Morgunblaðið - 20.06.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.06.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ1982 í DAG er sunnudagur 20. júní, annar sunnudagur eft- ir trínitatis, 171. dagur árs- ins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.05 og síö- degisflóö kl. 17.30. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 02.54 og sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.29 og tunglið í suöri kl. 12.30. (Almanak Háskól- ans.) Eg skal eigi gleyma fyrirmælum þínum aö eilífu, því að með þeim hefir þú látið mig lífi halda. (Sálm. 119, 93). Steingrfmur Hermannsson um ef nahagsmálin og samningaviörædur adila vinnumarkadarins: __ „EKKI ESNN EYRIR TIL FYRIRIAUNAHÆKKUNUM' — ,,óhják væmilegt ad telja nlður verdbaatur á laun, flskverd og búvöruverd" ^f\ ára verður á morgun, I w hinn 21. júní, frú Ing- veldur Sigurðardóttir frá Bíldu- dal, nú til heimilis að Stór- holti 12 hér í Rvík. Hún var gift Jóni G. Jónssyni, hrepp- stjóra í Bíldudal. Hann lést 3. ágúst árið 1977. Frú Ingveld- ur verður að heiman. KROSSGATA LÁRÉTT: — I menn, 5 dönsk, G drukkin, 7 ending, 8 mjúkl, 11 verk- færi, 12 tré, 14 mannsnafn, 16 kroppar. UH)RKTT: — 1 merjjAina, 2 ófagri, 3 smásciAi, 4 hró, 7 hardaga, 9 dugn- aður. 10 karldvr. 13 krot, 15 árla. LAIJSN .SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÍTT: — 1 hokrar, I éó, 6 eflist, 9 lýs, 10 et, 11 LL, 12 áma, 13 illt, 15 ýta, 17 ncAin£. UjfJKÉTT: - I hnellinn, 2 káls, 3 rói, 4 rotian, 7 fýll, 8 sem, 12 átti, 14 IvA. 16 an. "Trt ára er á morgun, 21. ¦ w júní, Jósafat Líndal, sparisjóðsstjóri, Sunnubraut 34 í Kópavogi. Hann ætlar að taka á móti gestum í dag, sunnudag, í Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, þar í bæn- um milli kl. 15.30 og 18.30. FRETTIR_______________ Sumarsólstöour eru á morgun, 21. júní, og byrjar þá .sólmán- uður, en það er þriðji mánuð- ur sumars að forníslensku tímatali, segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði og síðan: Hefst mánudaginn í 9. viku sumars (18.—24. júní). I Snorra-Eddu er þessi mánuð- uc einnig nefndur selminuður. Um nafnið sólstöður segir þar: nafnið sólstöður mun vísa til þess að sólin stendur kyrr, þ.e. hættir að hækka eða lækka á lofti. Kíkisskattstjóri tilk. í nýju Lögbirtingahlaði að frestur skattstjóra til að ljúka álagn- ingu á skattaðila á þessu ári hafi með heimild í lögum ver- ið framlengdur til og með 31. júlí næstkomandi. Prestakallið Söðulsholt í Snæ- fells- og Dalaprófastsdæmi (Rauðamels-, Kolbeinsstaða-, l»aö mátti svo sem vita aö það væri ekki hægt aö treysta þessum framsóknarblesum. Steingrímur er búinn aö kjafta frá öllu! Staðarhraun- og Fáskrúðs- bakkasóknir) auglýsir Pétur Sigurgeirsson, biskup, laust til umsóknar í þessum nýja tógbirtingi með umsóknar- fresti til 14. júlí. Félag kaþólskra leikmanna heldur fund í Stigahlíð 63 annað kvöld, mánudag kl. 20.30. Á þeim fundi segir sr. Kolbeinn Þorleifsson frá dvöl heilags Þorláks í Lincoln á Knglandi. Fundurinn er að vanda öllum opinn. Kristilegt félag heilbrigðis- stétta heldur fund í Laugar- neskirkju annað kvöld, mánu- dag, kl. 20.30. Gideon-félagar sjá um dagskrá. Kaffiveit- ingar verða í fundarlok. Samtök um kvennaathvarf halda félagsfund nk. þriðju- dagskvöld, 22. júní, kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Freyjugötu 27. Nýir félagsmenn verða teknir í samtökin. Þau hafa nú opnað gíróreikning sem er númer 44442-1. Ferðir Akraborgar milli Reykjavíkur og Akraness eru nú fjórar á dag, en auk þess fer skipið kvöldferðir á föstu- dögum og sunnudögum. Ferð- ir skipsins eru sem hér segir: Frá Akranesi: kl. 08.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Rvík: kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 Kvöldferðirnar eru: Akranesi kl. 20.30. Reykjavík kl. 22.00. Frá Frá FRA HOFNINNI________ f fyrradag kom Kyndill til Reykjavíkurhafnar úr ferð á ströndina. í gærkvöldi var Múlafoss væntanlegur frá út- löndum. I dag, sunnudag, er oliuskip væntanlegt með farm. Skipið kemur frá Hafn- arfirði þar sem hluti af farm- inum var losaður. Á morgun, mánudag, er Skaftá væntan- leg frá útlöndum, svo og Laxá og Vesturland. Kvöld-, nætur- og helgarþjónueta apotekanna i Reykja- vik dagana 18. júni til 24. júni. að báöum dögum meðtöld- um er i Lyfjabúðinni lAunni. Ennfremur er Garðe Apotek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Onæmieaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt lara fram i Heilsuverndarstöo Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14 — 16 simi 21230 Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, aími 81200, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 16688. