Morgunblaðið - 16.04.1982, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1982
Páll Pétursson spáir hardari andspymu vid virkjunartilhögun I. f Btöndu:
/ ____________ _ J.
FOLK MUN EKKILATA
NflUÐGA HENNI Á SIG" _
— Idnaðarráðherra gefur til kynna að virkjað verði
annars staðar náist ekki samkomulag
]fih
■ JjfGctfu A/ O
Upp með rallann, belja ..
í DAG er föstudagur 16.
apríl, Magnúsarmessa hin
fyrri, 106. dagur ársins
1982. Árdegisflóö kl. 11.52
og síödegisflóð kl. 24.35.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
05.53 og sólarlag kl. 21.04.
Myrkur kl. 22.00. Tunglið
er í suöri kl. 08.23. (Alman-
ak Háskólans.)
Því að ekki er Guðs ríki
matur og drykkur, held-
ur réttlæti, friöur og
fögnuður í heilögum
anda. (Róm. 14, 17.)
KROSSGÁTA
I 2 3 4
■ i
6 7 8
9 l r
11 m
13 14 ■_
1 ■
1 j
LÁRÉTT: — 1 kvenmannsnafn, 5
eldsUeðí, 6 ódalsbóndi, 9 flýti, 10
ósamstædir, 11 samhijóóar, 12 mjúk,
13 biti, 15 sár, 17 veikin.
LOÐRÉTT: — 1 mannsnafn, 2 leik-
tæki, 3 sár, 4 líffærinu, 7 vaóa, 8
klaufdýr, 12 dæld, 14 op, 16 róm-
versk tala.
LAIJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 södd, 5 Jóti, 6 árás, 7
la, 8 langa, 11 du, 12 ess, 14 uggi, 16
raftar.
l/H)KfrrT: — 1 sjáaldur, 2 djisn, 3
dós, 4 eima, 7 las, 9 auga, 10 geit, 13
sær, 15 gf.
FRÉTTIR
l>að var einna athygli.sverðast
er sagðar voru veðurfréttir í
gærmorgun, að eftir veðurlýs-
ingu frá Höfn i Hornafirði
hafði verið mikið vatnsveður i
fyrrinótt og mældist næturúr-
koman 26 millim. — Hitastigið
á landinu var um nóttina svipað
því sem verið hefur undanfarna
daga. Hér í Reykjavík var hiti
plús 3 stig. — En þar sem kald-
ast var, mínus tvö stig á Horni
og Hveravöllum. Sólskin var
hér í bænum í 3 klst. í fyrradag.
Veðurstofan gerði ráð fyrir litt
breyttu hitastigi um landið
sunnanvert, en kólnandi fyrir
norðan.
Magnúsarmessa hin fyrri er í
dag. „Til minningar um
Magnús jarl Erlendsson á
Orkneyjum. Dánardagur
Magnúsar árið 1115. Hin síð-
ari Magnúsarmessa er 13.
desember. Þann dag voru upp
tekin bein Magnúsar," segir í
Stjörnufræði/Rímfræði um
Magnúsarmessu.
I.æknar. í nýju Lögbirtinga-
blaði er tilk. frá heilbrigðis-
og tryggingamálaráðuneyt-
inu um að það hafi gefið út
leyfisbréf handa Kristjáni Sig-
urðssyni lækni til að starfa
sem sérfræðingur í illkynja
kvensjúkdómum, sem hlið-
argrein við kvensjúkdóma og
fæðingarhjálp. — Og að ráðu-
neytið hafi veitt Jóni Baldvin
Stefánssyni lækni leyfi til þess
að starfa sem sérfræðingur í
kvensjúkdómum og fæð-
ingarhjálp. — Loks hefur
ráðuneytið veitt cand. med. et
chir. Þórði Sverrissyni og
cand. med. et chir. Birni l»ór
Sigurbjörnssyni leyfi til þess
að stunda almennar lækn-
ingar.
Byggingarlóðir. Á fundi borg-
arráðs fyrir páska var sam-
þykkt að gefa Starfsmannafé-
lagi Reykjavíkur kost á bygg-
ingarlóðum númer 1—11 við
Aðalland og Félagi aldraðra
kost á byggingarlóðum núm-
er 1—5 við Akraland. Þessar
götur eru í Fossvogshverfinu.
I^ugarneskirkja. Opið hús
fyrir aldraða í dag, föstudag,
kl. 14.30. Torfi Ólafsson sýnir
litskyggnur frá lífi og starfi
Móður Teresu. Kaffiveitingar
verða.
