Morgunblaðið - 20.04.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.04.1982, Blaðsíða 26
58 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1982 ISLENSKA ÓPERANl SÍGAUNABARÓNINN 41. .sýn. fimmtudag kl. 17. 42. sýn. föstudag kl. 20. Miöasala kl. 16—20, simi 11475. Ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Ofjarl óvættanna (Clash of the Titans) Stórfengleg og spennandi ný bresk- bandarísk ævintýramynd leikin af úr- vals leikurunum: Harry hamlin, Burg- ess Meredith, Maggie Smith, Clare Bloom, Laurence Olivier og fl. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Hækkaö verö. Sími50249 1941 (A Comedy Spectacle) Bráðskemmtileg og sprenghlægileg ný amerísk kvikmynd. John Belushi, Christopher Lee. Sýnd kl. 9. Siöasta sinn. sæmrHP 1" Sími 50184 Uppvakningurinn Ný hrottafengin og spennandi mynd. Lífiö hefur gengið tiöindalaust i smá- bæ einum í Bandarikjunum. en svo dynur eitt reiöaslagiö eftir ööru. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. TÓNABÍÓ Sími31182 Rokk í Reykjavík Bara-flokkurinn, Bodies, Bruni BB. Egó, Fræbbblarnir, Grýlurnar, Jonee Jonee, Purrkur Pillnikk, Q4U, Sjálfs- fróun, Tappi Tikarrass, Vonbrigöi, Þeyr, Þursar, MogoHomo, Friöryk, Spilafífl, Start, Sveinbjörn Bein- teinsson. Framleiöandi: Hugrenningur sf. Stjórnandi: Friörik Þór Friöriksson. Kvikmyndun: Ari Kristinsson. Tón- listarupptaka: Júlíus Agnarsson, Tómas Tómasson, Þóröur Arnason. Fyrsta íslenska kvikmyndin sem tek- in er upp í Dolby-stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. Aöeins fyrir þín augu (For Your Eyes Only) Aöalhlutverk Roger Moore. Sýnd kl. 11.00. Bönnuö börnum innan 12 ára. Hetjur fjallanna (Tha mountain man) íslenzkur texti. Hrikalega spennandi ný amerísk úr- valskvikmynd ( litum og Cinema Scope meö úrvalsleikurum. Myndin fjallar um hetjur fjallanna sem börö- ust fyrir lífi sinu í fjalllendi villta vest- ursins. Leikstjóri: Richard Lang. Aöalhlutverk: Charlton Heston, Bri- an Keith, Victoria Racimo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Leitin að eldinum Myndin fjallar um lifsbaráttu fjögurra ættbálka frummannsins. .Leitin aö eldinum" er frábær ævin- týrasaga, spennandi og mjög fyndin. Myndin er tekin í Skotlandi, Kenya og Canada, en átti upphaflega aö vera tekin aö miklu leyti á islandl. Myndin er í Dolby-stereo. Aöalhlut- verk: Everett McGill, Rae Dawn Chong. Leikstjóri: Jean-Jacques Annand. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Ný stórkostleg þrívíddarmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuö innan 14 ára. Þrælasalan Hörkuspennandi kvikmynd um þrælasölu i Afríku. Enduraýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. Þríviddarmyndin Leikur ástarinnar Hörkudjörf amerísk þríviddarmynd. Sýnd kl. 11.15. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. salur GNBOGII 19 OOO BATA- RALLYID Bráöskemmlileg og spennandi ný sænsk gam- anmynd, ofsaleg kappsigling viö nokkuö furðulegar aðstæður meö Janne Carlsson, Kom Anderzon, Rolv Wesenlund o.m.fl. Leikstjóri Hans Iveberg. islenskur texti. Mynd- in er tekin upp í Dolby-stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. salur |q Sóley salur ^ Montenegro salur y) Síðasta ókindin Sóley er nutima þjóösaga er gerist á mörkum draums og verulelka. Lelk- stjórar: Róska og Manrico. Aöalhlut- verk: The Hagedorn Olsen og Rúnar Guöbrandsson. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 9.05 og 11.05. Fjörug og djörf ný litmynd um eigin- konu sem fer heldur betur út á lífió meó Susan Anspach og Erland Josephson. ísl. texti. Bonnud innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Spennandi ný litmynd um ógnvekjandi risaskepnu (rá hafdjúpunum meó Jam- es Franciscus og Vic Morrow. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. THE SHiMiNG Otrúlega spennandi og stórkostlega vel leikin, ný. bandarisk stórmynd í litum. framleidd og leikstýrö af meistaranum: Stanley Kubric. Aöalhiutverk: Jack Nicholson, Shelley Duvall. isl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Haekkaö varö. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 HASSIÐ HENNAR MÖMMU 7. sýn. í kvöld uppaelt. Hvít kort gilda. 8. sýn. miövikudag uppselt. Apelsinugul kort gilda. 9. aýn. föstudag uppselt. Brún kort gilda. SALKA VALKA SALKA VALKA fimmtudag uppselt sunnudag kl. 20.30. JÓI laugardag kl. 20.30. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ í Hafnarbíói Súrmjólk með sultu Ævintýri í alvöru í dag kl. 15 og 17. Elskaðu mig Logalandi í kvöld kl. 21.00 Borgarnesl miövikudag kl 21.00. Aukasýning, föstudag kl. 20.30. Ath. allra aíöaata sýning í Reykjavík. Don Kíkóti fimmtudag kl. 20.30. Miöasalan opln alla daga frá kl 14.00. Sími 16444. Reddararnir Ruddarnir' eöa fantarnir væri kannski róttara nafn á þessari karatemynd. Hörkumynd fyrir unga fólkið. Aóalhlutverk: Marx Thayer, Shawn Hoskins og Lenard Miller. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Vegna ófyrirsjáanlegra orsaka get- um viö ekki boöið upp á fyrirhugaöa páskamynd okkar nú sökum þess aö viö fengum hana ekki textaöa fyrir páska. Óskarsvarölaunamyndin 1982 „Eldvagninn" Prrverx Kr Enagma ýrodwtiM CHARIOI'S OF FfRE * Sýnd mjög fljótlega aftir páaka. LAUOAHA9 „Grín“ húsið Ný æsispennandi mynd frá Unlversal um ungt fólk sem fer í skemmtigarö, þaö borgar fyrir aö komast inn, en biöst fyrir til þess aö komast út. Myndin er tekin og sýnd i Dolby Stereo. Aöalhlutverk: Elizabeth Berrigge og Cooper Huckabee. fslonakur faxti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. i'WÓfllilKHÚSIfl GOSI Sumardaginn fyrsta kl. 14. Fáar sýningar eftir. AMADEUS sumardaginn fyrsta kl. 20. HÚS SKÁLDSINS föstudag kl. 20. Næet síöasta sinn. MEYJASKEMMAN Frumsýning laugardag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. Litla svióió: UPPGJÖRIÐ mlóvikudag kl. 20.30. SíAasta sinn. KISULEIKUR sumardaginn fyrsta kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15—20. Sími 11200. BaglBBBE]E]E]E]E]E]E]E]SlEigElB]El[fl i SýtM i | Bingó í kvöld kl. 20.30. H |j Aðalvinningur kr. 5 þús. |j gS]EiggE]E]S]gE]E]E]ElE]E]ElElElElElEl -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.