Morgunblaðið - 20.06.1982, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ1982
+
Móðir okkar. tengdamóöir, amma og langamma
BJÖRNFRÍOUR S. BJÖRNSDÓTTIR,
Sigurvöllum, Akranesi,
andaðist í sjúkrahúsi Akraness 15. júní.
Björn Ágústaaon,
Valdimar Ágústsson, Guörún B. Jónsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Fööursystir mín,
ÓLÖF VILHELMSDÓTTIR,
veröur jarösungin frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 22. júní kl. 3
e.h.
Þeim, sem vildu minnast hennar, láti Ifknarstofnanir njóta þess.
Gisli Steinsson.
+
Maðurinn minn, faöir, tengdafaöir og afi,
AXEL KRISTJÁN EYJÓLFSSON,
málari,
Leifsgötu 23,
veröur jarösunginn frá Garöakirkju, þriöjudaginn 22. júní kl. 13.30.
Fyrir hönd vandamanna,
Sigríöur Bryndís Jónsdóttir,
Eyrún Jóna Axelsdóttir, Birgir Símonarson
og barnabörn
+
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför
BÁRU SIGURÐARDÓTTUR,
Yrsufelli 20, Reykjavík.
Guðmundur G. Pétursson,
Esther Guömundsdóttir, Björgvin Jónsson,
Sigríöur Guömundsdóttir,
Pétur Steinn Guómundsson, Anna Þ. Toher,
Béra, Helga Dögg og Ragnheiður Björgvinsdætur.
+
Þökkum af alhug auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför
eiginkonu minnar, móður, tengdamóöur oa ömmu,
SIGRÍDAR SIGMUNDSDOTTUR
fré Hamraendum.
Sérstakar þakkir færum viö læknum og hjúkrunarfólki á deild 14G,
Landspítalanum, fyrir frábæra umönnun.
Magnús Þóröarson,
Sigmundur Magnússon, Guölaug Sigurgeirsdóttir,
Þóröur M. Magnússon, Kristín Guóbergsdóttir,
og barnabörn.
+
Þökkum auösýnda samúö viö fráfall og útför eiginmanns míns,
ÓSKARS ÞÓRARINSSONAR
húsasmíóameistara,
Drekastig 23, Vestmannaeyjum.
Sólveig Siguróardóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
+
Viö þökkum af alhug auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og
útför eiginmanns míns og bróöur okkar,
EGILS EGILSSONAR,
Meöalholti 13, Reykjavík.
Guöveig Stefénsdóttir,
Guöbjartur G. Egilsson og Ólafía Egilsdóttir.
+
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúö og vinar-
hug viö fráfall eiginmanns míns og fööur okkar,
ÓLAFS JÓNSSONAR
lögfræðings.
Margrét Guömundsdóttir,
Lilja Ólafsdóttir,
Jón Yngvi Ólafsson,
Guömundur Birgir Ólafsson.
Legsteinn er
varanlegt
minnismerki
Framleiðum ótai
tegundir legsteina.
Allskonar stærðir og
gerðir. Veitum fúslega
upplýsingar og ráðgjöf
um gerð og val
legsteina.
S HELGÁSON HF
STEINSMHUA
SKHMMUVEGI 4E SlMI 76677
Birting
afmœlis- og
minningar-
greina
ATHYGLI skal vakin á því, að
afmælis- og minningargreinar
verða að berast blaðinu með góð-
um fyrirvara. Þannig verður
grein, sem birtast á í miðviku-
dagsblaði, að berast í síðasta lagi
fyrir hádegi á mánudag og hliðst-
ætt með greinar aðra daga.
Greinar mega ekki vera í sendi-
bréfsformi. Þess skal einnig get-
ið, af marggefnu tilefni, að frum-
ort Ijóð um hinn látna eru ekki
birt á minningarorðasíðum
Morgunblaðsins. Handrit þurfa
að vera vélrituð og með góðu
linubili.
+
Aluöarþakkir til allra ættingja, vina og stofnana sem sýndu virö-
ingu og samúö viö andlát og útför
JÓNSfVARSSONAR
f.v. framkvæmdaatjóra,
Víöimol 42.
Sigrún Jónsdóttir,
Jón Gunnar Jónsson
og aörir vandamenn.
+
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö, kveöjur og blóm við andlát
og jaröarför
ÖNNU SIGURBJARGAR GUNNARSDÓTTUR,
Egilsé, Skagafirði.
Guö blessi ykkur öll.
Guömundur L. Friöfinnsson,
Kristín Guömundsdóttir, Hilmar Jónason,
Sigurbjörg Guömundsdóttir, Þór Snorrason,
Sigurlaug Rósinkrans,
barnabörn og barnabarnabarn.
+
Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaöir og afl,
GUDMUNDUR ÁSGEIR JÓNSSON
rafvirkjameiatari,
Sýrfelli, Bergi, Keflavík,
veröur jarösunginn frá Keflavíkurkirkju, þriöjudaginn 22. júni kl. 2.
Dagbjört Jónsdóttir,
Ólafur J. Guömundsson,
Jón Á. Guömundsson,
Sveinbjörn G. Guómundsson,
Aóalsteinn Kr. Guömundsson,
Brynjúlfur St. Guömundsson,
Kristín Guömundsdóttir,
Guðmundur Á. Guömundsson,
Dagbjartur H. Guömundsson,
tengdabörn og barnabörn.
Eg hefi alltaf ætlaöaö sjá
meiraaf landinu mínu, en
þaö hefur alltaf farist fyrir.
Á þetta viö þig, ef svo
er þá láttu þaö ekki dragast
lengur, komdu meö í
12 daga ferö vítt og breitt um landið
Frá Reykjavtk er ekiö aö Hellu eöa Selfossi þar sem gist er í fjórar nætur og farið þaðan í
skoöunarferöir um fegurstu staöi sunnanlands:
Ská!ho°trk’ SkÓgarfo*8 (EyÍa,jö,,)> Dyrhólaey, Sólheimajökul, Þjóraárdal, Gullfoss, Geysir,
Ekiö veröur norður Sþrengisand, meö viðkomu í Nýjadal og Aldeyjarfossi
Suður-Þingeyjarsýslu og gist þar í aðrar fjórar nætur. Heimsóttir veröa staðir
eins og:
að Laugum í
norðanlands
t.m!.. n’u.T* þ.N.. aíktrö’ Dimrnubor9'G Herðubreiðarlindir, Askja, Dettifoss, Hólma-
tungur, Hljoðaklettar, Asbyrgi.
Á níunda degi veröur fariö frá Laugum til Akureyrar með viökomu viö Goðafoss. Gist verður
ema nott a Akureyri. Frá Akureyri veröur ekiö um Skagafjörö til Borgarfjaröar og qist tvær
nætur i Reykholti eöa Borgarnesi.
Til Reykjavikur veröur farið um Húsafell, Kaldadal og Þingvelli.
Brottfarir: 4. júlí, 11. júlí, 18. júlí, 25. júlí, 1. ágúst,
8. ágúst.
Verd kr. 7000.-. Innifalið er akstur, Hótelgisting
(2 m. herb.), fullt fæði og leiðsögn.
URVAL
við Austurvöll — Umboösmenn um land allt. Sími 28522.