Morgunblaðið - 20.06.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.06.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JUNI1982 15 r I frá Vm FASTEIGNA LljlI höllin FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300&35301 Ath.: Opiö dag 1—3 Við Stekkjarsel 2ja herb. ibúð á jarðhæö i þribýll. Laus fljótlega. Við Bræðratungu 2ja herb. ibúö á jarðhæð. Sér inngang- ur. Laus fljótlega. Viö Austurberg 2ja herb. ibúö á 2. hæö. Suöur svalir. Laus nú þegar. Viö Háaleitisbraut 3ja herb. ibúö á jaröhæð. Laus fljótlega. Viö Krummahóla Glæsileg 3ja herb.íbúö á 3. haeö. Mikið utsyni Laus flfóllega Viö Álftamýri Mjög rúmgóö og skemmtileg 3ja herb. ibúð á 4. hæö. Suöur svalir. Bilskurs- réttur. Laus strax. Við Engihjalla 3ja herb. falleg ibúð á 4. hæö. Parket á gólfum. Stórar suður svalir. Fign i sér- flokki. Við Laugateig Mjög góð 3ja herb. kjallaraíbúð. Laus nú begar. Við Krummahóla 3ja herb. mjög góö ibuö á 6. hæð. Stór- ar suöur svalir. Fallegt útsýni. Bilskýli. Við Smyrilshóla 3ja herb. íbúð á 2. hæö. Suöur svalir. Ákv. sala. Við Gaukshóla 3ja herb. glæsileg ibúð á 1. hæö. Suöur svalir. Við Langholtsveg 3ja herb. góö ibuð á jaröhæö. Sér inng. Við Kársnesbraut 3ja herb. nsibúö. Laus fljótlega. Við Hraunbæ Mjög góð 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Parket á gólfum. Suður svalir. Við Suðurhóla 4ra herb. glæsileg ibúð á 4. hæð (enda- ibúö). Lagt fyrir þvottavél á baöi. Fallegt útsýni Suöur svalir. Eign i sérflokki. Viö Engihjalla 4ra herb. mjög góð ibúö á 5. hæö. Tvennar svalir. Þvottahús á hæðinni. Við Laugarnesveg 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð. Suður svalir. Viö Sólheima 4ra herb. glæsileg ibúö á 10. hæð í lyftuhúsi. Suöur svalir. Glæsilegt útsýni. Laus strax. Við Suðurhóla 4ra herb. endaibúö á 3. hæö. Suöur svalir. Bein sala eoa skipti á minni íbúö. Viö Vesturberg 4ra herb. endaíbúö á 2. hæo. Við Fíf usel 4ra herb. endaibúö á 2. hæö ásamt herb. i kjallara. Viö Háaleitisbraut 5 herb. ibúð á 3. hæð meö bilskur. Við Háaleitisbraut 6 herb glæsileg endaibúð á 4. hæö. Þvottahús innaf eldhúsi. Mikil og góð sameign. Fallegt utsýni Við Aratún Einbýlishús á einni hæð með stórum bílskúr. Ðein sala eöa skipti á ibúö í Espigerði eða nágrenni. Við Hvassaleiti Raðhús á tveim hæðum með innbyggð- um bilskúr. Við Goöatún Einbýlishús á einni hæö meo bílskúr. Stór og fallega ræktuö lód Viö Ásgarö Raöhús tvær hæöir og kjallari. Ný inn- retting í eldhusi. Viö Arnartanga Mosfellsveit Raöhus á einni hæö (vlölagasjóöshús). Bílskúrsréttur. Við Reynigrund Kóp. Raöhus á tveim hæöum (viölaqasioös- hús). Endurnyjaö. Fallega ræktuö lóö. Fasteignaviöskipti: Agnar Ölafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. í Fossvogi 3ja herb. sér neðri hæð, 112 fm ásamt bílskúr. ibúöin er sérhönnuð fyrir hreyfihamlað fólk. íbúöin er