Morgunblaðið - 24.08.1982, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.08.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 24. ÁGÚST 1982 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendistarf Opinber stofnun Óskum að ráða unglingspilt eöa stúlku til óskar aö ráða mann til starfa við undirbúning sendistarfa allan daginn frá og með 1. sept- ember nk. Umsóknum sé skilað á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 26. ágúst merkt: „T — 6150". tölvuvinnslu og annarra skrifstofustarfa. Viðkomandi parf að hafa kunnáttu í bókhaldi og þekkíngu á landbúnaði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 31. þ.m. merkt: „Skýrslugerð — 3468". Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki með skrifstofu í miðborginni óskar að ráöa starfskraft til sendiferða og léttra skrifstofustarfa. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir með upplýs- ingum um aldur og menntun sendist af- greiðslu Morgunblaösins merkt: „B — 3470". smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Innflytjendur Get tekiö að mér aö leysa út vörur. Tilboö óskast sent Mbl. merkt: .T — 3450". Víxlar og skuldabréf i umboðssölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 17, simi 16223. Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnar- stræti 11, simi 14824. FERÐAFELAG ISLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Síöasta miovikudags- ferðin í Þórsmörk verður á morgun 25. ágúst. Ánægjan af dvöl í Þórsmörk var- ir lengi. Krossinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 að Álfhólsveg 32, Kópa- vogi. Willy Hansen eldri, talar. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Alice Kjell- berg, kristniboði frá Zaire. UTIVISTARFEROIR Miðvikudagur 25. ágúst kl. 20.00 Tröllafoss. Létt kvöldganga með Jóni I. Bjarnasyni. Verð kr. 60. Frítt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá BSl, bensínsölu. SJÁUMST. Feröafélagið UTIVIST húsnæöi j / boöi Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík. Keflavik Til sölu ný 3ja herb. íbúð við Heiðarhvamm, ibúöin verður seld á föstu verði án verðbóta. 3ja herb. íbúð við Faxabraut, söluverö 525 þús. Lóftir undir iðnaðarhúsnæði viö Framnes- veg. Njarðvík 3ja herb. íbúð við Hjallaveg, söluverö 620 þús. Grmdavik Ibúðarhús klætt meö áli við Austurveg. (Hæð, ris og kjallari, ásamt stórri lóö). Garöur 3ja herb. íbúð við Garöveg, sölu- verð 350 þús. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík. Sími 1420. FERÐAFÉLAG IÍSLANOS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir: 1. 26.-29. ágúst (4 dagar): Norður fyrir Hofsjökul. Gist i húsum á Hveravöllum og við Tungnafell. 2. 27.-29. ágúst (3 dagar): Berjaferð. Gist í svefnpokaplássi að Bæ í Króksfiröi. Brottför í þessar feröir er kl. 08.00 Helgarferðir: 27.-29. ágúst: 1. Þórsmörk. Gist í upphituöu húsi. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í húsi. 3. Hveravellir — Þjófadalir. Gist i húsi. Þetta er siðasta feröin á þessu sumri. Komið veröur við í Hvítárnesi. 4. Alftavatn við Fjallabaksleið syöri. Gist í húsi. Farnar göngu- ferðir i nágrenni áningarstaöa eftir því sem veöur og aöstæöur leyfa. Nálgist farmiöa timanlega: enn er tími til aö njóta útiveru í óbyggöum. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi öskast Skrifstofuhúsnæði Útgáfufyrirtæki óskar að taka á leigu sem fyrst og ekki síðar en 1. október n.k. 50—75 m2 húsnæði undir skrifstofu og lager á góð- um staö í Reykjavík, helzt allt á jarðhæð, í öllu falli lageraöstaöan. Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblaðs- ins fyrir kl. 18 n.k. föstudag merkt: „Skrif- stofuhúsnæöi — 6138". óskast keypt Viljum kaupa steypuhrærivél meö ca. 5—10 rúmmetra afköst á klst. Upp- lýsingar í síma 96—41346. Setningavél óskast Vantar notaöa tölvusetningavél (Complett) ásamt framkallara. Uppl. í síma 34351 eða 32943. bátar — skip Góður línubátur um 150 tonn óskast á leigu frá nk. hausti. Báturinn þarf helzt aö hafa bjóðafrysti. Áhöfn á einum aflasælasta línubát landsins til stað- ar. Upplýsingar í símum 92—7266 og 91—50650. tilkynningar Öskjuhlíðarskólinn óskar eftir dvalarheimilum fyrir unglinga utan af landi skólaveturinn 1982—1983. Frekari upplýsingar í símum 17776 eða 23040. HLEKKUR HF . Pósthólf 123 - slmi 91-29820 121 Reykjavik Hlekkur hf. Tökum við efni nú þegar, á bóka- og mál- verkauppboð í október nk. og á frímerkja- og myntuppboð í nóvember nk. Skrifstofutími er á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 17—19, og á laugardögum frá kl. 10—12. Uppboðshaldarar: Hálfdán Helgasson og Haraldur Sæmundsson. Hlekkur hf. Skólavöröustíg 21a. Sími 91—29820. tit sölu Sedrus-húsgögn Súðavogi 32, sími 84047 Hornsófar sem henta sérlega vel í sjón- varpskrókinn og eins í stofuna, einnig sófa- sett, hvíldarstólar, svefnbekkir. Við getum tekið notaða sófasettið upp i það nýja sem hluta af greiðslu. Á sama staö eru nokkur þokkaleg notuð sófasett og önnur húsgögn til sölu. ATH.: verðið hjá okkur og hagkvæmu greiösluskilmálana. lagsstarf æðisfíokksms\ Sjátístœðisfíokksins Auglýst eftir framboðum til kjörnefndar fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík vegna Alþingiskosninga Samkvæmt ákvöröun stjórnar Fulltrúaráös sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, er hér meö auglýst eftir frambooum til kjörnefnd- ar Fulltrúaráðs sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík. Framboðsfrestur rennur út föstudaginn 27. ágúst kl. 12.00. Samkvæmt 11. gr. reglugerðar fyrir Fulltruaráð sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík eiga 15 manns sæti i kjörnefnd og tkulu 8 kjöriwfndar- menn kosnir skntlegri kosmngu af fulltrúaráoinu. Samkvæmt 5. málsgr. 11. gr. reglugerðarinnar, telst framboð gllt, ef þaö berst kosningastjórn fyrir lok framboösfrests, enda sé gerö um þaö skrifleg tillaga af 5 fulltruum hiö fæsta og ekki fleiri en 10 fulltrúum. Frambjóðandi hafi skriflega gefið kost á sér til starfans. Tilkynning um framboö berist stjórn Fulltrúaráös sjálfstaeðisfélag- anna í Reykjavik, Valhöll Háaleitisbraut. Stjórn Fulltrúaráös sjáltstseóistelaganna i Reykjavik. Austurlandskjördæmi Alþingismennirnir Egill Jónsson og Sverrir Hermannsson boða til almennra st)órnmátafunda á ettirtöldum stööum: löavöllum í kvöld, 24. ágúst kl. 21. Hlööum 25. ágúst kl. 21. Hamraborg, Berufirði 26. águst kl. 21. Múla, Geithellnahreppi 27. ágúst kl. 21. Hrollaugsstööum, Borgarhr. 28. ágúst kl. 21. Auk þess veröa þingmennirnir til viötals á Breiðdalsvík 26. ágúst kl. 17—19 og á Djúpavogi 27. ágúst kl. 17—19. Austurlandskjördæmi Alþingismennirnir Egill Jónsson og Sverrlr Hermannsson, boða til almennra stjórnmálafunda á eftirtöldum stööum: Hlööum 25. ágúst kl. 21. Auk þess veröa þingmennlrnir til viötals á Breiðdalsvík 26. ágúst kl. 17—19 og á Djúpavogi 27. ágúst kl. 17—19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.