Morgunblaðið - 16.01.1982, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1982
ISLENSKAj
óperan:
SIGAUNABARONINN
Gamanópera eftir
Jóhann Strauss
5. sýn. í kvöld, laugard. 16. jan.
Uppselt.
6. syn. sunnudag 17. jan.
Uppselt.
7. sýn. miðvikudag 20. jan.
8. sýn. föstudag 22. jan.
9. sýn. laugardag 23. jan.
Uppselt.
Miðasalan er opin daglega frá
kl. 16 til 20. Sími 11475.
Styrktarfélagar athugiö að for-
sölumiöar gilda viku síðar en
dagstimpill segir til um. Bláir
miðar gilda laugardag og græn-
ir sunnudag.
Ath. Ahorfendasal veröur lok-
að um leið og sýning hefst.
Sími50249
Allt í plati
(The Double McGuffen)
Stórskemmtileg og dularfull leyni-
lögreglumynd.
George Kennedy, Ernest Borgnine
Sýnd kl. 5 og 9
sSÆJARBié®
Simi 50184
Tunglstödin Alpha
/Esispennandi og ævintýraleg mynd
um atök úti i himingeimnum.
Sýnd kl. 5
't’ÞJOÐLEIKHÚSIfl
GOSI
i dag kl. 15. Uppselt
sunnudag kl. 15. Uppselt
HÚS SKÁLDSINS
i kvöld kl. 20
DANSA RÓSUM
sunnudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Lítla sviðið:
KISULEIKUR
sunnudag kl. 20.30
Miðasala 13.15—20.
Simi 11200
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Kúba
Spennandi mynd sem lýsir spillingu
valdastéttarinnar á Kúbu, sem varö
henni aö falli í baráttunni viö Castrp.
Leikstjóri: Richard Lester. Aöalhlut-
verk: Sean Connery, Jack Weston,
Martin Balsam, Brooke Adams.
Bonnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
Jólamyndin 1981
Góðir dagar gleymast ei
SEEMS LIKE OLD TIMES
Bráöskemmtileg ný amerísk kvik-
mynd í litum meö hinni ólýsanlegu
Goldie Hawn i aöalhlutverki ásamt
Chevy Chase, Charles Grodin,
Robert Guillaume (Benson úr Lööri).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaó verö.
Goodbye Emanuell
Framhald af fyrri Emanuell-myndun-
um meö Sylvie Kristel
Endursýnd kl. 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
An.LVSlV.ASIMINN ER:
22480
JHoretinblnÖit)
Furðuklúbburinn
Spennandi og bráöskemmtileg, ný
ensk-bandarísk litmynd um klúbb
sem engan á sér likan, meö úrvals-
leikurum, m a. Vincent Price —
Donald Pleasence — Barbara Kell-
ermann o.m.fl.
Bönnuö innan 16 ára.
íslenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Leikstjóri: Roy Ward Baker.
Eilífðarfanginn
Sprenghlægileg, ný, ensk gaman-
mynd um óvenjulega líflegt fangelsi,
meö Dick Clement.
íslenskur texti.
salur Sýnd kl. 3.05, 5.05,
7.05, 9.05, 11.05.
|||B mynd urn o
EC
5;
Í
Billy Jack í eldlínunni
Afar spennendi bandarísk litmynd
um kappann Billy Jack og baráttu
hans fyrir réttlæti meö Tom Laughl-
in.
íslenskur texti.
Bönnuó innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10.
Örtröð á hringveginum
Fjörug, ný, bandarisk litmynd meö
úrvalsleikurum. Leikstjóri: John
Schlesinger.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15.
salur
Lindarbær
Gömlu dansarnir
í kvöld frá kl. 21.00 til 02.00. Rútur Kr.
Hannesson og félagar leika, söngkona
Valgerður Þórisdóttir.
Aðgöngumiðasala í Lindrbæ frá kl. 20.00,
sími 21971.
Gömludansaklúbburinn Lindarbæ.
V____________ V
Kvikmyndin um hrekkjalómana Jón
Odd og Jón Bjarna. fjölskyldu þeirra
og vini. Byggö á sögum Guörúnar
Helgadóttur.
Tónlist: Egill Ólafsson.
Handrit og stjórn: Þráinn Bertelson.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Yfir 20 þús. manns hafa séö myndina
fyrstu 8 dagana.
„Er kjörin fyrir börn. ekki síöur
akjosanleg ffyrir uppalendur “
Ö.Þ. DV.
