Morgunblaðið - 20.06.1982, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1982
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
2ja herb. Engihjalli
Mjög snotur ca 55 fm íbúð á
jarðhæo. sameign til fyrirmynd-
ar.
2ja herb. Mávahlíö
Ibúö i sérflokki á jaröhæö, sér-
hannaðar innréttingar, frábær
staösetning, sér inngangur.
2ja herb. Framnesvegur
Lítil íbúö á 2. hæö ífjölbýli, gæti
iosnaö strax.
2ja herb. —
Fífuhvammsvegur
Góö kjallaraíbúö í þríbýli, sér
inngangur, falleg lóö.
3ja herb. Kársnesbraut
Góð íbuð á 1. hæö, rúmgott
eldhús, nýtt gler og póstar í
gluggum, Ibúöinni fylgir um 75
fm bílskur m. 3ja fasa raflögn,
og heitu og köldu vatni.
3ja herb. Flúðasel
Skemmtileg íbúð á fjóröu hæð,
ibúöin skiptist i hæð og pall
fyrir setustofu. Tengt fyrir
þvottavél á baði.
Furugrund 3ja herb.
Frábær íbúö á 1. hæö, m. auka-
herb. í kjallara. Mjög góöar og
fallegar innréttingar. Suöur
svalir.
3ja herb. Stelkshólar
Björt og góö íbúö á 3ju hæö í
blokk. Fallegar innréttingar.
Tengt fyrir þvottavél á baði.
Suður svalir.
3ja herb. Snorrabraut
Notaleg íbúð á 3ju hæö. Nýtt
tvöfalt verksmiöjugler í öllum
gluggum og nýir póstar.
3ja herb. Orrahólar
Falleg íbúö á 4. hæö í fjölbýli.
Góöar innréttingar. Tengt fyrir
þvottavél á baði. Suöur svalir.
3ja herb. Mjölnisholt
Töluvert endurnýjuö íbúð á 2.
hæð í tvíbýli. Rúmgóð eign.
3ja herb. Hjarðarhagi
Óvenju rúmgóð endaíbúð á 4.
hæð í fjölbýli. Tengt fyrir
þvottavél innan íbúöar. Góöar
suöursvalir.
3ja herb. Hamraborg
Falleg íbúö á 1. hæð. Þvottahús
á hæðinni m. vélum. Bílskýli.
3ja herb. Gnoðarvogur
Á mjög eftirsóttum stað. 90 fm
falleg eign á 3ju hæö í fjórbýli,
góöar sólsvalir.
3ja herb. Engihjalli
Stórglæsileg ibúö í lyftuhúsi.
Miklar og vandaöar innrétt-
ingar. ibúö í sérflokki.
3ja herb. Austurberg
Rúmgóð íbúð á 4. hæö í blokk.
Góöar innréttingar og gott
skápapláss. Tengi fyrir þvotta-
vél á baöi. Bílskúr.
3ja herb. Vesturberg
Mjög góð íbúð á 2. hæö. Góðar
innréttingar. Tengi fyrir þvotta-
vél á baöi Bílskúr.
3ja herb. Smyrilshólar
3ja herb. endaíbúð já 1. hæö.
tengi fyrir þvottavél á baöi.
3ja herb. Smyrilshólar
3ja herb. endaíbúö á jaröhæö.
Tengi fyrir þvottavél innan íbúð-
ar, ný eldhúsinnrétting.
4ra herb. Seljabraut
Rúmgóö og falleg íbúö m. miklu
skáparými. Þvottaherb. innan
íbúöar. Bílskýli og suöur svalir.
4ra herb. Safamýri
Góö kjallaraíbúð í snotru þríbýl-
ishúsi. Góð sameign og garöur.
4ra herb. Njálsgata
Stórglæsileg og hlýleg íbúö á 1.
hæð. Fallegar innréttingar. Ný
teppi og parket.
4ra herb. Hraunbær
Falleg íbúö á 2. hæö. Parket á
stofu og herb. Stór barnaherb.
Suöur svalir.
4ra herb. Lindargata
Um 95 fm notaleg og falieg íbúö
í timburhúsi. Rúmgóö stofa og
herb. Upprunaleg gólfborö og
panell.
4ra herb. Flúðasel
Um 100 fm góð íbúð á 3ju hæð.
Parket á gólfum. Bílskýli.
4ra herb. Flúðasel
Mjög góð íbúð á 2. hæð.
Þvottaherb. innan íbúöar. Fal-
legar sérsmíðaöar innréttingar
og huröir. Gott skáparými.
