Morgunblaðið - 10.07.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ1982
29
Húsavíkurrall um helgina:
„Mætum eldhressir
og stöndum tíkina“
— sagði Jón Ragnarsson um þátttöku sína og Ómars
Ómar og Jón Ragnarasynir meé TerólaunagrijH þá er þeir unnu til á
Renault-bílnum, sem á myndinni sést. Nú eru þeir komnir á nýjan slíkan
og sigruðu i Borgarfjardarrallinu á honum. i.jóam. CunnUurur.
ÞAÐ VERÐUR barist um hvert sæti
í Húsavíkurrallinu, sem fram fer á
laugardaginn. Líklega hafa aldrei
jafnmargir ökumenn átt möguleika
á að standa sig, en hátt í tíu bílar
gætu hæglega blandað sér í barátt-
una um verðlaunasætin.
í Húsavíkurrallinu verða eknir
um 350 km og á helmingur
þeirrar vegalengdar að vera sér-
leiðir, þar sem hin raunverulega
keppni fer fram. í samtali við
Morgunblaðið sagði Páll Lofts-
son, keppnisstjóri Húsavíkur-
ralls, að leiðirnar væru skemmti-
legar. Mestmegnis væri um mold-
arslóða að ræða og engin leið
væri ruddaleg. Jafnfaramt kvað
Páll að gefin væri út leiðarbók
fyrir áhorfendur, þannig að
áhugamenn ættu auðvelt með að
fylgjast með keppninni. Ræsing
hefst kl. 06.00 á laugardagsmorg-
unn og lýkur rallinu væntanlega
um kl. 17.00 á Húsavík. Jafnframt
því stöðva bíiarnir í nokkurn
tíma við Reynihlíð um morgun-
inn og síðan er hlé í hádeginu á
Húsavík, þar sem keppendum
gefst færi á að lagfæra bíla sína.
Alls munu 16 keppendur vera
skráðir til leiks.
Það er mikill hugur í flestum
ökumönnum og ófáir stefna á
efsta sætið. Þar kemst hins vegar
aðeins einn að og harla erfitt að
spá fyrir um það hver hlýtur
þann heiður. Morgunblaðið
spjallaði stuttlega við nokkra
ökumenn sem hafa verið framar-
lega í undanförnum röllum. „Við
mætum eldhressir og stöndum
tíkina eins og hún kemst,“ sagði
Jón Ragnarsson pg átti þar við
þátttöku sína og Ómars bróður á
Renault-bíl þeirra í rallinu. „Bíll-
inn er koinn til Húsavíkur og allt
á að vera klárt." Þeir Ómar og
Jón Ragnarssynir koma beint af
skemmtun með Sumargleðinni
nóttina fyrir rallið. Verður vafa-
laust mikið álag á þeim í keppn-
inni af þeim sökum.
Þeir Birgir Viðar Halldórsson
og Hafsteinn Aðalsteinsson á
Escort 2000 verða óneitanlega
með í toppbaráttunni. Birgir
sagði að bíllinn virkaði mjög vel,
en væri þó mun kraftminni en
hann verður í framtíðinni. Þurftu
Rally cross á Húsavík:
Þriðja umferð
Bifreiðaíþróttaklúbbur Húsavík-
ur verður ekki einungis með rall-
keppni um helgina. Rally cross-
keppni verður á sunnudaginn og
hefst klukkan 14.
Keppendur verða frá Húsavík,
Akureyri og Reykjavík. Brautin,
þeir að senda vélina sem á að
vera í bílnum utan til viðgerðar.
„Við stefnum á topinn. Þetta er
líklega mest spennandi rall sem
fram hefur farið hér á landi,"
sagði Birgir. „Það er mikið af
jafngóðum bílum og ökumönnum
og þar sem sérleiðirnar verða
stuttar má ekkert út af bera.
