Morgunblaðið - 25.05.1982, Síða 15

Morgunblaðið - 25.05.1982, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1982 15 ÍSAFJÖRÐUR A-Alþýðuflokkur 440 26,0% 2 23,4% — B-Framsóknarfl. 231 13,7% 1 11,3% 11,9% D-Sjálfstæðisfl. 675 39,9% 4 32,8% 43,8% G-Alþýðubandalag 196 11,6% 1 15,9% 11,0% J-Óháðir borgarar 150 8,9% 1 15,8% — Á kjörskrá voru 2089, og af þeim kusu 1752 eða 83,9%. Auðir og ógildir voru 60. Kosningu hlutu, af A-lista: Anna M. Helgadóttir og Kristján K. Jónasson. Af B-lista: Guðmundur Sveinsson. Af D-lista: Guðmundur H. Ingólfsson, Ingimar Halldórsson, Geirþrúður Charlesdóttir og Árni Sigurðsson. Af G-lista: Hallur Páll Jónsson. Af J-lista: Reynir Adolfsson. SAUÐÁRKRÓKUR A-Alþýðuflokkur 100 8,1% 0 13,4% 13,9% B-Framsóknarfl. 406 33,1% 4 34,9% — D-Sjálfst.fl. 369 30,0% 3 27,2% 40,1% G-Alþýðubandal. 153 12,5% 1 14,2% — K-Listi óháðra 200 16,3% 1 — — Á kjörskrá voru 1404, og alls kusu 1255, eða 89,4%. Auðir og ógildir voru 27 seðlar. Á Sauðárkróki voru atkvæði talin aftur í gær, vegna þess hve naumt var á mununum hjá 4. manni af D-lista og fyrsta manni af A-lista, en endurtalning breytti engu um fyrri niðurstöðu. SIGLUFJÖRÐUR A-Alþýðuflokkur 206 17,64% 1 23,7% 23,5% B-Framsóknarflokkur 238 20,38% 2 21,2% 25,3% D-Sjálfstæðisfl. 413 35,36% 4 25,7% 27,8% G-Alþýðubandalag 289 24,74% 2 29,4% 26,1% Á kjörskrá voru 1308, en af þeim kusu 1168, eða 89,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 22. Kjörnir voru, af A-lista: Jón Dýrfjörð. Af B-lista: Bogi Sigurbjörnsson, og Sverrir Sveinsson. Af D-lista: Björn Jónasson, Birgir Steindórsson, Axel Axelsson og Guðmundur Skarphéðinsson. Af G-lista: Kolbeinn Friðbjarn- arson og Sigurður Hlöðversson. Á Siglufirði var talið tvisvar, og við endurtalningu gerðist það að 4. maður af D-lista komst að og felldi 2. mann af A-lista. Kosningakaffi í Grindavík. LjAsm Mbl í:,,®nn^u, ÓLAFSFJÖRÐUR IKSjálfstæðisflokkur 293 45,9% 3 35,1% 48,3% H-Vinstri menn 346 54,1% 4 64,2% 51,7% Á kjörskrá voru 703, af þeim kusu 657 eða 93,5%. Auðir og ógildir seðlar voru 19. Kosningu hlutu, af D-lista: Jakob Ágústsson, Birna Friðgeirsdóttir og Óskar Sigurbjörnsson. Af H-lista: Ármann Þórðarson, Björn Þór Ólafsson, Sigurður Jóhannsson og Gunnar Jóhannsson. DALVIK A-Alþýðuflokkur 96 13,5% 1 10,0% 12,6% B-Framsóknarfl. 342 48,2% 4 32,9% — D-Sjálfstæðisfl. 148 20,9% 1 25,5% 21,7% G-Alþýöubandalag 123 17,3% 1 31,6% 11,0% Á kjörskrá voru 807, en 735 kusu eða 91,1%. Auðir og ógildir: 26. Kosningu hlutu: Af A-lista: Jón Baldvinsson. Af B-lista: Kristján Ólafs- son, Guðlaug Björnsdóttir, Gunnar Hjartarson og Óskar Pálmason. Af D-lista: Helgi Þorsteinsson. Af G-lista: Svanfríður Jónasdóttir. AKUREYRI A-Alþýðuflokkur 643 9,8% 1 21,5% — B-Framsóknarfl. 1640 25,1% 3 24,9% 30,7% D-Sjálfstæðisfl. 2261 34,6% 4 28,1% 40,1% G-Alþýðubandal. 855 13,1% 1 15,3% 12,5% V-Kvennaframb. F-Samtökin 1136 17,4% 2 10,1% — Á kjörskrá voru 8433, og af þeim kusu 6655 eða 78,9%. Auðir seðlar og ógildir voru 120. Kosningu hlutu, af A-lista: Freyr Ófeigsson. Af B-lista: Sigurður Óli Brynjólfsson, Sigurður Jóhannesson og Úlfhildur Rögnvaldsdóttir. Af D-lista: Gísli Jónsson, Gunnar Ragnars, Jón G. Sólnes og Sigurður J. Sig- urðsson. Af G-lista: Helgi Guðmundsson. Af V-lista: Valgerður Bjarnadóttir og Sigríður Þorsteínsdóttir. HÚSAVÍK A-Alþýðuflokkur 240 18,6% 2 18,0% — B-Framsóknarfl. 