Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 19
Þórunn Pétursdóttir snyrti w frœðingur Snyrtiráðgjöf alla / daga. J MIOVA.NGQR41 SlMl-51664 Algangsbirgöir frá bandariska, breska, þýska, franska, ísraelska, kanadiska, ástralska, portúgalska, sænska, belgiska og koreanska land-, flug- og sjóhernum. Meó hverri pöntun fylgir nákvæmur vöru- listi, og veróur hann framvegis sendur sjálfkrafa fjóróa hvern mánuó. Klúbbur matreiðslumeistara heldur sýnlngu f félagsheimili Seltjarnarness, föstudaginn 6. nóv. kí. 18.00—23.00 og laugardag 7. nóv. og sunnudag 8. nóv. kl. 11.00—23.00 Fyrirtæki tengd mat . Sýning á köldum veizlumat frá: Ódýr veizlumatur framreiddur alla sýn- ingardagana. BARNAMAT- SEÐILL sýna vörur sínar Rosenthal, Emmess is. Hótel Esju, FORRÉTTUR Sláturfélag Suöurlands, ÚR FJORU Garri, Hótel Sögu, Laugaás, Aski, Laugavegi, Hvitvinssoöin bláskel og bakaður sæsnigill, framreiddur meö sitrönu og hvítlaukskrydduöu snittubrauöi. Reykofninn, Dreifing, ísl. sjávarréttir, Lækjarbrekku, SÚPA ÚR SÆ Standberg, Hótel Borg, Islenzk rækjusúpa, bragöbætt meö A. Karlson, Hótel Holt, sherry og cognac /Jyv jsL) jt ) isl. matvæli. Snekkjunni, tPVttiX, vlf * Árni Ólafsson, Sæluhusinu, ADALRÉTTUR J/ Isfugl, Brauöbæ, AF FJALLI ORA, Aski, Suöurlandsbraut, Torfunni, Hressingarskálanum/bakarí, Innbakaöur lambahryggur og glóöar- steikt rif, framreidd meö smjörsteiktum kartöflum, steikarsósu og nýju græn- metissalati. (f. börn yngri en 10 ára) Björgvin Schram, Kjöris, Kúníaúnd, Ásbjörn Olafsson, Horninu, Kjúklingaborgari. Steikborgari. Matstofu Austurbæjar, Arnarhóli. EFTIRRÉTTUR ÚR DAL Einar J. Skúlason, Sól hf„ Skyrkaka meö appelsinu og rjóma. Is. Sanitas, Blóm og Ávextir. r~— ----- J -s / 1 — Hargreiöslustofan Carmen Miövangi 41 Sérhæfum okkur í permanenti og klippingum Opiö alla virka daga. k Tímapantanir í síma 54250. > Velkomin í Carmen. $ 2903 MAY'81 SJÆLLATHDSGAOE 24 DK 6400 S0NDERBORG S GARANTl: Fuld ombytnmgsret for alle varer i tre méneder UTFLUTNINGUR HEILDSALA POSTSENDUM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1981 Ný snyrtivöruverslun opnuð að Miðvangi 41, Hafnarfirði. Vinsælustu snyrtivörur heims. Fjölbreytt úrval af ilmvötnum, skartgripum o.fl. %'XHsslla^* Dömur SKYNDIBITASTAÐUR Sögusýnmg Klúbbs matreiðslumeistara teiótara B 501 TVIHLAUPA HAMARSLAUSAR HAGLABYSSUR, afgangsbirgöir af Stevens (a) og Winchester (b) gerö, hlaupvídd 12 eöa 16. hlaup 70 eöa 75 sm, notaöar, ..Purdy'' loka, sjálfvirk öryggislæsing. boltapinnar, skammbyssugrip. Fullkomlega viögeröar og prófaöar, stilltar og skotnar inn. Gefiö upp verö (hámark 2 stk. á hvern viöskiptavin.) SERSTAKLEGA HENTUGAR FYRIR SJOVEIDAR. ORIGINAL SUHL STANDARD, hlaupvidd 12, tvöfalt öryggi, tvöf. öryggisloka, sjálf- virk öryggislæsing, skammbyssugrip, notaöar. Þröngboraöar. B 502 Pöntunarnúmer 846.133 eins og ný. Dkr. 1970. B 503 Pöntunarnúmer 851.019 eins og ný. Dkr. 1970. B 504 Pöntunarnúmar 842.565 eins og ný. Dkr. 1970. B 505 Pöntunarnúmer 806.642 prófuö, stillt, viögerö. Dkr. 1675. B 506 Pöntunarnúmer 756.880 ný, 5 ára skrifleg ábyrgö. Dkr. 1625. FRAMURSKARANDI BYSSA, AN SKRAUTS, BUROARMIKIL OG TRAUST. ATHUGIÐ: I Danmörku hefur veriö lagt fram lagafrumvarp þess efnis, aö framvegis megi eingöngu selja haglabyssur gegn framvísun skilrikja um byssuleyfi og aldur. Pantiö þvi byssurnar fljótlega, á meöan viö getum enn afgreitt án skilrikja. HEIMSKAUTATJÖLD, SERSTAKLEGA HENTUG FYRIR MJÖG ERFID VEÐURSKILYRÐI USO TUPEK: 3 manna heilsárstjald af hústjaldagerö (burstatjald). Tjald sem endist allt lifiö. Inngönguop og kór m/mýflugnaneti i báöum endum. Ytra tjald: Nælon m/acrylhúö. Innra tjald: Silikónþéttað