Morgunblaðið - 01.05.1982, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1982
87
fclk f
fréttum
Myrtdir úr lili Övu.
AVA
GARDNER
+ Ava Gardner leikkonan fræga er komin
um sextugt. Danskir blaðamenn mynduöu
hana nýverið á heimili hennar í Lundúnum,
en þar lifir hún nú kyrrlátu og heilbrigöu lífi
með hundi sínum Morgan. Hundurinn sá er
eini félagi Övu sem hún umgengst daglega,
en hún er þrígift: Mickey Rooney var fyrsti
eiginmaöur hennar (1942—43), Artie Shaw
annar (1945—46) og Frank Sinatra sá
þriðji (1951—53).
Margir minnast þess þegar Ava gerði sér
lítið fyrir og sló elskhuga sinn, milljóna-
mæringinn Howard Huges í gólfið með
öskubakka og fleiri sögur eru til af storma-
sömu lífi Ovu Gardner. Hún býr nú í
snobbhverfi í Lundúnum og við dyrabjöll-
una stendur aðeins „Morgan“, en þegar
húsráðandinn birtist í dyrunum segir hann
og bendir á lítið hundkvikindi: Þetta er
Morgan og ég er Ava Gardner! Hér fylgja
nokkrar myndir af Övu Gardner...
Á
göngu
með
Morgan
Ava — svo aem áödéendur minnast hennar.
pn
8945
COSPER
Kctihíður mín! Ikldurdu þú gætir nokkuð fært þig framsr í hjólhýsið?
Ertu í atvinnuleit!
Markmið okkar er að aðstoða alla þá sem í atvinnu-
leit eru. Ef þú ert að leita að góöri sumarvinnu ætt-
iröu að líta við hjá okkur eins fljótt og mögulegt er.
Ráðningarþjónustan, Laugavegi 66,
3. hæð, sími 17595.
t _ «
FALLEG HUSGOGN
FJÖLBREYTT ÚRVAL
Hagstæð húsgagnakaup
Vönduð, massíf furuhúsgögn á mjög góðu
verði.
Skattho1 Skrifborð
Hœö: 110 cm. Stæró plötu: 114x60 cm.
Breidd: 83 cm veró: 1.980
Veró: 3.500 kr
SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU
7iTTyTW?7
ARMULI 4 SIMI82275
r Demantar ^
Þitt er Vcilid
Kjartan Ásmundsson,
gullsmíöav.
Aðalstræti 8.