við Álfaland sem nýlega eru hafnar framkvæmdir við og er til sölu fullgerð eða tilbúin undir tréverk eftir vali kaupanda. Þá viljum við benda á að nú stendur fyrir dyrum að teikna 2 tvíbýlishús á svæðinu. Önnur íbúöin verður fyrir hreyfihamlaða en stigi upp aö efri hæö. Þeir sem þarfnast íbúðar sem er sér gerð fyrir fatlað fólk í beinum tengslum við aöra íbúö, ættu að hafa sam- band viö okkur sem allra fyrst. Örn Isebarn, Brautarlandi 10, sími 31104. Kaupendaþjónustan, sími 305431 og 17287. lá!-VJ-I- Al (il.YSINI.ASIMINN KH 224BD 2fl»fj}tinl>tapio €5 RASTEK3IM AMIÐ LUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK Opið 13—15 Skipasund — tvíbyhshus Hef í einkasölu tvíbýlishús sem er 2x85 fm asamt ca 50 fm bilskur.l kjallara er björt 3ja herb íbúö. Á aöalhæð er 4ra herb ibúö. Sér inngangur fyrir hvora íbúö fyrir sig. Einnig er gengt milli hæða. Trjágarður. Hægt er aö selja hvora ibúð fyrir sig. Einbýlishús — Kópavogur Hef í einkasölu mjög vandaö ca. 225 fm einbýlishús á hornlóö (mikið utsyni). asamt tveimur bílskúrum. Annar er innbyggöur 36 fm, innaf honum er ca. 13,5 fm kæligeymsla. Hinn bílskúrinn er 49 fm meö lofthæö 3,5 m, innkeyrsludyr 3,20 m. Ibúðin skiptist þannig: á jaröhæö er forstofa, stórt herb. stórt gluggalaust herb., snyrting m. sturtu, þvottaherb. Á hæöinni er skáli meö sérsmíöuöum inn- réttingum, stofa og borðstofa, gott eldhús og vinnuherb. innaf eldhúsi, á sérgangi eru 3 svefnherb. og bað. Húsið er allt vandaö og sérlega vel umgengiö. Til greina kemur aö taka upp í vandaö minna einbýlishús i Kópavogi, ca. 130 til 150 fm eöa góöa sérhæö í Reykjavík 100—120 fm, bílskúr skilyröi. Telkning og nánari uppl. aöeins á skrifstofunni. Langholtsvegur Til sölu góö rúmgóö 4ra herb. íbúð á 1. hæö í þribýli, ásamt 36 fm bilskúr. Suðursvalir, stór og mikið ræktuð lóð með stórum trjám. Sólheimar — lyftuhús Til sölu mjög góð ca. 120 fm 4ra herb. íbúð á 10. hæö, ibuöin skiptist í forstofu, gang, eldhús m. borökrók, flísalagt baö og geymslu, stórar samliggjandi stotur og 2 svefnherb. Þá fylgir sér geymsla í kjallara. Mikiö útsýni. Verö 1250 þús. Þetta er mjög hentug íbúð fyrir þann sem vill búa rúmt í sambýli þar sem húsvöröur sér um sameign. íbúöin er laus fljótt. Raðhús — Smyrlahraun Til sölu 2x75 fm vandaö og vel umgengið raöhús ásamt bílskúr. Húsiö skiptist í forstofu, skála, stofu (suöurverönd), gott eldhús með borðkrók, þvottaherb. Uppi eru 3—4 herb. fataherb. og bað. Til greina kemur aö taka upp í góða 2ja—3ja herb. íbúö. Húsiö er ákveðiö í sölu. Laust 1. sept. nk. Gnoöarvogur Til sölu ca. 140 fm efri hæð í 4býli ásamt bílskúr. Hæðin skiptist í skala, samliggjandi stofur, (suöursvalir), eldhús, þvottaherb. innaf eldhúsi, á sérgangi eru 3 svefnherb. og bað. Eignin er öll í mjög góðu standi. Bollagata — sérhæð Til sölu 110 fm efri sérhæö ásamt