Spurngið dekk á sérleið getur
þýtt að menn falli úr toppbarátt-
unni.“ Birgir sagði jafnframt að
ekki væri alveg öruggt hvort
hann yrði með þar sem kona hans
ætti að eignast barn einhvern
næstu daga.
Meðal þekktra ökumanna í
Húsavíkurrallinu er Eggert
Sveinbjörnsson, sem ekið hefur
Mazda RX7. Hann hefur nú keypt
Escort 1600, bíl rallkappans
Þórhalls Kristjánssonar. Verður
hann líklega framarlega. Sagði
Magnús Jónasson, sem verið hef-
sem ekið verður á, er skemmtileg
fyrir áhorfendur og aðstaðan
góð. Þórður Valdimarsson á VW
hefur foyrstu í baráttunni um
Islandsmeistaratitilinn. Hann
mætir til keppni á Húsavík og
heldur uppi heiðri Reykvíkinga.
Skæðasti ökumaður norðan-
ur aðstoðarökumaður Eggerts, að
bíllinn væri mun betri heldur en
Mazdan. Hefðu þeir prófað bílinn
fyrir nokkru og stefndi Eggert
örugglega á toppinn, en hins veg-
ar vantaði meiri kraft í bílinn,
sem er um 120 hestöfl.
Það eru fjölmargir aðrir öku-
menn sem ætla sér stóra hluti.
Birgir Bragason náði öðru sæti á
Skoda 130 RS í Borgarfjarðar-
manna er Erik Carlsson á Fiat,
en hann hefur búið bíl sinn mjög
vel fyrir þessa rally cross-
keppni. Þetta rally cross er jafn-
framt þriðja umferð
íslandsmeistarakeppninnar og
því mikilvægt fyrir ökumenn að
vera framarlega í röðinni.
rallinu og kæmi ekki á óvart ef
hann næði svipuðum árangri á
Húsavík. Akureyringurinn Auð-
unn Þorsteinsson, á Escort 1600,
hefur útbúið bíl sinn með túrbínu
og verður fróðlegt að sjá hvernig
það reynist. Annar skæður norð-
anmaður er Þorsteinn Ingason á
BMW 2000, en hann hefur verið
framarlega í röð í ár.
Af öðrum ökumönnum sem lík-
lega blanda sér í baráttuna um
toppsætin eru Jóhann Hlöðvers-
son á Escort 2000, Óskar Ólafsson
á Escort 2000, Logi Einarsson á
Escort 1600. Þetta eru aðeins
nokkrir af ökumönnum á bílum,
sem á Húsavík keppa. Má þó telja
að hinn nýi bíll Ómars og Jóns
Ragnarssona ásamt mikilli
keppnisreynslu skili þeim í efsta
sætið. Hins vegar getur allt skeð í
rallakstri og tíminn verður að
leiða í ljós hver stendur upp sem
sigurvegari í Húsavíkurrallinu.
- G.R.
Islandsmeistarakeppninnar
Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla:
Úrslit óhlutbundinna hreppsneftidarkosninga
Hér á eftir fara úrslit hreppsnefndarkosninganna í Snæfellsnes- og Hnappa-
dalssýslu, sem fram fóru 26. júlí sl., þar sem kosningarnar voru óhlutbundn-
ar.
Kolbeinsstaðahreppur:
A kjörskrá voru 92, 70 kusu, sem
er 76,1%.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Guð-
mundur Albertsson, bóndi,
Heggsstöðum, 50 atkv., Rögnvaldur
Guðbrandsson, bóndi, Hrauntúni,
30 atkv., Ölver Benjamínsson,
bóndi, Yztu-Görðum, 29 atkv., Sig-
valdi G. Fjeldsted, vegaverkstjóri,
Ásbrún, 25 atkv., Rannveig Jóns-
dóttir, húsfreyja, Tröð, 24 atkv.
