Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1981 Maöurinn minn, + JÓN KALDAL, Ijósmyndari, er látinn. Guórún Kaldal. + Móöir mín, KRISTÍN GUOJÓNSDÓTTIR, lést 15. október. Jaröarförin hefur fariö fram. Fyrir hönd vandamanna. Albert Jensen. t Eiginmaöur minn, faðir, tengdafaöir og afi, KONRÁO GUÐJÓNSSON, vélstjóri, Laugateigí 60, andaöist 16. október. Útförin hefur farið fram í kyrrþey aö ósk hins látna. Þökkum auösýnda samúö. Júlíana Jóhanna Guólaugsdóttir, Guðlaugur Konráösson, Skúli Matthíasson, Konráð Skúlason, Matthías Skúlason. t Faöir okkar, BJARNI ÓLAFSSON, bókbindari, Óðinsgötu 15, er andaöist 26. október, veröur jarösunginn frá Oómkirkjunni þriðjudaginn 3. nóvemþer kl. 3 e.h. Þeim sem vildu minnast hins látna er vinsamlega bent á Blindrafé- lagið Hamrahlíö 17. Þórarinn Bjarnason, Stella Bjarnadóttír, Kristín Bjarnadóttir, Lína Bjarnadóttir, Sigríður Þ. Bjarnadóttir, Ólafur G. Bjarnason. t Móöir okkar og tengdamóöir, ÓLAFÍA G. ÁRNADÓTTIR, sem andaöist 25. október sl„ veröur jarösungin frá Dómkirkjunni, þriöjudaginn 3. nóvember nk. kl. 13.30. Þeir, sem vildu minnast hennar, vinsamlegast láti Slysavarnar- félag islands njóta þess. Hebba og Gunnar Zoéga, Hrefna Herbertsdóttir, Árni M. Jónsson, Gerða Herbertsdóttir, Haraldur Kristjánsson, Geir Herbertsson, Málfríður Guömundsdóttir. + Innilegar þakkir til allra þeirra er auösýndu samúö og vinarhug viö andlát og útför bróöur míns, ÁGÚSTS SVEINSSONAR frá Vatnsnesi, Keflavík. Einnig þökkum viö öllum þeim, sem sýndu honum kærleik og umhyggju síðastliöin ár. Guö blessi ykkur öll. Elm Guöbjörg Sveinsdóttir og vandamenn. Minning: Sigurður Sæmunds- son Vestmannaeyjum Það var á áliðnu sumri árið 1939 að ungur maður tók sér far með Gullfossi gamla, sem var á leið til Kaupmannahafnar. Ferðinni var að vísu ekki heitið þangað, heldur skyldi farið í land í Vestmanna- eyjum og tekið þátt í þjóðhátíð þeirra eyjaskeggja. Fjöldi farþega var með skipinu. Lítt sást til þeirra, enda þoldu flestir illa hinn tryllta dans er Ægir konungur lét dætur sínar stíga. Ur þessari ferð eru tveir menn minnisstæðastir. Annar er sá, er förinni var heitið til og þessar lín- ur eru helgaðar. Hinn var farþegi með skipinu og stóð í brúnni á Gullfossi þetta óveðurskvöld og horfði til íslands í síðasta sinni. Þarna stóð hann vörpulegur með mikið sítt skegg, silfurlitað. Þetta var Thorvald Stauning forsætisráðherra Dana og eins- konar þjóðhetja þar í landi. Hann stóð einnig í brúnni á þjóðarfleytu Dana og hafði komið í heimsókn til fyrrum ríkis þeirra á Islandi og þáverandi sambandsríkis. Engir vissu erindi forsætisráð- herrans, utan nokkrir íslenskir stjórnmálamenn, sem flestir höfðu gefið honum loforð um að ekki yrði hróflað við sambands- lagasáttmálanum frá 1918, að Dönum forspurðum. En búast mátti við sambands- leysi þjóðanna um óákveðinn tíma, vegna yfirvofandi styrjald- ar. Búast má við að þessi danski iðnverkamaður, sem hafist hafði með þjóð sinni vegna baráttu hans fyrir rétti lítilmagnans, hafi ekki haft mikið álit á íslenskum stjórn- málamönnum þessa stundina. En hann vissi ekki að hann hafði farið erindisleysu. A þessum eyjum bjó fólk, sem hafði barist við harðræði öldum saman. Ekki einungis vegna harðbýlis og nátt- úruhamfara, heldur og líka kúgun + Okkar innilegustu þakkir flytjum viö þeim fjölmörgu sem sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns míns, sonar, fööur okkar, tengdafööur og afa, SUMARLIÐA KRISTJÁNSSONAR, Laugalæk 17. Guö blessi ykkur öll. Þorbjörg Einarsdóttir, Kristján Nikulásson, Inga G. Sumarlióadóttir, Svavar Jónsson, Ragnheiöur Sumarliðadóttir, Jón G. Valdimarsson, Einar R. Sumarliðason, Ásdís M. Gísladóttír. og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför, KRISTINS JÓNSSONAR, fyrrverandi fiskmatsmanns, frá Brekku í Grindavík, Hildur Kristinsdóttir, Gunnar Þorleifsson, Sigríður Kristinsdóttir, Kristján Jóhannsson, Guðmundur Kristjánsson, Jóna Þorsteinsdóttir. + Þökkum innilega auðsýnda samúö viö andlát og útför mannsins míns, föður okkar, tengdafööur og afa, STEFÁNS ÓSKARS JÓNSSONAR, Hólmgarði 