Morgunblaðið - 27.07.1982, Síða 7

Morgunblaðið - 27.07.1982, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ1982 7 Léttir myndarammar fyrir grafik, listaverk z og Ijósmyndir. Stærðirfrá 13X18 til 50X70 cm. (plakatstærð). V«rð frá Kr. 29.— 295.- jj ð HfiNS PETERSEN HF BANKASTRÆTI GLÆSIBÆR AUSTURVER Umboðsmenn 5:20313 S: «2500 8:361*1 um allt land BBimii »mi -..... OÞtim- Blómapottar í miklu úrvali Sælkerakrúsir Steinblóm °g Korna kúnst HÖFOABAKKA 9 SlMI85411 REYKJAVlK EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU SÍS og Framsókn inn í flugrekstur- inn? „Var þetta kannski liöur í samningnum sem gerður var þegar Arnarflug keypti þrotabú Iscargó og Kristins Finnboga- sonar? Er þetta kannski skref í þá átt, aö Sambandiö og Framsókn hasli sér völl í flugrekstrinum?“ — Þannig spyr Ellert B. Schram, ritstjóri DV, í laugardagspistli sínum, sem fjallaöi m.a. um ógildingu Steingríms Hermannssonar, flugmála- ráöherra, á flugleyfum Flugleiöa til Amst- erdam og Dusseldorf. í nafni sam- keppninnar Ellert B. Schram, rit- stjóri, skrifar laugardags- pistil í DV, sem fjallar m.a. um „aðfbr“ Steingríms Hermannssonar, sam- gönguráðherra, að Klug- leiðum. Orðrétt segir Ell- ert „Nú í vikunni bætir Steingrímur enn um betur (en höfundur hafði fariö nokkrum orðum um sUerð fiskiskipastólsins með hliðsjón af veiðiþoli nytja- fiska). Þá var hann kom- inn í hitt ráðuneyti sitt, samgönguráðuneytið, gerði sér litið fyrir og svipti Fhigleiðir hf. leyfum til að fljúga til Amsterdam og Diisseldorf. Aðalrök hans vóru þau, að fargjöldin væru „orðin óeðlilega lág", samkeppnin v»ri til óþurft- ar. Þetta hafa menn átt erf- itt með að skilja, því ein- mitt þessi sami ráðherra, þessi sami Steingrímur Hermannsson, hafði gefíð Amarflugi leyfi til flugs á þessa sömu staði á þeirri forsendu að samkeppni væri til góðs, hún leiddi til lægri fargjalda! Svona kollsteypur gæti enginn tekið nema Stein- grímur Hermannsson. Kökin era jafnvel svo fá- ránleg og barnaleg að eng- um viti bornum manni dytti i hug að bera þau á borð, nema af annarlegum ástæðum. Það er þess vegna sem Steingrímur þarf ekki að láta sér koma þaðá óvart, þótt sá grunur vakni, að annað og meira búi að baki. Var þetta kannski liður í samningn- um sem gerður var þegar Arnarflug keypti þrotabú Iscargó og Kristins Finn- bogasonar? Er þetta kannski skref í þá átt, að Sambandið og Framsókn hasli sér völl í flugrekstrin- um?“ „Tvö ráðuneyti — ofrausn“ Alþýðublaðið segir svo i ritstjórnargrein um helg- ina: „í Ijósi þessara atburða (afturköllun flugrekstrar- leyfa Flugleiða) verður ekki hjá því komist að minna á aðdraganda þess- arar ákvörðunar. Öllum er í fersku minni þegar Arn- arflug keypti á útmánuðum allt að því gjaldþrota fyrir- tæki — ISCARGÓ — og fékk um leið áætlunarleyfi á Dusseldorf og Ziirich í kaupbæti fyrir að leysa fyrrum „kraftaverka- rnann" Framsóknar, Krist- inn Finnbogason, úr pris- undinni. Það er i rauninni dapur- legt, að það dugmikla starfsfólk hjá Arnarflugi skuli hafa farið af stað í áa'tlunarflugiö með þetta lík í lestinni, skuldir upp á meira en 30 milljónir króna. Félagið hefði ef- laust verið betur sett ef það heföi ekki komið nálægt Iscargó og Iscargó hefði fengið að verða gjaldþrota i friðL En Iscargó fékk ekki að deyja í friði. Þeir fram- sóknarmenn sem básúna nú stöðvun rikisafskipta i málgagni sínu, Timanum og víöar, komu í veg fyrir það með kaupum Arnar- flugs á eignum eða réttara sagt skuldum Iscargó. Aætlunarleyfin vóru ekki annað en „bónus" ráð- herra, svo allir yrðu ánægð- ir“. Lokaorðin í leiðara Al- þýöublaösins vóru á þessa leið: „Það var ofrausn af (iunnari Thoroddsen þegar hann fékk Steingrími Her- mannssyni tvö ráðuneyti til umráða, sjávarútvegs- og samgönguráðuneytin. Út- vegurinn er á hausnum og hefur verið haldið uppi mcð „reddingum" á nokk- urra tnánaða fresti siðustu mlsserin. Nú stefnir allt í það að sama verði upp á teningnum í flugínu — ef Steingrímur fær að ráða." Nafn vikunnar í ÞjóÖYÍljanum Steingrímur Hermannss- on er og „nafn vikunnar" í síðasta Helgar—Þjóðvilja. Þar segir m.a. svo: „Margir vilja ætla að þessi ákvörð- un Steingríms (afturköllun flugleyfa Flugleiða) sé sið- asta greiðsla til Arnarflugs fyrir að kaupa Iscargó á fá- ránlega háu verði í vetur sem leið ... En Steingrím- ur hefur fengið skammir fyrir fleira þessa síðustu daga. Vandi togaraút- gerðarinnar er skrifaður á fjárfestingar- og fiskveiði- stefnu hans sem sjávarút- vegsráöherra (innskot: ber Alþýðubandalagiö ekki ábyrgð á stjórnarstefn- unni?). Og nú síðast þarf hann að fá skýrslu inn á borð hjá sér út af þeirri ósvinnu, að fullkomið ör- yggistæki í flugumferöar- stjórn er ekki notað fyrir aðflug í Keykjavík. Senni- lcga væri búið að krefjast afsagnar Steingríms í ná- grannalöndum okkar ...!“ Þannig sendir Þjóðviljinn þeim ráðherra, sem Al- þýðubandalagið styður, tóninn. Annarsstaðar þyrfti hann að segja af sér, segir Þjóðviljinn, hér er hann studdur I bak og fyrir af Alþýðubandalaginu! Nýkomiö mikiö úrval af dönskum borðstofuhúsgögnum Sérstaklega vönduö og falleg vara. 5he£n Smiöjuvegi 6, sími 44544. Kjörgaröi, Laugavegi 59, sími 16975

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.