Akraborg fer nú fjórar ferðir
á dag milli Akraness og
Reykjavíkur sem hér segir:
Frá Akranesi: Frá Rvík:
kl. 8.30 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
Afgr. Akranesi sími 2275 og
1095. Afgr. í Rvík. símar
16050 og 16420 (símsvari).
FRÁ HÖFNINNI____________
í fyrrakvöld fór Stuðlafoss úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina.
Togararnir Ottó N. Þorláks-
son og Ástþór héldu aftur til
veiða og Laxá lagði af stað
áléiðis til útlanda. Þá fór haf-
rannsóknarskipið Árni Frið-
riksson í leiðangur. I gær-
morgun kom Vesturland frá
útlöndum, togarinn Ásbjörn
kom inn af veiðum og landaði
aflanum hér. Þá lagði Álafoss
af stað áleiðis til útlanda í
gær, svo og Skaftá, en Mána-
foss var væntaniegur frá út-
löndum í gærkvöldi.
MESSUR
Oddakirkja: Fermingarguðs-
þjónusta og altarisganga á
sunnudaginn kemur klukkan
14. Sr. Stefán Lárusson.
Kálfholtskirkja: Fermingar-
guðsþjónusta á sunnudaginn
kemur kl. 14. Sr. Auður Eir
Vilhjálmsdóttir.
MINNING ARSPJÖLD
Minningarspjöld Sambands
dýraverndunarfélaga íslands
fást í þessum verslunum:
Versluninni Bella, Laugavegi
99 (inng. frá Snorrabraut) og
í Bókaverslun Ingibjargar
Einarsdóttur, Kleppsvegi 150.
Minningarsjóður Arna M.
Mathiesen. Minningarspjöld
Árna M. Mathiesen fást í
þessum verzlunum í Hafnar-
firði: Verzlun Einars Þor-
gilssonar, Verzlun Olivers
Steins og verzlun Þórðar
Þórðarsonar.
BLÖO & TÍMARIT
Húsfreyjan, blað Kvenfélaga-
sambanda Islands, er nýlega
komið út. Þar er birt erindi
Elísabetar Ingólfsdóttur,
hjúkrunarfræðings, sem hún
flutti á aðalfundi Kvenfélaga-
sambandsins á sl. sumri og
hún nefndi: „Heilbrigði og
heilsurækt". — Og í fram-
haldi af því er greinin „Lík-
amsrækt eftir 55 ára aldur“.
Dagbók konu skrifar að þessu
sinni Elín Aradóttir, Brún í
S-Þingeyjarsýslu. Norræna
bréfið 1982 skrifar formaður
sænska Mörthusambandsins í
Finnlandi, Birgitta Vikström.
Þá er „Úr eldhúsi lesenda",
mataruppskriftir eftir
nokkra matargerðarsnillinga
í lesendahóp blaðsins. Grein
um fæði ungbarna eftir Önnu
Friðriksdóttur, Erlu Stef-
ánsdóttur, Guðmund Guð-
mundsson og Sigurð Pálsson.
Þá skrifar Matthildur Guð-
mundsdóttir frá Bæ „Minn-
ingar um hælisvist 1927“.
Ýmislegt fleira er í blaðinu,
en ritstjórar Húsfreyjunnar
eru Sigríður Thorlacius og Ingi-
björg Bergsveinsdóttir.
Kvöld-, nnlur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 16. apríl til 22. apríl. aö báöum dögum meö-
töldum, er i Laugarnes Apóteki. En auk þess er Ingólft
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
solarhringinn.
Ónæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyóarvakt iækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri: Uppl. um vaktþjónustu apótekanna og lækna-
vakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabœr: Apótekin i Hafnarfirói.
Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga tii kl 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17
Selfoss: Selfoss Apotek er opió til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl 20 a kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viðlögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráögjöfin (Ðarnaverndarráó íslands) Sálfræóileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grans-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14 —19.30. — Heilsuverndar-
stöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.00.
Listasafn íslands: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13 30—16.00. Laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—22.
Sýning í forsal á grafíkverkum eftir Asger Jorn til loka
maimanaóar Yfirlitssýning á verkum Brynjólfs bóröar-
sonar, 1896—1938, lykur 2. maí.
Borgarbokasafn Reykjavíkur
ADALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími
86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opió alla daga vikunnar kl.
,13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16.
BOKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuóum bókum vió fatlaóa og aldr-
aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN —
Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABILAR — Bækist-
öö i Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaöir víðsvegar
um borgina.
Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafniö, Skiphoiti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarði, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opió frá kl. 7.20 til kl.
17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl
7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opió kl.
7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30.
— Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Sími 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00.
Kvennatimar 1 þriöjudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma.
Saunaböó karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á
sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga ki.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21
og miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.