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Önnur tilraun
•UHT MYMOLOS
JIUCLAYSUKOH
CAND4CC BCRCCN
Myndin var tilnefnd til Oscarsverð-
launa sl. ár. Blaöadomar: Fyrst og
fremst létt og skemmtileg''
Tíminn 13/1.
„Prýðileg afþreying"
Helgarpósturinn 8/1.
Sýnd kl. 9.
LEIKFÉLAG
RKYKJAVÍKUR
SÍM116620
JÓI
i kvöld uppselt
þriðjudag kl. 20.30
OFVITINN
sunnudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
fáar sýningar eftir.
ROMMÍ
miðvikudag kl. 20.30.
fáar sýningar eftir.
UNDIR ÁLMINUM
föstudag kl. 20.30
næst síðasta sinn
Miðasalan í Iðnó kl. 14—20.30.
REVÍAN
SKORNIR
SKAMMTAR
MIÐNÆTURSÝNIG
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
LAUGARDAG KL. 23.30.
SÍÐASTA SINN Á
ÞESSU ÁRI
MIDASALAí
AUSTURBÆJARBÍÓI
KL. 16—23.30. SÍMI 11384.
GARDA
LEIKHÚSÍD
í Tónabæ
sýnir
GALDRALAND
KL.3
sunnudaginn 17. janúar.
Aðgöngumiðasala laugard.
16. janúar kl. 15—17 og
sunnudaginn kl. 13—15.
Tom Horn
9
Hörkuspennandi og mjög viöburða-
rik ný bandarísk kvikmynd í lilum og
Cinema Scope, byggð á sönnum at-
burðum.
Aöalhlutverk: Steve McQueen (þetta
var ein hans síöasta kvikmynd).
isl. texi.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Útlaginn
Sýnd kl. 7.
Örfáar sýningar eftir.
CA ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
í Hafnarbíói
Þjóðhátíð
í kvöld kl. 20.30.
Sterkari en
Súpermann
sunnudag kl. 15.00.
Illur fengur
sunnudag kl. 20.30.
„En þaó er ekki bara atburóarásin, sem
er drepfyndin, heldur er textinn uppfull-
ur af meinfyndnum mótsögnum og ill-
kvittnislegum athugasemdum".
G. Ást. Helgarpósturinn
Elskaðu mig
þriðjudag kl. 20.30.
Miðasala opin alla daga frá
kl. 14. Sunnudaga frá kl. 13.00.
Sala afsláttarkorta daglega.
Sími 16444.
Stjörnustríð II
Allir vita aö myndin „Stjörnustríó"
var og er mest sótta kvikmynd sög-
unnar, en nú segja gagnrýnendur aö
Gagnárás keisaradæmisins, eöa
Stjörnustríó II sé bæöi betri og
skemmtilegri. Auk þess er myndin
sýnd í 4 rása Dolby Stereo meö JBL
hátölurum.
Aöalhlutverk: Mark Hammel, Carrie
Fisher og Harrison Ford.
Ein af furöuverum þeim sem koma
fram í myndinni er hinn alvitri Yoda,
en maöurinn aö baki honum en eng-
inn annar en Frank Oz, einn af höf-
undum Prúöuleikaranna, t.d. Svínku,
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkaö verð.
LAUQARAS
Símsvari
32075
Ný bráöfjörug og skemmtileg ný
gamanmynd frá Universal um háö-
fuglana tvo. Hún á vel viö í drunga-
legu skammdeginu þessi mynd.
Aöalhlutverk Tomas Chong og
Cheech Marin. Handrit Tomas
Chong og Cheech Marin. Leikstjóri
Tomas Chong.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Flótti til sigurs
Sýnum áfram þessa frábæru mynd
meö Stallone, Caine, Pele, Ardiles
o.fl.
Sýnd kl. 7.
Myndbandaleiga bíósins opin dag-
lega frá kl. 16—20.
urim
dJi m
O
Dansað í Félagsheimili
Hreyfils í kvöld kl. 9—2.
(Gengið inn frá Grensásvegi).
Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Krist-
björg Löve. Aögöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 8.
r
I Súlnasal leikur hin al-
deilís frábæra hljómsveit
Ragnars Bjarnasonar og
söngkonan María Heiena.
Stanslaus músík við allra
hæfi frá kl. 22—03.
Mímisbar situr
Bjarki við flygilinn og
galdrar fram hverja
nótuna á fætur annarri.
Húsid opnaó kl. 19.
Opid: Mímisbar 19—03.
Súlnasalur 19—03.
Boröapantanir í síma 20221 frá kl. 16. áAOA
ihotreí^