Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLADID, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ1982 Bæjarstjórnakosningarnar: Heildarúrslit í kaupstöðum Hér fara á eftir úrslit í bæjarstjórnakosningunum á laugardaginn í öllum kaupstöðum landsins. Getið er um fjölda manna á kjörskrá, kosningaþátttóku, útkomu hvers lista og fj'ölda manna er kosningu hlutu af hverjum lista. Einnig er getið nafna þeirra er kosningu hlutu, og gerð grein fyrir skiptingu í kosningunum 1978 og 1974 í hundraðshlutum. REYKJAVIK KEFLAVIK Listi: Atkv. % Kjörn.fulltr.nú. 1978 1974 A-Alþýðuflokkur 3949 8,01% 1 13,5% 6,5% B-Framsóknarfl. 4692 9,52% 2 9,4% 16,4% D-Sjálfst.fl. 25879 52,53% 12 47,5% 57,9% G-Alþýðubandal. 9355 19,0 % 4 29,8% 18,2% V-Kvennaframb. 5387 10,94% 2 — — Alls greiddu atkvæði 50.140. Auðir seðlar og ógildir voru 878. Á kjörskrá voru 59.383. Kjörsókn var 84,43%. Eftirtaldir voru kjörnir borgarfulltrúar í Reykjavík: Af A-lista: Sigurður E. Guðmundsson. Af B-lista: Kristján Benediktsson og Gerður Steinþórs- dóttir. Af D-lista: Davíð Oddsson, Markús Örn Antonsson, Albert Guð- mundsson, Magnús L. Sveinsson, Ingibjörg Rafnar, Páll Gíslason, Hulda Valtýsdóttir, Sigrjón Fjeldsted, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Hilmar Guð- laugsson, Katrín Fjeldsted og Ragnar Júlíusson. Af G-lista: Sigurjón Pét- ursson, Adda Bára Sigfúsdóttir, Guðrún Ágústsdóttir og Guðmundur Þ. Jónsson. Af V-lista: Guðrún Jónsdóttir og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. KOPAVOGUR Listi: Atkv. % Kjorn.fulltr.mí. 1978 1974 A-Alþýðuflokkur 1145 16,5 2 15,5% 8,4% B-Framsóknarfl. 1256 18,1% 2 18,0% — D-Sjálfst.n. 2925 42,1% 5 15,3% 37,2% G-Alþýðubandal. 1220 23,3% 2 27,3% 27,9% K-listi 12,7% — S-Sjálfst.fólk 11,1% — A kjprskrá í Kópavogi nú voru 8918, en atkvæði greiddu 7337, eða 82,3%. Auðir seðlar og ógildir voru 391. SELTJARNARNES A-Alþýðuflokkur 108 5,9% 0 B-Framsóknarfl. 246 13,4% 1 D-Sjálfst.fl. 1177 64,4% 5 F-samt. G-Alþýðubandal. 298 16,3% 1 H-listi frams.m. og óháöra 63,0% 37,0% 16,2% 64,5% 19,3% A kjörskrá voru 1085, 1875 kusu, eða 89,9%. Auðir og ógildir: 42. GARÐABÆR A-Alþýðuflokkur 297 11,4% 0 14,1% — B-Framsóknarfl. 336 12,9% 1 16,2% 12,6% D-SjáJfst.fl. 1571 60,5% 5 47,4% 62,1% G-Alþýðubandal. 394 15,2% 1 21,5% 13,8% Á kjörskrá voru 3070, atkvæði greiddu 2710, eða 88,3%. Auðir og ógildir voru 112. Kosningu hlutu: Af B-lista: Einar Geir Þorsteinsson. Af D-lista: Sigurður Sigurjónsson, Árni Ólafur Lárusson, Lilja G. Hallgrímsdóttir, Agnar Frið- riksson og Dröfn H. Farestveit. Af G-lista: Hilmar Ingólfsson. HAFNARFJORÐUR: \-Alþýðuflokkur 1336 20,9% 2 21,3% 16,4% t>,-Framsóknarfl. 621 9.7% 1 8,2 12,7 D-Sjálfst.fl. 2391 37,5% 5 36,1% 41,0 G-A;, vðubandal. 