Morgunblaðið - 10.07.1982, Side 37

Morgunblaðið - 10.07.1982, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ1982 37 félk í fréttum Fetar í fótspor stóru systur + Mariel Hemingway, 20 ára, er litla systir Margaux Hem- ingway. Hún ætlar að feta í fótspor stóru systur og verða stjarna líka. Mariel var upp- götvuð af Woody Allen og lék í kvikmyndinni „Manhattan" með honum. Þriðja myndin hennar var „Personal Best" eftir Robert Towne þar sem hún lék unga íþróttakonu. Var það vel við hæfi því að Mariel er 1,80 á hæð. Bandaríska tímaritið „Roll- ing Stone" birti mynd af Mari- el á forsíðu sinni og hrósar henni upp í hástert fyrir frammistöðu hennar í mynd- inni. Þrátt fyrir þessa nýfengnu frægð sína heldur Mariel áfram að lifa mjög eðlilegu lífi í Ketchum í Idaho. Þar býr hún í litlu húsi sem hún teikn- aði sjálf við hliðina á húsi for- eldra sinna. Hún gefur geysi- legan áhuga á íþróttum og hleypur langa leið á hverjum degi auk þess sem hún fer mik- ið á skíði og fer í útreiðartúra á hesti sínum. Einnig segist hún hafa áhuga á matargerð. Muffet systir hennar og Marg- aux elda fyrir hana og Mariel segir að þær séu mjög góðir kokkar. Mariel Hemingway segir aö allar fallegustu konurnar í dag séu íþróttak- onur. Saknar Lennons + Þó að Paul McCartney sé næstum fertugur og farinn að grána örlítið í vöngum er hann alltaf sami gamli McCartney. „Tug of War“ er ný plata sem er nýlega komin á mark- aðinn með honum ásamt Lindu McCartney, Ringo Starr, Stanley Clarke og Stevie Wonder. Kunnugir segja að platan sé angurvær og vekji upp minningar um gömlu bítlaárin. Tvö lög á plötunni eru til- einkuð John Lennon, „Tug of War“ og „Here today". „John var eins og bróðir minn, jafnvel þótt við töluð- um aldrei um það,“ segir Paul McCartney. Milva og Martina + Milva, sem hóf feril sinn sem saumakona í Flórens er í dag talin ein af fáum virkilega evrópskum söngkonum. í Þýskalandi er hún talin besti túlkandi Brechts. Hér á myndinni stendur hún fyrir framan dóttur sína Martinu sem er 18 ára og er að læra list- fræði. COSPER cpii ,pt> cmnoii cí^ „„.IimUl.i*"' COSPER 90'7 'i'i> Það var hugulsamt af forstjóranum að lána þér bíl í fríinu þínu. Veiðisumarfrí Vatnasvæði Lýsu er skipulagt veiöisvæði á sunnan- verðu Snæfellsnesi. Mjög fagurt umhverfi, eftirsótt af ferðamönnum. Sundlaug og sumarhótel í næsta nágrenni. Góður vegur meðfram veiðivötnunum. Ennþá allmörg laxveiöileyfi óseld í þessum fiskauð- ugu vötnum. Veiðihús fyrir fjölskylduna, rafhitun, húsgögn og eld- unaraöstaöa. Laxveiðileyfi seld 2 og 3 saman, verö 300 kr. hvert. Veiöihússgisting 50 kr. Sími 15528 kl. 14.00—18.00. 1 x 2 — 1 x 2 Ósóttir vinningar Eftirtaldir vinningar frá síðari hluta ársins 1981 og fyrri hluta ársins 1982 eru ósóttir. 2. leikvika 1981 Nr. 40853 2. vinningur kr. 231,- 5. leikvika 1981 Nr. 41171 2. vinningur kr. 282,- 5. leikvika 1981 Nr. 44737 2. vinningur kr. 282.- 7. leikvika 1981 Nr. 29947 2. vinningur kr. 247.- 7. leikvika 1981 Nr. 38232 2. vinningur kr. 247.- 13. leikvika 1981 Nr. 11678 2. vinningur kr. 447,- 13. leikvika 1981 Nr. 36402 2. vinningur kr. 447,- 13. leikvika 1981 Nr. 67494 2. vinningur kr. 447.- 16. leikvika 1981 Nr. 37028 2. vinningur kr. 509,- 22. leikvika 1982 Nr. 19403 2. vinningur kr. 280,- 22. leikvika 1982 Nr. 36982 2. vinningur kr. 280.- 22. leikvika 1982 Nr. 70818 2. vinningur kr. 280- 22. leikvika 1982 Nr. 73677 2. vinningur kr. 280.