Morgunblaðið - 22.07.1982, Page 38

Morgunblaðið - 22.07.1982, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ1982 Sigur \ CR-inga hékk á bláþræði gegn F teyni • Sncmma beygist krókurinn. Kiður Smári (t.y.) er þegar farinn að sparka með foður sínum, Arnóri. En þessi mynd er tekin fyrir utan hús fjölskyldunnar í Lokeren. „Reikna með því að skrifa undir samning við Lokeren í vikunni til eins árs“ — Ég reikna með því að skrifa undir samnini' við Lokeren eftir eina viku. Ég er núna kominn með samnin|> í hendurnar sem ég geí fyllilei;a sætt mig við. Ilann er mér mjö|> hagstæður «|> er aðeins til eins árs. I>að var mikið atriði fyrir mij> að fá það i j>ef>n í samningnum að skrifa bara undir í eitt ár í senn. É|> mun lej>gja mij> fram á næstu keppn- istímahilum oj> reyna að spila vel. Takist það þá vonast éj> jafnvel til að skipta um félaj> eftir tímahilið. Það er jú takmarkið hjá mér eins oj> oðrum að reyna að ná sem lenj>st í atvinnumennskunni, og því æskilejjt að fara að skipta um félaj>, saj>ði Arnór Guðjohnsen er Mbl. spjallaði við hann í j>ær- kvöldi. Þá var Arnór nýkominn úr a-finjtaleik með liði sínu Lokeren j>ej>n Beveren en leikurinn tapað- ist 1—2. Arnór sagði að æfingarn- ar væru hafnar á fullri ferð og æft Stórgóð met hjá Ragnheiði KAGNIIKIDI'R Olafsdóttir Kll setti tvö íslandsmet í æfinga- of> keppnis- ferðalagi sinu í V-Þý/kalandi á döj>- unum, í 1.1)00 og .'(.000 metra hlaup- um. Illjóp Kagnheiður þúsund metra hlaupið á 2:44,0 mínútum, oj> 3.000 metrana á 9:20,02 mín. Metið á styttri vegalengdinni átti Ragnheiður sjálf, en það var 2:50,8 mínútur, sett í V-Þýzka- landi fyrir þremur árum. Hins vegar átti Lilja Guðmundsdóttir ÍR metið í 3.000 metrum, 9:36,0 mínútur, sett fyrir tveimur árum í Stokkhólmi. Lilja hljóp á 9:50 mínútum í síðustu viku. stíft og leiknir æfingaleikir. Keppnistímabilið í Belgíu hefst 18. ágúst. Arnór er alveg orðinn góður af meiðslum þeim er hann hlaut á síðasta keppnistímabili og tóku sig upp hér heima er leikið var gegn Englandi. _ þR Sigurður Grétarsson: „Ekkert heyrt“ „ÉG VEIT ekki meira um málið en þú og hef ekkert heyrt um þetta. Það hefur ekki verið haft samband við mig,“ sagði Sigurður Grétarsson, Breiðabliki, er blm. spjallaði við hann í gærkvöldi, og bar undir hann fréttir um það að mörg stórlið í Evr- ópu hefðu áhuga á að fá hann til sín. Var það m.a. Hamburger SV í Þýskalandi sem um var rætt, en eng- inn fótur er fyrir þessum fréttum að sögn Sigurðar. _ SH. MÍ14 ára og yngri MEISTARAMÓT íslands fyrir frjálsíþróttamenn 14 ára og yngri verður háð á Blönduósi 7. og 8. ágúst næstkomandi. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til Björns Sigur- björnssonar, s. 95-4397, fyrir 4. ágúst, ásamt þátttökugjaldi, sem er 10 krónur á grein. ÍSÍ heiðrar þrjá forystu- menn f handknattleiknum í TILEFNI 25 ára afmadis Hand- knaltleikssambands íslands hefur framkvæmdastjórn ÍSÍ heiðrað þessa menn: Arni Arnason var sæmdur heið- ursorðu ÍSÍ. Hann var leikmaður í handknattleik í Knattspyrnufé- laginu Víkingi og hefur starfað mikið að félagsmálum. Þá var hann um árabil í stjórn Hand- knattleiksráðs Reykjavíkur og formaður þess. Arni sat stofnþing Handknatt- leikssanthands íslands og var kjörinn fyrsti formaður HSI. Hvarf hann um skeið frá störf- unt hjá HSÍ, en eigi hætti hann þá að sinna handknattleiksmálum, því eins og áður segir, vann hann þá mikið verk sem stjórnarmaður og formaður Handknattleiksráðs Reykjavíkur. Arni kom aftur í stjórn Hand- knattleikssambands íslands 1980 oger nú gjaldkeri stjórnarinnar. Jón Erlendsson var sæmdur gullmerki ÍSÍ. Hann var leikmað- ur í handknattleik í Glímufélag- inu Ármann og þjálfari þess fé- lags um árabil. Þá var hann for- maður Handknattleiksráðs Reykjavíkur í eitt ár. Jón var í landsliðsnefnd Hand- knattleikssambands íslands árin 1968—1974 og í stjórn HSÍ 1972—1975 og kom svo í stjórnina aftur 1980 og er nú varaformaður og framkvæmdastjóri Handknatt- leikssambandsins. Júlíus Hafstein var sæmdur gullmerki ÍSÍ. Hann var leikmað- ur í handknattleik í íþróttafélagi Reykjavíkur og vann mikið að fé- lagsmálum í því félagi. Júlíus átti sæti í mörg ár í Handknattleiksráði Reykjavíkur og var formaður þess um skeið. Hann tók sæti í stjórn HSÍ árið 1975 og var kjörinn formaður Handknattleikssambandsins 