nælon, sem andar. Botn: Sterklegt nælon meö acryl. Mál innra tjalds: L 160/B 210/H 110 sm. Mál ytra tjalds: 160/100/100 B 290/H 120 sm, þyngd 3,900 gr. Dkr. 1.495. USP SEKINEK: 2 manna heilsárstjald, bogadregiö. Annan kórinn má setja upp sem sóltjald. Nota má tjaldiö t.d. meö skiöastöfum o.fl. Auka hálfopinn kór. Stærö innra tjalds: L 130/B 210/H 100, inngönguop 100x100. Innra tjald: Silikónþéttaö nælon. Ytra tjald: Superpolyester húöaö meö specialsilikón. Botn: Slitsterkt, þykkt nælon- efni m/acrylhúö. Þyngd 3.900 gr. Dkr. 1.995. USR PITARAK: 2 manna heilsárstjald m/tvöf. bogauppsetningu. Kór og inngönguop m/myflugnaneti i báöum endum, stormkantur i kór. FULLKOMLEGA STORMHELT. Mál innra tjalds: L 210/B 120/H 100 Ytra tjald: (L210+120+120) B 140/H 110 sm, H viö inngönguop 95 sm. Þyngd 3900 gr. Dkr. 2.120. ATHUGID: Eftirfarandi gildir um ofangreind Grænlandstjöld: Auöveld i uppsetningu, einnig i stormi og meö hönskum. Reisa má tjöldin og fella án þess aö innra tjaldiö blotni, þ.e. tjöldin þorna fljótt. Tvö op meö rennilás og mýflugnaneti í báöum endum. Innra og ytra tjald saumaö saman. Rúmgóö, meö auka eldunarrými inni. Laus viö rakamyndun Vatns- og vindþétt Sérstaklega slitsterkur botn. Þola útfjólubláa geisla. Litur. Olifugrænn, innra tjald sólgult. SJONAUKAR (allir m/tösku, ól og linsuhlífum úr gúmmíi) ARO ARMY hermannasjonauki, fullkomlega vatnsþéttur, höggþolinn, dag- og næt- ursjónauki 7x50, meö sér stillingu fyrir hvort auga, gúmmiklæddur, hermannagrár. Dkr. 1.635. ARA NAVY nætursjónauki, gúmmiklæddur, hermannagrár 7x50. Dkr. 816. ARAa NAVY dagprismasjónauki, gúmmiklæddur, svartur, 8x56. Dkr. 816. ARB SAILOR dagprismasjónauki, gúmmiklæddur, grár, af hermannagerð, 8x40. Dkr. 485. ARI SAILOR dag- og nætursjónauki, gúmmíklæddur, grár, af hermannagerö, 7x50. Dkr. 562. ARK SAILOR dagprismasjonauki, gúmmíklæddur, grár, af hermannagerö (besta fáanlega geröin) 7x50. Dkr. 572. ARH BRIl.LIANT dagprismasjónauki af handhægri japanskri gerö, svartur, reglulega góöur hversdagssjónauki, 8x4C Aöeins dkr. 224. ARL SKIPAÁTTAVITI m/ljósi, 12x13 sm, meö stóru og skýru letri, gæöi 1A (fyrir lóð- eöa lárétta uppsetningu, skrúfur o.fl. fylgja. vatnsþéttur). Dkr. 320. ARM HERMANNA-VASAATTAVITI sem leggja má saman úr olfiugrænum málmi, meö stækkunargleri til fjarlægöamælinga og stillingar. Festing fyrir keöju fylgir. Afgreiöist í öskju meö leiðbeiningu. Dkr. 163. ARN US ATTAVITI (úr plasti), svartur, sjálfýsandi, m/stillanlegri miöun. ARO ATTAVITAHYLKI fyrir belti, olfiugrænt, gróft léreft m/smellu, 12x10 sm. SVEFNPOKAR 821 MUMIUSVEFNPOKI m/hettu, úr hreinsuöum dún, VATNSÞETTUR, 190x65+25 sm. heldur hita i allt aö -30°C, þyngd 2100 gr., dökkolfiugrænn. Dkr. 737. 884 ISRAELSKUR HERMANNASVEFNPOKI m/hettu (múmíugerö), baömull aö inn- an, hrindir fra sér vatni, 190x65+25 sm (setja má tvo saman meö rennilás og nota sem dýnu eöa ábreiöu (sæng)), gæöavara (búiö aö selja 1000 stk. á árinu 1981), MJÖG ODYR, heldur hita i margra stiga frosti, þyngd 1800 gr., olífugrænn. Dkr. 327. 820 HERMANNASVEFNPOKI FYRIR HEIMSKAUTIN (heilsusvefnpoki). þykkt baöm- ullarefni aö utan og innan, sterkleg vara, 190x65+25 sm, aðeins fyrir notkun innan- húss eöa i tjaldi, khakilitaöur. þyngd 2000 gr. Dkr. 369. ÞYSKUR HERMANNASVEFNPOKI m/hettu, NOTADUR. m/einangrunarfóöri og ermum, dökkolífugrænn. Dkr. 295. 841 SVEFNPOKADYNA m/miklum einangrunareiginleikum, hrindir frá sér vatni, sterklegt efni, þyngt 280 gr., 190x50 sm. Dkr. 74 842 HLIFDARDUKUR UR VINYL meö festingarhringjum úr aluminium, sterkur, 160x156 sm, olifugrænn. Dkr. 53. trmannagerð, 8 — Herrar — . -•■■■■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.