Morgunblaðið - 24.08.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.08.1982, Blaðsíða 4
MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 24. ÁGÚST 1982 Peninga- markadurinn ( ' ' ¦\ GENGISSKRANING NR. 143 — 23. AGUST 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09 15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollari 14.294 14,334 1 Sterlingapund 24,850 24,920 1 KanadadoUari 11.555 11,587 1 Dónstr króna 1.665? 1,6699 1 Norak króna 2.1504 2,1565 1 Sænak króna 2.3360 2,3425 1 Finnskt mark 3,0239 3,0324 1 Franskur Iranki 2,0791 2,0849 1 Belg. franki 0,3029 0,3038 1 Svissn. tranki 6,8804 6,8996 1 Hollenzkt gyllini 5,2843 5,2991 1 V þyzkl mark 5.8106 5,8268 1 Itölsk lira 0,01031 0,01034 1 Austurr. sch. 0.8265 0,8288 1 Portug. escudo 0,1666 0,1671 1 Spénskur pesett 0,1287 0,1291 1 Japanskt yen 0,05590 0.05613 1 Irskt pund 20.001 20,757 SDR. (Sérstök dráttarrétt.) 11/08 14,3870 13,4237 V ) ( \ GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 23. AGUST 1982 — TOLLGENGI í AGUST — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandarikjadollari 15,767 12,017 1 Sterlingspund 27,412 21,060 1 Kanadadollari 12,746 9,536 1 Dönsk króna 1,8369 1,4240 1 Norsk króna 2.3722 1.8849 1 Sœnsk króna 2,5768 1,9850 1 Finnskt mark 3,3356 2,5623 1 Franskur franki 2,2934 1,7740 1 Belg. franki 0.3341 0.2588 1 Svissn. franki 7.5896 5.8392 1 Hollenzkt gylhni 5.8290 4,4631 1 V.-þýzkt mark 6,4095 4,9410 1 Itölsk lira 0,01137 0,00883 1 Austurr. sch. 0,9117 0,7021 1 Portug. escudo 0,1838 0,1432 1 Spánskur peseti 0,1420 0,1085 1 Japanskt yen 0,06174 0.04753 1 Irskt pund 22.063 15,974 V ) Vextir: (árwxti*) INNLÁNSVEXTIR: 1 Spansjoösbaekur............................. 34,0% 2. Spansjóosreikningar. 3mán.1)........ 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. man. n_. 39,0% 4. Verotryggðir 3 man. reikningar......... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar....... 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar.......... 19,0% 7 Innlendir gjaldeyrisreikningar: a mnstæður i dollurum.................... 10,0% b. innstæour i sterlingspundum....... 8,0% c. innstæður i v-þyzkum mörkum.... 6,0% d. innstæður i dönskum krónum..... 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i svigal 1 Víxlar, forvextir.................. (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ............. (28,0%) 33,0% 3 Afurðalán ......................... (25,5%) 29,0% 4 Skuldabref ....................... (33,5%) 40,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lanstimi minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2'/2 ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........................ 4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið visitölubundiö meö lánskjaravísitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lantakandi þess, og eins ef eign sú, sem veo er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lffeyrissjöður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 180.000 nýkrónur. Eftír 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir ágústmánuö 1982 er 387 stig og er þá miðað viö 100 1. júni '79. Byggingavísitala fyrir júlímánuð var 1140 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjónvarp kl. 20.40: Ferð Ashkenazys til Kína Á dagskrá sjónvarps kl. 20.30 er þáttur sem ber nafio Tónlist í Kína eftir tíma Maós. Fjallar þátturinn um ferð Vladimirs Ashkenazys til Kína fyrir nokkru. Segja má að Ashkenazy hafi brugðið sér í tvö gervi meðal Kínverja: Annars vegar stjórn- aði hann fílharmóníusveit Shanghais og lék prelúdíur eft- ir Chopin og hins vegar var hann fréttamaður. Markmið hans var að komast að raun um þróun menningar og tónlistar- lífs Kínverja eftir að þeim hömlum sem sigldu í kjölfar menningarbyltingarinnar var aflétt. Með þetta í huga tók Ashkenazy viðtöl við ýmsa prófessora og aðra sem áttu ákaflega erfitt uppdráttar á þessum tíma. Var ástandið svo slæmt að margir kínverskir tónlistarmenn frömdu sjálfs- morð. Þá voru ýmis hljóðfæri tekin eignarnámi og eyðilögð meðan á menningarbyltingunni stóð. I þessum þætti leiðbeinir Ashkenazy einnig efnilegustu tónlistarmönnum Kínverja af yngstu kynslóðinni. Útvarp kl. 20.00: Áfangar Þátturinn Afangar verður á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 20.00. Að sögn Ásmundar Jóns- sonar sem sér um þáttinn ásamt