Morgunblaðið - 20.06.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 20. JUNI 1982
11
Góð eign hjá...
25099 25929
Opið í dag 1—4
Einbýlishús og raöhus
Fossvogur. 220 fm einbýlishús meo bílskúr, á besta staö í Fossvog-
inum. Ekki fullgert. Vero 2.6 millj.
Selás. 320 fm einbýlishús á 2 hæðum. 160 fm hvor hæo. Innbyggð-
ur bílskúr. Fokhelt. Verð 1.4 millj.
Smyrlahraun. 150 fm raðhús á 2 hæðum. 4 svefnherb. Vandaðar
innréttingar. 30 fm bílskúr. Verö 1,6—1,8 millj.
Ránargata. 230 fm timburhús á þremur hæðum. Hægt að hafa tvær
íbúöir. Þarfnast standsetningar. Verð 1,4—1,5 millj.
Reynigrund. 130 fm norskt timburhús á 2 hæðum. 3—4 svefnh-
erb., stór stofa með suðursvölum. Verð 1.450 þús.
Yrsufell. 140 fm raðhús á einni hæö. Stórt eldhús. Sjónvarpshol.
Falleg teppi. Verð 1.5—1.6 millj.
5—6 herb. íbuðir
Víðihvammur. 120 fm neðri sér hæð í tvíbýli. 3 svefnherb. Þvotta-
herb. innaf eldhúsi. 32 fm bílskúr. Verö 1.6 millj.
Dalsel. 150 fm 6 herb. íbúð, 90 fm á 1. hæö og 60
fm á jarohæð. 5 svefnherb. Hringstigi á milli hæöa.
Verð 1,5 millj.
Engjasel. 180 fm 7 herb. íbúö á 2 hæöum. 2 samliggjandi stofur, 5
svefnherb., fallegt útsýni, þrennar svalir. Verð 1,5 millj.
Blönduhlíð. 130 fm á 2. hæö í fjórbýli, 5 herb. íbúö. 4 svefnherb.,
30 fm bílskúr meö 3ja fasa raflögn. Verö 1.500 þús.
Digranesvegur. 140 fm efri sérhæö í þríbýli. Tvær stofur, þrjú
svefnherb., fallegt útsýni. Bílskúrsréttur. Verð 1,3 millj.
Framnesvegur. 130 fm efri hæö og 60 fm verslunarpláss á 1. hæö.
Verö á hæö 1300 þús. Verö verslunarpláss 700 þús.
Hjallabraut. 97 fm á 2. hæö. Eldhús meö furuinnréttingum, þvotta-
herb. og búr innaf. Vönduð eign. Verð 900—950 þús. útb. 715 þús.
Suðurhólar. 120 fm á 4. hæð. 3 svefnherb. með skápum. Stórt
eldhús. Vandaöar innréttingar. Verö 1,1 millj., útb. 830 þús.
Fífuael. 115 fm á 2. hæö. 3 svefnherb. + herb. í kjallara. Ný teppi.
Þvottaherb. í íbúðinni. Verð 1.050 þús., útb. 790 þús.
Dalsel 110 fm á 2. hæö, endaíbúö. 3 svefnherb , þvottaherb.,
eldhús með fallegum innréttingum. Bílskýli. Verö 1,1 — 1,2 millj.,
útb. 900 þús.
Álfheimar. 115 fm á 2. hæö. 2 svefnherb. á hæöinni -t- 1 herb. á
jarðhæð. Bílskúrsréttur. Verð 1.050 þús., útb. 780 þús.
Skólavörðustígur. 120 fm á 3. hæö. 3 svefnherb., þvottaherb. á
hæöinni. Tvöfalt verksmiöjugler. Stórar svalir. Verð 920 þús., útb.
690 þús.
Bugdulækur. 95 fm á jaröhæö. 2 skiptanlegar stofur, 2 svefnherb.,
nýtt eldhús. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 870 þús., útb. 700 þús.
Bárugata. 90 fm á 2. hæð. 2 stofur, 2 svefnherb. Góður garður.
Bein sala. Verð 850—900 þús., útb. 700 þús.
Drápuhlíð. 120 fm á 2. hæð í fjórbýli. Stofa og 3 svefnherb. Stórt
eldhús með innréttingu. 45 fm bílskúr. Verð 1350 þús. Útb. 1 millj.
3ja herb.
Hjallabraut. 90 fm á 2. hæö. Sjónvarpshol. Stofa. Svefnherb. Ný
teppi. Parket. Verð 900 þús. útb. 680 þús.
Nönnugata. 70 fm í risi. Stofa og 2 svefnherb. Flísalagt baðherb. Ný
teppi. Verð 750 þús. útb. 560 þús.
Hamraborg. 90 fm á 1. hæð. 2 rúmgóð svefnherb. Fallegt eldhús.
