Morgunblaðið - 20.06.1982, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.06.1982, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ1982 13 Til sölu Hofteigur 3ja herb. lítið niðurgrafin og rúmgóð kjallaraíbúð við Hof- teig. Sér hiti. Vesturbær 3ja herb. glæsileg íbúð á 1. hæð í nýlegu húsi, við Fram- nesveg. Suöursvalir. Bílskúr fyigir. Sérhæö — Kirkjuteig 4ra herb. ca. 105 fm góð íbúð á 1. hæð. Tvöfalt verk- smiöjugler í gluggum. Sér hiti. Sér inngangur. Bískúr fylgir. Akveðin sala. Engihjalli Kóp. 4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Fallegar innréttingar. Parket á gólfum. Suöursvalir. Ákveöin sala. Ibúð meö bílskúr 4ra—5 herb. mjög góð íbúð á 8. hæð við Kríuhóla. Suð- ursvalir. Bílskúr fylgir. Laus strax. Einkasala. Sérhæð — Seltj. 5 herb. 131 fm mjög falleg íbúð á miðhæð í þríbýlishúsi við Miðbraut. Arin í stofu. Bílskúr fylgir. Ákveðin sala. Málflutnings & fasteignastofa Aanar Gustalsson, hrt. Hatnarstræll 11 Simar 12600, 2l7S0 Utan skrifstofutíma: — 41028. Einbýlishús við Bergstaöastrœti Einbýlishús á einum besta staðnum í miöborginni er til sölu. Húsið er endurnýjað og sérstaklega smekk- legt. Nýr steyptur kjallari aö grunnfleti 100 fm, sem gæti hentaö sem íbúö, vinnuaöstaöa eöa hluti íbúðar- innar. Aðalhæöin skiptist í stofur og eldhús. Á efri hæðinni eru 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi og sjónvarpshol. Allar lagnir hafa verið endurnýjaöar. Gólf skafin og unnin upp. Ný eldhúsinnrétting. Húsinu hefur veriö haldið í sinni upphaflegu mynd. Einstaklega vandaö hús af fyrstu gerð. Einstakt tækifæri til þess að eign- ast frábært hús á besta stað bæjarins. Kjöreign Ármúla 21. ? 85009 — 85988 Dan V.S. Wiium, lögfræðingur. Ólafur Guömundsson sölum. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl' AMiLYSIR l'M ALLT LAND ÞEííAR Þl' AIGLYSIR l MORGt'NBLAÐIM o AUSTURSTRÆTI Opið FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 1-5 Einbýlishús — Lindargata Húsið er Ivær hæðir, ris og kjallari. Mögleiki á sér íbúð í kjallara. Mögulegt aö taka ca. 100 fm íbúð í Vesturbæ upp í kaupin. Raðhús — Eiösgrandi Tvær hæðir og kjallari ca. 300 fm. Innb. bílskúr. Skipti mögu- leg á góöri íbúö meö bílskúr í Reykjavík. Raöhús — Skeiöarvogur 160 fm raðhús á 3 hæðum. Hægt aö hafa litla íbúö í kjall- ara. Verð 1,7 millj. Raöhús — Akureyri 90 fm á einni hæð viö Núpa- síðu. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursv. Verð 800 þús. Sérhæö — Móabarð Ca. 103 fm efri hæð í tvíbýlis- húsi. Nýuppgerð. Bílskúrsréttur. Verð 1,1 millj. 4ra—5 herb. — Tjarnarból 120 fm í fjölbýlishúsi. Fæst ein- göngu i skiptum fyrir einbýlis- hús eða raöhús á Seltjarnac- nesi, Selási eða Mosfellssveit. 4ra herb. — Kaplaskjólsvegur Ca. 112 fm á 1. hæð, (ekki jaröhæö), í fjölbýli ásamt geymslu sem notuð hefur verið sem sór herb. Suöursvalir. Verð 112 þús. 4ra herb. — Meistaravellir 117 fm á 4. hæð. Fæst ein- göngu í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö vestan Elliðaáa. 4ra herb. — Grettisgata Ca. 100 fm endurnýjuö íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 750 þús. 4ra—5 herb. — Vesturberg Ca. 110 fm á 2. hæö í fjölbýlis- húsi. Fæst í skiptum fyrir rað- hús með bílskúr eöa bilskúrs- rétti. 3ja herb. — Smáragata Ca. 80 fm efri hæð með bilskúr. Nýtt gler. Sameign frágengin. 3ja herb.— Smáragata Ca. 80 fm neðri hæð. Nýtt gler. Sameign frágengin. 3ja herb. — Digranesv. Ca 80 fm íbúð á jarðhæö. Af- hendist fokheld í nóvember. Verð 650 þús. 3ja herb. — Asparfell Ca. 88 fm á 4. hæö í fjölbýlis- húsi. Falleg íbúð. Verð 850 þús. 3ja herb. — Ásbraut Ca. 88 fm á 1. hæð í fjórbýli. Verð 830 þús. 3ja herb. — Ljósheimar Ca. 80 fm á efstu hæð í fjölbýl- ishúsi. Verð 800 þús. 3ja herb. — Þingholtsstræti Ca. 70 fm risíbúö. Nýir kvistir, ný eldhúsinnrétting, sér herb. í kjallara. Verð 650— 700 þús. 3ja herb — Hjallabraut Ca. 97 fm íbúð á 2. hæð í fjöl- býlishúsi í Norðurbæ Hafnar- firöi. Verð 900—950 þús. 3ja herb. — Skeggjagata Ca. 90 fm í parhusi. Fæst í skiptum fyrir 4ra til 5 herb. íbúö á svipuðum slóöum. iLögm. Gunnar Guðm. hdlJ 3ja herb. — Óöinsgata Ca. 70 fm, tvö herb. og eldhús niðri. Stofa í risi. Verð 650 þús. 2ja herb. — Nesvegur Ca. 70 fm í nýlegu húsi. Verð 750 þús. 2ja herb. — Smáragata Ca. 60 fm í kjallara. Sameign frágengin. 