í sýslunefnd var kosinn Haukur
Sveinbjörnsson, bóndi, Snorrastöð-
um II með 39 atkv. Sigvaldi
Fjeldsted er einn eftir af fyrri
hreppsnefnd því fjórir þeirra gáfu
ekki kost á sér til áframhaldandi
setu í hreppsnefnd. Guðmundur Al-
bertsson var kosinn oddviti á fyrsta
fundi nýkjörinnar hreppsnefndar.
Eyjahreppur:
Á kjörskrá voru 46, 34 kusu, sem
er 73,9%
Eftirtaldir hlutu kosningu: Helgi
Guðjónsson, bóndi, Hrútsholti, 29
atkv., Svanur Guðmundsson, bóndi,
Dalsmynni II, 25 atkv., Sigurður
Oddsson, bóndi, Höfða, 23 atkv.,
Lárus Fjeldsted, bóndi, Gerðubergi,
15 atkv., Sigurgeir Gíslason, bóndi,
Hausthúsum, 11 atkv.
í sýslunefnd var kosinn Helgi
Guðjónsson, bóndi, Hrútsholti.
Miklaholtshreppur:
Á kjörskrá voru 87, 71 kaus, sem
er 81,6%
Eftirtaldir hlutu kosningu: Guð-
bjartur Gunnarsson, bóndi, Hjarð-
arfelli, 51 atkv., Erlendur Hall-
dórsson, bóndi, Dal, 44 atkv., Páll
Pálsson, bóndi, Borg, 43 atkv.,
Kjartan Eggertsson, bóndi, Hofs-
stöðum, 36 atkv., Bjarni Alexand-
ersson, bóndi, Stakkhamri, 36 atkv.
í sýslunefnd var kosinn Erlendur
Halldórsson, bóndi, Dal, með 29 at-
kvæðum. Páll á Borg kemur nýr inn
í hreppsnefndina, að öðru leiti er
hún óbreytt frá síðasta kjörtíma-
bili.
Breiöuvíkurhreppur:
Á kjörskrá voru 65, 55 kusu, sem
er 85,6%
Eftirtaldir hlutu kosningu: Ing-
ólfur Guðmundsson, bóndi, Litla-
kambi, 41 atkv., Jón Jónsson, bóndi,
Brekkubæ, 37 atkv., Hallsteinn
Haraldsson, bóndi, Gröf, 29 atkv.,
GUnnlaugur Hallgrímsson, bóndi,
Ökrum, 28 atkv., Matthías Björns-
son, kennari, Gíslabæ, 27 atkv.
í sýsiunefnd var kosinn Ingólfur
Indriðason, bóndi, Stórakambi.
Eróðárhreppur:
Á kjörskrá voru 17, 13 kusu, sem
er 76,5%
Hörðudalshreppur:
Á kjörskrá voru 39, 23 kusu, sem
er 59%.
Eftirtaldir hlutu kosningu:
Kjartan Jónsson, bóndi, Dunk, 13
atvk. Gísli Jónsson, bóndi, Blöndu-
hlíð, 8 atkv. Gunnar Kristjánsson,
bóndi, Bugðustöðum, 7 atkv.
í sýslunefnd var kosinn Magnús
Kristjónsson, bóndi, Seljalandi, í
stað föður síns Kristjáns Magnús-
sonar.
Hreppsnefndin er skipuð nýjum
mönnum því gamla hreppsnefndin
sagði öll af sér. Kjartan Jónsson,
bóndi, Dunk, hefur verið kosinn
oddviti.
Miðdalshreppur:
Á kjörskrá voru 92, 46 kusu, sem
er 50%.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Guð-
mundur Gíslason, bóndi, Geirshlíð,
44 atkv. Baldur Friðfinnsson, bóndi,
Bæ, 41 atkv. Hjörtur Einarsson,
bóndi, Neðri-Hundadal, 37 atkv.
