Morgunblaðið - 19.05.1982, Page 24

Morgunblaðið - 19.05.1982, Page 24
64 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ1982 Hinir frábæru og sívinsælu Nú verður fjörið á færibandi á loka-loka skemmti- kvöldi í Súlna- salnum íkvöld Húsið opnar kl. 22.00 Borðapantanir í síma 20221 eftirkl. 20.00. Dansað til kl. 3. KLÆÐIÐAF STEYPUSKEMMDIR MEÐ ÁLKLÆÐNINGU Nýleg könnun Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins á steypuskemmdum og sprungumyndunum í íslenskum húsum leiddi í Ijós að ein haldbesta vörnin er að klæða húsin áli. A/KLÆÐNING ásamt fylgihlutum uppfyllir allar óskir um gerðir, liti og lengdir. A/KLÆÐNING hefur allt sem til þarf, allt til síðasta nagla. INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 0 II Hótel Borg Hvaö annaö en ekta rokk á svona góöu mið- vikudagskvöldi. Dansinn dunar til kl. 3. Ekki komast aörlr inn en þeir sem eru 20 ára eöa eldri og hafa skilríki uppá vasann. Næsta helgii veröur öllu frábreyttari því þá verður lokað, nema verkfalli starfsmanna í veitingahúsum veröi aflýst. Sjáumst — bless. Frábœrirlistamenn Hinir einstöku spönsku dansarar Aurelio Gallen og Alicia Fernandez dansa við gítartónlist Jesus Bermudez Sýningin hefst kl. 10. > < Sjálfboðaliðar á kjördag D-listann vantar fólk til margvíslegra sjálfsboöa- starfa á kjördag. Sérstaklega vantar fólk til starfa sem fulltrúa listans í kjördeildum auk margvís- legra annarra starfa. Þeir, sem vilja leggja D-listanum liö, meö starfs- kröftum sínum á kjördag 22. maí. Hringi vinsam- legast í síma 82900. Skráning sjálfboöaliöa fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna. ] I i-listinn Við sýnum verðlaunatæki og tól í Meistarakeppni Klúbbsins í Sjó- manni 1982 frá Weider & Póstv. Heimaval á jarðhæðinni í kvöld...

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.