Morgunblaðið - 01.11.1981, Síða 12

Morgunblaðið - 01.11.1981, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1981 Nýja fasteignasalan, Tryggvagötu 6, Reykjavík Símar 21215 — 21216 Lífeyrisþegar athugiö í tilefni af 30 ára starfsafmæli fasteignasölunnar, höfum viö ákveðiö aö veita öllum lífeyrisþegum 50% afslátt af sölulaunum hjá okkur. Ath. Hjá okkur selst eignin fljótt og vel. Opið í dag kl. 1—4. AUSTURSTRÆTI Opiöídag FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 - SIMAR 26555 — 15920 kl. 1—3 Einbýlishús — Reynihvammi 230 fm einbýlishús ásamt bíl- skúr. Skipti á sérhæð í Kópa- vogi æskileg. Einbýlishús — Mosfellssveit 160 fm einbýlishús úr timbri á 1300 fm eignarlóð. Húsið skipt- ist í 4 svefnherbergi, stofur, eldhús og bað. Bílskúrsplata. Verð 1 millj. Raðhús — Flúðasel 3x80 fm 6 herb. kjallari ófrágenginn. Möguleiki á sér íbúð þar. Bílskýli. Raðhús Fífusel 180 fm á 3 hæðum. Rúm- lega tilbúið undir tréverk. Bílgeymsluréttur. Skipti koma til greina á einbýlis- húsi. Raðhús — Melsel 310 fm fokhelt raöhús á 3 hæð- um ásamt bílskúr. Verð 750 þús. glugga. Skipti möguleg á ein- býlishúsi með bílskúr á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Verð 1.150—1.200 þús. 5 herb. — Engjasel Mjög falleg 117 fm íbúð á 1. hæö i 3ja hæöa blokk ásamt upphituöu bílskýli. ibúöin skipt- ist í 3 svefnherb., 2 saml. stofur, eldhús og bað. ibúö í topp- standi. Verð 850 þús. 4ra—5 herb. — Þverbrekka 117 fm íbúð á áttundu hæð. 3 svefnherb., 2 samliggjandi stof- ur, eldhús og baö. Góö sameign í kjallara. Verö 700 þús. 4ra herb.— Frakkastígur 90 fm íþúö í nýuppgeröu timb- urhúsi. Nýtt járn, gluggar, raf- magn, tvöfalt verksmiðjugler. íbúöin skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús og bað. Verð 650 þús. 4ra herb. — Hraunbær 100 fm íbúð auk herbergis i kjallara meö snyrtingu og baöi ibúðin skiptist í 3 svefnh., stofu, leg á 2ja—3ja herb. í Hóla- hverfi. Verð 500—520 þús. Einstaklingsíbúð — Kaplaskjólsvegi Ca. 35 fm einstaklingsíbúö á jarðhæð. Verð 300 þ. I skiptum Sér hæð — Kópavogur 140 fm sórhæð, með bílskúr, á mesta útsýnisstaö i Kópavogi. Fæst eingöngu i skiptum fyrir einbýlishús í Kópavogi. Sérhæö — Efstasund 100 fm íbúð sem skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús og bað. Mjög snyrtileg eign. Skipti á stærri eign í sama hverfi. i borginni. Á hæðinni eru 2 saml. stofur, borðstofa, stórt húsbóndaherbergi, eldhús með borðkrók og snyrting. i risi eru 4 svefnh., bað, sauna og gott þvottaherbergi. Á jarðhæð er að auki stórt herbergi með 90 fm rishæð í þríbýlishúsi + hlutdeild í háalofti. ibúðin skipt- ist í 2 svefnh., stofu, eldhús og bað. Verð 400 þús. 2ja herb. — Birkimelur 70 fm jarðhæð með sér inn- gangi í þríbýlishúsi. Skipti æski- [Lögm. Gunnar Guðm. hdl.l 3ja herb. — Spóahólar 86 fm íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Fæst eingöngu í skipt- um fyrir einbýlishús eða raðhús í Mosfellssveit. Iðnaðarhúsnæði — Auöbrekku 150 fm neðri hæð, hentugt fyrir bílamálun eða annan léttan iðn- aö. Iðnaðarhúsnæði Kópavogi 360 fm iönaðarhúsnæði ásamt skrifstofu, kaffistofu o.fl. Loft- hæð 3—4,5 m. Húsið er fullfrá- gengið innan. Verð 950 þús. Lóðir Álftanes 930 fm lóð ásamt teikningum. Verð 150 þ. Iðnaðarlóð Kópavogi 9200 fm eignariand í Smára- hvammslandi. Verð tilboð. Höfum eignir á eftirtöld- um stöðum úti á landi: 3ja herb. Akranesi, 3—4ra herb. Ólafsfirði, raðhús Höfn í Hornafirði, einbýlishús Akra- nesi, Kjalarnesi, Hellissandi, Stokkseyri, Vogum Vatnsleysu- strönd og Þorlákshöfn. Iðnað- arhúsnæði Akranesi. Vegna gífurlegrar sölu undan- farið vantar okkur á söluskrá allar stærðir eigna á Stór- Reykjavíkursvaéðinu. Sölustj. Jón Arnarr. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK » Þl' Al’GLYSIR IM ALLT LAND ÞEGAR Þl AIG- LÝSIR I MORGINBLADIM <&<£» &<&<&<& <& <&&&AÆAA <&<& AAAiíi & <&<?>> <&<& <&?>»<& <&<?>»<?3i<& <?