Jóel Þorbjarnarson, bóndi, Harra-
stöðum, 33 atkv. Hólmar Pálsson,
bóndi, Erpsstöðum, 15 atkv.
I sýslunefnd var kosinn Guð-
mundur Gíslason, bóndi, Geirshlíð,
með 27 atkvæðum.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Þor-
steinn Ágústsson, bóndi, Máfahlíð,
12 atkv., Bjarni Ólafsson, bóndi,
Geirakoti, 12 atkv., Þorgils Þor-
gilsson, bóndi, Hrísum, 12 atkv.,
Tryggvi Gunnarsson, bóndi, Brim-
ilsvöllum, 11 atkv., Gylfi Sigurðs-
son, bóndi, Tungu, 10 atkv.
I sýslunefnd var kosinn Bjarni
Ólafsson, bóndi, Geirakoti. Hrepps-
nefndin í Fróðárhreppi er óbreytt
frá síðasta kjörtímabili.
Helgafellssveit:
Á kjörskrá voru 61, 38 kusu, sem
er 62,3%
Eftirtaidir hlutu kosningu: Reyn-
ir Guðlaugsson, bóndi, Hrísum, 32
Haukadalshreppur:
Á kjörskrá voru 41, 28 kusu, sem
er 68,3%.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Jósef
Jóhannesson, bóndi, Giljalandi, 24
atkv. Lúðvík Þórðarson, bóndi,
Brautarholti, 21 atkv. Jens A.
Jónsson, bóndi, Smyrlahóli, 18 atkv.
í sýslunefnd var kosinn Árni
Benediktsson, bóndi, Stóra-
Vatnshorni. Hreppsnefndin er
óbreytt frá því sem var fyrir kosn-
ingar.
Hvammshreppur:
Á kjörskrá voru 64, 53 kusu, sem
er 82,8%.
Eftirtaldir hlutu kosningu:
Bjarni Ásgeirsson, bóndi, Ásgarði,
46 atkv. Sveinn Björnsson, bóndi,
Hvammi, 39 atkv. Ástvaldur Elís-
son, bóndi, Hofakri, 39 atkv. Óli J.
Ólason, bryti, Laugaskóla, 37 atkv.
Einar Kristmundsson, bóndi, Rauð-
barðaholti, 22 atkv.
í sýslunefnd var kosinn Ásgeir
Bjarnason, fyrrv. alþingismaður,
Ásgarði. með 40 atkvæðum.
Þeir óli og Einar koma nýir inní
hreppsnefndina nú í stað Jóns
Benediktssonar í Miðgarði og Árna
Ingvarssonar á Hóli sem ekki gáfu
atkv., Sigurður Hjartarson, bóndi,
Staðarbakka, 26 atkv., Hjörtur
Hinriksson, bóndi, Helgafelli, 20
atkv., Magnús Guðmundsson,
bóndi, Gríshóli, 15 atkv., Sigurlín
Gunnarsdóttir, húsfreyja, Þingvöll-
um, 12 atkv.
I sýslunefnd var kosinn Hallvarð-
ur Kristjánsson, bóndi, Þingvöllum.
Hreppsnefndin er óbreytt frá síð-
asta kjörtímabili að öðru leyti en
því að Sigurlín var kosinn í stað
Jóns Bjarnasonar sem er fluttur úr
hreppnum.
Skógarstrandarhreppur:
Á kjörskrá voru 51, 45 kusu, sem
er 88,2%
kost á sér að þessu sinni. Bjarni
Ásgeirsson í Ásgarði var endurkos-
inn oddviti Hvammshrepps á fyrsta
fundi nýkjörinnar hreppsnefndar.
Eellsstrandarhreppur:
Á kjörskrá voru 54, 45 kusu, sem
er 83,3%.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Hall-
dór Þórðarson, bóndi, Breiða-
bólsstað, 43 atkv. Sigurður Pétur
Guðjónsson, bóndi, Vogi, 28 atkv.
