýli í skiptum fyrir góða 2ja—3ja herb. íbúö. VERZLUNARHÚSNÆÐI Til sðlu Jítið verzlunarhúsnæði á jarðhæð i Austurbænum. Hæð- in er ca. 50 fm og 30 fm lager- pláss í kjallara. Laust nú þegar. VERSLUN— KÓPAVOGUR Til sölu lítil verslun með hann- yrða-, vefnaðar- og skólavörur. Gott verð. VANTAR 2JA HERB. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúöum í Breiöholti, Hraunbæ, Kópavogi og Heimahverfi. VANTAR 3JA HERB. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum í Hraunbæ, Breiðholti, Háaleitishverfi, Fossvogi og Vesturbæ. VANTAR 4RA—5 HERB. í Breiöholti, Háaleitishverfi, Kópavogi og Hafnarfirði. VEGNA MIKILLAR SÖLU UNDANFARIÐ VANTAR OKKUR Á SÖLUSKRÁ RAÐHÚS, SÉRHÆÐIR, OG EINBÝLISHÚS Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarleióahúsinu ) simi 8 1066 Aóatsteirm Pétursson Bergur Guónason hd> ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M' AK.I.VSIR l'M AU.T l.AXD hU.AK t>t AL i.l.VSIR I MORiil NBI.AÐINl ENGJASEL 5 HERB. — 1. HÆD Glæsileg ca 117 fm endaíbuó i nýlegu fjölbýlishúsi. Skiptist i stóra stofu og 3 svefnherbergi o.fl. Gott útsýni. Fullfrá- gengió upphitaó bilskyli. Skipti á góöri 3ja—4ra herb. ha^ö i Vesturborginni koma til greina. ESKIHLÍÐ 5—6 HERB. — 130 FM Mjög rúmgóö ibúö á efstu hæö i fjölbýl- ishúsi. Tvær rúmgóöar skiptanlegar stofur og 4 svefnherbergi. Sér hiti. Suö- vestur svalir meö góöu útsýni. Verö: til- boö. STÓRAGERDI 3JA HERBERGJA Stor og björt ibúö meö miklu útsýni og suöursvölum. 2 stofur, svefnherbergi, eldhus. baóherbergi og geymsla á hæö- inni. Aukaherbergi á hæöinni. Laus strax. MEISTARAVELLIR 6 HERBERGJA Endaibuö á 3. hæö ca. 140 fm. 2 stofur, 3—4 svefnherbergi o.fl. 2 svalir. Vönd- uö eign. SKULAGATA 3JA HERBERGJA Ibúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi ca. 75 fm, 1 stofa, 2 svefnherbergi m.m. Verö 470 þús. í SMÍÐUM EINBÝLISHÚS Til sölu á sjávarlóó á Alftanesi, fokhelt einbýlishús á einni hæö ca. 150 fm ásamt 2földum bilskúr. Hitaveita. HRAUNBÆR VONDUÐ 3JA HERB. Mjög falleg og rúmgóö ibúö á 1. hæö. M.a. ein stofa og tvö svefnherbergi. Vandaóar innréttingar i eldhúsi. Flisa- lagt baöherbergi. Ný teppi. Laus eftir samkl. MELABRAUT SÉRHÆÐ — 135 FM Vönduö ibúö á efri hæö i 3býlishúsi. Stórar stofur og 2 svefnherbergi. Suö- ursalir. Fallegt útsýni. Bilskúrsréttur. Bein sala. ROFABÆR 2JA HERB. — 1. HÆD Mjög góö ibúö um 55 fm aö grunnfleti, í fjölbýlishúsi Veró ca. 400 þús. BREKKUTANGI RAÐHÚS í SMÍÐUM Fokhelt raöhús á 3 hæöum meö inn- byggöum bilskúr. Veró ca. 600 þús. VESTURBORGIN Einstaklingsibuö mjög mikiö endurnýj- uö alls ca. 50 fm. i kjallara. Laus strax. OPIÐ í DAG SUNNUDAG KL. 1—3 Atli Vagnseon lögfr. Suöurlandshraut 18 84433 82110 EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 77789 kl. 1—3 í dag ÁLFASKEIÐ 2JA herb. góö 55 fm íbúö á 1. hæö. S.svalir. Ibúöin er laus e. ca. 3 mán. Bilskúrs- plata fylgir. Verö um 