4ra herb. Flúðasel
Vönduö eign m. þvottahúsi inn-
an íbúöar og 20 fm aukaherb. í
kjallara sem hægt er aö tengja
v. ibuðina. Stór og björt eign.
4ra—5 herb. Jörfabakki
Góð íbúð á 3ju hæö. Aukaherb.
i kjallara. Nýstandsett sameign.
4ra—5 herb. Seljabraut
Mjog falleg ibúö á 2. hæö.
Þvottaherb. innan íbúöar. Mikiö
skápapláss. Allt tréverk úr aski.
Bilskýli.
4ra—5 herb. Engjasel
Góð íbúð á 2. hæð. 120. fm
Tengi fyrir þvottavél á baði.
Gott sjónvarpsherb., suöur
svalir. Fallegt útsýni. Bílskýli.
4ra—5 herb. Fíf usel
Gullfalleg íbúö á 2. hæö.
Þvottaherb. innan íbúöar. Gott
aukaherb. í kjallara. Mikiö
skáparými. Ný teppi. Mjög góð
sameign.
4ra—5 herb. Fífusel
Glæsileg íbúö á 1. hæö, gott
aukaherb. í kjallara sem hægt
er aö tengja v. íbúöina. Þvotta-
herb. innan íbúöar. Góöir skáp-
ar. Sameign til fyrirmyndar.
4ra—5 herb. Dalsel
Snotur íbúð á 3ju hæð. Þvotta-
herb." innan íbúðar. Parket á
stofum. Bílskýli.
4ra—5 herb. Dalsel
Rúmgóö og falleg íbúö á 3ju
hæð. Rúmg. herb. m. skápum.
Mjög fallegar innréttingar.
Bílskýli.
5 herb. Bragagata
rúmgóö og björt íbúö 130 fm á
1. hæö, á mjög góöum staö.
5 herb. Engjasel
Góö ibúö á 1. hæð, ásamt þrem
herb. í kjallara. Innangengt úr
íbúð. Tengi fyrir þvottavél á
baöi. bílskýli.
5 herb. Háaleitisbraut
Rúmgóö íbúð á 3ju hæð.
Þvottaherb. innan íbúöar. Mjög
mikiö skápapláss. Bílskúr.
Stórholt hæö og ris
Gullfalleg 4ra herb. íbúö á hæö-
inni, og tvö stór herb. í risi, um
150 fm samtals. Stór bílskúr.
Hluti eignarinnar þarfnast
endurbóta.
Esjugrund,
raðhús í smíðum
Húsiö fæst í skiptum fyrir 2ja til
3ja herb. íbúö í Reykjavík, eöa í
beinni sölu, mjög hagstætt
verð. Nánari uppl. á skrifstof-
unni
Raðhús Yrsufelli
Um 140 fm fallegt endaraöhús á
emni hæö, góöur garöur, stór
bílskúr m. rafmagni, hita og
vatni. Stutt í verslanir, skóla og
leikvelli.
Raðhús Framnesvegi
Húsö er 3ja hæða og aö
grunnfleti 45 fm, í góðu standi
og vel staðsett.
Raðhús Arnartangi
Mosfellssveit
Mjög gott viölagasjóöshús
ásamt bílskúrsrétti.
Einbýli, Baldursgata
Stórglæsilegt 3ja hæöa hús, ca.
170 fm, efst er nýbyggö listmál-
arastofa merð parketi og sól-
svölum, á miðhæö er rúmgott
baö, 3 stór herb., á jaröhæö eru
2 stofur, eldhús og boröstofa.
Stór sólverönd. Ný uppgerö
toppeign á góöum staö.
Einbýli Merkurgata
Hafnarf.
Mjög fallegt A-klætt timburhús
sem er steyptur kjallari, hæö og
ris, ca. 55 fm aö grunnfleti. tvö-
falt gler í gluggum og Danfoss á
ofnum. Húsiö stendur á marg-
faldri verölaunalóö m. gróöur-
húsi, áhaldahúsi og tvöföldum
bílskúr.
Einbýli Ránargata
Húsiö er 2ja hæða timburhús á
steyptum kjallara, eignin þarfn-
ast töluverðra endurbóta, frá-
bær staösetning, bein sala.
Eyktarás einbýli
300 fm einbýlishús á 2 hæöum
með innbyggðum bílskúr. Stór
lóö, útsýni. Gæti afhendist
fokhelt strax.