40. Ásta Ólafsdóttir, Ásta Birna Stefánsdóttir, Margrét Stefánsdóttir Nilsen, Halvor Nilsen, Sigurbjörg Stefánsdóttir, Ólöf Stefánsdóttir, Ólafur Stefánsson, Hugrún Stefánsdóttír, Heiða Ósk Stefánsdóttir, og barnabörn. Jens Guðmundsson, Jóhann Frímannsson, Mjöll Björgvinsdóttir, Stefán Stefánsson, Kristinn Brynjólfsson + Þökkum samúö og vinarhug viö andlát og útför, SVANHILDAR ÞÓRÐARDÓTTUR frá Votmúla. Sérstakar þakkir færum viö starfsfólki Landakotsspítala. Svava Siguröardóttir, Magnús Valdimarsson. + Hjartans þakkir fyrir þann styrk, sem auösýnd vinátta og samúö veitti okkur viö andlát og útför, ÓLAFS KRISTJÁNS ÓLAFSSONAR. Snjólaug G. Sturludóttir, Eiríkur Sturla Ólafsson, Sigríöur Guðmundsdóttir, Ólafur Helgason, Guðrún Ólafsdóttir, Ásgeir Pétursson, Sólveig Thorarensen, Sturla Eiríksson. + Þökkum hlýhug og vináttu viö andlát og jaröarför, SÖLVA KRISTJÁNS SIGURGEIRSSONAR. Vandamenn. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug við andlát og útför mööur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, ÞORVALDÍNU ELÍNAR ÞORLEIFSDÓTTIR frá Miðhúsum. Kristín Salómonsdóttir, Hallgrímur Pétursson, Bragi Salómonsson, Pálína Pálsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. erlendra ofríkismanna og inn- lendra leyguþýja þeirra. Sofninn, sem lifði af, var sterk- ur og viljinn til að standa á eigin fótum var óbifanlegur. Þetta var sjálfstætt fólk, vildi vera sjálf- stæð þjóð — ekkert annað kom til greina. Engir samningar við veik- geðja stjórnmálamenn gátu hagg- að því. Hinn maðurinn, sem þessi grein er helguð, var af aldamótakyn- slóðinni, sem lagt hafði hornstein- ana að því Islandi, sem við nú búum í og henni varð ekki þokað i þessum málum. Hann hafði sjálfur staðið í brúnni, ef svo má segja, við hin efiðustu skilyrði. Að vera korn- ungur formaður á opnum bátum með útræði fyrir hafnlausum Landeyjarsandi og draga björg í bú, var afrek sem engum dettur nú í hug að leika eftir. Reynsla sú, er Sigurður hlaut af þeim verkum kom honum síðar að haldi er hann ferjaði vermenn úr eyjum til lands og barg lífi þeirra með snarræði sínu og hyggjuviti, við lendingu. Sigurður er ekki síður minnis- stæður farþeganum en danski af- reksmaðurinn, því að það voru þeir báðir, þar sem hann stóð á bryggjunni í grárri morgunskím- unni, stæltur og samanrekinn með bros á vör. Og brosið náði yfir allt andlitið og augun á þann hátt sem hann einn gat brosað. Og framundan voru dýrðardag- ar. Vestmannaeyjar eru heillandi fagrar og þar býr kjarnafólk — verður að vera það, annað dugir ekki. Skiftir litlu máli hvort eyja- búar eru „innfæddir" eða af „fastalandinu". Eyjarnar sjálfar kalla fram kjarnan í fólkinu, sem þar býr. Meginstofninn af íbúum Vestmannaeyja er ættaður af Suð- urlandsundirlendingu og þá eink- um Rangárvalla- og Skaftafells- sýslum, enda eru eyjarnar beint undan ströndum þessara héraða. Eðlilega hafa eyjarnar heillað þetta fólk, jafn fagrar og þær eru frá landi séð. Jafn auðskilin eru tilfinningatengsl þau er eyja- skeggjar hafa til þessara héraða, sem þeir hafa daglega fyrir aug- um; hinn víða fjallahring; Fljótshlíðina og hinn tignfagra Eyjafjallajökul. Sigurður á Hallormsstað var einmitt Fljótshlíðingur að ætt og uppruna. Hann var fæddur að Nikulásarhúsum í Fljótshlíð 16. febrúar 1887. Þá var víða þröngt í búi, m.a. hjá hjónunum í Nikulásarhúsum, þeim Þórunni Gunnlaugsdóttur og Sæmundi Guðmundssyni, en systkinin urðu alls 15. Jörðin var lítil en kostagóð og vóg þar þyngst á metum beitin í Þórsmörkinni, en þá var ekki farið að friða hana. Sigurður fór ungur í fóstur til sæmdarhjónanna Sigríðar Helga- dóttur og Jónasar Arnasonar að Reynifelli á Rangárvöllum og naut þar góðs atlætis í uppvextinum, enda hinn mannvænlegasti sem og öll þau systkin. Það var ekki títt í þá daga að fólk færi langt að leita sér maka, enda sótti Sigurður brúði sína í næstu sveit. Hann kvæntist 17. júní 1915 Guðbjörgu Björnsdóttur frá Bryggjum í Landeyjum. Þeirra gæfusama hjónaband entist með- an bæði lifðu í nærri sex áratugi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.