Morgunblaðið - 16.01.1982, Page 30

Morgunblaðið - 16.01.1982, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1982 icjö^nu- 3PÁ gS HRÚTURINN ftVil 21. MARZ—19.APRÍL Slappleiki undanfarid hefur dregið úr þér. hvíldu þig og safnadi krdftum. I»ú hefur gott af því ad vera einn út af fyrir þ‘g- m NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ llætta er á aú allt gangi á aftur fótunum í vinnunni og aó þú verðir lengur en þú bjóst við. (>ætu þín á vélum og tækjum. Kvddu ekki of miklu í skemmt TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JCNÍ l»ú hefur mikla löngun til aó eyða penin^um í dag en láttu þarfir fjölskyldunnar sitja í fvrirrúmi fyrir óskum þínum. KRABBINN 21. JÍINÍ—22. JÚLÍ l*ínir nánustu eru mótfallnir því hvernig þú eydir frístundunum. (■ættu þess ad lenda ekki í rif- rildi og segja eitthvaó sem þú munt síóar sjá eftir. IJÓNIÐ l'á. Jií’ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Kjölskyldan krefst mikils af þér í dag og þú mætir litlum skiln ingi á vinnustaó. I»ér gengur best aó vinna einn. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. Taktu á þig rögg í dag, eyddu ekki allt of lönj;um tíma í aó ákveóa hvaó þú a*tlar aó jjera. Kominn tími til aÓ spara og beita sig sjálfsa^a. Kjölskyldan er skilningsrik. Qk\ VÍKiIN Wl$4 23. SEPT.-22.OKT. Vogin elskar frióinn svo þér mun finnast vandlifaó í dag. Keyndu aó Játa rifrildi ekki setja þig út af laginu. tjættu þín á öórum bílum í umferóinni. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Ileilsan tefur fyrir þér í dag og þú átt erfitt meó aó halda áætl un. Karóu til læknis ef þetta lag- ast ekki fljótlega. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Karóu gætilega í fjármálum, fólk er ekki eins heióarlegt og þaó sýnist. I»aó þýóir ekki aó biója um kauphækkun í dag. W, STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I*ú ert oróin á eftir áætlun meÓ margt en vertu samt ekki fljót- fær í ákvöróunum. Ilafóu ekki áhyggjur af hlutum sem þú ræó- ur engu um. g'fgt VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I*ú getur líklega ekki lokió því s<*m þú ætlaóir þér í dag vegna lappleika. Keyndu aó líta á björtu hlióarnar þó allt gangi kki vel núna. \ FISKARNIR Q 19. FEB.-20. MARZ l»ú hefur áhyggjur af fjármálun um og ekki bætir úr skák aó þú átt minna í banka en þú helst. Keróalagi til ástvina veróur lík lega frestaó á síóustu stundu. (iættu þín í akstri. CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS FERDINAND TOMMI OG JENNI r Mw.'roMuu HELPUR. A0 HAWN sá EIN súpee QOLrAfcl 9009 OIST, EDITO.S PKtSS SCHVICt, IHC Ég hef unun af því að bleyta Veistu hvernig körfuboltaleik- upp kleinuhringi! maöur hleytir upp kleinuhring í kaffinu sínu? Af hverju var ég eiginlcga að þessu? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson „Varaðu þig á „léttu“ spilun- um,“ er ein af mörgum góðum ráðleggingum Martin Hoff- mans. Hér er tiltölulega létt spil, sem þó er ótrúlega auð- velt að tapa við borðið. Norður s 7654 h ÁD753 t 4 I ÁK6 Suður s KD10982 h - t D105 19753 Suður spilar 4 spaða og vest- ur lætur út laufdrottningu, ás- inn úr blindum og fjarkinn frá austri. Tromp á drottninguna ... eða hvað? Við skulum líta á hvaða afleiðingar það getur haft: Norður s 7654 h ÁD753 t 4 I ÁK6 Vestur s — h G982 t KG862 I DG108 Suður s KD10982 h - t D105 19753 Það besta sem þú reynir núna að að spila tíguldrottn- ingu. Ef vestur ætti ás og kóng, yrði hann að taka slag- inn og gæti ekki trompað út. Nú, og ef hann ætti tígulásinn gæti hann freistast til að hremma dömuna. En eins og spilið er þá kemst austur inn og trompar tvisvar út. Og núna eru 9 slagir hámarkið. Öryggisspilamennskan er auðvitað sú að spila strax tígli áður en trompið er hreyft. Þá er alltaf hægt að trompa tvo tígla. Austur sÁG3 h K1064 t Á973 I 42 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Wies- baden í V-Þýzkalandi í júlí síðastliðnum kom þessi staða upp í skák v-þýzka alþjóða- meistarans Kindermanns, sem hafði hvítt og átti leik, gegn ítalska stórmeistaran- um Mariotti 27. Hxe6! — fxe6, 28. Dg7+ — Kc6, 29. Hxe6+ og svartur gafst upp, því að 29. — Rd6 er svarað með 30. De7 — Db8, 31. Bf4. Enski stórmeistarinn Nunn sigraði á mótinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.