Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1981 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fjármálastjóri og verksmiðjustjóri Viö leitum aö fjármálastjóra (viöskiptafræð- ingi) og verksmiðjustjóra fyrir iðnfyrirtæki í fataiðnaði úti á landi. Fyrirtækið er í þéttbýli í góðum samgöngu- tengslum bæði við Reykjavík og aðra þétt- þýlisstaði. Starf fjármálastjóra felur m.a. í sér umsjón með áætlanagerð varðandi fjármál fyrirtæk- isins, viöskipti við banka og sjóði og skýrslu- gerð út frá bókhaldi. Hann þarf að hafa inn- sýn í tölvuvinnslu. Starf verksmiðjustjóra felur m.a. í sér skipu- lag framleiðslu ásamt yfirverkstjórn í fram- leiðslu, yfirumsjón með viðhaldi véla og sam- skiptum við viðskiptavini. Leitað er að mönnum — með kunnáttu á viðkomandi sviði, — sem geta starfað sjálfstætt, — sem hafa frumkvæöi, — sem eiga auðvelt með að umgangast fólk. í boöi eru: — fjölbreytt störf við vaxandi iðnað, — útvegun húsnæöis. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu vorri að Höfðabakka 9, Reykjavík, og er þar svarað frekari fyrirspurnum. Hannarr RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA Hötðabakka 9 - Reykjavlk • Slmi 84311 Skrifstofustarf Ritari, vanur vélritun með góða kunnáttu í íslenzku, óskast til starfa í opinberri stofnun, hálfan eða allan daginn. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. merktar: „Skrifstofustarf — 7951“. Endurskoðunarskrifstofa óskar að ráöa starfsmenn í bókhalds- og endur- skoðunarstörf Hér er um að ræða skapandi og fjölbreytileg störf. Eiginhandarumsóknir er greini frá aldri og menntun sendist blaðinu merkt: „Bókhald — Endurskoðun nr. X“ Hafnargötu 16, Keflavík óskar eftir að ráða stúlkú til afgreiðslustarfa frá 12—6. Æskilegur aldur 20—30 ár. Umsóknum skal skilað til afgreiðslu Mbl. í Keflavík, fyrir 5. nóvember, merkt: „Blondie". Ábyrgðarstarf Eitt umfangsmesta innflutningsfyrirtæki landsins óskar að ráöa starfsmann til ábyrgðarstarfa. Leitað er að manni með reynslu í viðskiptum ásamt góöri enskukunnáttu. Hér er um mjög áhugaverða framtíðarmögu- leika að ræða. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um nám og starfsferil óskast sendar afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þ.m. merktar: „Framtíðar- möguleikar — 7804“. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Hjúkrunarfræöingar og sjúkraliðar óskast á Kvennadeild Landsþítalans. Upþlýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Kleppsspítalinn Meinatæknir óskast á rannsóknadeild Kleppsspítala. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir í síma 38160. Reykjavík, 1. nóvember 1981, Skrifstofa ríkisspítalanna, Rauöarárstíg 31. Bónusvinna á saumastofu Viljum ráöa starfsfólk í saumaskap. Unniö er eftir bónuskerfi og því góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Uppl. gefnar í verksmiðjunni. Skúlagötu 26. Simi 19470.125 Reykjavik. MT4/HERKI FR444T104RINN4R KÖRoriA lnCaftL. Trésmiðir Viljum ráða nokkra samtaka trésmiði í móta- uppslátt vegna nýbyggingar Sundlauga Reykjavíkur. Fæði á staönum. Upplýsingar í síma 81935, á skrifstofutíma. ístak, íþróttamiðstööinni. Aðstoð óskast á tannlæknastofu í Miðbænum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merktar: „Rösk — 8072“. Vélstjóri — Vélvirki Óska eftir að ráða mann meö þekkingu á háþrýstivökvakerfum og tækjum. Verkefni: Uppsetning, viðhald og eftirlit á háþrýsti- vökvabúnaði. Vélaverkstæðiö Véltak, Hafnarfirði, sími 50236 og 52160. Starfsfólk óskast til iðnfyrirtækis 1. Framleiöslustarf. Vinnutími 8.00—16.30. Umsækjandi þarf að hafa óskerta sjón. Laun á mánuði eru nú 5.000—5.500. 2. Starf viö þrif. Vinnutími 13.00—19.15. Laun nú 5.000—5.500 kr. 3. Skrifstofustarf við vélritun o.fl. Vinnutími 8.20—16.15. Ekki þarf að hefja störf fyrr en á næsta ári. Laun 5.200—5.800. Fyrirtækið er í miðborginni og býður góða starfsaöstöðu og mötuneyti. Umsóknir eða fyrirspurnir sendist augl.deild Mbl. 10. nóv. merkt: „A — 8076“. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Verkstjóri — tréiðnaður Höfum verið beðnir að leita eftir verkstjóra í framleiöslufyrirtæki á Suðurnesjum. Krafist er verulegrar reynslu í verkstjórn auk iðn- menntunar. Starfið er framtíðarstarf og krefst búsetu á Suðurnesjum. Qö rekstrartækni sf. SíðumUa 37 - Simi 85311 Hafnargötu 37 A Keflavík. Sími 1277 — 1799. Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa frá 1. janúar nk. Um heilsdagsvinnu er að ræða. Góð vélritunar- og enskukunnátta áskilin. Tilboö merkt: „Allan daginn — 6444“ sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 7. nóv- ember nk. Trésmiðir Trésmíðir óskast. Bæöi er um tímavinnu og ákvæðisvinnu aö ræöa. Uppl. í símum 39030 og á kvöldin s. 41314 og 35374. Bygging sf. Skrifstofustarf Endurskoöunarskrifstofan Skil sf. Laugavegi 120, (Búnaðarbankahúsið við Hlemm), óskar eftir að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa nú þegar. Verzlunarmenntun áskilin. Skriflegum um- sóknum óskast skilað á skrifstofu okkar fyrir kl. 16 þann 3. nóvember. Upplýsingar ekki veittar í síma. Unglingar takið eftir Okkur vantar röskan sendil (hann/hún). Þarf að geta byrjað 1. desember. Verzlunarráð íslands, Laufásvegi 36, s. 11555. w Areiðanlegur starfsmaður óskast Kjörið fyrir mann sem leitar að fjölhæfu, þægilegu, tilbreytingarsömu starfi og hefur áhuga fyrir tæknisviði. Krafist er staðgóðrar menntunar, reglusemi og meiraprófs bifreiöarstjóra. Aldurshámark 40 ár. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 5. nóv- ember nk. merkt: „Framtíð — 8074“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.