Morgunblaðið - 12.05.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.05.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLADID, MIDVIKUDAGUR 12. MAI1982 73 COSPER Kr það pípulagningamaðurinn? lui verður að koma strax og gera við litla bróður... + Nú er hið fyrsta fs- landsmót í vaxt- arrækt afstaðið. Mbl. birti á íþróttasíðu í gær nokkrar myndir frá keppninni, sem fram fór í Broadway-veit- ingahúsinu sl. sunnudag, og hér eru nokkrar í viðbót. Vaxtar- ræktin nýtur nú geysimikilla vinsælda meðal fólks hérlendis og er það vel, á meðan fólk ger- ist ekki öfga- kennt í þessari iðkan og passar að afmyndast ekki. Alll er þetta sem betur fer í hófi hjá þessum íslend- ingum sem hér fyigja myndir af — en það var Emilía Björg Björnsdóttir sem tók þessar myndir... Polanski + Koman l'olanski, sem meðal ann- ars hefur leikstýrt kvikmyndunum Kosmary's Baby og Tess og fengiö við- urkenningu fyrir, hefur nú haslað sér völl sem leikari. Það er á leiksviði í Frakklandi, en þar hefur Polanski far- ið með hlutverk Mozarts í Amadeusi Sehaffners. Polanski hlotnuðust mikil verðlaun fyrir leik sinn og veitti þeim nvverið viðtöku í Parísarborg... Glæsileg karlmannaföt frá COfinCO nýkomin, einhneppt og tvíhneppt. 1. fl. efni. Einnig fyrirliggjandi vinsælu fötin frá CMtOK> kr. 998 og kr. 1.098. Terylenebuxur, flauelsbuxur, gallabuxur. Nýkomnar hálferma skyrtupeysur meö kraga, 4 geroir. Frábært verö. Andrés, Skólavöröustíg 22a. Tölvuskólinn k Borgartúni 29 sími 25400 Tölvunámskeiö Notendanámskeiö Ný 10 daga námskeiö í meöferö tölva eru að hefjast. Námskeiðin eru ætluö fyrir starfsmenn og stjórnendur fyrirtækja, svo og einstaklínga, sem hafa áhuga á því aö afla sér starfsmenntunar á þessu sviði. Kennt veröur eftirfarandi m.a.: Að færa bókhald og reikna laun, skrifa út reikn- inga og halda utan um lager meö tölvu, einnig aö gera áætlanir, geyma og finna upplýsingar og skrifa skýrslur og bréf. Við kennsluna eru notuð 8 Commodore-tölvu- kerfi, sams konar og eru í notkun hjá fjölda fyrirtækja út um land allt. Kennsla fer fram frá kl. 9—12 fyrir hádegi Æfingatímar á kvöldin eftir þörfum undir stjórn leiðbeinenda. Reyndir leiðbeinendur. Innritun i sima 25400 Tölvuskólinn Borgartúni 29 sími 25400 Tölvunámskeið Byrjendanámskeið •* Viltu skapa þér betri stööu á vinnumark- aðnum? • Viltu læra aö vinna með tölvu? • Á námskeiöum okkar lærir þú aö færa þér í nyt margvíslega möguleika sem smátölv- ur, (microcomputers) hafa upp á að bjóða fyrir viðskipta- og atvinnulífið. • Námið fer að mestu fram með leiðsögn tölvu og námsefnið er að sjálfsögöu allt á íslensku. Námsefnið hentar auk þess vel fyrir byrjendur. • Á námskeiðunum er kennt forritunarmálið BASIC, en það er langalgengasta tölvu- málið sem notað er á litlar tölvur. Innritun í síma 25400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.