Morgunblaðið - 01.05.1982, Page 4
52
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1982
Frá Tónlistarskólanum
í Reykjavík
Inntökupróf í tónmenntakennaradeild skólans veröur
mánudaginn 17. maí nk.
Umsóknarfrestur er til 12. maí. Umsóknareyöublöö
eru afhent á skrifstofu skólans og þar eru einnig
gefnar nánari upplýsingar um prófkröfur og nám í
deildinni.
Skólastjóri.
Hækjasalan hf
.... vanti þig tæki - erum viö til taks
Þessi liðstýrða Yale 3000 B, árgerð 1973 er til sölu.
Vélin er útbúin Cummings dieselvél í toppstandi. Með
3,2 m3 skóflu, á nýsóluðum dekkjum 23,4x25, o.fl.
Mjög hagstæðir greiðsluskilmálar.
Tækifæri sem ekki kemur aftur.
Muniö:
Viö erum aldrei lengra fré ykkur an nmata aímtæki.
Aðalskoðun
Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarum-
dæmi Reykjavíkur í maímánuöi 1982.
Mánudagur 3. maí R-25501 til R-26000
Þriöjudagur 4. maí R-26001 til R-26500
Miðvikudagur 5. maí R-26501 til R-27000
Fimmtudagur 6. mai R-27001 til R-27500
Föstudagur 7. maí R-27501 til R-28000
Mánudagur 10. mai R-28001 til R-28500
Þriðjudagur 11. maí R-28501 til R-29000
Miðvikudagur 12. maí R-29001 til R-29500
Fimmtudagur 13. maí R-29501 til R-30000
Föstudagur 14. mai R-30001 til R-30500
Mánudagur 17. mai R-30501 til R-31000
Þriöjudagur 18. maí R-31001 til R-31500
Miövikudagur 19. maí R-31501 til R-32000
Föstudagur 21. maí R-32001 til R-32500
Mánudagur 24. mai R-32501 tll R-33000
Þriðjudagur 25. maí R-33001 til R-33500
Miövikudagur 26. mai R-33501 til R-34000
Fimmtudagur 27. maí R-34001 til R-34500
Föstudagur 28. maí R-34501 til R-35000
Bifreiðaeigendum ber aö koma meö bifreiöar sínar til
Bifreiöaeftirlits ríkisins, Bíldshöföa 8 og verður skoö-
un framkvæmd þar alla virka daga kl. 08.00 til 16.00.
Festivagnar, tengivagnar, og farþegabyrgi skulu
fylgja bifreiöum til skoöunar.
Viö skoöun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram
fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því aö bif-
reiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja
bifreiö sé í gildi.
Athygli skal vakin á því aö skráningarnúmer skulu
vera vel læsileg.
Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir í
leigubifreiöum til mannflutninga, allt aö 8 farþegum,
skal vera sérstakt merki meö bókstafnum L.
Vanræki einhver aö koma bifreiö sinni til skoöunar
á auglýstum tíma veröur hann látinn sæta sektum
samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr
umferð hvar sem til hennar næst.
Bifreiöaeftirlitiö er lokaö á laugardögum.
í skráningarskírteini skal vera áritun um þaö aö
aöalljós bifreiöarinnar hafi veriö stillt eftir 31. júlí
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
27. apríl 1982.
Yækjasalan hf
....vantiþig tæki-erum vió til taks
Pósthólf 21 202 Kópavogi g 9Í- 78210
Frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins í borgarstjórnarkosningunum 22.
maí vilja opiö stjórnmálastarf, sem byggist á sterkum tengslum kjós-
enda og kjörinna fulltrúa þeirra.
Þess vegna erum viö tilbúin til aö hitta ykkur aö máli og skiptast á
skoöunum til dæmis í heimahúsum, á vinnustööum eöa hjá félögum og
klúbbum.
RÆÐUM
BORGARMÁLIN
Síminn okkar er 82900 eöa 82963 — hafiö samband
FINLUX
GOLFKEPPNIN
HVALEYRARHOLTI
LAUGARDAGINN 8. MAI
SUNNUDAGINN 9. MAÍ
Keppnisfyrirkomulag:
1. Leiknar veröa 36 holur, punktakeppni meö forgjöf.
2. Hámarksþátttaka er 120 manns.
3. Þátttökugjald er kr. 200.
4. Þátttökutilkynningar veröa aö berast tíl klúbbsins fyrir kl. 21.00 fimmtudag-
inn 6. maí, sími 53360, frá kl. 16.00.
5. Nauðsynlegt er aö framvísa félagsskírteini meö staöfestri forgjöf.
6. Upplýsingar um rástíma veröa veittar frá og meö föstudegi.
Verðlaun verða þessi:
1. FINLUX myndsegulband
2. WEC feröaútvarp m/ segulbandi
3. í§8amsuim> stereo feröaútvarp m/ segulbandi
GOLFKLÚBBURINN KEILIR