Morgunblaðið

Date
  • previous monthApril 1982next month
    MoTuWeThFrSaSu
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Morgunblaðið - 01.04.1982, Page 38

Morgunblaðið - 01.04.1982, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1982 ^uO^nu- ÍPÁ ----- HRÚTURINN liTil 21. MARZ-19.APRIL l*ú ert undir miklu alagi heimil- is og fjölskyldumál fela í sér ýmiss konar vandræói. Þér finnst fjolskyldan vera mjög ósanngjörn í þinn garð og þín áhugamál verda aó bída betri tíma. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l*ú vaknar í slæmu skapi og ert lengi aó ná þér þrátt fyrir ad allir vilji hjálpa þér. Reyndu ad láta skapið ekki bitna á saklaus- & TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÍiNl l*ú skalt ekki treysta loforðum annarra í dag sérstaklega ekki í viðskiptum. I*ú lendir í rifrildi út af pcmingum en mestan gróða færðu með því að vinna þitt venjulega starf í dag. . KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl l*að gengur ekkert að óskum í dag hvorki heima né í vinnunni. Kf þú ert að vinna í félagi við einhvern skaltu krefjast þess að félagi þinn geri ekkert án þess að láta þig vita. LJÓNIÐ ií^23. JÚlI—22. ÁGÚST l*að eu aðrir en þú sem ráða ferðinni í dag. ()g þér er óspart skipað fyrir. Stutt ferðalag í dag eru bara sóun á tíma og pening- um. MÆRIN 23- ÁGÚST-22. SEPT Farðu varlega með pc*ninga í dag. I*ú verður að vera þolin- móður og bíða eftir betra tæki- færi til að koma hugmyndum þínum \ framkvæmd. VOGIN W/l$4 23.SEPT.-22. OKT. I»ig langar mikið til að eyða miklum peningum í dag en láttu það eiga sig. I’ínir nánustu eru þér ósammála um hverr.ig best er að breyta á heimilinu. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. I*ú neyðist til að breyta áætlun þinni á síðustu stundu og þér líkar það mjög illa. Heilsan get- ur líka sett strik í reikninginn. I*ú færð litla samúð hjá vinnu- félögum. röfl BOGMAÐURINN mnU 22. NÓV.-21. DES. I*ú færð engan stuðning frá hátlsettu fólki. I»að er lítið sem þú getur gert til að bæta ástand- ið nema reyna að láta það ekki fara í taugarnar á þér. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Kkki endar þessi mánuður á neitt sérstaklega skemmtilegan hátt. I*ú færð engan stuðning í vinnunni og fjölskyldan er kenj- ótt og þú átt erfitt með að vera sammála. l’ffgl VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. I*eir sem vinna undir stjórn annarra eiga erfitt með að lynda við yfirmenn í dag. I»ú verður að reyna að vera svolítið raunsærri. Ilugsaðu áður en þú segir það sem þér býr í brjósti. FISKARNIR >3 19. FEB.-20. MARZ Kkki góður dagur til að stunda þróttir, veðmál, eða erfiðis- vinnu. Taktu enga áhættu hvað viðkemur heilsu þinni og gættu þín á slysum. DYRAGLENS ÖÓPI HERRA,(36T. UR£><J 5 AF J— FÁEINUM j—' WíÓnUMm—is- QÉRPU PAt>~. ER 8ÖINN AÐ BETUA i pR3Á PAÖA 0<3 . EKKI FEK«3l£>/ EV«I |-----áJ ■ © Buus (HdFAPyNUK .. ÚTi \ AUPMINH' t pAP oETUIf •< VARUA BOÐAS> , NOKKUP ÖOTT/ CONAN SNýR HEIM TIL CIMMrRiu BFTIR AS> KAFA KOMIÍT í HANM KKAPFANIU I VIÞURCIÚN JlNNI VIP XlCOARPH 6ALDRAHAANN.. ------- KOY THOMAS ÍKNI£ <HAN 10-29 ■ LEIP HANS U&OUB I--, yplR OVlNALANPIP ZÓMÓRU t#R SCIA MÁ BllAST VIPÖLUJ' AHA! ÞerTA ER EKXI FALLBVSSA/ pETTA ER ibara stdr FLösKuevssfi 'rmam -ot FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Strögl vesturs á 1 spaöa aetti að benda sagnhafa á réttu leiðina í þessu spili: Norður s 1075 h ÁD109 t K9 I KG76 Suður sÁDG h G75 t ÁD84 I 1098 Vestur NorAur Austur Suóur — — — 1 tígull 1 spaói dobl pass 1 i;rand pass pass 3 grönd pass pass Dobl austurs á 1 spaða var svokallað neikvætt dobl, þ.e. a.s. það lofar ekki styrk í spaða. Útspil vesturs er smár spaði og suður fær fyrsta slaginn á spaðagosann. Hef- urðu tillögu? Þungamiðjan í þessu spili er greinilega að reyna að halda austri út úr spilinu. Hann má helst ekki komast inn til að spila spaða í gegn um ÁD. Ef vestur á hjartakónginn vinnst spilið alltaf. Því þá þarf engan slag að fá á lauf. Tveir á spaða, fjórir á hjarta og þrír á tígul gera níu slagi. En ef austur á hjartakónginn gæti spilið tapast. Sérstak- lega ef hjartasvíningin er tekin strax. Norður s 1074 Vestur h AD109 Austur s K9842 t K9 s 63 h 86 1 KG76 h K432 t G75 Suður t10632 1 Á32 s ÁDG h G75 1 D54 t ÁD84 11098 Austur mölvar spaðafyr- irstöðuna og vestur á inn- komu á laufásinn. Til að vinna spilið í þessari legu verður sagnhafi að byrja á því að spila laufi á kónginn. Síðan fer hann í hjartað. Við athugun kemur í ljós að þetta er hárrétt spila- mennska. Því það er vitað mál að vestur á a.m.k. annað hvort laufásinn eða hjarta- kónginn fyrir strögli sínu. Það þýðir að það er ekkert áhyggjuefni þótt austur drepi laufl<ónginn með ásnum og spili spaða. Þá liggur hjarta- kóngurinn örugglega rétt. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í keppni ungra sovézkra meist- ara, sem fram fór í Odessa í febrúar. Maja Chiburdanidze, heimsmeistari kvenna, hafði hvítt og átti leik gegn Malanj- uk. 22. Hxb6! (Leikið til að koma biskup á c4) 22. — axb6, 23. Bc4 — Be6, 24. Hxe6! — fxe6, 25. Df4 — Dd7 (25. - Hf8, 26. Bxf8 - Dxf8, 27. Dh4 - h6, 28. Rxe6 - Df6, 29. Dxh6 var ámóta vonlaust. 26. Bb5! og svartur gafst upp, því hann tapar drottningunni eða verður mát. Þrátt fyrir þennan glæsilega sigur varð Chiburdanidze neðst á mót- inu, en efstir urðu þeir Lputj- an og Sturua.

x

Morgunblaðið

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Sprog:
Årgange:
111
Eksemplarer:
55869
Registrerede artikler:
3
Udgivet:
1913-nu
Tilgængelig indtil :
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Udgivelsessted:
Redaktør:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-nu)
Haraldur Johannessen (2009-nu)
Udgiver:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-nu)
Nøgleord:
Beskrivelse:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Sponsor:
Tillæg:

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue: 72. tölublað (01.04.1982)
https://timarit.is/issue/118602

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

72. tölublað (01.04.1982)

Actions: