Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1981 NORRÆN KVIKMYNDAHATIÐ í Regnboganum og Norræna húsinu 1.—22. nóv. 1981 Barnamyndir: Átta börn og amma þeirra í skóginum Mormor og de otte unge í skogen Noregur 1979. Hver á að hugga Knutt Vem skal trösta Knytter Svíþjóö 1979. Bræðurnir sjö Seitseman veljesta Finnland 1979. Síðan deyr maður Och sen dör man Svíþjóö 1978. Síðasta ópið Sista skriket Svíþjóö 1979—'80. Afmælisveislan Det stora kalaset Svíþjóö 1981. Gatdrakarlinn Kuikka-Koponen Konstmanni Kuikka-Koponen Finnland 1979. Unglingamyndir: Hérna kemur lífið Taalta tullaan elama Finnland 1980. Kannski gætum við Máske ku’vi Danmörk 1976. Cobra-áætlunin Operasjon Cobra Noregur 1978. Þú ert ekki einn Du er ekki alene Danmörk 1978. Hættið þessu At sere tör Noregur 1981. Þakka öllum þeim sem heiöruöu mig og glöddu á 90 ára afmæli mínu 28. október 1981. Gud blessi ykkur öll. Sigrún Benediktsdóttir, frá Breiðabóli nú Hörg, Svalbarðseyri. REKSTRARÁÆTLANAGERÐ Stjórnunarfélagiö heldur námskeiö um rekstraráætlanagerö og veróur þaó haldið í fyrirlestrasal félagsins aó Síðumúla 23 dagana 5., 6 og 9. nóvember kl. 15—19. Tilgangur námskeiðsins er að kynna helstu áætlanir sem nota þarf við stjórnun fyrir- tækja. Fjallað verður um hvernig rekstraráætlanir, greiðsluáætlanir og efnahagsáætlanir eru unnar, m.a. við skilyröi veröbólgu og kynnt verða dæmi um slika áætlanagerð. Gerð verður grein fyrir hlutverki bókhaldskerfisins sem eftirlitstækis með framvindu áætlana. Námskeiðið er ætlaö framkvæmdastjórum, fjármálastjórum og öðrum þeim sem hafa með höndum áætlanagerö í fyrirtækjum. Leiöbeinandi: Hilmir Hilmisson viðskiptafræðingur ÞÁTTTAKA í NÁMSKEIÐUNUM TILKYNNIST TIL STJÓRNUNARFÉLAGSINS í SÍMA 82930. ASIláRNUHARFÉUG ÍSUNDS SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 VOLTA 235 electroníska ryksugan, ein sterkasta heimilisryksugan á markaðn- um. 200 W sogkraftur, 900 W motor. VOLTA Sænsk úrvalsvara. Hagstæð greiðslukjör. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAOASTRÆTI 10A — SÍMI 16995 Ný þriggja laga plata meö Mike og Danny Pollock (Utangarösmönnum) og Ásgeiri Bragasyni (Purrkstrymbli). Heildsöludreifing Útgefandi: Gramm ftoloor M , Símar 85742 og 85055

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.