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Hoilauvarndar- stöðinnt viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akuroyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. februar til 1. marz, aö báöum dögum meðtöldum er i Akurayrar Apótaki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfirði. Hafnarfjarðar Apótek og NorAurbæjar Apotek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl 10—12 Uppl um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 ettir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfots: Selloaa Apótek er opið til kl. 18 30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 ettir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 3ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu- h|álp í viðlögum: Simsvari alla daga arsins 81515. Foreldraráogjöfin (Barnaverndarráð islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykiavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Sigiufjörður 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landapítalinn: alla daga kl. 15 tíl kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaapftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga — Landakotaepítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30 — Borgarapltalinn I Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. i 5 18 Hafnarbúðir: Alla daga kl 14 til kl. 17. — Grena- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stoðin: Kl 14 til kl. 19. — Fatðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 17. — Kópavogs- hselið: EHir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Háskólabokasaln. Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þlóðminjaaafnið: Opið sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- dag og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslanda: Opið sunnudaga, þrlðjudaga, timmtu- daga og laugardaga kl 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu salnsins Borgarbókasatn Reyk|avikur AÐALSAFN — ÚTLAnSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept — april kl. 13—16. HIJÓÐBÖKASAFN — Hólmgarði 34, simi 85922 Hljóðbókaþjónusta við siónskerta. Opiö mánud. — íöstud. kl. 10—16. ADAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18. sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Solheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnlg laugardaga sept — april kl. 13—16 BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Helmsend- ingarþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Búslaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaðir viðsvegar um borgina. Arb»|arsafn: Opiö júni til 31. ágúst Irá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leið 10 Irá Hlemmi. Aagrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Hoggmyndasafn Asmundar Svelnssonar við Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasaln Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóns Sigurðssonar ( Kaupmannahöln er opið miö- vikudaga til töstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnúaaonar, Arnagarði, við Suöurgötu. Handritasýnlng opln þriðju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalaataðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alllal er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gulubaöiö i Vesturbæjarlauglnni: Opnun- arhma skipt milli kvenna og karia. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugm ( Breiðholti er opin vlrka daga: mánudaga til löstudaga kl. 7.20—8.30 og síðan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opið kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböð kvenna opin á sama tíma. Saunaböð karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðið Oþlð frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, Irá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplð 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—töstudaga M 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla vlrka daga Irá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 6—16. Sunnudogum 8—11. Sími 23260. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er oplð frá kl. 8 til kl. 17 30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20 30 A laugardögum er opið kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan síma er svarað allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.