Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR1. NÓVEMBER1981 ' 33 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stofnun í Reykjavík óskar að ráða ritara viö skráningu á diskettu- vél. Vinnutími frá kl. 13—19. Umsóknir óskast sendar í pósthólf 7080 fyrir 9. nóv. nk. merkt: „Tölvuritun". Óskum eftir afgreiðslumanni á plötulager. Upplýsingar í síma 20680. Landssmiöjan. Viðskipta- fræðinemi langt kominn í námi, óskar eftir fullu starfi. Fyrirspurnir sendist augl.deild Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merktar: „V — 7949“. Óskum að ráða afgreiðslumann í húsgagnaverslun. Framtíöarstarf fyrir réttan mann. Uppl. á staönum frá kl. 17, á virkum dögum. KM húsgögn, Langholtsvegi 111. Gjaldkerastarf Bifreiöaumboð á Reykjavíkursvæöinu óskar eftir aö ráða gjaldkera nú þegar. Aöeins fólk með starfsreynslu kemur til greina. Tilboðum sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „G — 7803“. Trésmiði vantar í innivinnu í vetur. Útivinna næsta sumar, uppmæling. Uppl. í síma 40619. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Tilboð óskast í neöangreindar bifreiöir, skemmdar eftir um- feröaróhöpp: Datsun Homer, díesel-sendibifr. 1981 Citroén CX 2500 diesel 1979 Mazda 929, sjálfsk. 1979 Saab 96 1973 Cortina 1600 1974 Hilman Hunter 1968 Galant 2000 GLX 1979 Willys Golden Eagle 1974 Ford Fairmont 1978 Datsun 160 J 1977 Mazda 929 1976 Renault F 4, sendibíll 1980 Bifreiðirnar veröa til sýnis að Hamarshöföa 2, mánudaginn 2. nóvember frá kl. 12.30 til 17.00. Tilboðum sé skilaö eigi síðar en kl. 17.00 þriðjudaginn 3. nóvember á skrifstofu vora, Aöalstræti 6, Reykjavík. TRYGGINGAMIÐSTOÐIN P bifreiöadeild, Aöalstræti 6, Reykjavík. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar, skemmdar eftir umferðaróhöpp: Range Rover árg. 1976. Ford Cortina 1300 árg. 1979. Chevrolet Concourse árg. 1977. Lada 1500 Station árg. 1980. Lada 1500 Station árg. 1978. Fiat 125P árg. 1978. Wolksvagen 1200 L árg. 1976. Wolksvagen rúgbrauð árg. 1972. Fiat 128 árg. 1974. Skodi Amigo árg. 1978. Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin, á mánudag. Tilboð- um sé skilaö eigi síðar en þriöjudaginn 3. nóvember. Sjóvátryggingafélag íslands hf., sími 82500. Tilboð óskast í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstra: Fiat 125 P árg. 1979. Mazda 818 árg. 1977. Trabant árg. 1980. Escort station árg. 1973. Bílarnir verða til sýnis á Réttingaverkstæði Gísla og Trausta að Trönuhrauni 1, Hafnar- firði mánudaginn 2. nóvember. Tilboöum sé skilaö á skrifstofu vora að Síðu- múla 39, fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 3. nóv. Almennar Tryggingar hf. Útboð Byggingasamvinnufélagiö Vinnan óskar eftir tilboðum í að reisa og fullgera að utan 10 einbýlishús, 7 parhús og 24 bílskúra við Kleif- arsel, Rvk. Húsin eru að verulegu leyti úr timbri en aö hluta úr steinsteypu. Nú þegar hefur verið gengiö frá vélslípuðum grunnplötum og fyllt að húsunum. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunum Laugavegi 42, gegn kr. 2000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð föstudaginn 13. nóv- ember kl. 11. Verkinu skal að fullu lokið 1. júlí 1983. Teiknistofurnar Laugavegi 42. hönnunhf Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: 1. Útboð RARIK-81023 Einangrarar. Opnun- ardagur 4. des. 1981 kl. 14.00. . 2. Útboð RARIK-81025 Vír. Opnunardagur 4. des. 1981 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 3. nóv- ember 1981 og kosta kr. 25,- hvert eintak. Reykjavík 30. október 1981. Rafmagnsveitur ríkisins. Valdimar Tryggvason. húsnæöi óskast íbúö óskast Fjölskylda að norðan óskar eftir 4—5 herb. íbúö á Reykjavíkursvæðinu. Þarf að leigjast til langs tíma. Fyrirframgreiðsla. Þarf ekki aö vera laus fyrr en nk. vor. Tilboð leggist inn á Augl.deild Mbl. merkt: „Að norðan — 7957“. í 11 íbúð óskast 3ja herbergja íbúð óskast á leigu fyrir hjúkr- unarfræöinga sem starfa munu í Borgarspít- alanum. Upplýsingar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200-207. Reykjavík, 30. október, 1981. Borgarspítalinn. Vantar iönaöarhúsnæði 250—300 ferm. Má vera á 2. hæð. Uppl. í síma 78155 frá kl. 9—6. fundir — mannfagnaöir Ms-félag íslands (Multiple Sclerosis) heldur félagsfund í Há- túni 12, fimmtudaginn 5. nóvember kl. 20.15. Skýrsla frá alþjóöaþingi í Japan. Kaffiveitingar. Stjórnin. Félagasamtökin Vernd boöa til aöalfundar þriðjudaginn 3. nóvember kl. 20.30 að Hótel Heklu viö Rauðarárstíg. Dagskrá fundarins verður samkvæmt lögum félagsins: 1. Arsskýrsla stjórnar. 2. Reikningar samtakanna lagðir fram. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning í stjórn, varastjórn og endur- skoðendur. 5. Ákvörðun um félagsgjöld. 6. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Stjórnin. | nauöungaruppboö I Nauöungaruppboö 2. og síðasta á lóð undir dráttarbraut við Búðaveg á Fáskrúösfiröi, þinglesin eign Hafnarsjóös Búöakauptúns, fer fram sam- kvæmt kröfu Fiskveiðisjóðs íslands á eign- inni sjálfri, föstudaginn 6. nóvember 1981 kl. 14.30. Sýslumaöurinn í Suður-Múlasýslu. Nauöungaruppboö 2. og síðasta á fasteigninni Hrauni, Fá- skrúðsfirði, þinglesin eign Hafnarsjóðs Búöa- kauptún, fer fram samkvæmt kröfu Fisk- veiðisjóðs íslands á eigninni sjálfri föstudag- inn 6. nóvember 1981, kl. 14.00. Sýslumaðurinn i Suöur-Múlasýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.