Morgunblaðið - 03.03.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.03.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVÖ&DAGUR 3. MARZ 1982 55 félk f fréttum Barnið hans Walesa + Hér kemur myad af Maríu litlu dóttur hans Lech Walesa, sem hann hefur ekki enn litið augurn. Hún er rúmlega þriggja vikna gömul og var skírð María Viktoría, og er sjöunda barn Lechs og konu hans. Hún fæddist fyrir tímann og hélt frú Walesa að það stafði af taugaæsingi — en maður henn- ar er enn í haldi hjá herforingjastjórn kommúnista í Póllandi.. HITAMÆLAR ©ÖtUHfflgMUlDILDir Vesturgötu 16, sími 13280. VÉLA-TENGI 7 1 2 Allar gerðir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengid aldrei stál — í — stál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stærðir fastar og frá- tengjanlegar SöMiíflaKuigjwiii' A (S(S) Vesturgötu 16, sími 13280. Uppnám í Englandi vegna endurfunda Liz og Burtons Billy Hutton, leikari í Joseph and the Amazing Technicolor Dreamboat, fagnaði vel Elizabeth Taylor er hún kom eftir sýningu til leikaranna og lét í Ijós ánægju með söngleikinn. bndon — AP. + Richard Burton kvað upp úr með það í dag, að hann og Eliza- beth Taylor myndu ekki giftast aftur. Brezk blöð hafa verið upp- full af sögum um þetta efni um helgina og sum gengu hreinlega af göflunum af hugaræsingi við tilhugsunina um að þau Eliza- beth og Richard Burton kynnu að giftast hið þriðja sinni. í viðtali við fréttamanninn Peter Archer bar Burton allar fréttir þessa efnis til baka, sagði að þau hefðu tvö plögg upp á að þau hefðu einhvern tíma verið gift og það stæði ekki til að fjölga plöggunum. Burton fór til fundar við fyrrverandi eigin- konu sina á sunnudagskvöld, og á laugardagskvöld hafði hann setið afmælisgleði hjá henni í tilefni fimmtugsafmælis hennar. Richard Burton sagði í þessu samtali:... við elskum hvort annað af þvílíkum ástarbríma, að brennir okkur bæði upp.“ Elizabeth Taylor hafði og um helgina gefið yfirlýsingar um heitar tilfinningar í garð Burt- ons, þótt bæði segðu að þau myndu væntanlega ekki fá að njóta þessarar æðisgengnu ást- ar. Brezk blöð voru sem fyrr seg- ir uppfull af sögum og vanga- veltum um málið og Daily Ex- press var eina blaðið sem íaði að því að þetta kynni að einhverju leyti að standa í tengslum við væntanlegan leik Elizabeth Taylor á leiksviði í Bretlandi, en þar hefur hún aldrei komið fram áður. TRUDEAU BAÐ STREISAND + Barbra Streisand hefur gefið það fyllilega í skyn í endurminningabók sinni, að Pierre Trudeau hafi bidlað til hennar skömmu eftir ad slitnaði uppúr hjónabandi hans og Margaret... Veiðimenn Veiöi í Kálfá í Gnúpverjahreppi, er til leigu í sumar. 2 stengur leyföar í ánni hvern dag. Tilboð sendist til Jóns Ólafssonar Eystra-Geldinga- holti, fyrir 15 mars. Áskilin er réttur til aö taka hvaöa tilboði sem er eöa hafna öllum. Framandi menning í framandi landi SUMARNÁM • Ertu á aldrinum 15—18 ára? • Hefur þú áhuga á 2 mánaöa dvöl í Bandaríkjunum eöa Danmörku? • Viltu gerast skiptinemi? Ef svariö er já, haföu samband við: Hverfisgötu 39. — P.O. Box 753-121 Reykjavík. Simi 25450 — Opið daglega milli kl. 15 og 18. Mjúkar plötur undir þreytta fætur Þolir olíu og sjó, rafeinangrandi, grípur vel fóf og gólf, dregur úr titringi, svört, 11,5 mm þykk, stærðir allt aö 1x10 metrar. Notast í vélarrúmum og verksmiöjum þar sem fólk stendur tímum saman viö verk sitt. Þolir sæmilega olíu og sjó, grípur vel fót.og gólf, dregur úr titringi, svört, 23 mm á þykkt, stæröir 40x60 cm, 40x120 cm, 60x80 cm og 80x120 cm. Notast yfir vélarrúmum og í þrú og á brúarvængjum. )Öy [fCgKLOgjíLQO3 cJte©®® [TD Vesturgötu 16, Reykjavík, símar 13280/14680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.