Furuklætt baðherb. Verð 880—900 þús. útb. 680 þús.
Nökkvavogur. 90 fm efri hæö í tvíbýlishúsi. Stofa, 2 svefnherb., nýtt
eldhús. 30 fm bílskúr. Verð 900—950 þús.
Furugrund. 80 fm á 1. hæð + 10 fm herb. í kjallara. 2 svefnherb. á
hæðinni meö skápum. Flisalagt baö. Verö 930 þús., útb. 720 þús.
Grundarstígur. 90 fm á 2. hæð. 2 stofur, nýtt furuklætt baðherb.,
eldhús með góðum innréttingum. Verð 800 þús., útb. 600 þús.
Gnodarvogur. 80 fm á 1. hæö. Eldhús meö borökróki, 2 svefnherb.
Suðvestursvalir. Verð 850 þús., útb. 640 þús.
Hamraborg. 90 fm á 2. hæö. 2 svefnherb. meö skápum, eldhús
með vönduðum innréttingum. Falleg teppi. Verð 850 þús., útb. 680
þús.
Orrahólar. 90 fm á 4. hæð. 2 svefnherb. með skápum. Vandaöar
innréttingar. Mikið útsýni. Falleg teppi. Verð 850—900 .þús.
Njálsgata. 70 fm á 2. hæö í timburhúsi. Eldhús meö nýrri innrétt-
ingu. Ný teppi. Verö 650 þús., útb. 540 þús.
2ja herb.
Óðinsgata. 70 fm efri hæö og ris. Furuklætt eldhús með nýjum
innréttingum. Verð 650—700 þús. Útb. 500 þús.
Bugðulækur. 75 tm i risi. Stór stofa. Svetnherb. meö skápum. Nýtt
eldhús. Nýtt bað. Verö 750 þús. Útb. 560 þus.
Eyjabakki. 70 fm á 1. hæö. Góöar innréttingar í eldhúsi. Fallegt
flísalagt baöherb. Góð sameign. Verð 750 þús. Útb. 560 þús.
Holtsgata. 65 fm á jaröhæö. Eldhús meö borökrók. Falleg teppi.
Bein sala. Verö 650 þús. Útb. 480 þús.
Kríuhólar. 65 fm á 4. hæö. Eldhús meö borökróki. Svefnherb. meö
skápum. Fallegt útsýni. Verð 680 þus., útb. 510 þús.
Hamraborg. 65 fm á 8. hæö. Eldhús meö fallegri innréttingu og
steinflísum á gólfi. Vönduö eign. Fallegt útsýni. Verð 750 þús., útb.
560 þús.
Orrahólar. 65 fm á 4. hæð. Eldhús með góðum innréttingum.
Vandaðar innréttingar. Mikiö útsýni. Verð 680 þús., útb. 510 þús.
tf^úe,
U(.1.YSIN(.\
SIMINN KR:
22480
Einbýlishús eða raðhús
óskast staðgreiðsla í boði
Höfum veriö beðnir að útvega einbýlishús eða raðhús í Reykjavík
eða Kópavogi til kaups. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign.
Eignamiðlunin.
Þingholtsstræti 2.
mnm
Opið frá 1—6.
Norðurtún — fokh. einbýli
Finbylishus á einni hæð, 146 tm meö 52 tm bilskur Húsið er selt
fokhelt Allar teikningar á skrifstofunní. Verð 1,2 millj.
Seltjarnarnes — einbýli m. bílskúr
Fallegt einbylishus á 2 hæðum ca. 145 fm ásamt stórum bilskur. Husiö
er mjog vandað Sérlega fallegur garöur Verö 1,9 millj
Laugarnesvegur 5—6 herb.
Qóð 5—6 herb. íbúö á efstu hæð ca. 120 fm. Góöar innréttingar. 4
svefnherb. Verð 1,1 millj.
Yrsufell — raöhús m/bílskúr
Endaraöhús 140 fm asamt 25 fm. bílskúr. 4 svefnherb. Vandaðar
innréttingar. Verð 1,5—1,6 millj.
Digranesvegur — efri sérhæð
Efri sérhæð i þríbýli 140 fm. Tvær stofur, þrjú svefnherb., suðursvalir.
Rilskur srettur Verð 1,3 millj.
Sundlaugarvegur — endaraohús
Nýtt endaraðhús á tveimur pöllum ca. 220 fm ásamt bilskur. Husiö er
rúmlega tilb. undir tréverk. Verö ca. 2 millj
Álfaskeið Hf. — efri hæö og ris
Góö efri haeo ásamt risi í tvibýlishúsi ca 160 fm 4 svefnherb. og bað i
risi. Stofa og baðstofa og þrjú svefnherb. á hæðinni Suöur svalir.
