Morgunblaðið - 19.05.1982, Page 22

Morgunblaðið - 19.05.1982, Page 22
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ1982 raö^nu- ípá BRÚTURINN IVim 21. MARZ—19.APR1L Þú skalt ekki reyna ad gera hlutina einn, þad eru allir til- búnir til ad hjálpa þér. Þú færð tækifæri til að láta Ijós þitt skína. Farðu ekki í nein ferða- löe í dag. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Notaóu öll U'kifu-ri til að stunda félagxlírið. I>að getur *erið mjög mikilvKgt fyrir þig að komaat i kynni við fólk í áhrifaatöðum. TVÍBURARNIR 21. MaI—20. JÚN( Keyndu að ná sambandi við áhrifafólk sem þú þekkir og hef- ur ekki hitt lengi. Þér gengur best að vinna einn i dag þar sem þú þarft ekkert að treysta á aðra. m KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Því sem þú gast ekki lokið í gær, geturðu lokið í dag. Nú er góður tími til hvers konar við- skipta. Áhrif þín eru sterk og þú átt auðvelt með að fá fólk á þitt band. ^klUÓNIÐ ^«||j23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú færð stuðning frá áhrifa- miklu fólki og með þeirra hjálp tekst þéi að snúa fólki á þitt band. Þetta er miklu betri dag- ur en í gær og fjármálin fara að glæðast. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Ef þú þarfl á lögfraeðilegri að- stoð að halda skaltu ekki hika við að leita til fagfólks. Líkur eru á einhverjum vandamálum i fjöLskyldunni vegna fjármála. JVh\ VOGIN | PTlSd 23. SEPT.-22. OKT. Farðu gjetilega í fjármálum. Notaðu daginn i dag til að fara yfir reikninga og skipuieggja eyðslu niestu daga. Hugsaðu fyrst um aðra áður en þú hugsar um sjátfan þig. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I*ú situr fund um listraen mál- efni og er hann mjög árangurs- rikur. Gaettu þín á freistingun- um. Vinir þínir eru sumir allt of bjartsýnir i fjármáhim. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú ert ánægður með ákvarðamr sem samstarfsfólk þitt tekur. Vertu á verði gagnvart svikum í dag. Kvöldið verður annasamt. m STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. Hafðu samband við vini og kunningja scm búa lengra í burtu. M átt von á góðutr. frétt- um varðandi penánga. Iní skalt samt ekki fara át í neinar fjár- festingar strax. n I VATNSBERINN 20. JAN.-W. FEB. I*ú nýtur stuðnmgs og hjálpar fólks í áhrifastöðum. Þú finaur til meira öryggin gagnvart fraae tíðinni. Þú fa-rð þitt fram '**■ andi breytingar á heimilinu. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20 MARZ Morgunstund gefur gull í mund. laáttu ekki neikvætt fólk hafa slæm áhrif á þig. Farðu varlega í viðskiptum við fólk sem þú grunar um sviksemi. DYRAGLENS CONAN VILLIMAÐUR Boi.ee, Dottk? goí>. þeTTA CRU BaFA CIMHVeejlf? N HáRA SrAPNUAd ‘iil ’lí PoLOhl AR HelDUR 'AFPAM’. I//IB w ÖPLÖG HÖFÐU S/OLl£> AmG emn Fé- LHUSAH / L-ÆúU í/EfJDtfyu ............ J!'. ...... . LJÓSKA ÉG E« UPHSEFikJN'A því H'ÆCMIS Þúferðmeð ' FERDINAND :::::::::::::::::::: culc/ji |c iiiaSiiigiSiiii:: ííi! ii>aÍHÍiy>iiiiliiiiiiiii SOME PEOPLE PEFINE AM ■MATEUR AS SOmEONE UWO ISN'T VERY éOOP Sumir skilgreina áhugamann sem einstakling sem ner miður góðum árangri. Aðrir telja áhugamann arteins leika íþróttarinnar vegna en ekki peinganna. Hvernig var aftur greiningin? fyrri skil- BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður spilar 6 grönd. Norður SÁK64 h KD95 174 1764 Suður s D9 h Á72 t ÁK65 I KDG3 Vestur kemur út með lauftíu, sem austur tekur á ás og spilar aftur laufi. Sagn- hafi spilar þriðja iaufinu og austur kastar spaða. Þetta er alveg sjálfspilandi spil. Fjórða laufið er tekið og tígli kastað úr borðinu. Svo koma þrír efstu í báðum há- litunum. Ef spilin hafa t.d. litið svona út í upphafi er tvöföld kastþröng fyrir hendi: Vestur s G852 h 64 t D82 1 10982 Norður SÁK64 h KD95 t 74 1764 Austur s 1073 h G1083 t G1093 IÁ5 Suður sD9 h Á72 t ÁK65 I KDG3 í þriggja spila lokastöðu er blindur inni með spaða- fjarka, hjartafimmu og tígul- sjöu. Heima eru ÁK6 í tígli. Austur verður að halda valdi á hjartanu og vestur á spað- anum þannig að hvorugur getur valdað tígulinn. Er þessi tvöfalda kast- þröng jafnvíg eða einhæf? Kemur önnur kastþröng til greina? SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á sovéska svæðamótinu í Erevan í febrúar kom þessi staða upp í skák ungu stór- meistaranna Dolmatovs og Jusupovs, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 21. Rf3 — xe5 og nú virðist liggja beint fyrir svartan að drepa aftur á e5. Það fannst Dol- matov a.m.k., en Jusupov var ekki fyllilega sammála. á 11 íí i t # 1 t % t # tt L5.............. 21. — Dg5! Þessi leikur hlýtur að hafa verið sem köld vatnsgusa fyrir Dolmatov, því svartur hótar nú ekki ein- ungis 22 — Dxg2 mát, heldur einnig 22. — Rxh3+ og hvíta drottningin fellur. Mikið liðstap er því óumflýjanlegt og Dolmatov gafst upp. Þessi skák er lýsandi dæmi um bráðdrepandi millileik og verður vafalaust lengi í minnum höfð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.