bílskúr. Ibúðin skiptist í forstofu, forstofuherb., hol, samliggjandi stofur, tvö svefnherb., bað og eld- hús. Ibúöin þarfnast standsetningar. Heiðarás — einbýlishús Til sölu ca 300 fm einbýlishús, húsiö er ekki alveg fullgert og skiptist þannig: á jarðhæö með sérinng. er gott forstofuherb., baö, gert ráö fyrir sauna, tvö svefnherb., aðeins niöurgrafiö er stórt herb., nú notaö sem eldhús, þessi hluti hússins getur veriö sér íbúö, innangengt í bílskur., innangengt milli hæöa. Uppi er einnig sér inngangur, þar er skáli sem opnast inn i stofu, borðstofa, eldhús, þvottaherb., baö og 2 svefnherb. Húsiö er ópússaö aö utan, vantar frágang á þakkanta, gólf máluð, vantar í loft, allt sem gert hefur veriö er vandað. Skipti geta komiö til greina á litlu raðhusi eöa sérhæð. Norðurbær Hafnarfjöröur Hef i einkasölu vandaö 122 fm endaíbúö við Hjallabraut, ibúðin er laus. Til greina kemur að taka góöa 2ja—3ja herb. íbúö uppí. Sléttahraun Hafnarfirði Til sölu rúmgóö 3ja herb. íbúö á 3ju hæð, (suöur svalir) bílskúr. Þvottaherb og búr á hæðinni. Ibuðin er í mjög góðu standi. Bein sala. Kaldakmn Hafnarfirði Til sölu ca. 140 fm efri sérhæö. Digranesvegur serhæð Til sölu ca. 112 fm jaröhæö, allt sér. Kaplaskjólsvegur Til sölu ca. 110 fm endaíbúð á fyrstu hæö, (suðurendi). Skipti koma til greina á 3ja herb. íbúö á svipuöum slóöum. Álftahólar Til sölu ca. 118 fm 4ra herb. íbúð á 7. hæð. Endaibúö. Óska eftir öllum stærðum Hringbraut Til sölu ca. 50 fm 2ja herb. íbúð á 3ju hæö í steinhúsi. Ibuðin er laus. Bjargarstígur Til sölu lítil 2ja—3ja herb. íbúö, ósamþykkt, í kjallara. Sér inn- gangur, sér hiti, nýtt í eldhúsi, nýmálaö. Laus nú þegar. Bjargarstígur Til sölu 2ja—3ja herb. íbúð á 2. hæö í járnvöröu timburhúsi. Ibuðin er svo til öll nýstandsett, svo sem nýtt gler, miðstöð, rafmagn, allt í eldhúsi og baöi. Verð kr. 550—600 þús. Lindargata Til sölu lítil einstaklingsíbuð í járnvörðu timburhúsi. Ibuðin er laus. af fasteignum á söluskrá. Málflutningaatofa, Sigríöur Áageiradóttir hdl. Hafateinn Baldvinaaon hrl. FASTEIGNAVAL Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Austurborgin — Einbýli Einbýli í Árbæjarhverfi. Vel ræktaður garður. Bílskúr. Ákveðin sala. Einkasala. Hafnarfjörður — Lúxusíbúð Um 150 fm íbúð með sér svefn- álmu í nýlegri blokk í Norður- bænum. Sérlega vönduð og skemmtileg eign. Ákveöin sala. Einkasala. Sundin — Einbýli Um 95 fm. Skemmtilegt einbýli í rólegu og grónu hverfi. Bílskúr. Fallegur garöur. Ákveöin sala. Hvassaleiti — Sérhæð Um 150 fm sérhæð í þríbýli. Bílskúr. Seljahverfi — í smíðum Um 200 fm raöhús. Húsiö er nú íbúöarhæft, rúmlega tilbúiö undir tréverk og málningu. Vesturbær — 5—6 herb. Efsta hæð með vel hönnuöu risi (4 svefnherb.). Sérlega skemmtileg íbúð með víösýnu útsýni. Austurbrún — Sérhæö Um 140 fm sérhæð við Laugar- ás. Bílskúr. Lækjarkinn — 4ra—5 herb. Um 112 fm íbúö í fjórbýli við Rauöalæk. 