Bilskúrsrettur. Verð 1.400 þús.
Dalsel — 6 herb.
Falleg 6 herb. íbúö á 1. hæð og jarðhæð samtals 150 fm. Vönduö eign.
Verð 1.5—1,6 millj.
Reynigrund — raðhús
Gott raðhús á tveim hæðum 126 fm. 4 svefnh. Góður garöur. Verö
1.450 þús.
Framnesvegur — efri sórhæö
Góð efri sérhæð í steinhúsi ca. 130 fm. Sér inng., sér hiti. Góð ibúö.
Verð 1.3—1,4 millj.
Furugrund — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á 5. hæð í lyftuhusi Frábært útsýni. Verö 1.150
þús.
Njálsgata — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð í steinhusi ca. 100 fm. Ibúöin er öll
endurnýjuö og serlega skemmtileg. Vandaöar innréttingar. Verö 950
þús.
Mjölnisholt — 4ra herb.
Hæö og ris samtals 110 fm. Á hæöinni er stofa, 2 svefnherb., bað.
Svefnherb. og þvottaherb. i risi. Verö 780 þús.
Háaieitisbraut — 4ra herb.
Falleg 4ra herb ibúð á 3. hæð 117 fm. Ný tepþi. Suöur svalir. Laus
strax Bilskursréttur Verö 1.150 þús.
Bugöulækur — 4ra herb.
4ra herb ibúö í kjallara ca. 95 fm (ekki mikið niöurgrafin). Ný eldhús-
innrétting. Sér inngangur. Verð 880 þús.
Vesturbær — 4ra herb.
Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð i steinhúsi ca. 90 fm. Góð sameign. Verö
950 þús.
Eyjabakki — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 110 fm. Góðar innréttingar. Suöur
svalir. Þvottaherb. i ibúöinni. Verö 1,1 millj.
Hjallabraut Hf. — 4ra—5 herb.
Glæsileg 4ra—5 herb. ibuð á 3. hæð ca. 120 fm. Fallegar innréttingar.
Verð 1.150 þús.
Fífusel — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 110 fm. Þvottaherb. i íbúðinni.
Suðursvalir. Verö 1.1 millj.
Leirubakki — 4ra herb.
Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö, ca. 115 fm. Stofa með suðursvölum.
4 svefnherb. Verö 1,1 millj.
Álfheimar — 4ra herb.
Góð 4ra herb. ibuð á 2. hæð, ca 117 fm. Stórar suðursvalir, þvottahús
og búr innaf eldhúsi. Stórt ibúöarherb. á jarðhæö. Verð 1.050 þús.
Hamraborg — 3ja herb.
3ja herb ibúö é 2. hæð i þriggja hæða blokk ca. 87 fm. Góðar
innréttingar. Bilgeymsla Veró 850 þús.
Asbraut — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 87 fm. Suðursvalir Nýlegar innrétt-
ingar i eldhúsi. Verö 810 þús.
Öldugata, Hafn. — 3ja herb.
3ja herb. ibúð á 2. hæö i steinhusi Stofa og 2 svefnherbergi. Laus eftir
samkomulagi. Verð 700 þús.
Digranesvegur — 3ja herb.
3ja herb. ibúö á jarðhæö i nýju húsi ca. 85 fm. Ibuöin selst rúml.
fokheld meö gleri. Verö 680 þús.
Nökkvavogur — 3ja herb. með bílskúr
3|a herb efri hæð i tvíbýli ca. 90 fm. 30 fm bilskur Verð 950 þús.
Skerjafjörður — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö i steinhusi ca. 100 fm. Góð ibúö Rólegur
staöur. Verð 780 þús.
Grettisgata — 3ja herb.
Snotur 3ja herb. risibúö i steinhúsi, ca. 90 fm. Sér hiti. Verð 650 þús.
Háaleitisbraut — 3ja herb.
Falleg 3ja herb ibuo á jaröhseð ca. 90 1m Verö 880 til 900 þús.
Háaleitisbraut
Falleg 3Ja til 4ra herb. ibúö á 4. hæð. Frábært utsýni Góð eign.
Bilskúrsréttur. Suður svalir. Verö 1,1 millj.
Efstihjalli Kóp — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. ibúö á 1. hæð í 2ja hæða blokk. Verö 920 þús.
Gnoðarvogur — 3ja herb.
Góð 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 80 fm. Verð 800 þús.
Eyjabakki — 3ja herb.
Falleg og rumgoö ibuö á 2. haeö ca. 96 fm. Verö 920 þús.
Laugarnesvegur — 3ja herb.
Falieg 3ja herb. ibúö á 4. hæð ca. 85 fm. Suðursvalir. Verð 800—850
þús.
