Morgunblaðið - 01.04.1982, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 01.04.1982, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1982 ^uO^nu- ÍPÁ ----- HRÚTURINN liTil 21. MARZ-19.APRIL l*ú ert undir miklu alagi heimil- is og fjölskyldumál fela í sér ýmiss konar vandræói. Þér finnst fjolskyldan vera mjög ósanngjörn í þinn garð og þín áhugamál verda aó bída betri tíma. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l*ú vaknar í slæmu skapi og ert lengi aó ná þér þrátt fyrir ad allir vilji hjálpa þér. Reyndu ad láta skapið ekki bitna á saklaus- & TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÍiNl l*ú skalt ekki treysta loforðum annarra í dag sérstaklega ekki í viðskiptum. I*ú lendir í rifrildi út af pcmingum en mestan gróða færðu með því að vinna þitt venjulega starf í dag. . KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl l*að gengur ekkert að óskum í dag hvorki heima né í vinnunni. Kf þú ert að vinna í félagi við einhvern skaltu krefjast þess að félagi þinn geri ekkert án þess að láta þig vita. LJÓNIÐ ií^23. JÚlI—22. ÁGÚST l*að eu aðrir en þú sem ráða ferðinni í dag. ()g þér er óspart skipað fyrir. Stutt ferðalag í dag eru bara sóun á tíma og pening- um. MÆRIN 23- ÁGÚST-22. SEPT Farðu varlega með pc*ninga í dag. I*ú verður að vera þolin- móður og bíða eftir betra tæki- færi til að koma hugmyndum þínum \ framkvæmd. VOGIN W/l$4 23.SEPT.-22. OKT. I»ig langar mikið til að eyða miklum peningum í dag en láttu það eiga sig. I’ínir nánustu eru þér ósammála um hverr.ig best er að breyta á heimilinu. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. I*ú neyðist til að breyta áætlun þinni á síðustu stundu og þér líkar það mjög illa. Heilsan get- ur líka sett strik í reikninginn. I*ú færð litla samúð hjá vinnu- félögum. röfl BOGMAÐURINN mnU 22. NÓV.-21. DES. I*ú færð engan stuðning frá hátlsettu fólki. I»að er lítið sem þú getur gert til að bæta ástand- ið nema reyna að láta það ekki fara í taugarnar á þér. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Kkki endar þessi mánuður á neitt sérstaklega skemmtilegan hátt. I*ú færð engan stuðning í vinnunni og fjölskyldan er kenj- ótt og þú átt erfitt með að vera sammála. l’ffgl VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. I*eir sem vinna undir stjórn annarra eiga erfitt með að lynda við yfirmenn í dag. I»ú verður að reyna að vera svolítið raunsærri. Ilugsaðu áður en þú segir það sem þér býr í brjósti. FISKARNIR >3 19. FEB.-20. MARZ Kkki góður dagur til að stunda þróttir, veðmál, eða erfiðis- vinnu. Taktu enga áhættu hvað viðkemur heilsu þinni og gættu þín á slysum. DYRAGLENS ÖÓPI HERRA,(36T. UR£><J 5 AF J— FÁEINUM j—' WíÓnUMm—is- QÉRPU PAt>~. ER 8ÖINN AÐ BETUA i pR3Á PAÖA 0<3 . EKKI FEK«3l£>/ EV«I |-----áJ ■ © Buus (HdFAPyNUK .. ÚTi \ AUPMINH' t pAP oETUIf •< VARUA BOÐAS> , NOKKUP ÖOTT/ CONAN SNýR HEIM TIL CIMMrRiu BFTIR AS> KAFA KOMIÍT í HANM KKAPFANIU I VIÞURCIÚN JlNNI VIP XlCOARPH 6ALDRAHAANN.. ------- KOY THOMAS ÍKNI£ <HAN 10-29 ■ LEIP HANS U&OUB I--, yplR OVlNALANPIP ZÓMÓRU t#R SCIA MÁ BllAST VIPÖLUJ' AHA! ÞerTA ER EKXI FALLBVSSA/ pETTA ER ibara stdr FLösKuevssfi 'rmam -ot FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Strögl vesturs á 1 spaöa aetti að benda sagnhafa á réttu leiðina í þessu spili: Norður s 1075 h ÁD109 t K9 I KG76 Suður sÁDG h G75 t ÁD84 I 1098 Vestur NorAur Austur Suóur — — — 1 tígull 1 spaói dobl pass 1 i;rand pass pass 3 grönd pass pass Dobl austurs á 1 spaða var svokallað neikvætt dobl, þ.e. a.s. það lofar ekki styrk í spaða. Útspil vesturs er smár spaði og suður fær fyrsta slaginn á spaðagosann. Hef- urðu tillögu? Þungamiðjan í þessu spili er greinilega að reyna að halda austri út úr spilinu. Hann má helst ekki komast inn til að spila spaða í gegn um ÁD. Ef vestur á hjartakónginn vinnst spilið alltaf. Því þá þarf engan slag að fá á lauf. Tveir á spaða, fjórir á hjarta og þrír á tígul gera níu slagi. En ef austur á hjartakónginn gæti spilið tapast. Sérstak- lega ef hjartasvíningin er tekin strax. Norður s 1074 Vestur h AD109 Austur s K9842 t K9 s 63 h 86 1 KG76 h K432 t G75 Suður t10632 1 Á32 s ÁDG h G75 1 D54 t ÁD84 11098 Austur mölvar spaðafyr- irstöðuna og vestur á inn- komu á laufásinn. Til að vinna spilið í þessari legu verður sagnhafi að byrja á því að spila laufi á kónginn. Síðan fer hann í hjartað. Við athugun kemur í ljós að þetta er hárrétt spila- mennska. Því það er vitað mál að vestur á a.m.k. annað hvort laufásinn eða hjarta- kónginn fyrir strögli sínu. Það þýðir að það er ekkert áhyggjuefni þótt austur drepi laufl<ónginn með ásnum og spili spaða. Þá liggur hjarta- kóngurinn örugglega rétt. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í keppni ungra sovézkra meist- ara, sem fram fór í Odessa í febrúar. Maja Chiburdanidze, heimsmeistari kvenna, hafði hvítt og átti leik gegn Malanj- uk. 22. Hxb6! (Leikið til að koma biskup á c4) 22. — axb6, 23. Bc4 — Be6, 24. Hxe6! — fxe6, 25. Df4 — Dd7 (25. - Hf8, 26. Bxf8 - Dxf8, 27. Dh4 - h6, 28. Rxe6 - Df6, 29. Dxh6 var ámóta vonlaust. 26. Bb5! og svartur gafst upp, því hann tapar drottningunni eða verður mát. Þrátt fyrir þennan glæsilega sigur varð Chiburdanidze neðst á mót- inu, en efstir urðu þeir Lputj- an og Sturua.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.