450 þús. MELAR 2JA herb. mjög góö 70 fm kjallaraibuö á Melunum. Ibúóin er m. sér hita, nýjum teppum og nýl. eldhúsinnréttingu. Verö um 480 þús. HAMRABORG 2JA herb. nýleg ibuó i fjölbylishusi. Fullfrág. ibúö. Þvottaherb. á hæöinni. Bilskýli. Verö um 480 þús. VESTURBÆR 2JA herb ibúö á 2. hæö i steinhúsi neöarl. á Vesturgötu. Mjög snyrtileg eign. Verö 360 þús. HRAUNTEIGUR 3JA herb. kjallaraíbúö. Góö ibúö m. nýju tvöf. verksm.gleri og nýjum gluggum. Laus fljótlega Verö tæpl. 500 þús. SKÚLAGATA 3JA herb. ibúö á 2. hæó. Sala eóa skipti á 2ja herb. HRINGBRAUT HF. 3ja herb. risibúó. Ibúöin er litió u. súö. Þarfnast standsetningar. Verö 400—450 þús. VESTURBÆR, EINB. Járnklætt timburhús v/Framnesveg. Þarfnast vissrar standsetningar. Sala eöa skipti á 3ja—4ra herb. ibuö á jaröhæö. ÍBÚÐARHÚSN./ SKRIFSTOFUHÚSN. 240 fm húsnæöi á 3. hæö i nýl. húsi á góöum staó i austurborginni. Er i dag luxus ibúö, ma meö litlum breytingum gera þetta skrifst - eóa atv.húsnæöi. Einnig má nota þaö aö hluta sem ibuö- arhúsn. og aö hl. sem skrifst.husnæöi. Glæsilegt útsýni. Til afh. nú þegar. Góö ibúö gæti gengió uppi kaupin. HAFNARFJÖRÐUR EINBÝLISHÚS Nýlegt einbylish. i Noróurbænum. Húsió er alls um 190 fm m. tvöf. bilskúr allt á einni hæö. Skiptist i stofur og 3 svefn- herb. (geta veriö 4 sv.herb.) m.m. Rækt- uö lóö Bein sala. HVERAGERÐI, EINB. 110 fm einbýlishús á einni hæö auk 40 fm bilskúrs v/Frumskóga. Skiptist i saml. stofur og 3 svefn.herb. m.m. Stór ræktuó lóö. Ðein sala eöa skipti á 3ja herb. ibúö á höfuöb.svæöinu. EICIMASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Eliasson. U (.I.VSINi; ASI.MINN KR: 22480 lllorgutililnöiþ ?11Rn-?1T7íl S0LUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS 4.IIJU -4.IJ/U L0GM J0H Þ0RÐARS0N H01 ' Til sölu og sýnis auk annarra eigna: 5 herb. glæsileg endaíbúð viö Hraunbæ á 3. hæö um 115 fm. Herbergi fylgir á jarö- hæö ásamt wc. Tvennar svalir. Bein sala. 4ra herb. íbúðir við: Flúöasel 2. hæð um 100 fm. Nýleg og góö. Laugarnesveg 3. hæö um 100 fm. Vel meö farin. Suður- svalir. Húseign viö sjóinn vestur í Skjólum Timburhús, múrhúöaö á steyptum kjallara, 111,3 fm. Á hæö er 5 herb. íbúö meö rúmgóöu geymslurisi. i kjallara er 3ja herb. íbúö meö fleiru. Húsiö þarfnast viögeröar. Bílskúr. Teikningar óg nánari uppl. á skrifstofunni. í þríbýlishúsi í gamla bænum 3ja herb. hæö meö sérinngangi. Rúmir 70 fm. Vel meö farin. Eignarlóö. Sanngjarnt verö. Þurfum að útvega m.a.: húseign í borginni meö 2 ibúöum. Sérhæö í Heimum, Vogum, Hlíöum eöa Vesturbæ. Einbýlishús, raöhús eöa sérhæö á Nesinu. Einbýlishús i Árbæjarhverfi, Smáíbúðahverfi eöa Fossvogi. Húseign meö vinnuplássi og íbúö. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöir í borginni og nágrenni. Mikil útborgun fyrir rétta eign. SIMAR Opið í dag AIMENNA kl. 1 3 fASTEIGNASALAW LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.