Morgunblaðið - 20.06.1982, Síða 6

Morgunblaðið - 20.06.1982, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ1982 i í DAG er sunnudagur 20. júní, annar sunnudagur eft- ir trínitatis, 171. dagur árs- ins 1982. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 05.05 og síð- degisflóö kl. 17.30. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 02.54 og sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.29 og tungliö í suöri kl. 12.30. (Almanak Háskól- ans.) Eg skal eigi gleyma fyrirmælum þínum aö eilífu, því aö meö þeim hefir þú látiö mig lífi halda. (Sálm. 119, 93). KROSSGÁTA LÁRÉTT: — l menn, 5 donsk, 6 drukkin, 7 ending, 8 mjúkt, ll verk- færi, I2 tré, 14 mannsnafn, 16 kroppar. LODRÍnT: — l mergðina, 2 ófagri, 3 smáseiói, 4 hró, 7 bardaga, 9 dugn- aóur. I0 karldvr, I3 krot, 15 árla. LAUSN SÍBIJSTIf KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — l hokrar, 5 áó, 6 eflist, 9 lýs, 10 et, II LL, I2 áma, 13 illt, 15 ýta, 17 næóing. !/>ÐRÍnT: — l hnellinn, 2 káls, 3 rói, 4 rottan, 7 fýll, 8 sem, 12 átti, I4 lýó, I6 an. ÁRNAÐ HEILLA ára verður á morgun, t w hinn 21. júní, frú Ing- veldur Sigurðardóttir frá Bíldu- dal, nú til heimilis að Stór- holti 12 hér í Rvík. Hún var gift Jóni G. Jónssyni, hrepp- stjóra í Bíldudal. Hann lést 3. ágúst árið 1977. Frú Ingveld- ur verður að heiman. ára er á morgun, 21. júní, Jósafat Lindal, sparisjóósstjóri, Sunnubraut 34 í Kópavogi. Hann ætlar að taka á móti gestum í dag, sunnudag, í Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, þar í bæn- um milli kl. 15.30 og 18.30. FRÉTTIR Sumarsólstöóur eru á morgun, 21. júní, og byrjar þá sólmán- uóur, en það er þriðji mánuð- ur sumars að forníslensku tímatali, segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði og síðan: Hefst mánudaginn í 9. viku sumars (18.—24. júní). í Snorra-Eddu er þessi mánuð- uc einnig nefndur selmánuóur. Um nafnið sólstöður segir þar: nafnið sólstöóur mun vísa til þess að sólin stendur kyrr, þ.e. hættir að hækka eða lækka á lofti. j Rikisskattstjóri tilk. í nýju [ Ix>gbirtingahlaði að frestur j skattstjóra til að Ijúka álagn- | ingu á skattaðila á þessu ári j hafi með heimild í lögum ver- | ið framlengdur til og með 31. j júlí næstkomandi. Rrestakallið Söóulsholt í Snæ- I fells- og Dalaprófastsdæmi | (Rauðamels-, Kolbeinsstaða-, Steingrlmur Hermannsson um eftiahagsmálin og samnlngavlöræAur adila vlnnumarKaöarinji: „EKKI EINN EYRIR TIL FYRIR LAUNAHÆKKUNUM I»að mátti svo sem vita að það væri ekki hægt að treysta þessum framsóknarblesum. Steingrímur er búinn að kjafta frá öllu! Staðarhraun- og Fáskrúðs- hakkasóknir) auglýsir Pétur Sigurgeirsson, biskup, laust til umsóknar í þessum nýja Ixigbirtingi með umsóknar- fresti til 14. júlí. Félag kaþólskra leikmanna heldur fund í Stigahlíð 63 annað kvöld, mánudag kl. 20.30. Á þeim fundi segir sr. Kolbeinn Þorleifsson frá dvöl heilags Þorláks í Lincoln á Englandi. Fundurinn er að vanda öllum opinn. Kristilegt félag heilbrigðis- stétta heldur fund í Laugar- neskirkju annað kvöld, mánu- dag, kl. 20.30. Gideon-félagar sjá um dagskrá. Kaffiveit- ingar verða í fundarlok. Samtök um kvennaathvarf halda félagsfund nk. þriðju- dagskvöld, 22. júní, kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Freyjugötu 27. Nýir félagsmenn verða teknir í samtökin. Þau hafa nú opnað giróreikning sem er númer 44442-1. Ferðir Akraborgar milli Reykjavíkur og Akraness eru nú fjórar á dag, en auk þess fer skipið kvöldferðir á föstu- dögum og sunnudögum. Ferð- ir skipsins eru sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvík: kl. 08.30 ki. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferðirnar eru: Frá Akranesi kl. 20.30. Frá Reykjavík kl. 22.00. FRÁ HÖFNINNI í fyrradag kom Kyndill til Reykjavíkurhafnar úr ferð á ströndina. í gærkvöldi var Múlafoss væntanlegur frá út- löndum. I dag, sunnudag, er olíuskip væntanlegt með farm. Skipið kemur frá Hafn- arfirði þar sem hluti af farm- inum var iosaður. Á morgun, mánudag, er Skaftá væntan- leg frá útlöndum, svo og Laxá og Vesturland. Kvóld-. nætur- og hvlgarþiónutta apótekanna i Reykja- vik dagana 18. júni til 24. júni. aö baöum dögum meötöld- um er i Lyfjebúöinni lóunni. Ennfremur er Garóe Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónæmisaógeróir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka dagá kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, simi 81200. en þvi aöeins aö ekki náisl i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fösludögum til klukkan 8 árd Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar- stöóinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 16.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 ettir lokunartima apótekanna Keflavík: Apotekiö er opiö kl 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heiisugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl 17. Selfoss: Selfoss Apotek er opiö til kl. 18 30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á vírkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök ahugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viðlögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORO DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga lil föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomuiagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grans- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnutíaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasöingarhaimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahusinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlana) er opinn sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóöminiasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- dag og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, sími 86922 Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18. sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiósla í Þing- holtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fímmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —april kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lisfasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suóurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginní: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30 Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Síminn er 1145 Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299 Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga—föstudaga 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Ðöóin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratotnana. vegna bilana á veitukerfl vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. f7 til kl 8 í sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.