Morgunblaðið - 12.05.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.05.1982, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 12. MAI1982 icjCRnu- DYRAGLENS HRÚTURINN 21.MARZ-19.APR1L (III viðskipti og fundir dragast mjög á langinn í dag. Láttu ekki vonbrigði þín bitna á istvinum þinum. Sambanit sem er þér af ar mikilvægt gieti verio í hættu. Sft NAUTIÐ Wá 20. APRlL-20. MAl Osamvjnnuþýtt fólk mun trufla mjog áætlanir þinar. I'ú nýtur þess venjulega að vera innan um ókunnuga en í dag ættirðu an halda þeim sem lengst frá þér. TVÍBURARNIR 21.MAÍ-20.JÍJNÍ Iní verður art hætta að taka áhallur á fjármálasviðinu. Láttu vini þina ekki plata þig út í neitt. Illustaou á ráoleggingar frá fjólskyldumeðlimum. jf!g£ KRABBINN -£_%* 21. JÍINÍ-22. JÚLl Deilur virt ástvini gera þetta mjiig erfirtan dag. Vertu raun- sær og mundu að það þarf tvo til að deila. I»ú ert eirðarlaus, ga?ttu þess að taka ekki einnar fljólfarnislegar ákvarðanir. UÓNIÐ 23. JÍILÍ-22. ÁGIIST Keyndu ekki að hraða hlutunum um of í dag. Og byrjaðu ekki á neinu nýju siarfi. Gerðu það sem þú getur til að gera maka þínum eða félaga lífið auðveld- ara. ERIN AGÚST-22. SEPT. Klæktu þér ekki í nein fjármál í dag, þú gerir hlutina aðeins verri ef þú ætlar að hraska eitthvað. Ástarlifið er storma- samt um þessar mundir. Wk\ VOGIN W/iSá 23.SEPT.-22.OKT. I»að er mikirt á þitf laj;I um þesa- ar mundir, vertu viðbúinn hinu vi-rsta. Gættu þess að vera ekki óþolinmóAur, sérstaklega ekki virt ynifri kyn.slfínina. DREKINN 2.1.0KT.-21. NÓV. Karðu varlega í öllum viðskipt- um í dag. Farðu eftir þeim hraða sem fólkið i kringum þig er á, það þýðir ekki að ætlast til »f mikils of fljótt. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-2I. DES. Láttu ekki glepjast af gylliboð- um. Taktu enga áhættu í fjár- málum í dag. Kkki kaupa neinn lúxus fyrir heimilið. Káðu kvitt- un ef þú kaupir eitthvað. m STEINGEITIN 22. DES.-I9. JAN. Iií sérð samstarfsfólk þitt í nýju Ijósi í dag. I'ú færð litla sam vinnu og það er rifÍKt um hver skal gera hvað. Vertu heima i kvöld og sinntu heimilissiórf um. Wí$i VATNSBERINN ¦—•=— 20.JAN.-18. FEB. Kkki vera með neitt leynimakk i viðskiptum í dag. I'ú freistasl til að stytta þér leið og svíkjast um. <.ailu þessaoeinsaðyfirmaður- inn sjái ekki til þin. « FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ t.ovmdu peníngana þina þar sem þú veist að þeir eru öruggir. I.ikur eru á rifrildi milli þín og samslarfsmanns. Kkki flækja viní þinum i þin mái, það gerir þau bara flóknari. LJÓSKA TOMMI OG JENNI 'l/i't 5® 5ELDI f>eR T!**??T??»?TT" " .........'l' "n!l'""ll.........!:""......."" ' "'..........."" 'I................ FERDINAND SMÁFÓLK Always remember that beauty ís only fur deep. Fegurðarábendingar Hafíð ætíð í huga að fegurð nar-r ekki innan úr feldinum. Innan úr fjöðninum. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Suður spilar 6 spada og fær út laufgosa. Norður 8 1094 h863 tKD76 IÁKD Suður s KDG82 hÁD74 tÁ93 18 Það eru ellefu öruggir slagir og sá tólfti líklegur á tígul eða hjarta. Það er eðlilegt að byrja á því að fara í trompið. Segj- um að austur eigi trompásinn og spili hjarta þegar hann er inni á ásnum. Er rétt að svína? Það er betra að fara upp með ásinn. Að vísu eru meiri líkur á að svíning heppnist (50%) en að litur brotni 3—3 (36%). En þetta er ekki bara spurn- ing um það. Ef annar hvor mótspilaranna er með hjarta- kónginn og fjórlit eða meira í tígli lendir hann óhjákvæmi- lega í kastþröng. En stiilum spilinu upp á annan hátt: Norður 8 1094 h863 tKD76 IAKD Vestur Austur sA763 85 hK h G10952 164 t G1082 1 G109543 1762 Suður s KDG82 HAD74 tA93 18 Sagnhafi brýtur út trompás- inn, tekur síðan trompin og laufslagina áður en hann próf- ar tígulinn. Austur verður að halda dauðahaldi í tíglana sína svo hann fleygir fjórum hjörtum. Þegar það kemur svo í ljós að austur á fjóra tígla getur sagnhafi af Öryggi fellt hjartakónginn blankan hjá vestri. Ekki satt? SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á stórmótinu í London um daginn kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Lajos Portisch, Ungverjalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Larry Christiansen, Banda- ríkjunum. Fyrr í skákinni hafði Portisch komið það sniallræði í hutr að leika 28. Ba5! — De7, 29. Rd7! og svartur gafst upp, því að hann er óverjandi mát eftir bæði 29. - Dxd7, 30. Dxf6 og 29. - Bxd4, 30. Db8+. Sem kunnugt er urðu þeir Karpov og Anderson jafnir og efstir á mótinu, hlutu 8Vi v. hvor af 13 mögulegum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.