Morgunblaðið - 01.05.1982, Page 20

Morgunblaðið - 01.05.1982, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ1982 jWtóöur á morgun DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guömundsson. Tónleikar Dómkórsins eru kl. 17. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Sumar- ferð sunnudagaskóla Árbæjar- sóknar veröur farin frá Safnaðar- heimilinu sunnud. 2. maí kl. 10 árd. aö Mosfelli í Mosfellsdal. Guös- þjónusta í Safnaðarheimili Árbæj- arsóknar kl. 2. Hlutavelta fjáröflun- arnefndar Árbæjarsafnaöar á sama stað kl. 3. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa aö Norö- urbrún 1, kl. 2. Sr. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. BREIÐHOLTSPREST AKALL: Messa í Breiöholtsskóla kl. 14. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAOAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Organleikari Guöni Þ. Guð- mundsson. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. DIGRANESPREST AKALL: Guös- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14. Sr. Gylfi Jónsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11. Guösþjónusta í Safnaðar- heimilinu Keilufelli 1, kl. 2 e.h. Sam- koma nk. þriöjudagskvöld kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Organleikari Árni Arinbjarn- arson. Vinsamlega ath. breyttan messutíma. Almenn samkoma nk. fimmtudag kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðju- dagur 4. maí, kl. 10.30, fyrirbæna- guösþjónusta, beöiö fyrir sjúkum. Fimmtudagur 6. maí kl. 20.30, fundur i Kvenfélagi Hallgrímskirkju í Safnaðarsal. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Ath. breyttan messutíma. Sr. Tóm- as Sveinsson. Lesmessa kl. 17. Sr. Arngrímur Jónsson. Guðspjall dagsins: Jóh. 16.: Ég mun sjá yður aftur. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 2. Almennur safnaöar- fundur aö loklnnl guösþjónustunni. Umræðuefni: Safnaöarheimiliö. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Sögumaöur Siguröur Sig- urgeirsson. Guðsþjónusta kl. 2. Prestur sr. Slguröur Haukur Guð- jónsson, organleikari Kristín Ög- mundsdóttir, einsöngur Signý Sæ- mundsdóttir, blokkflauta Camilla Söderberg, fiöla Michael Shelton, sembal Helga Ingólfsdóttir, viola da gamba Ólöf Sesselja Óskarsdóttir. Fjáröflunarkaffi Kvenfélagsins eftir messu. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 14. Aöalfundur safnaöarins strax aö lokinni messu kl. 15. Mánudag- ur 3. maí: Kvenfélagsfundur kl. 20. Þriðjudagur 4. maí: Bænaguös- þjónusta kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardagur 1. maí: Samverustund aldraðra. Stutt ferð kl 13.30. Ekiö um Heiömörk og Víf- ilsstaöahlíöar aö Kaldárseli. Þátt- taka tilkynnist í síma 16783 milli kl. 11 og 12 í dag, laugardag. Sunnu- dagur: Barnasamkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 14. Þriöjudagur 4. mat: Æskulýösfundur kl. 20. Blbl- íulestur kl. 20.30. Miövikudagur 5. maí: Fyrirbænamessa kl. 18.15, beöiö fyrir sjúkum. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Barnaguösþjónusta aö Seljabraut 54, kl. 10.30. Barna- guösþjónusta Ölduselsskóla kl. 10.30. Síöustu barnaguösþjónustur vetrarins. Guösþjónusta Öldu- selsskóla kl. 14. Mánudagur 3. mai: Biblíulestur t Safnaöarsalnum Tindasell 3, kl. 20.30, rætt um guösþjónustu safnaöarins. Fimmtudagur 6. maí: Bænasam- koma í Safnaðarsalnum Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barna- samkoma kl. 11 árd. í Félagsheimil- inu. Vorferöin veröur farin laugar- daginn 8. maí. Lagt af staö kl. 1 frá félagsheimilinu. Sr. Frank M. Hall- dórsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 2. Organleikari Siguröur isólfs- son, prestur sr. Kristján Róberts- son. PRESTAR í Reykjavíkurprófasts- dæmi: Hádegisveröarfundurinn, sem vera átti í Norræna húsinu mánudaginn 3. maí, fellur niöur. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síöd. Alia rúmhelga daga er lágmessa kl. 6 síöd. nema laugar- daga, þá kl. 2 síöd. í þessum mán- uöi verður lesin Rósakransbæn eft- ir lágmessuna kl. 6. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2b: Fórnarsamkoma kl. 20.30. Árni Sigurjónsson talar. Sönghópurlnn Saltkorn syngur. HJÁLPRÆDISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30., bæn kl. 20 og hjálpræöissamkoma kl. 20.30. Anna Óskarsdóttir talar. KAPELLA ST. Jósefsystra Garöa- bæ: Hámessa kl. 2 síöd. VÍOIST AÐASÓKN: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sr. Ingólfur Guömunds- son messar. Sr. Siguröur Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARDARKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 14. Sóknarprestur. KAPELLAN ST. Jósefsspítala, Hafn.: Messa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30 árd. Rúmhelga daga messa kl. 8 árd. NJARÐVÍKURPRESTAKALL: Vor- feró sunnudagaskólabarnanna til Kálfatjarnarkirkju veröur farin og lagt af staö frá Ytri-Njarövíkur- kirkju kl. 10.30 og frá Innri-Njarð- víkurkirkju kl. 10.45. Sóknarprest- ur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11 árd. Organisti Siguróli Geirsson. