Morgunblaðið - 16.01.1982, Page 25

Morgunblaðið - 16.01.1982, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1982 25 raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Leiðin til bættra lífskjara Fundir sjálfstæðisílokksins um atvinnumál Mánud. 18. jan. Verkalyðshúsið Hellu kl. 20.30. Framsögu- menn: Ólafur G. Ein- arsson, alþm., Sigur- laug Bjarnadóttir, varaþm. Otafur Slgurtaug Þriðjud. 19. jan. Félagsheimilið Þor- lákshöfn kl. 20.30. Framsögumenn: Sverr- ir Hermannsson, alþm., Margrét Ein- arsdottir, form. LS. Sverrtr Þriöjud. 19. jan. Sjálfstæðishúsið Hafnarfiröi kl. 20.30. Framsögumenn: Geir Hallgrímsson, alþm., Þorsteinn Pálsson, framkvstj. Geir Þorsteinn Fundirnir eru öllum opnir. Fulltrúaráð Akureyri Fundur veröur mánudaginn 18. janúar kl. 20.30 aö Hótel Varöborg. Tekin verður afstaöa til prótkjörs vegna bæjarstjórnakosninga i vor. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Eskifjarðar heldur aöalfund í Valhöll, fimmtudaginn 21. janúar kl. 20. Venjuleg aöalfundarstörf. Undirbúningur bæjarstjornarkosninga. Stjórnin. Leiðin til bættra lífskjara Fundir SjálfstaBðisflokktins um •tvinnumál Sunnud. 17. jan. Víkurröst Oalvík kl. 14.00 Framsögu- menn: Birgir Isl. Gunnarsson, alþm. Olafur G. Einarsson, alþm. Sunnud. 17. jan. Félagsheimiliö Húaa- vik kl. 16.00. Fram- sögumenn: Ragnhild- ur Helgadóttir. vara- þingm Gisli Jonsson. menntaskólak. Sunnud. 17. jan. Félagsheimiliö Bol- ungarvik kl. 14.00. Framsögumenn: Eyj- ólfur K. Jónsson alþm. Einar Kr Guö- finnsson. sljórnmfr. Sunnud. 17. jan. Sjálfstæðishúsiö Borgarnesi kl. 14.00 Framsögumenn: Sal- ome Þorkelsdóttir, alþm. Steinþór Gestsson, alþm. Fundirnir eru opnir öllum. HignhHdur Qfeg Satome Stemþor Námskeið á vegum Heimdallar Akveöið hefur veriö aö efna til fræöslunámskeiöa á vegum Heimdallar sem hefjast munu seinni hluta febrúarmánaöar Miöaö er viö aö hvert námskeiö veröi 2 til 3 kvöld eftir nánar auglystum tima. Eftirtalin námskeiö veröa í boöi: Samhyggja — Frjálshyggja, umsjónarmaöur Kjartan Gunnar Kjart- ansson. Varnarmál — umsjónarmaöur Kjartan Gunnarsson, lögfr. Undirstööuatriöi i hagfræöi (hér veröa skýrö helst hugtök sem notuö eru i efnahagsmálum. svo sem visitöluhugtökin, þjóöartekjur, þjóöar- framleiösla, beinir og obeinir skattar). Leiöbeinandi Ólafur Isleifsson hagfr. Hagkerfi heimsins, leiöbeinandi Geir H. Haarde, hagfr. Undirstöðuatriöi i hagfræöi (hér veröa skýrö helstu hugtök sem notuö skipulagsfr. Ennfremur kemur til greina aö efna til námskeiöa um málefni noröur — suöurs (þróunaraöstoö) og fl. sem Heimdellingar kynnu aö hafa áhuga á. Þeir sem áhuga hafa á ofangreindum námskeiöum eru vinsamlegast beönir aö hafa samband viö skrifstofu Heimdallar, Valhöll i síma 82098 þar sem skráning fer fram. Stjórnin. Spilakvöld Félag sjálfstæöismanna í Laugarneshverfi og félag sjálfstæöismanna i Háaleitishverfi halda spilakvöld i Valhköll, Háaleitisbraut 1, þriöju- daginn 19. janúar kl. 20.30. Gööp spilaverölaun, kaffiveitingar. Byrj- um áriö meö fjörugu spilakvöldi. Stjórnirnar. Sjálfstæðisfélag Önundarfjarðar heldur félagsfund i kaffistofu Hjálms hf. kl. 2 sunnudaginn 17. janúar. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun Flateyrarhrepþs 1982 2. Sveitastjórnarkosningar. 3. Önnur mál Stjórnin. Þorrablót — Kópavogur Sjálfstæöisfélögin i Köpavogi halda þorrablót sitt i Sjálfstæöishúsinu i Kópavogi, aö Hamraborg 1, 3. hæö, laugardaginn 23. jan. 1982. Uppl. og pantanir á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins í Kópavogi í dag, laugardaginn 16. janáur '82, milli kl. 14—16. Simi 40708 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ GIMLI 5982187 = 2 Krossínn Muniö barnasamkomuna kl. 14.00 i dag. Öll börn velkomin. Æskulýössamkoma i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 17. jan. kl. 10.00: Gullfoss í klakabondum meö viðkomu i Haukadal Geysisgos? Fariö frá BSi aö vestanveröu Farseölar viö bíl. Verð 150 kr. UTIVISTARFERÐIR Þriðjudagur 19. jan. kl. 20.30: Myndakvöld aö Asvallagötu 1. Guömundur Erlendsson og Emil Þór sýna. Kaffiveitingar. Föstudagur 22. jan. kl. 10.00: Þorra heilsaö aö Brautartungu. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferð sunnudaginn 17. janúar — kl. 11 f.h.: 1. Þingvellir — Öxarárfoss. Gengiö niöur Almannagjá aö fossinum. Fararstjóri: Sigurö- ur Kristinsson. 2. Armannsfell (766 m). Farar- stjóri: Sigurbjörg Þorsteins- dóttir. Farið frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Verö kr. 100 - Skíðadeild ÍR Þrekæfingar hefjast aö nýju mánudaginn 18. janúar kl. 18.50 í IR-húsinu Stjórnandi Kristilegt félag heilbrigðisstétta Afmælisfundur í Laugarneskirkju á mánudagskvöld kl. 20.30. Fjöl- breytt dagskrá. Kaffiveitingar. Stjórnin. Heimatrúboðiö Óðinsgötu 6a Almenn samkoma á morgun, sunnudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Elím Grettísgötu 62, Reykjavík A morgun sunnudag veröur sunnudagaskóli kl 11.00 og al- menn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Sunnudagur 17. jan. | 10.00: Gullfoss í klakaböndum meö viðkomu í Haukadal. Geysisgos? | Farið frá BSÍ að vestanverðu. Farseölar við bil. Verö 150 kr. Þriðjudagur 19. jan. kl. 20.30: Myndakvöld aö Ásvallagötu 1. Guömundur Erlendsson og Emil Þór sýna. Kaffiveitingar. Föstudagur 22. jan. kl. 20.00: Þorra heilsað aö Ðrautartungu. Allir velkomnir. Keflavík Til sölu 4ra herb. 100 fm efri hæö i tvibylishúsi ásamt geymsl- I um og þvottahúsi á jaröhæö. Bílskúr fylgir. Stór, ræktuö lóö. Góö eign á gööum staö. Uppl. í j síma 92-3590. Austurbær — Vesturbær 2ja—3ja herb. ibuö óskast frá mánaöarmótum maí—júni '82. Fyrirframgreiösla. Uppl. i s. 26539, e. kl. 19. heimilisdýr Síamskettlingar Hreinræktaöir til sölu. Upplys- ingar i sima 38483 eftir kl. 17.30. húsnæöi óskast Óska eftir 5—6 herb. ibúö strax helst á Há- skólasvæöinu. Reglusemi, góöri umgengni og öruggum greiösl- um heitiö. Upplýsingar i sima 71530 á kvöldin. Borðstofusett nylegt til sölu vegna flutnings Upplýsingar i sima 34634. Innflytjendur Gel tekiö aö mer aö leysa út vörur. Umsóknir sendist auglys- ingad Mbl. merkt: „T — 8252", Flugleiðir: Ferðum til Evrópu fækkar í feb. FLUGLEIÐIR hafa ákveðið að liæfta nugferðuin til Luxemborgar á Hmmtudögum í síðuslu viku janúar i>g allan febrúarmánuð, þannig að nú verður flogið þrisvar sinnum í riku til Luxembfirgar í stað fjórum 'innum áður. Ilefjast fimmtudags- ferðir Flugleiða til Luxemborgar að nýju 4. mars. Að sögn Sveins Sæmundssonar, blaðafulltrúa Flugleiða, er þetta 'ert vegna þess að á þessum tíma ?r langminnst um flutninga og er :>etta lélegasti flutningatími árs- ins. Einnig hefur frekar dregið úr oókunum sem rekja má til óróa á vinnumarkaðinum. Önnur breyting verður á ferðum Flugleiða til Evrópu í febrúar því í föstudögum allan þann mánuð verður flugið til Kaupmannahafn- tr sameinað fluginu til Oslóar. Þannig að þeir sem ætla til Kaup- nannahafnar á föstudögum fara ’yrst til Oslóar og þaðan með 5AS-flugi til Kaupmannahafnar >g þeir sem ætla frá Kaupmanna- nöfn til Islands verða fyrst að fara Tieð SAS-flugi til Oslóar og þaðan neð Flugleiðavél til íslands. Þetta nefur ekki í för með sér neina /erðbreytingu og er gert af sömu ístæðum og fimmtudagsfluginu er deppt til Luxemborgar. Steinn Lárusson, formaður Fé- ags íslenskra ferðaskrifstofa, ;agði í samtali við Mbl. að þessar >reytingar á flugi Flugleiða kæmu ■kki til með að breyta miklu, en íagði að þetta væri hlutur sem bú- »st mætti við á þessum tíma árs >egar lítið væri að gera hjá ferða- ikrifstofum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.