Morgunblaðið - 01.05.1982, Page 48

Morgunblaðið - 01.05.1982, Page 48
96 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAI 1982 Hlustaðu á hvað fagmennirnir segja: I Magnús Kjartansson: „Ég valdi Nordmende fyrir myndbandaleiguna. Ef maður ætlar að bjóða upp á góða þjónustu verður maður að vera með pottþétt tæki, það er alveg staðreynd”. Guðgeir Leifsson: „Við hjá Myndbandaleigu kvik- myndahúsanna leigjum aðeins út 1. flokks tæki. Þess vegna völdum við Nordmende”. Ægir Gíslason: „Videobankinn hefur leigt videotæki í 3 ár og reynslan hefur kennt okkur að einbeita okkur að Nordmende. Nú gefst þér tækifæri á aðeignast þessi frábæru myndtæki frá Nordmende, með aðeins 4.500,00 króna útborgun og eftirstöðvum á 6-8 mánuðum. Reynsla fagmannanna er öryggi okkar - og þitt! NORDMENDE

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.