Morgunblaðið - 19.05.1982, Side 9

Morgunblaðið - 19.05.1982, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1982 49 Hér teymir Gunnar M. Gunnarsson eitt af síðustu afkvæmum Skýfaxa 543 frá Selfossi. f baksýn eru mörg kunn andlit úr heimi hestamennskunnar. Ýmir frá Ysta-Beli er sá hestur stöðvarinnar sem mesta viðurkenningu hefur fengið á opinbeni móti. Stóð hann efstur á fjórðungsmótinu á Hellu í fyrra. Prati frá Hlöðutúni býr yfir miklum reiðhestskostum og fór hann á tilþrifa- miklu skeiði. Knapi á Prata er Gunnar M. Gunnarsson. Verðandi frá Gullberastöðum er rúmur og afkastamikill á öllum gangi. Hestamannafélagið Freyfaxi á Héraði hefur nú fest kaup á hestinum en hann var áður í eigu Guðmundar Péturssonar á Gullberastöðum. Tölvuskólinn Skipholti 1 sími 25400 SUMARSKÓLI FYRIR BÖRN 9-14 ÁRA í sumar veröur efnt til nokkurra tölvunámskeiöa fyrir börn. Hvert námskeiö stendur yfir í 2 vikur meö möguleikum á framhaldsnámskeiöi í 2 vikur til viö- bótar. Viö kennsluna eru notaöar vandaöar einkatölvur frá ATARI meö litaskermi, 4ra rása hljóöi og háþróuöum teiknimöguleikum. Kennt veröur eftirfarandi m.a.: • Hvernig tölvur vlnna • Til hvers þær eru notaöar • Hvernig á aö fá þær til aö gera þaö sem notandinn vill. Á kvöldin kl. 20.00—22.30 er kennslusalurinn notaö- ur til æfinga og leikja fyrir nemendur. Framsýnir for- eldrar láta börn sín læra á tölvu. Tölvunámskeið eru bæöi skemmtileg og þroskandi og opna börnunum nýja möguleika í lífinu. Innritun í síma 25400 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M AMiLYSIR I M AI.LT LAND ÞEGAR Þl AIT.LÝSIR 1 M()R(il NBLAÐINl HAFNFIRÐINGAR Fundinn setur Einar Þ. Mathiesen. Fundarstjóri: Guðmundur Guðmundsson. Stutt ávörp flytja: Árni Grétar Finnsson Magnús Kristjánsson Ása María Valdimarsdóttir Ellert Borgar Þorvaldsson Jakob Bjarnar Grétarsson og Margrét Flygenring Tónlistarflutningur verður í höndum Þorvalds Steingrímssonar og Carl Billich og félagarnir Magnús Ólafsson og Þorgeir Ástvaldsson munu sjá um skemmtiatriði af sinni alkunnu snilld. Gerum góðan bæ betri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.