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 1 síöd. Safnaóarfundur eftir messu. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11 árd. Sóknar- prestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 14. Helgi Elíasson bankastjóri pré- dikar. Gideonfélagar kynna starf sitt. Sr. Tómas Guömundsson. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Messa kl. 14. Sr. Hugh Martin. Sr. Björn Jóns- son. a Ensk eik og mahogany húsgögn *Bóktmrinn Hverfisgötu 76 — Sími 15102 Samkeppnin um íþróttasvæði í Mjóddinni: Bótakröfur íhugaðar vegna frá- yfsunar einnar tillögunnar KRLSTINN Ragnarsson, arkitekt, og samstarfsmenn hans hafa nú fal- ið lögmanni sínum að kanna hvað hægt sé að gera, vegna þess að dóm- nefnd á vegura borgarinnar vísaði tillögu þeirra um skipulagningu íþróttasvæðis í Mjóddinni frá vegna meints formgalla. Samkvæmt upplýsingum Morg- unblaðsins mun formgallinn vera sá, að tillögum var skilað í sex eintökum í stað fjögurra eins og útboðsskilmálar segja til um, en engu að síður tekið við tillögunum athugasemdalaust. Tillögurnar hafi síðan svo ekki verið settar til hliðar fyrr en löngu síðar í áliti dómnefndar. Um aðrar tillögur, sem til verðlauna komu, hafi einn- ig verið um formgalla að ræða, meðal annars um lit á líkönum. Munu uppi einhverjar hugmyndir um bótakröfur vegna þessa, bæði vegna þess að útlagður kostnaður vegna tillögu Kristins og félaga er samkvæmt reikningi um 65.000 krónur og einnig vegna þess að með því að vísa tillögunni frá, hafa þeir verið sviptir rétti til þess að taka þátt í frekari tillögugerð á svæðinu. Þá mun ekki ljóst hvort samræmi sé milli samkeppnis- reglna og formreglna í útboðs- skilmálum eða hvaða reglur séu frávíkjanlegar og hverjar ófrá- vikjanlegar. Eins og áður sagði er málið í athugun og vildu málsaðilar ekki tjá sig um málið að svo stöddu, en lögmaður málsaðila undraðist fréttir Tímans og hvaðan þær væru komnar, því að mál þetta lægi enn á „teikniborðinu", ef not- uð væri viðeigandi líking. „Mér kemur þetta einkennilega fyrir sjónir, þar sem mér barst bréf frá Kristni Ragnarssyni skömmu áður en tilkynnt var um úrslitin, þar sem hann áskildi sér rétt í málinu. í því bréfi er tekið fram, og reyndar munnlega síðar, að það sé ekki verið að amast út í þann úrskurð dómnenfndar að víkja tillögunni frá, enda sé hann í samræmi við samkeppnisreglur arkitektafélagsi ns,“ sagði Guð- laugur Gauti Jónsson, formaður dómnefndar, er málið var borið undir hann. „Að öðru leyti leyti hef ég lítið um málið að segja á þessu stigi. Það var ótvírætt um formgalla á tillögunni að ræða, fleiri en einn, en einn þeirra var viðamestur og olli því að henni var vísað frá. Reyndar var um smávægilega formgalla á öðrum tillögum, en þó þotti ekki ástæða til að vísa þeim frá. Honum er náttúrlega frjást og heimilt að leita réttar síns, ef hann telur að hann eigi einhvern rétt umfram það, sem aðrir eiga. Annars skil ég þetta varla, með því að hann tekur þátt í þessari samkeppni viðurkennir hann það sem liggur til grundvallar sam- keppninni, sem eru samkeppnis- reglur Arkitektafélagsins og keppnislýsingin sjálf. Mér þykir vissulega leiðinlegt að svona skyldi fara, en við töldum ekki annað hægt en að vísa tillögunni frá vegna formgallanna og með tilliti til annarra keppenda, sem höfðu haldið sig við reglurnar," sagði Guðlaugur Gauti. WNKRS'fó/K —------ ORPOG HTHOFNIR (T,LWW) Askorun til skotveiðimanna SKOTVEIÐIFÉLAG íslands sendi 10. apríl frá sér eftirfarandi áskor- un til skotveiðimanna: Nú fer í hönd timi farfugla, stórra og smárra, sem eru á leið yfir hafið til varpstaða og sumarheimkynna hér á iandi og áfram enn lengra en með við- komu hér á landi. Meðal margra fuglategunda eru nokkrar gæsa- tegundir. Skotveiðifélag íslands hvetur hér með alla til að virða lög og reglur varðandi veiði fugla og vill að gefnu tilefni skora sér- staklega á menn að skjóta ekki gæs ólöglega að vorlagi. Slíkt gera ekki sannir veiðimenn. Ár- þúsunda gömul óskráð siðalög- mál veiðimanna heimila ekki slíkar veiðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.