* AA l 26933 26933 | Opiö 1—4 í dag ! Hafnarfjörður — Skólabraut & Höfum til sölu 3ja—4ra herbergja ca. 95 fm hæö í ^ þríbýlishúsi. Skiptist í tvö svefnherbergi, tvær stofur, & eldhús og baö. Steinhús. Sérlega fallegur og rólegur ^ staöur. Góöur garöur meö trjám. Laus í janúar n.k. * Verö um 600.000. — Bein sala. | mapkadurinn ^ Hafnarstræti 20, aími 26933 (Nýja húsinu viö Lækjartorg) & Jón Magnússon hdl., Siguróur Sigurjónsson hdl. Á A & A A & & & A A&A A & A A A A & & & A & & & A A & & A A 85988 85009 Símatími frá 1—3. Arahólar Stórglæsileg 2ja herb. íbúö ofarlega í háhýsi snýr yfir bæ- inn. Óskemmd og vönduð íbúð. Smáíbúðahverfi Litil 2ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Verð 370 þús. Álfaskeið 2ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð í sambýlishúsi. Bílskúr fylgir. Stærð ca. 68 fm. Hamraborg 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð. Út- sýni. Bílskýli. Fullfrágengin sameign. Laugarnesvegur 2ja herb. íbúð um 75 fm á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Ódýr eign. Mosfelllssveit 2ja—3ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Nýleg vönduö íbúö. Fossvogur Stórglæsileg einstaklíngsíbúö á jarðhæð. Vandaöar innréttingar og sturtubaö. Vesturbær Einstaklingsíbúö á jaröhæö í sambýlishúsi. Verð aöelns 250 þús. Vesturgata 2ja herb. íbúö á 3. hæö í góöu steinhúsi. 2ja herb. ódýrar íbúóir í miöbænum 2ja herb. íbúðir í húsi byggöu um 1960, stærð ca. 60 fm. Verð aðeins 350 þús. Miðbærinn 3ja herb. íbúö í eldra steinhúsi. Laust. Verö aðeins um 450 þús. Vesturbær 3ja herb. íbúð sérstaklega rúmgóð í enda. Gluggi á baði. Suðursvalir. Nýtt gler. Nýjar hurðir. Góð sameign. Ibúöinni fylgja herb. í risi og kjallara. Ákveðin í sölu. Seljahverfi 3ja herb. rúmgóð íbúð í sambýl- ishúsi. Sér þvottahús. Bílskýli fylgir. Kópavogur Sérstaklega vönduð, ofarlega í lyftuhúsi. 3 svefnherb. og 2 stofur, þvottahús, tvennar sval- ir. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð. Vogahverfi Sérhæð um 115 fm í þríbýlis- húsi. Vandað hús. Nýtt gler og nýleg eldhúsinnrétting. Stór garöur. Túnin 4ra herb. rúmgóð íbúð á jarð- hæð, samþykkt íþúö. Sér inn- gangur og sér hiti. Eign fyrir hestafólk Einbýlishús um 130 fm, hesthús fylgir. Stór lóð. Bílskúrsréttur. Hagstætt verð. Kópavogur Stórt einbýlishús í skiþtum fyrir minni eign í Kóþavogi. Laugarás — Biskupstungum Garðyrkjubýli, nýtt einbýlishús ekki alveg fullbúiö. Verö ca. 550 þús. Iðnaðarhúsnæöi óskast Hef kaupanda aö húsnæöi ca. 600 fm. Skipti á minna iðnað- arhúsnæði möguleg. í smíðum 2ja íbúða hús í Seljahverfi. Fal- leg eign. Skrifstofuhúsnæði á góðum stað í miðbænum. Stærð ca. 120 fm sem mætti skipta í tvennt. Gott verð. Næg bílastæði. Fossvogur Stórglæsileg 5 herb. íbúö á fyrstu hæð á góöum stað í hverfinu. 4 svefnherb., sér þvottahús. Suöursvalir. Bílskúr. Einstakt tækifæri. Hlíöar 5 herb. tbúö á fjóröu hæð í sambýlishúsi. 4 svefnherb. og stór stofa. Möguleikar á 5 herb. Stórt eldhús. Óinnréttaö ris fyrir ofan íbúðina. Öll sameign í sór- staklega góöu ástandi. fbúðin er ákveöin í sölu. Kaplaskjólsvegur 4ra—5 herb. íbúö ca. 140 fm í enda. Ris fylgir. Góð eign á eft- irsóttum stað. Kópavogur 4ra—5 herb. ibúð til sölu í skiptum fyrir 3ja herb. með sanngjarnri milligjöf. Rauöarárstígur 2ja herb. íbúö í góöu ástandl á þriðju hæð. Eldhús og baðherb. endurnýjað. Verksmiöjugler. Ugluhólar Ný 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð (slétt). Sameign frágengin. Vantar — Vantar Höfum kaupendur að flestum gerðum eigna. Eignaskipti oft möguleg. Vantar skrifstofuhús- næöi á leigu Vantar skrifstofuhúsnæði ca. 60 til 80 fm á leigu helst í Ár- múlahverfi. Sælgætisverslun í eigin húsnæði. Verslunin er opin á kvöldin og um helgar og er staösett í austurborginni. Tilboð óskast. Afhending sam- komulag. Miöborgin 3ja herb. íbúð á 1. hæð í járnklæddu timburhúsi. Sér inngangur. Snyrtileg eign. Verð ca. 400 þús. 2ja herb. ódýr íbúð 2ja herb. lítil íbúð í kjallara (steyþtur kjallari). Sér inngang- ur. Samþykkt íbúð. Laus. Raðhús í Fossvogi — skipti Raðhús til sölu í skiptum fyrir minni eign ca. 110 fm íbúð. Milligjöf nauðsynleg. Einstaklingsíbúö lítil íbúð. Verð ca. 200 þús. Kjöreign _ 85009—85988 í Dan V.S. Wiium iögfrusöingur Ármúla 21 Ólafur Guömundsson sölum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.