2ja herb. — Dúfnahólar Ca. 65 fm á 3. hæð i fjölbýlis- húsi. Verð 690 þús. Kjalarnes — Einbýlíshús Ca. 200 fm í smíðum. Teikn- ingar á skrifst. Kjalarnes — Lóö 930 fm við Esjugrund. Sumarbústaðir til sölu viö Þingvelli, Geitháls, Hafravatn, í Skorradal og á Kjalarnesi. Höfum kaupendur aö tvíbýlis- húsi á Reykjavíkursvæöinu. Má þarfnast standsetningar og ein- býlishúsi á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Atvinnuhúsnæöi Höfum mjög fjársterkan kaup- anda að 300—400 fm lager- og skrifstofuhúsnæði t Holtunum eða Skeifunni. Skipti möguleg á einbýlishúsi, nú skrifstofur, á einum besta stað i bænum. Höfum einbýlishús til sölu á eftirtöldum stöö- um úti á landi Á Selfossi, í Vestmannaeyjum, á Höfnum, Grindavík, á Akra- nesi, Stokkseyri, Dalvík, Djúpa- vogi og í Ólafsvík. Sölustj. Jón Arnarr SÖLUSKRÁIN ÍDAG: 16688 & 13837 Opið kl. 1—5. Eyjabakki — 2ja herb. 70 fm sérstök íbúö á 1. hæö. Skógargerði — 2ja herb. 60 fm íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Snyrtileg eign. Garðavegur Hf. — 2ja herb. 55 fm snotur íbúð í tvíbýlishúsi. Útsýni. Verð 560 þús. Rauðarárstígur — 2ja herb. 60 fm íbúö á jaröhæö í steinhúsi. Nýlegar innrétt- ingar. Verö 550 þús. Laugavegur — 2ja herb. 40 fm íbúö í kjallara í bakhúsi. Verö 350 þús. Bergstaðastræti — 2ja herb. Ca. 50 fm íbúö í kjallara. Sér inngangur, sér hiti. Verö 280 þús. Gnoðarvogur — 3ja herb. 80 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Mjölnisholt — 3ja herb. 70 fm íbúö á efri hæö í tvíbýlissteinhúsi ásamt risi, sem má lyfta til stækkunar á íbúöinni eöa til aö útbúa litla sér íbúö. Verö 780 þús. Þverbrekka — 3ja herb. 75 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Verö 750 þús. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúö. Hraunteigur — 3ja herb. 70 fm íbúö í kjallara í tvíbýlishúsi. Verö 750 þús. Bárugata — 3ja herb. 65 fm íbúö í kjallara í steinhúsi. Verö 580 þús. Efstaland — 3ja herb. 90 fm stórglæsileg íbúö á efri hæö. Fallegt útsýni. Eyjabakki — 3ja herb. 96 fm glæsileg íbúö á 2. hæö. Gæti losnaö fljótlega. Hellisgata, Hf — 3—4 herb. Ca. 100 fm íbúö á efri hæö í tvíbýlishúsi, ásamt risi, sem má lyfta til stækkunar á íbúöinni. Óðinsgata — 4ra herb. 90 fm snotur íbúö. Æsufell — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúö á 7. hæö. Bílskúr. Lokastígur — 4ra herb. 116 fm rishæö í góöu steinhúsi. Lítiö undir súö. Góö- ur staður. Háaleitisbraut — 4ra herb. 117 fm góö íbúð á 3. hæö meö bílskúrsrétti. í skipt- um fyrir 3ja herb. íbúö í Fossvogs- eöa Háaleitis- hverfi. Kleppsvegur — 4ra herb. 115 fm góö íbúö á 4. hæö. Þvottaherb. í íbúöinni. Gott útsýni. Eyjabakki — 4ra herb. 110 fm góö íbúö á 1. hæö ásamt herb. í kjallara. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö í Neðra-Breiðholti. Fífusel — 4ra herb. 115 fm góö íbúö á 1. hæö. Dvergabakki — 5 herb. 140 fm góö íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. í íbúðinni. Glæsilegt útsýni. Holtagerði — sér hæð 140 fm falleg neöri sér hæö. Flókagata Hf. — Sérhæð 116 fm góö efri hæö í tvíbýlishúsi. Seláshverfi — Fokhelt raðhús 250 fm hús, kjallari og tvær hæöir ásamt bílskúr. Matvöruverzlun — Austurbær Góö matvöruverslun til sölu í austurborginni. Uppl. aöeins á skrifstofunni, ekki í síma. EIGMd UmBODID ^HLAUGAVEGI 87 2 HÆOl 16688 & 13837 ÞORLÁKUR EINARSSON. SÖLUSTJÓRI - H.SÍMI 77499 HALLDÓR SVAVARSSON, SÖLUMAÐUR - H.SÍMI 31053 HAUKUR BJARNASON. HDL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.