Morgunblaðið - 27.07.1982, Side 4

Morgunblaðið - 27.07.1982, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1982 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING NR. 131 — 26. JÚLÍ 1982 Ný kr. Ný kr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Saensk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 itölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund SDR. (Sérstök dráttarrétt.) 22/07 11,853 11,887 20,885 20,945 9,403 9,430 1,4205 1,4246 1,8994 1,9048 1,9768 1,9825 2,5468 2,5541 1,7712 1,7763 0,2585 0,2593 5,8326 5,8493 4,4622 4,4750 4,9328 4,9469 0,00877 0,00880 0,7003 0,7023 0,1432 0,1436 0,1082 0,1085 0,04734 0,04748 16,944 16,992 13,0849 13,1225 r N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 26 JÚLÍ 1982 — TOLLGENGI í JÚLÍ — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Gengi 1 Bandaríkjadollar 13,076 11,462 1 Sterlingspund 23,040 19,617 1 Kanadadollar 10,373 8,858 1 Dönsk króna 1,5671 1,3299 1 Norsk króna 2,0953 1,8138 1 Saansk króna 2,1808 1,8579 1 Finnskt mark 2,8095 2,3994 1 Franskur franki 1,9539 1,6560 1 Belg. franki 0,2852 0,2410 1 Svissn. franki 6,4342 5,3793 1 Hollenzkt gyllini 4,9225 4,1612 1 V.-þýzkt mark 5,4416 4,5933 1 ítölmk líra 0,00968 0,00816 1 Austurr. sch. 0,7725 0,6518 1 Portug. escudo 0,1580 0,1354 1 Spánskur peseti 0,1194 0,1018 1 Japansktyen 0,05223 0,04434 1 írskt pund 18,691 15,786 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 39,0% 4 Verðtryggöir 6 mán. reikningar.. 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum...... 10,0% b. innstæður i sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum ... 7,0% d. innstæöur í dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......l.. (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafurða eru verötryggð miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lénsupphæð er nú 1501 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aölld bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrlr maímánuö 1982 er 345 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir aprílmánuö var 1015 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóðvarp kl. 20.40: Með hverjum deginum verð- um við eldri A dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 í kvöld, er þátturinn „Þegar ég eldist" í umsjá Þóris S. Guð- bergssonar, félagsráðgj afa. Sagði Þórir að þetta væri þriðji þáttur- inn af fjórum og fjallaði hann fyrst og fremst um vernd og virkni á efri árum, til þess að viðhalda góðri heilsu. „Allir eld- ast,“ sagði Þórir, „en sá sem vill eldast mjög mikið, hlýtur að verða gamall og þá er spurningin sú, hvort við getum sjálf gert eitthvað til þess að halda við I»órir S. Guðbergsson, félagsráAgjafi góðri andlegri og líkamlegri heilsu. Þátturinn verður byggður upp úr þremur atriðum, þ.e. Ijóðalestri, stuttu fræðsluerindi og lítilli dæmisögu um gamla skjaldböku, sem þarf að fara á sjúkrahús." Hljóðvarp kl. 20.00: Hljómsveitir á leiðinni hingað Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.00 í kvöld er jíátturinn „Áfangar" í umsjón Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. Að sögn Ás- mundar kynna þeir félagar m.a. bresku hljómsveitirnar Comsat Engels og Eyeless in Gaza sem að koma hingað í ágúst. Einnig verður kynntur Roscho Mitchell, saxófónleik- ari, sem mun halda tónleika hér i þessari viku. Guðni Rúnar Agnarsson Hljóðvarp kl. 23.00: „Ú r hljómplötusafni Gunnars í Skarum“ Séra Gunnar Sögaard Á dagskrá hljóðvarps í kvöld kl. 23.00 er þátturinn „Úr hljómplötusafni Gunnars í Skarum", Gunnar Sögaard kynnir gamlar upptökur á sí- gildri tónlist. Þátturinn er í umsjón Pálínu Jónsdóttur. Gunnar Sögaard er prestur í Danmörku og býr í Skarum á eyjunni Mors. Gunnar, sem er íslenskur í móðurætt, byrjaði að safna hljómplötum á skóla- árum sínum og á nú nálægt 8.000 plötur. Plötusafn hans er það stærsta sem er til í ein- staklingseign í Evrópu. í þættinum í kvöld heyrist m.a. 2. þáttur úr konsert Tcha- ikovskys fyrir píanó og konsert op. 23. Hér er um að ræða elstu upptöku á þessum konsert, gerð laust eftir 1920 hjá Vocal- ion í London. Einleikarinn heitir Vassily Sapellnikov (1868-1941). Fiðlukonsert eftir Carl Niel- sen er hér leikinn af fiðlu- leikaranum Emil Telmanyi ár- ið 1947. Emil Telmanyi lifir enn, níræður að aldri. Hann var tengdasonur Carl Nielsens, fæddur í Ungverjalandi, en hefur búið í Danmörku síðan 1919. Annað sem við heyrum í þættinum í kvöld, er hin at- hyglisverða „Arabesques" Schulz Ewlers, sem er útsetn- ing fyrir píanó á hinum þekkta Straussvalsi „An der schönen, blauen Donau". Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 27. júlí. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Olafs Oddssonar frá kvöldinu áóur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Ásgeir Jóhannesson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Áður fyrr á árunum“. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. „Á síldveiðum", frá- saga eftir Gils Guðmundsson. Höfundur les. 11.30 Létt tónlist. Herbie Han- cock, Herbie Mann, Barbara Thompson og Mike Oldfield og félagar leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Ásgeir Tóm- asson. SÍDDEGID_________________________ 15.10 „Vinur í neyð“ eftir P.G. Wodehouse. Óli Hermannsson þýddi. Karl Guðmundsson les (17). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Davíð“ eftir Anne Holm í þýðingu Arnar Snorras- onar. Jéhann Pálsson les (6). 16.50 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Siðdegistónleikar: a. Sónata í A-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Cesar Franck. Kaja Danczowska og Krystian Zim- erman leika. b. Píanókvartett í c-moll op. 15 eftir Gabriel Fauré. Jacqueline Eymar leikur á pianó, Giinter Kehr á fiðlu, Erich Sicherman á lágfiðlu og Bernhard Braunholz á selló. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID_________________________ 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 Þegar ég eldist. Umsjón: Þórir S. Guðbergsson, félags- ráðgjafi. 21.00 Tónleikar. Arthur Rubin- stein leikur á píanó tónlist eftir Fréderick Chopin. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblóm- ið“ eftir Guðmund Daníelsson. Höfundur lýkur lestrinum (27). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Norðanpóstur. Umsjón: Gíslj Sigurgeirsson. 23.00 Úr hljómplötusafni Gunnars í Skarum. Gunnar Sögaard kynnir gamlar upptökur á sí- gildri tónlist. Umsjón: Pálína Jónsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AIIDMIKUDIkGUR 28. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: María Heiðdal talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólarblíðan, Sesselja og mamman í krukkunni" eftir Véstein Lúðvíksson. Þorleifur Hauksson les (3). .9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Ingólfur Arnarson. 10.45 Morguntónleikar. Edith Mathis og Peter Schreier syngja þýsk alþýðulög í útsetn- ingu eftir Johannes Brahms. Karl Engel leikur með á píanó. 11.15 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasonar. 11.30 Létt tónlist. Meat Loaf, Crosby, Stills, Nash og Young og Diana Ross syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Andrea Jónsdóttir. SÍÐDEGIÐ 15.10 „Vinur í neyð“ eftir P.G. Wodehouse. Óli Hermannsson þýddi. Karl Guðmundsson leik- ari les (18). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Lesinn stuttur kafli úr bókinni „Blóm- in blíð“ eftir Hreiðar Stefáns- son, og umsjónarmaðurinn, Finnborg Scheving, fjallar um lífríkið og verndun þess. 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Inga Huld Markan. 17.00 íslensk tónlist. „G-svíta“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu og Halldór Haraldsson á píanó. 17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðar- þætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Á vettvangi. 20.00 Tónleikar: Óperutónlist. At- riði úr óperunni „Tristan og Is- olde“ eftir Richard Wagner. Astrid Varney, Hertha Töpper og Wolfgang Windgassen syngja með Sinfóníuhljómsveit- inni í Bamberg. Ferdinand Leitner stj. 20.25 „Mold“, smásaga eftir Jam- es Joyce, Sigurður A. Magnús- son les þýðingu sína. 20.45 íslandsmótið í knattspyrnu — fyrsta deild. Víkingur — Vestmannaeyjar. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik frá Laugardalsvelli. 21.45 „Miðhúsasystkinin“ Gísli Rúnar Jónsson les smásögu eft- ir Ólaf Ormsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. Um- sjón: Helga Sigurjónsdóttir og Helgi Már Arthúrsson. 23.00 A sumarkvöldi í Svíþjóð. a. „Sólskinstréð", ævintýri eftir Ann Wahlenberg í þýðingu Þorsteins frá Hamri. Helga Þ. Stephensen les. b. Sænsk þjóð- lög í útsetningu Gustafs Hágg. Ingibjörg Þorbergs syngur, Guðmundur Jónsson leikur með á píanó og flytur formáls- orð og skýringar. (Áður útv. 1978.) 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.