1979 og hefur gegnt því starfi síðan. KR-INGAR tryggóu sér sæti í und- anúrslitum bikarkeppninnar í gærkvöldi er þeir unnu nauman og vart meira en svo sanngjarnan sigur á Reynismönnum frá Sandgerði, 1—0. Staðreyndin var nefnilega sú, að Reynir átti síst minna í leiknum lengstum, en skapaði sér fá hættuleg færi. KK-ingar áttu hins vegar nokk- ur hættuleg færi í siðari hálfleikn- um, alltaf eftir skyndisóknir, þegar 2. deildar liðið réði gangi leiksins lengi vel. Markið Eina mark leiksins kom strax á 18. mínútu og var vel að því staðið. Sæbjörn Guðmundsson vann knöttinn á vallarmiðju og sendi hann síðan yfir á hægri vænginn til Óskars Ingimundarsonar. Hann lék aðeins áfram og hleypti svo af rétt fyrir utan vítateiginn. Jón Örvar, markvörður Reyn- ismanna, átti greinilega ekki von á skoti, enda Óskar á fullri ferð á ská frá markinu. Fór boltinn á milli Jóns Örvars og stangarinnar nær. Fast skot Óskars réði hann ekki við þrátt fyrir heiðarlega til- raun. Eftir markið áttu flestir hinna 200 áhorfenda, sem líkast til voru til helminga frá Suðurnesjum og úr Vesturbænum, von á að KR tæki leikinn í sínar hendur, en það var öðru nær. Reynismenn börð- ust hetjulega og stöppuðu hver í annan stálinu. Náðu þeir oft á tíð- um upp ágætum samleiksköflum á grasinu, sem er þeim Sandgerð- ingum nokkuð framandi í saman- burði við sandgryfju þeirra, en endahnútinn vantaði oftast. KR heppið Þó sluppu KR-ingar fyrir horn ér Hálfdán Örlygsson hreinsaði frá er skot Ómars Björnssonar var á leiðinni f netið og síðan varði Stefán Arnarsson, traustasti leik- maður KR ásamt Jósteini Ein- arssyni, þrumuskot Sigurjóns Sveinssonar. Rétt á eftir varð hann að hafa sig allan við til að bjarga skoti Bjarna Kristjánsson- ar í horn. Upp úr horninu skaut Júlíus Jónsson naumlega framhjá. í síðari hálfleiknum var ekkert lát á sókn Reynismanna, en þeir fengu ekkert opið færi. KR-ingar náðu nokkrum hættulegum skyndisóknum á milli þess, sem þeir töfðu af alefli. Eftir eina slíka átti Magnús Jónsson hörkuskot í þverslá eftir að Jón Örvar var úr leik þegar hann rann á hálu gras- inu og síðan skaut Willum Þórs- son rétt yfir eftir laglega sókn KR-inga upp hægri kantinn. Rétt fyrir leikslok sló Jón Örvar skot Sæbjarnar yfir og þar með voru minnispunktarnir upptaldir. Tafir Örvænting var tekin að hlaupa í Reynismennina undir lokin enda reyndu þeir að jafna metin, sem mest þeir máttu. Fór mjög í taug- arnar á þeim hve hægt KR-ingar fóru sér. Spakir menn tjáðu undir- rituðum að KR hefði ekki notið sannmælis í fjölmiðlum fyrir leiki sína í sumar. Liðið hefði leikið miklu betur en umsagnir blaða- manna segðu til um. Þessi leikur gerði ekki mikið til að hnika fyrri ummælum um KR-liðið, sem var vægast sagt ósannfærandi í leik sínum. Mátti þakka fyrir sigurinn. Reynismenn eiga hrós skilið fyrir ódrepandi baráttuvilja. Hann nægði þeim þó ekki að þessu sinni. Framherjum liðsins tókst ekki oft að opna vörn Vesturbæj- arliðsins almennilega og þær til- raunir þeirra, sem komu utan vítateigs misstu ýmist marks eða þá að Stefán varði af öryggi. Margt lipurra leikmanna er í Reynisliðinu og þeir gerðu a.m.k. það, sem KR-ingar virtust aldrei gefa sér tíma til að gera, litu upp og gáfu sér tíma til að finna sam- herja áður en boltinn var gefinn. - SSv. íslandsmótið 1. deild: Heimir Karlsson nú markahæstur arsson, Breiðabliki, en hann skoraði eitt mark í leiknum gegn ÍBK á dögunum. Sigurði tókst hins vegar ekki að skora gegn Fram og er því í öðru sæti með 6 mörk. Sigurlás Þorleifs- son, markakóngur þeirra Eyja- manna, virðist nú vera að taka við sér, en hann hefur verið daufur við markaskorum fram- an af sumri. Aðeins skorað eitt mark í leikjunum 9, en gerði sér svo jítið fyrir í siðasta leik gegn ÍBÍ, og skoraði þrennu. Þessir leikmenn hafa skorað þrjú mörk eða fleiri í 1. deild- inni: Heimir Karlsson Víkingi 7 Sigurður Grétarsson UBK 6 Guðbjörn Tryggvason ÍA 5 Halldór Arason Fram 4 Ómar Jóhannsson ÍBV 4 Sigurlás Þorleifsson ÍBV 4 Gunnar Pétursson ÍBÍ 4 Gústav Baldvinsson ÍBÍ 3 Gunnar Gíslason KA 3 Njáll Eiðsson Val 3 Haimir Karlaaon HEIMIR Karlsson, Víkingi, hefur nú tekið forystuna í markaskoruninni í 1. deild. Hann hefur skorað 7 mörk, og skaust fram fyrir Sigurð Grét-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.