Þorsteinn B. Pétursson, bóndi,
Ytrafelli, 28 atkv. Jóhann Péturs-
son, bóndi, Stórutungu, 24 atkv.
Sveinn Gestsson, bóndi, Staðarfelli,
24 atkv.
í sýslunefnd var kosinn Halldór
Þórðarson, bóndi, Breiðabólsstað,
með 39 atkvæðum.
Klofningshreppur:
Á kjörskrá voru 25, 15 kusu, sem
er 60%.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Bald-
ur Gestsson, bóndi, Ormsstöðum, 12
atkv. Skúli Magnússon, bóndi, Ball-
ará, 11 atkv. Jóhannes Sigurðsson,
hreppstjóri, Hnúki, 10 atkv.
í sýslunefnd yar kosinn Baldur
Gestsson, bóndi, Ormsstöðum.
Hreppsnefndin er óbreytt frá síð-
asta kjörtímabili.
Skarðshreppur:
Á kjörskrá voru 35, 30 kusu, sem
er 85,7%.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Kol-
beinn Kristinsson, bóndi Hauka-
brekku, 33 atkv., Theódór
Guðmundsson, bóndi, Innra-Leiti,
30 atkv., Daniel Njálsson, bóndi,
Breiðabólsstað, 27 atkv., Guðmund-
ur Jónsson, bóndi, Emmubergi, 24
atkv., Sæmundur Ólafsson, bóndi,
Valshamri, 22 atkv.
í sýslunefnd var kosinn Daníel
Njálsson, bóndi, Breiðabólsstað,
með 21 atkvæði. Kolbeinn Krist-
insson og Sæmundur Ólafsson
komu nýir inn í stað Magnúsar Jó-
hannessonar á Ytra-Leiti, sem ekki
gaf kost á sér nú og Jakobs Jóns-
sonar á Bílduhóli, en Jakob fékk 22
atkvæði eins og Sæmundur en Sæ-
mundur fór inn á hlutkestinu. Guð-
mundur Jónsson á Emmubergi hef-
ur verið endurkosinn oddviti Skóg-
arstrandarhrepps.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Ólaf-
ur Eggertsson, bóndi, Skarði II, 24
atkv. Karl Pétursson, bóndi, Klif-
mýri, 20 atkv., Svavar Magnússon,
bóndi, Búðardal, 17 atkv.
í sýslunefnd var kosinn Trausti
Bjarnason, bóndi, Á, með 7 atkvæð-
um.
Karl Pétursson kom nýr inní
hreppsnefndina fyrir Jón Finnsson
á Geirmundarstöðum sem er flutt-
ur úr hreppnum. Sýslunefndarmað-
urinn er einnig nýr, kemur í stað
Magnúsar Halldórssonar í Búðar-
dal II sem er fluttur úr hreppnum.
Karl Pétursson var kosinn oddviti
Skarðshrepps á fyrsta fundi ný-
kjörinnar hreppsnefndar.
Saurbæjarhreppur:
Á kjörskrá voru 85, 63 kusu, sem
er 74,1%.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Sig-
urður Þórólfsson, bóndi, Innri-
Fagradal, 40 atkv. Jón Jóhannes-
son, bóndi, Þverfelli, 38 atkv. Krist-
ján Sæmundsson, bóndi, Neðri-
Brunná, 37 atkv. Hörður Guð-
mundsson, bóndi, Kverngrjóti, 32
atkv. Sigurjón Torfason, bóndi,
Hvítadal, 24 atkv.
I sýslunefnd var kosinn Sigurður
Þórólfsson, bóndi, Innri-Fagradal
með 35 atkvæðum.
Dalasýsla:
Urslit óhlutbundinna hreppsneftidarkosninga
HER Á eftir fara úrslit hreppsnefndarkosninganna í Dalasýslu, 26. júní sl.,
þar sem kosning var óhlutbundin.