796 12,5% 1 14,9% 9,7% H-Óháðir 1239 19,4% 2 19,5% 20,3% Á kjörskrá voru 7676, atkvæði greiddu 6383, eða85,6%. Auðir og ógildir seðlar voru 188. Kosningu hlutu, af A-lista: Hörður Zophoníasson og Guðmundur Á. Stef- ánsson. Af B-lista: Markús Á. Einarsson. Af D-lista: Arni Grétar Finnsson, Sólveig Ágústsdóttir, Einar Þ. Mathiesen, Ellert Borgar Þorvaldsson, og Haraldur Sigurðsson. Af G-lista: Rannveig Traustadóttir. Af H-lista: Vil- hjálmur G. Skúlason og Andrea Þórðardóttir. GRINDAVIK 31,1% 29,1% 39,7% A-Alþýðuflokkur 192 20,2% 1 32,2% B-Framsóknarfl. 302 31,8% 3 19,7% D-Sjálfstæðisfl. 364 38,3% 3 25,7% G-AIþýðubandalag 92 9,7% 0 22,4% Á kjörskrá voru 1125, atkvæði greiddu 967 eða 86,0%. Auðir og ógildir seðlar voru 17. Kosningu hlutu, af A-lista: Jón Hólmgeirsson. Af B-lista: Kristinn Gamalíelsson, Bjarni Andrésson og Gunnar Vilbergsson. Af D-lista: Ólína Ragnarsdóttir, Guðmundur Kristjánsson og Eðvarð Júlíusson. 36,9% 25,8% 22,7% 27,1% 28,2% 36,9% 15,9% 10,2% Auðir og ógildir A-Alþýðuflokkur 918 26,8% 2 B-Framsóknarfl. 805 23,5% 2 D-Sjálfstæðisfl. 1345 39,2% 4 G -Alþýðubandal. 363 10,6% 1 Á kjörskrá voru 4142, atkvæði greiddu 3501, eða 84,5%. seðlar voru 57. Kosningu hlutu, af A-lista: Ólafur Björnsson og Guðfinnur Sigurvinsson. Af B-lista: Hilmar Pétursson og Guðjón Stefánsson. Af D-lista: Tómas Tómasson, Kristinn Guðmundsson, Helgi Hólm og Hjörtur Zakaríasson. Af G-lista: Jóhann Geirdal Gíslason. NJARÐVÍK A-Alþýðufl. B-Framsóknarfl. D-Sjálfst.fl G-Alþýðubandal. H-Óháðir Á kjörskrá voru 1259, 1078 kusu, eða 85,6%. Auðir og ógildir 6. Kosningu hlutu, af A-lista: Ragnar Halldórsson og Edvald Bóasson. Af B-lista: Ólafur í. Hannesson. Af D-lista: Áki Gránz, Júlíus Rafnsson, Hall- dór Guðmundsson og Ingólfur Bárðarson. 210 19,6% 2 27,8% 18,3% 179 16,7% 1 17,5% 12,6% 497 46,4% 4 41,7% 56,6% % 9,0% 0 13,1% 12,5% 88 8,3% 0 — — jtjfjiritr* P& Kosningaþátttakan færd á spjald á Isafírði. LJósm- Mbl *'"»¦ AKRANES A-Alþýðuflokkur 397 14,4% 1 21,0% 18,3% B-Framsóknarfl. 857 31,0% 3 17,5% 24,2% D-Sjálfst.flokkur 1110 40,1% 4 33,5% 39,4% G-Alþýðubandalag 402 14,5% 1 25,6% 18,0% Á kjörskrá á Akranesi voru 3247, og af þeim kusu 2848 eða 87,7%. Ógildir og auðir voru 81. Kosningu hlutu, af A-lista: Guðmundur Vésteinsson. Af B-lista: Jón Sveinsson, Ingibjörg Pálmadóttir og Steinunn Sigurðardóttir. Af D-lista: Valdimar Indriðason, Guðjón Guðmundsson, Hörður Pálsson og Ragnheiður Ólafsdóttir. Af G-lista: Engilbert Guðmundsson. BOLUNGARVIK B-Framsóknarflokkur 119 18,5% 2 14,4% — D-Sjálfst.flokkur 282 43,9% 4 40,2% 54,4% G-Alþýðubandal. 85 13,2% 1 — H-Jafnaðarm. og óh. 156 24,3% 2 33,0% 45,5% Á kjörskrá voru 752, og 653 kusu, eða 86,8%. 11 seðlar voru auðir og ógildir. Kosningu hlutu, af B-lista: Benedikt K. Kristjánsson og Gunnar Leósson. Af D-lista: Ólafur Kristjánsson, Guðmundur Agnarsson, Einar Jónatansson og Björgvin Bjarnason. Af H-lista: Valdimar L. Gíslason og Kristín Magnúsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.