Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur hf. RADNINGAR- ÞJÓNUSTA Hagvangur hf. RAÐNINGAR- ÞJÓNUSTA Hagvangur hf. RÁÐNINGAR- ÞJÓNUSTA ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: TIL SKRIFSTOFU- STARFA: Víðskiptafræðing til starfa viö hagdeild fyrir- tækis í Reykjavík. Einkaritara til aö annast bréfaskriftir, skjala- vörslu og móttöku viðskiptavina hjá stór- fyrirtæki í Reykjavík. Starfsreynsla ásamt góöri framkomu nauðsynleg. Einkaritara til aö annast bréfaskriftir, (dikta- phone), skjalavörslu hjá virtu útgáfufyrirtæki í Reykjavík. Starfsreynsla ásamt tungumála- kunnáttu nauðsynleg. Innheimtustjóra til aö sjá um innheimtu og viöskiptamannabókhald hjá iönfyrirtæki í Reykjavík. Reynsla af fjármálum og bók- haldsstörfum æskileg. Ritara til aö annast bréfaskriftir og telex hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfs- reynsla og enskukunnátta æskileg. Vinnutími frá kl. 13—17. Bókara til aö annast afstemmingar, uppgjör, merkingu og frágang bókhaldsgagna fyrir tölvuvinnslu hjá verktakafyrirtæki í Reykja- vík. Vinnutími 4 klst. á dag á bilinu kl. 12—18. Fulltrúa til að annast afstemmingar, merkingu fylgiskjala, áætlanagerð, uppgjör og gerö greiðsluáætlana hjá fyrirtæki í Reykjavík. Vinnutími kl. 13—17. Ritara til aö annast bréfaskriftir, símavörslu og sendiferðir hjá þjónustufyrirtæki í miö- borg Reykjavíkur. Vinnutími kl. 13—17. Við- komandi þarf aö hafa bíl til umráöa aö minnsta kosti 2 daga í viku. Hagvangur hf. RADNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEG113, R. Haukur Haraldsson, Rórir Þorvarðarson, SIMAR 83472 & 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKADS- OG SÖLURÁDGJÖF, ÞJÓÐHAGSFRÆÐI- ÞJÓNUSTA, TÖL VUÞJÓNUSTA, SKODANA- OG MARKADSKANNANIR, NAMSKEIDAHALD. Ritari óskast nú þegar. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg og nokkur málakunnátta æski- leg. Upplýsingar í síma stofnunarinnar 83200. Umsóknir skal senda Rannsóknarstofnun byggingariönaðarins að Keldnaholti. Rannsóknas tofnun byggingaríðnaðarins Keldnaholti — Reykjavík Bókhaid — hálfs dags starf Vanur starfskraftur óskast til bókhalds- og verðútreikninga. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofunni aö Bíldshöfða 16. Töggur hf., Saab-umboöiö, Bíldshöföa 16. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar aö ráða starfsmann meö bókhaldsþekkingu og starfsreynslu. Umsókn meö upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist afgreiðslu blaösins fyrir 8. nóvember nk. merkt: „Traustur — 7953“. ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: TIL STJÓRNUN- ARSTARFAí REYKJAVÍK: Löggiltan endurskoðanda til aö veita endur- skoöunardeild, lögfræði- og endurskoöun- arfyrirtæki forstöðu. Nauösynlegt aö viökom- andi hafi öölast löggildingu, og geti hafiö störf um nk. áramót. Útgáfustjóra til aö stjórna útgáfu handbóka hjá vísinda- og rannsóknastofnun í Reykjavík. Æskilegt aö viðkomandi hafi þekkingu á Ijósmyndun og útgáfustarfsemi og geti unnið sjálfstætt. Deildarstjóra kynningar- og upplýsingadeild- ar hjá þekktum félagssamtökum meö fjöl- breytta starfsemi. Viö leitum aö manni meö reynslu af viöskiptalífinu, tungumálakunn- áttu og lipra framkomu. ÚTI Á LANDI: Viðskiptafræðing eöa mann meö Samvinnu- skóla- eöa Verslunarskólamenntun til aö sjá um ýmis verkefni fyrir samvinnufyrirtæki á Austurlandi. Viökomandi þarf að hafa ígrip í verslun og þekking á Samvinnuhreyfing- unni er æskileg. Framtíöarstarf fyrir réttan mann. Skrifstofustjóra til starfa hjá verktakafyrir- tæki á Vesturlandi. Starfssvið: Starfsmanna- hald, fjármálastjórn, innheimtustjórn, við- skiptamannabókhald, launaútreikningur, bréfaskriftir o.fl. Húsnæöi fyrir hendi. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaöur. , Hagvangur hf. RÁDNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEG113, R. Haukur Haraldsson, Þórir Þorvarðarson, SIMAR 83472 & 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKADS- OG SÖLURÁÐGJÖF, ÞJÓÐHAGSFRÆDI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKODANA- OG MARKADSKANNANIR, NÁMSKEIÐAHALD. Óskum að ráða 1. Vanar saumakonur. 2. Fólk til starfa á bræðsluvélar. Unnið í bónus. Góöir launamöguleikar fyrir duglegt fólk. Erum í nánd viö miöstöö strætisvagnaferða á Hlemmi. Uppl. hjá verkstjóra í síma 14085. Sjóklæðageröin h/f, M /Qkl Skúlagötu 51, OO n rétt viö Hlemmtorg. Verslunarstjóri — Varahlutaverslun Óskum eftir að ráða verslunarstjóra aö vara- hlutaverslun okkar á Selfossi. Verslunar- menntun eða reynsla i' verslunarstörfum æskileg. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra bif- reiðasmiðju eöa starfsmannastjóra Sam- bandsins fyrir 8. þessa mánaðar, er veita nánari upplýsingar. 45,TX Kaupfélag Árnesinga Kjfór Bifreiðasmiðja ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: TIL ÝMISSA STARFA: Skipatæknifræðing eða véltæknifræðing til starfa hjá skipasmíðastöð úti á landi til aö sjá um hönnun og eftirlit meö framkvæmdum. Starfsreynsla æskileg. Rafmagnsverk- eöa tæknifræðing til aö annast eftirlit og rannsóknir á ýmiskonar rafbúnaöi hjá traustu þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Viðkomandi þarf aö hafa gott vald á ensku og geta unnið sjálfstætt. Umsjónarmenn til aö sjá um innkaup og eftirlit meö ritföngum og tækjum á skrifstof- um, umsjón meö húseign og lóö hjá fyrirtæki í Reykjavík. Nauðsynlegt að viökomandi hafi bíl til umráða, lipra framkomu og geti unnið sjálfstætt. Kjötiðnaðarmann eða matsvein til starfa í verslun á Austurlandi. Nauðsynlegt aö viö- komandi hafi góða framkomu og geti hafiö störf sem fyrst. Húsnæði fyrir hendi. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyöublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. RÁDNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEG113, R. Haukur Haraldsson, Þórir Þorvarðarson, SIMAR 83472 & 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKADS- OG SÖLURÁDGJÖF, ÞJÓÐHAGSFRÆDI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKODANA- OG MARKADSKANNANIR, NÁMSKEIÐAHALD. Bókhald — Uppgjör Fjárhald — Eignaumsýsla Ráóningarþjónusta Ráðningarþjónusta ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA: FULLTRÚA fyrir tryggingafélag í Reykjavík. Viö leitum aö ungum og ötulum manni meö frumkvæði. Samvinnu- eöa Verslunarskóla- menntun. SKRIFSTOIFUMANN, karl eöa konu fyrir fyrirtæki á Hellu. Húsnæöi fyrir hendi. BÓKHALDSTÆKNI HF LAUGAVEGUR 18 — 101 REYKJAVÍK — sími 18614. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Bergur Björnsson, Úlfar Steindórsson. Lausar stöður umdæmistækni- fræðings og kerfisfræðings Hjá Fasteignamati ríkisins eru lausar til um- sóknar stööur umdæmistæknifræðings fyrir Reykjavíkurumdæmi og kerfisfræðings í Tæknideild. Nánari upplýsingar gefa forstjóri FMR og deildarverkfræðingur Tæknideildar í síma ■ 84211. Umsóknum sé skilaö til Fasteignamatsins fyrir 15. nóvember nk. Fasteignamat ríkisins. <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.