3 svefnherb. Vogahverfi — 3ja herb. Um 90 fm efri hæö í tvíbýli. Bílskúr. Ákveöin sala. Opið í dag 1—4 Austurbær — 3ja herb. Um 85 fm vönduð íbúð i góöu hverfi. Kópavogur — 3ja herb. Um 75 fm neðri hæð (kjallari) í tvíbyli í Hvömmunum. Stór bílskúr. Ákveöin sala. Vesturbær — 2ja herb. Um 65 fm íbúð á hæð við Melana. Sérlega glæsileg íbúð. Ákveöin sala. Vestmannaeyjar Nýlegt parhús meö 4 svefnherb. Skemmtileg eign. Ákveðin sala. Hveragerði Parhús, einbýli og serhæðir. Beinar sölur. Stokkseyri — Sumarhús Vorum aö fá í einkasölu sérlega skemmtilegt og vel hannaö sumarhus viö sjávarsíöuna. Ákveðin sala. Grunnflötur um 40 fm (hæð + ris). Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Fjársterkur kaupandi Höfum veriö beöin aö auglysa eftir góöri 3ja herb. íbúö með bílskúr (eða -rétti). Traustur kaupandi meö rúman losunar- tima. Ath.:Fjöldi glæsilegra eigna, m.a. einbýli og sérhæðir, ein- ungis í makaskiptum. Jón Arason lögmaour, Málflutnings- og fasteignasala. Heimasími sólustjóra 76136. Jón Arason lögmaður. Barmahlið 4ra herb. sérhæð ásamt 3 herb. og eldh. í kjallara. Bilskúrsrétt- ur. Boðagrandi 2ja herb. stórglæsileg íbúö á 8. • hæö i lyftuhúsi. Álfaskeið — Hafnarfiröi 4ra herb. íbúö í ágætis ástandi ásamt bílskúrsrétti (sökklar). Vesturbær — Hagamelur 3ja herb. íbúð i skiptum fyrir stærri íbúð í Vesturbæ. Bugðulækur Nýstandsett 4ra herb. íbúð í skiptum fyrir 3ja til 4ra herb. íbúö meö bílskúr, í Hafnarfiröi. Kleppsvegur 2ja—3ja herb. íbúö til sölu. Keflavík Til sölu 2ja herb. ibuð, í mjög góðu lagi. Verð 390 þús. Þægi- leg útborgun. Kópavogur 2—3 herb. jarðhæð í beinni sölu, falleg íbúð. Selás — Mýrarás Lóð, uppsteyptur grunnur. Miðvangur — Hafnarfj. Skipti — Raðhús meö 4 svefnherb., mjðg falleg eign, fyrir 4ra—5 herb. íbúö meö bilskúr Húsamiölun Fasteignasala Templarasundi 3 Vesturbær 5 herb. íbúö i Vesturbæ, fæst í skiptum fyrir 3 til 4ra herb. íbúð í Vesturbæ. Frakkastígur Hagstætt fyrir 2 einstaklinga, t.d. skólafólk, 1 herb. + eldhús, og 1 herb. með eldhúskrók. Helgaland — Mosf.sveit Parhús ca. 200 fm hvort, ásamt bílskúr. Verður tilbúiö til af- hendingar í júlí nk. Fallegt út- sýni. Allar upplýsingar á skrif- stofunni. Hjaröarland úr timbri ca. 200 fm. Tvöfaldur bílskúr. Afhending í ágúst. Allar teikningar á skrifstofunni. Góö 3ja herb. íbúð viö Snorrabraut, 96 fm, með kjallaraherb. Akureyri 4ra herb. íbúö í blokk, þvotta- herb. og geymsla inn af eldhúsi. Iðnaðarhús í Ártúnshöföa Hæð og kjallari, hvor 450 fm. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Vantar allar stærðir eigna á söluskrá. Símar 11614 — 11616 Þorv. Lúðvíksson, hrl. Heimasími sölumanns, 86876. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞADÍ MORGUNBLAÐLNU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.