432 33,5% 3 28,4% 30,8% D-Sjálfstæðisfl. 274 21,3% 2 19,6% 20,6% G-Alþýðubandalag 342 26,6% 2 34,0% 23,1% K-Vinstri menn — — — 24,0% 23,1% Á kjörskrá voru 1496 og 1315 kusu, eða 87,9%. Auðir og ógildir voru 27 atkvæðaseðlar. Kosningu hlutu, af A-lista: Gunnar B. Salómonsson og Herdís Guð- mundsdóttir. Af B-lista: Tryggvi Finnsson, Aðalsteinn Jónasson og Sigurð- ur Kr. Sigurðsson. Af D-lista: Katrín Eymundsdóttir og Hörður Þórhalls- son. Af G-lista: Kristján Ásgeirsson og Jóhanna Aðalsteinsdóttir. NESKAUPSTAÐUR B-Framsóknarflokkur 208 22,5% 2 22,5% 17,2% D-Sjálfstæðisflokkur 185 20,0% 2 20,2% 18,2% G-Alþýðubandalag 530 57,4% 5 57,2% 55,2% Á kjörskrá voru 1046, en 957 kusu, eða 91,5%. 34 seðlar voru auðir og ógildir. Kosningu hlutu, af B-lista: Gísli Sighvatsson og Friðjón Skúlason. Af D-lista: Hörður Stefánsson og Gylfi Gunnarsson. Af G-lista: Kristinn V. Jóhannsson, Einar Guðmundsson, Logi Kristjánsson, Smári Geirsson og Þórður M. Þórðarson. ESKIFJÖRÐUR A-Alþýðufl. 69 12,6% 1 17,7% 14,7% B-Framsóknarfl. 152 27,7% 2 22,9% 27,3% D-Sjálfstæðisfl. 199 36,2% 3 27,6% 31,9% G-Alþýðubandalag 129 23,5% 1 31,8% 26,1% Á kjörskrá voru 665, og af þeim kusu 572, eða 86,0%. 23 seðlar voru auðir og ógildir. Kosningu hlutu: Af A-lista: Jón Ævar Halldórsson. Af B-lista: Aðalsteinn Valdimarsson og Alrún Kristmannsdóttir. Af D-lista: Guðmundur Auð- björnsson, Hrafnkell A. Jónsson og Þorsteinn Kristjánsson. Af G-lista Guðjón Björnsson. SEYÐISFJÖRÐUR A-Alþýðuflokkur 110 2 28,0% — B-Framsóknarflokkur 157 3 31,9% 31,0% D-Sjálfstæðisfl. 185 3 27,5% 22,2% G-Alþýðubandalag 84 1 12,6% — Á kjörskrá voru 610 en atkvæði greiddu 536. Kosningu náðu af A-lista: Hallsteinn Friðþjófsson og Magnús Guð- mundsson. Af B-lista: Þorvaldur Jóhannsson, Birgir Hallvarðsson pg Þórdís Bergsdóttir. Af D-lista: Theódór Blöndal, Ólafur M. Óskarsson og Ólafur M. Sigurðsson. Af G-lista: Hermann V. Guðmundsson. VESTMANNAEYJAR A-Alþýðuflokkur 349 14,1% 1 22,3% 33,2% B-Framsóknarfl. 283 11,5% 1 13,3% — D-Sjálfstæðisfl. 1453 58,9% 6 38,5% 43,2% G-Alþýðubandalag 383 15,5% 1 26,0% — Á kjörskrá voru 2899 en atkvæði greiddu 2529, eða 87,2% . 61 kjörseðill var auður eða ógildur. Kosningu hlutu, af A-lista: Þorbjörn Pálsson. Af B-lista: Andrés Sig- mundson. Af D-lista: Sigurgeir Ólafsson, Sigurður Jónsson, Georg Þór Kristjánsson, Arnar Sigurmundsson, Bragi Ólafsson og Sigurbjörg Axels- dóttir. Af G-lista: Sveinn Tómasson. SELFOSS Kjörn Listi: Atkv. % fulltr. nú. 1978 1974 A-Alþýöuflokkur 203 10,9% 1 — 9,3% B-Framksóknarfl. 559 30,1% 3 29,2% — D-Sjálfst.fl. 677 36,5% 4 28,1% 29,9% G-Alþýðubandal. 249 13,4% 1 14,1% 15,4% M-Óháðir kjós. 168 9,1% 0 — — Á kjörskrá voru 2133 og af þeim kusu 1856, og voru 27 auðir og ógildir seðlar. Á Selfossi var talið aftur í gærkvöldi líkt og á Siglufirði og á Sauðárkróki, þar sem litlu munaði á fyrsta manni af lista óháðra og fjórða manni af D-lista, en endurtalning breytti ekki fyrri niðurstöðu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.