Guðna Kúnari Agnarssyni kenn- ir margra grasa í Áföngum í kvó'ld. M.a. yrði hljómsveitin The Residents kynnt en hún hefur yerið starfandi frá 1967. Sagði Asmundur að hljómsveitin væri ekki mjög þekkt hér. Samt hefði hún vakið á sér at- hygli fyrir að koma fram í ýmsum gervum. I raun væri sviðsframkoma og tónlist sam- ofnir þættir. „Síðan verða leik- in lög af plötu James Chance sem er í hljómsveitinni The Contortions, en hún kom fram á sjónarsviðið í New York 1978." Einnig sagði Ásmundur að leikin yrðu lög af plötum pönkhljómsveitanna GBH og Discharge. Þá yrði nýjustu plötu Lous Reeds, Blue Mask, komið á framfæri. Ásmundur kvað þá félaga einnig ætla að leika tónlist frá miðjum 7. ára- tugnum. Og kæmi hljómsveitin The Outcasts þar við sögu, en hún á rætur sínar að rekja til Texas í Bandaríkjunum. Nýjasta plata Lous Reeds, Blue Mask, verður tneðal efnis í Áföngum í kvöld. Útvarpkl. 19.35: Á vettvangi Þátturinn Á Vettvangi er á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 19.35. Umsjónarmenn þáttarins eru eins og venjulega Sig- mar B. Hauksson og Arn- þrúður Karlsdóttir. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDIVGUR 24. ágt'tst MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Olafs Oddssonar frá kvöldinu áour. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- oro: Guðrún Halldórsdóttir tal- ar. 8.15 Vedurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er í sveitum" eftir Guð- rúnu Sveinsdóttur. Arnhildur Jónsdóttir les (2). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Áður fyrr á árunum". Ág- ústa Björnsdóttir sér um þátt- inn. Vilborg Dagbjartsdóttir les síðari hluta endurminninga Guðrúnar Björnsdóttur, skráðar af Sigfúsi Magnússyni í Duluth. 11.30 I-ótt lónlist. Björgvin Hall- d nsson, Kagnhildur Gísladótt- ir, „Spilverk þjóðanna" og „Fjórtán Fóstbræður" syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. SÍDDEGID______________________ Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Ásgeir Tómasson. 15.10 „Myndir daganna", minn- ingar séra Sveins Víkings. Sig- ríður Schiöth les (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Land í eyði" eftir Niels Jensen í þýðingu Jóns J. Jóhannessonar. Guðrún Þór byrjar lesturinn. 16.50 Siðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Siðdegistónleikar: Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmóníusveitin í Berlín leikur „Leonore", forleik nr. 3 op. 72a; Herbert von Karajan stj./ Josef Suk og St. Martin- in-the-Fields-hljómsveitin leika Rómönsu nr. 2 i F-dúr op. 50 fyrir fiðlu og hljómsveit; Neville Marriner stj./ Sinfóníuhljóm- sveitin í Boston leikur Sinfóníu nr. 2 i D-dúr op. 36; Erich Leinsdorf stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. A SKJANUM ÞRIÐJUDAGUB 24. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmíli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington 20. þáttur. Teiknimynd ætluð bórnum. Þýðandí: Þrándur Thoroddsen. Sogumaður: Margrét Helga Jó- hannsdóttir. 20.40 Tónlist í Kína eftir tíma Ma- ós Ferðasaga píanósnillingsins og hljnmsveitarstjórans Vladimirs Ashkenazys tll Kína. Ashkenazy stjórnar fll- harmóníuhljómsveit í Shanghai, leikur prelúdíur eftir Chopin fyrir gestgjafa sína og spyr þá spjörunum úr um líf og list í Kína. Þýðandi: Jón Þórarinsson. 21.45 Derrick 4. þátiur. Veisla um borð. Fyrirtæki nokkurt heldur ársh- átíð úti á skemmtisnekkju. Þeg- ar komið er að iandi vantar einn gestanna. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.45 Dagskrárlok 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID_______________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Bregður á laufin bleikum lit." Spjall um efri árin. Um- sjíin: Bragi Sigurjónsson. 21.00 Óperutónlist. Maria Chiara syngur ariur úr ítölskum óper- um með hljómsveit Ríkisóper- unnar í Vínarborg; Nello Santi stj. 21.30 Utvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýðingu sina(ll). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Norðanpóstur. Umsjónar- maður: Gísli Sigurgeirsson. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Flautusónata nr. 1 í D-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Auréle Nicolet og Christi- ane Jaccottet leika. b. Fiðlukonsert í G-dúr eftir Joseph Haydn. Salvatore Acc- ardo leikur og stjórnar Ensku kammersveitinni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.