Morgunblaðið - 01.11.1981, Page 18

Morgunblaðið - 01.11.1981, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1981 Ný ljóðabók eftir SigurÖ Skúlason: GLÆSI- LEGASTA BINGÓ ÁRSINS STORBINGO SIGTÚN, FIMMTUDAGINN 5. NÓVEMBER KL. 20.30. Húsiö opnar kl. 19.30. Aögangur 25 kr. RAGNAR BJARNASON STJÓRNAR Fjöldi annarra glæsilegra vinninga: AKAI hljómtæki frá Nesco hf. ORION feröasjónvarp frá Nesco hf. FREEMAN vasadisco frá Nesco hf. SUPERIA reiöhjól 7 stk. frá Hjól og vagnar. BANDARÍSKT útigrill frá G. Ásgeirsson hf. GOÐA matarkörfur frá Goöa og fjöldi aukavinn- inga frá Steinar hf. 15 umferðir spilaöar Aðeins þetta eina Bingó: Bíllinn veröur dreginn út. Knattspyrnufélagið FRAM NR. 1 BOSCI LOFTVERKFÆRI í fyrsta sinn á íslandi 1. flokks verkfæri á góðu verði BOSCH þjónustan er í sér flokki BOSCH Kraftur — gæði — öryggi Gunnar Asgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 Margbrotinn augasteinn Margbrotinn augasteinn nefnist ný Ijóðabók eftir Sigurð Skúlason sem bókaútgáfan Letur gefur út. Er þetta fyrsta frumsamda bók höfundar en hann hefur gef- ið út aðra bók með þýðingum á ljóðum um leikhús eftir Bert- hold Brecht. Einnig hefur hann þýtt leikrit. Ljóðabókin Marg- brotinn augasteinn er 88 blað- síður og hefur að geyma 42 ljóð. Hún skiptist í 5 kafla: I. Lagt upp, II. I lausamöl, III. Hæg er leið ..., IV. Hvar er það hálm- strá? og V. Við vegamót. Bókin er fjölrituð í Letri en káputeikn- ingu gerði Argus. „The Dirty Dan Project“ llljómsveitin The Dirty I)an Project starfaði í tvær nætur sl. vor og hljóðritaði þá samncfnda þriggja laga plötu sem nú er kom- in út. Hljómsveitin er skipuð þeim Pollock-bræðrum og Ásgeiri Bragasyni. Upptakan var gerð í Stúdíó Stemmu. Eitt laganna á skífunni er eftir alla hljómsveit- armeðlimi, „Music Concrete", annað er eftir Pollock-bræður, „Back Stabbers", og hið þriðja er eftir Bob Dylan, „Drifter’s Escape". Utgefandi plötunnar er útgáfufyrirtækið Gramm. Fundurmeð norskum veiði- hundadómara HIJNDARÆKTUNARFÉLAG ís- lands stendur fyrir fundi með norskum veiðihundadómara í Volvósalnum við Suðurlandsbraut mánudaginn 2. nóvember klukkan 20.00. Norski hundadómarinn, Olav Schelue, mun ræða almennt um markprufur og fuglahunda og eru allir félagar og gestir þeirra velkomnir. Frétutilkynníng.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.