Miðbær, Háaleitisbraut
Höfum til sölu 55 fm gott versl-
unarhúsnæöi á jaröhæð. Uppl.
aðeins á skrifstofunni.
Atvinnuhúsnæði
í Vesturbænum
Um 450 fm húsnæöi á hentug-
um staö. Nánari uppl. á skrifst.
Við Sígtún
1000 fm skrifstofuhúsnæöi, selt
í heilu lagi eða hlutum. Fullbúiö
aö utan en fokhelt aö innan. Til
greina kemur aö skila húsinu
lengra á veg komnu. Mjög hag-
stæö greiðslukjör.
Lóð Álftanesi
Um 1200 fm sjávarlóð í landi
Vestri-Skógtjarnar. Nánari
uppl. eingöngu á skrifst.
AIa-^
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR)
Lögfræðingur: Pétur ÞórSigurösson
^Eignaval^ 29277
OPID 1—3 I DAG
Rauöarárstígur 2ja herb.
Mjög snyrtileg íbúö á jaröhæð. Laus 1. sept. Verð
550 þús.
Neöra Breiöholt —
3ja herb.
Falleg 90 fm íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús. Góðar
innréttingar. Stór geymsla í kjallara fylgir. Verð
900 þús.
Laugarnesvegur —
3ja herb.
85 fm mjög góð risíbúð í þríbýlishúsi. Nýtt eldhús.
Nýtt bað. Nýtt tvöfallt gler. Sameiginlegur inn-
gangur með einni íbúð. Góö lóð. Laus fljótlega.
Verð 830 til 850 þús.
Engihjalli — 3ja herb.
Mjög rúmgóð falleg íbúð á 8. hæð í háhýsi. Góðar
svalir. Einstakt útsýni. Verð 900 þús.
ÞARFTU AÐ K AUPA?
ÆTLARÐUAÐSELJA?
t2
t'l Al (il.YSIR I MORIHNBI.ADIM
Fossvogur — 4ra herb.
4ra herb. íbúð ásamt bílskúr á miðhæð. íbúin
skiptist í stóra stofu, 3 svefnherb., fallegt baö
með furu og flísum, gott eldhús, litlið búr.
Geymsla og sameiginlegt þvottahús í kjallara.
Mjög stórar og góðar svalir. Aðeins 4 íbúöir í
húsinu. Bílskúr fylgir með, fullfrágenginn. Laus
25. ágúst. Verö 1,4 millj.
Hamraborg — 3ja herb.
Rúmgóð íbúð á 1. hæö. Fallegt eldhús. Furuklætt
baðherb. Bílskýli. Verð 900 þús.
Kleppsvegur —
3ja herb.
Góð íbúð á 7. hæö. Fallegar innréttingar. Verð 900
þús.
Grundarstígur —
3ja herb.
90 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Mikiö endurnýjuö
íbúð. Laus nú þegar. Verð 800 þús.
Sogavegur — sérhæö
Ca. 110 fm falleg íbúö á 1. hæð í tvíbýlishúsi.
Bílskúrsréttur. Tvöfallt gler nýtt. Danfoss. Sér
lóð. Verð 1.150 þús. Laus 1. júlí.
Fellsmúli — 6 herb.
Falleg ca. 130 fm íbúð. 4 svefnherb. á sér gangi.
Góð íbúö á eftirsóttum staö. Verð 1.3 millj. ~
Skipasund — efri hæð
4ra herb. efri hæö í forsköluöu tvíbýlishúsi. Nýtt
bað. Nýlegt eldhús. Góö stofa og 3 svefnherb. Sér
hiti. Sér inngangur. Stór lóö. Hluti af góöu risi
fylgir. Verö 1 millj. til 1 millj. og 50 þús.
Laufásvegur — 195 fm
íbúð í nýlegu húsi, sem skiptist í mjög stóra stofu,
stóra borðstofu, 3 rúmgóð svefnherb., eldhús og
baö. íbúö þessi er öll í góöu ástandi og gæti einnig
hentað vel fyrir einhyers konar rekstur, t.d. lækna-
stofur, teiknistofur. Ákveðin sala.
Einbýli — Seljahverfi
Höfum til sölu rúml. 300 fm hús á mjög góðum
staö í Seljahverfi. Efri hæöin er 155 fm auk 28
fm bílskúr. Kjallari er undir öllu húsinu. Efri
hæöin er svo til fullbúin, en helmingur af kjallara
múraöur og málaöur. Möguleiki á aö gera góða
2ja herb. íbúð með sér inngangi á neöri hæö.
Xignaval- 29277