Morgunblaðið - 20.06.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.06.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1982 Peninga- markaðurinn c---------------; GENGISSKRÁNING NR.103 — 15. JÚNÍ 1982 Ný kr. Ný kr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönak króna 1 Norak króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franakur franki 1 Belg. franki 1 Sviasn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 itólsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 11,138 11,170 19,803 19,860 8,748 8,774 1,3357 1,3395 1,8091 1,8143 1,8563 1,8617 2,3840 2,3908 1,6618 1,6665 0,2414 0,2421 5,3891 5,4046 4,1762 4,1882 4,6063 4,6195 0,00819 0,00821 0,6538 0,6557 0,1500 0,1504 0,1018 0,1021 0,04441 0,04454 15,861 15,906 12,2826 1 Japansktyen 1 írskt pund SDR. (Sérstök dráttarróttindi) 14/06 12,2473 GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 15. JÚNÍ 1982 — TOLLGENGI í JÚNÍ — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 1/06 Ný kr. Toll- Sala Gengi 12,287 10,832 21,846 19,443 9,651 8,723 1,4735 1,2642 1,9957 1,8028 2,0479 1,8504 2,6299 2,3754 1,8332 1,7728 0,2663 0,2448 5,9451 5,4371 4,6070 4,1774 5,0815 4,6281 0,00903 0,00835 0,7213 0,6583 0,1654 0,1523 0,1123 0,1039 0,04899 0,04448 17,497 17,499 12,1667 _____________ J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur............... 34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán. L...... 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. '... 39,0% 4 Verötryggöir 3 mán. reikningar 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum......... 10,0% b. innstaBÖur í sterlingspundum. 8,0% c. innstaBöur í v-þýzkum mörkum.... 6,0% d. innstæöur í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextlr..... (28,5%) 32,0% 2. Hlaupareiknlngar....... (28,0%) 33,0% 3. Afuröalán ............. (25,5%) 29,0% 4 Skuldabréf ............. (33,5%) 40,0% 5. Vísítölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2Vt ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán____________4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyriaajóóur starfsmanna ríkiains: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár. en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftlr 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júní 1982 er 359 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79 Byggingavísitala tyrir janúarmánuö 909 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. utvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 20. júní MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfn- ir Sveinbjarnarson, prófastur á Breiðabólstad, flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Paul Mauriat og hljómsveit leika. 8.45 Frá Listahátíð. Umsjón: Páll lleiðar Jónsson. 9.00 Morguntónleikar. a. „Apothéose de Lulli“, hljómsveitarverk eftir Francois ('ouperin. Kammersveit Edu- ards Melkus leikur. b. Flautukonsert nr. 1 í G-dúr eftir Giovanni Battista Pergol- esi. Jean-Pierre Rampal leikur með Kammersveitinni í Stutt- gart; Karl Miinchinger stj. c. ('oncerto grosso op. 6 nr. 1 eftir Arcangelo Corelli. St. Martin-in-the-Fields hljómsveit- in leikur; Neville Marriner stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í kirkju Fíladelfíu- safnaðarins. Ræðumaður: Einar J. Gíslason. Organisti: Arni Ar- inbjarnarson. Hádegistónleik- ar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Sönglagasafn. 1‘ættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 7. þáttur: Sungið í Kaup- inhöfn. IJmsjónarmenn: Asgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 14.00 Sekir eða saklausir — 3. þáttur: „Heróp á Vestfjörðum". Spánverjavígin 1815. Handrits- gerð og stjórn upptöku: Agnar Þórðarson. Flytjendur: Sigurður Skúlason, Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson. 15.00 Kaffitíminn. André Previn og Ray Martin leika létt lög með hljómsveitum. 15.30 þingvallaspjall. 3. þáttur Heimis Steinssonar þjóðgarðs- varðar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Það var og ... Umsjón: Þrá- inn Bertelsson. 16.45 „Tilvera". Leifur Jóelsson les eigin Ijóð. 17.00 Kuldaskeið. Um lif og starf Igors Stravinskys. Þorkell Sig- urbjörnsson sér um þáttinn. KVOLDIÐ 18.00 Létt tónlist. Söngflokkur Eiríks Árna og Ríó-tríóið syngja og leika. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Úr Þingeyjarsýslum. Þórar- inn Björnsson tekur saman. 20.00 Heimshorn. Fróðleiksmolar frá útlöndum. Umsjón: Einar Örn Stefánsson. Lesari ásamt honum: Erna Indriðadóttir. 20.55 íslensk tónlist. a. Tríó í a-moll fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Rut Ingólfs- dóttir, Páll Gröndal og Guðrún Kristinsdóttir leika. b. „Ostinato e fughetta“ eftir Pál ísólfsson. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel. c. Svita nr. 2 i rímnalagastíl eft- ir Sigursvein D. Kristinsson. Björn Ólafsson og Sinfóníu- hljómsveit íslands leika; Páll P. Pálsson stj. 21.35 Lagamál. Þáttur Tryggva Agnarssonar, laganema, um ýmis lögfræðileg efni. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Djákninn á Myrká" eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan. Björn Dúason les þýðingu Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum (3). 23.00 Á veröndinni. Bandarísk þjóðlög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A1ÍMUD4GUR 21. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Björn Jónsson flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keisarinn Einskissvífur og töfrateppið“ eftir Þröst Karls- son. Guðrún Glódís Gunnars- dóttir lýkur lestrinum (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Josef Metternich, Wilhelm Schúcht- er, Erna Berger o.fl. syngja arí- ur úr óperum eftir Wolfgang Amadeus Mozart með hljóm- sveitarundirleik. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna, Paco de Lucia, Larry Coryell o.fl. leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Jón Grön- dal. 15.10 „Blettirnir á vestinu mínu" eftir Agnar Mykle. Óskar Ingi- marsson þýddi. Þórarinn Björnsson les fyrri hluta. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan. „Heiðurspiltur í há- sæti“ eftir Mark Twain. Guð- rún Birna Hannesdóttir les þýð- ingu Guðnýjar Ellu Sigurðar- dóttur (11). 16.50 Til aldraðra — Þáttur á veg- um Rauða krossins. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 17.00 Siðdegistónleikar: Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. KVÖLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Bessi Jóhannsdóttir cand. mag. talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.45 Ur stúdíói 4. Eðvarð Ing- ólfsson og Hróbjartur Jóna- tansson stjórna útsendingu með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblóm- ið“ eftir Guðmund Daníelsson. Höfundur les (11). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttir á íslandi. Hermann Níelsson íþróttakennari flytur erindi. 23.00 Frá Listahátið í Reykjavík 1982. Breska kammersveitin „The London Sinfonietta" leik- ur í Gamla Biói 18. þ.m. a. Little Sweet eftir Jonathan Lloyd. b. Brandenborgarkonsert nr. 5 eftir Johann Sebastian Bach. — Baldur Pálmason kynnir fyrri hluta tónleikanna. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 22. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Ólafs Oddsonar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sólveig Bóasdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég það sem löngu leið“ 11.30 Létt tónlist Bette Midler, Justin Hayward o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGID_________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Ásgeir Tómasson 15.10 „Blettirnar á vestinu mínu“ eftir Agnar Myckle Óskar Ingimarsson þýddi. Þór- arinn Björnsson les seinni hluta. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur í há- sæti“ eftir Mark Twain 16.50 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Síðdegistónleikar: Fílharmoníusveitin í Los Angel- es leikur „Hátíð í Róm“, hljómsveitarverk eftir Ottorino Respighi; Zubin Metha stj. KVÖLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Strengjakvartett í g-moll op. 27 eftir Edvard Grieg Hindar-kvartettinn leikur. 20.40 Spjallað við aldraða höfð- ingja Umsjón: Elínborg Björnsdóttir. 21.00 Fiðlukonsert í A-dúr K. 219 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art 21.30 Útvarpssagan: „Járnblóm- ið“ eftir Guðmund Daníelsson Höfundur les (12). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fólkið á sléttunni Umsjón: Friðrik Guðni Þór- leifsson. 23.00 Frá Listahátíð í Reykjavík 1982 Breska kammersveitin „The London Sinfonietta" leikur í Gamla Bíói 18. þ.m. a. Þrír þættir fyrir strengja- kvartett eftir Stravinsky. b. Tíu lög fyrir blásarakvintett eftir Stravinsky. c. Sinfonietta op. 1 eftir Britten. — Baldur Pálmason kynnir síð- ari hluta. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 20. júní 16.30 HM í knattspyrnu. Júgóslavía — Norður-írland. (Eurovision — Spænska og danska sjónvarpið.) 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Gurra. Fimmti þáttur. Norskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Þulur: Birna Hrólfsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 18.40 Samastaður á jörðinni. Fyrsti þáttur. Fólkið i guðs- grænum skóginum. Sænsk mynd um þjóðflokk, sem lifir á veiðum og bananarækt, og þar sem margar fjölskyldur búa undir sama þaki. Nú berast því sögur um stórar véiar, sem geta unnið á skóginum, og flutt hann til framandi landa. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 19.25 Könnunarferðin. 12. og siðasti þáttur endursýnd- ur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 20.45 Myndlistarmenn. Þriðji þáttur. Um SÚM. Þessi þáttur fjallar um SÚM-hreyfing- una, sem dregið hefur dilk á eftir sér í íslensku listalífi. Full- trúar SÚM í þættinum eru þeir Guðbergur Bergsson, Jón Gunnar Árnason og Sigurður Guðmundsson. Umsjón: Hall- dór Björn Runólfsson. Stjórn upptöku: Viðar Víkingson. 21.25 Martin Eden. Þriðji þáttur. Italskur fram- haldsmyndafiokkur byggður á sögu Jack Londons. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 HM i knattspyrnu. Brasilía — Skotland. (Euro- vision — Spænska og danska sjónvarpið.) 23.35 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 21. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 21.20 Næsta helgi Danskt sjónvarpsleikrit eftir Erling Jepsen. Leikstjóri: Ole Roos. Aðalhlutverk: Preben Nezer, Ditte Grau Nielsen, Baard Owe og Ulla Jessen. Leikritið segir frá föður, móður og dóttur, sem eru á leið heim úr sumarbústaðnum. Þau hafa verið að dytta að bústaðnum og allt hefur gengið vel. Þau ætla að fara aftur um næstu helgi til að gera bústaðinn að enn meiri sælureit. En i millitiðinni þurfa þau að horfast í augu við blá- kaldan raunveruleika hvers- dagsins og vinnunnar. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (Nordvision — Danska sjón- varpið.) 1.00 HM í knattspyrnu England — Tékkóslóvakía og svipmyndir úr leikjum Belgíu og El Salvador, og Sovétrikjanna og Nýja Sjálands. (Eurovision — Sænska og danska sjónvarp- ið.) 1.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.