- 23. leikvika 1982 Nr. 1651 2. vinningur kr. 471,- 23. leikvika 1982 Nr. 76288 -2. vinningur kr. 471,- 23. leikvika 1982 Nr. 87829 2. vinningur kr. 471,- 24. leikvika 1982 Nr. 8641 2. vinningur kr. 208.- 26. leikvika 1982 Nr. 38159 2. vinningur kr. 256.- 26. leikvika 1982 Nr. 73440 2. vinningur kr. 256,- 26. leikvika 1982 Nr. 73614 2. vinningur kr. 256.- 26. leikvika 1982 Nr. 87697 2. vinningur kr. 256,- 28. leikvika 1982 Nr. 20907 2. vinningur kr. 255.- 28. leikvika 1982 Nr. 43397 2. vinningur kr. 255,- 28. leikvika 1982 Nr. 75408 2. vinningur kr. 255.- 31. leikvika 1982 Nr. 8617 2. vinningur kr. 55.- 31. leikvika 1982 Nr. 17642 2. vinningur kr. 55,- 31. leikvika 1982 Nr. 22235 2. vinningur kr. 55,- 31. leikvika 1982 Nr. 23915 2. vinningur kr. 55,- 31. leikvika 1982 Nr. 26201 2. vinningur kr. 55,- 31. leikvika 1982 Nr. 26886 2. vinningur kr. 55.- 31. leikvika 1982 Nr. 35759 2. vinningur kr. 55.- 31. leikvika 1982 Nr. 41165 2. vinningur kr. 55.- 31. leikvika 1982 Nr. 42815 2. vinningur kr. 55,- 31. leikvika 1982 Nr. 44029 2. vinningur kr. 55,- 31. leikvika 1982 Nr. 66552 2. vinningur kr. 55,- 31. leikvika 1982 Nr. 66564 2. vinningur kr. 55.- 31. leikvika 1982 Nr. 66985 2. vinningur kr. 55,- 31. leikvika 1982 Nr. 67055 2. vinningur kr. 55,- 31. leikvika 1982 Nr. 67715 2. vinningur kr. 55.- 31. leikvika 1982 Nr. 73224 2. vinningur kr. 55.- 31. leikvika 1982 Nr. 74678 2. vinningur kr. 55,- 31. leikvika 1982 Nr. 75595 2. vinningur kr. 55.- 31. leikvika 1982 Nr. 80962 2. vinningur kr. 55,- 31. leikvika 1982 Nr. 81974 2. vinningur kr. 55,- 31. leikvika 1982 Nr. 82450 2. vinningur kr. 55.- 31. leikvika 1982 Nr. 83013 2. vinningur kr. 55.- 31. leikvika 1982 Nr. 83013 2. vinningur kr. 55.- 31. leikvika 1982 Nr. 85123 2. vinningur kr. 55,- 31. leikvika 1982 Nr. 85123 2. vinningur kr. 55,- 31. leikvika 1982 Nr. 87081 2. vinningur kr. 55.- 33. leikvika 1982 Nr. 19121 2. vinningur kr. 148,- 33. leikvika 1982 Nr. 41939 2. vinningur kr. 148.- 33. leikvika 1982 Nr. 56490 2. vinningur kr. 148,- 33. leikvika 1982 Nr. 58848 2. vinningur kr. 148,- 33. leikvika 1982 Nr. 65689 2. vinningur kr. 148,- 33. leikvika 1982 Nr. 68495 2. vinningur kr. 148.- 33. ieikvika 1982 Nr. 68507 2. vinningur kr. 148,- 33. leikvika 1982 Nr. 73729 2. vinningur kr. 148,- 33. leikvika 1982 Nr. 73730 2. vinningur kr. 148,- 33. leikvika 1982 Nr. 73731 2. vinningur kr. 148,- 33. leikvika 1982 Nr. 74365 2. vinningur kr. 148,- 33. leikvika 1982 Nr. 74479 2. vinningur kr. 148- 33. leikvika 1982 Nr. 74504 2. vinningur kr. 148,- 33. leikvika 1982 Nr. 74818 2. vinningur kr. 148,- 33. leikvika 1982 Nr. 74818 2. vinningur kr. 148,- 33. leikvika 1982 Nr. 76043 2. vinningur kr. 148.- 33. leikvika 1982 Nr. 76043 2. vinningur kr. 148.- 33. leikvika 1982 Nr. 76357 2. vinningur kr. 148,- 33. leikvika 1982 Nr. 89467 2. vinningur kr. 148,- 33. leikvika 1982 Nr. 89465 2. vinningur kr. 148,- 34. leikvika 1982 Nr. 38267 2. vinningur kr. 522,- 34. leikvika 1982 Nr. 65793 2. vinningur kr. 522,- 34. leikvika 1982 Nr. 74876 2. vinningur kr. 522.- Framanritaðir seðlar eru allir nafnlausir. Handhafar seðlanna eru beðnir aö senda stofn seöilsins með fullu nafni, nafnnúmeri og heimilisfangi til skrifstofu íslenzkra Getrauna, íþróttamiö- stöðinni Laugardal, Reykjavík, áöur en mánuður er liöinn frá birtingu þessarar auglýsingar. Að þeim tíma loknum falla vinn- ingarnir í varasjóö félagsins skv. 18. gr. reglugeröar fyrir is- lenzkar Getraunir. Axei Einarsson hrl., eftirlitsmaóur íslenzkra Getrauna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.