Hraunbær — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 87 fm. Góðar innréttingar. Verð
880—900 þús
Hamraborg — 3ja herb. a
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 90 fm. Mjog vandaöar innrett-
ingar. Bein sala. Verð 880 þús.
Melabraut — 3ja herb. sérhæð
Góð 3ja herb etri sérhæð, tvibýli ca. 100 fm. Suöursvalir. Bilskúrsrétt-
ur. Verð 870 þús.
Sogavegur — 3ja—4ra herb. sérhæö
Falleg 3ja—4ra herb. ibúö á 1. hæð ca. 100 fm. ibúðin er öll endurnýj-
uð Bílskúrsréttur. Verð 1.150 þús.
Orrahólar — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. ibuö á 4. hæð í lyftuhusi ca. 65 fm. Vönduð ibuö
Falleg fullfrágengin sameign. Suðvestursvalir. Verö 680 þús.
Hamraborg — 2ja herb.
Falleg 2ja herb íbúö á 3. hæð ca. 60 fm. Snotur ibúð. Bilskyli Verð
670—680 þús.
Laugavegur — 2ja herb.
Góð 2ja herb. ibúö i kjallara i steinhusi ca. 35 fm. Verð 380—400 þús.
Blönduhlíð — einstaklingsíbúð
Falleg 45 fm einstaklingsibuð á jarðhæö. Sér inng. Verð 500—550 þús.
Móabarö — 2ja—3ja herb.
Goð 2ja—3ja herbergja risibúö ca. 85 fm. Furuklæöningar i stofu.
S iðursvalir. Sér hiti. Nýtt gler. Verö 750 þús.
Holtsgata — 2ja—3ja herb.
Góð 2ja—3;.i herb. ibúð á jaröhæö ca. 65 fm Góö íbúð. Verð 650 þús.
Grenigrund — 2ja herb.
Góð 2ja herb. ibúð ca 70 fm á jarð hæð. Verð 650—680 þús.
Skúlagata — 2ja herb.
Góö ibuö á 3. hæö ca. 65 fm. Verö 650 þús.
Kambasel 2ja herb. tilb. undir tréverk
Góð 2ja herb. ibúð á jaröhæð. Ca. 80 fm með sér garði Tilbuin undir
tréverk. Verð 580—600 þús.
Dúfnahólar — 2ja herb.
Falleg 2ja herb ibúð á 3 hæö ca 65 fm. Mikið útsýni. Ný teppi. Verö
720 þús.
Langholtsvegur — 2ja herb.
2ja herb. ibúöir á jaröhæö ca. 50 fm hvor. Lausar strax. Þarfnast
standsetningar. Verö 250 þús. hvor ibuð.
Austurgata Hafn.
2 herb. ibúð á 1. hæð Verð 520 þús.
Eignir úti á landi
Akureyri
Glerárhverfi, góö eign i tvibýlishúsi ca 140 fm á 2 hæöum og kjallari.
Stór vinnuskúr fylgir. Lóð ca. 800 fm eignarlóö. Verð ca. 950 þús.
Skipti á 3ja herb. ibuð i Reykjavik koma til greina.
Einbýlishús úti á landi
Nýtt qlæsilegt endaraðhus i Vestmannaeyjum.
Nýlegt 115 fm raöhús meö bilskúr í Þorlákshöfn.
110 fm einbylishus i smiðum i Vestmannaeyjum.
110 fm einbýlishús i Hverageröi.
175 fm einbýlishús á Egilsstöóum
Gott einbylishus á Stokkseyn Verð 650 þús.
280 fm einbýlishus i Grindavik. Verð 850 þús.
Sumarbústaðir og sumarbústaðarlönd
Sumarbústaöarland í Borgarfirði. Verö 40—45 þús.
Goöur sumarbustaður i Gnmsnesi. A-gerö 60 fm. Verö 390 þus
Sumarbustaðarland í Gnmsnesi stendur aö vatni 1,6 ha Leyli tyrir 2
bústöðum. Verð 170 þús.
Sumarbústaöur ca. 50 tm Vandaöur bústaður Verð 250 þús.
Nýr sumarbústaður nálægt Meöalfellsvatni ca. 36 fm. Verð 220 þús.
O.mfl.
Nýr sumarbústaöur i Eilifsdal i Kjós af A-gerö Verð aöeins 150 þús
Lóðir óskast
Höfum kaupendur aö lóðum á Seltjarnarnesi. Mosfellssveit. Esjugrund
og viðar.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆO),
IGegnt Dómkirkjunni)
SÍMAR: 25722 & 15522
Solum Svanb.rg GuAmundsson & MagnúsHilmarsson
Óskar Mikaelsson. loggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9 6 VIRKA DAGA
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirfxjunni)
SÍMAR: 25722 & 15522
Solum Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Cskar Mikaelsson. löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9 6 VIRKA DAGA