Morgunblaðið - 01.09.1982, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1982
í DAG er miövikudagur 1.
september, sem er 244.
dagur ársins 1982. Egid-
iusmessa. Árdegisflóö er í
Reykjavík kl. 05.18 og síö-
degisflóð kl. 17.37. Sólar-
upprás er í Reykjavík kl.
06.09 og sólarlag kl. 20.45.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.28 og
tungliö í suöri kl. 24.26.
(Almanak Háskólans).
Drottínn hefir þóknun á
þeim er óttast hann,
þeim er bíóa miskunnar
hans. (Sálm. 147,11.)
LÁKKTT: I. fífl, 5. reiAur, 6. farart-
æki, 7. jjruinir, 8. efa, II. ósam.stæð-
ir, 12. mjúk, 14. kvendýr, 16. þvaó-
rar.
LOÐRKTT: I. atvik, 2. skartjjripur-
inn, 3. kraftur, 4. andvari, 7. þrír, 9.
líkamshluti, 10. ílát, 13. ferskur, 15.
fangamark.
I.AISN sfUIISTti KKOSS(.ÁTtJ:
LÁKÉTT: I. fjanda, 5. jjó, 6. afjjanj;.
9. nía, 10. ei, II l)L, 12. hin, 13.
raka, 15. örj;, 17, róstur.
MM)KKTT: — 1. (landrar, 2. agga,
3. nóa, 4. anginn, 7. fíll, 8. nei, 12.
hart, 14. kös, 16. gu.
|
FRÁ HÖFNINNI
Dettifoss og Arnarfell komu í
gær frá útlöndum, og Grund-
arfoss fór á ströndina. Þá var
í morgun von á olíuskipinu
Globe Overseas í Skerjafjörð,
og einnig var von á skuttog-
urunum Engey og Ingólfi af
veiðum í morgun.
FRÉTTIR
í veðurfréttatíma sjónvarpsins i
fyrrakvöld sagði veðurfræðing-
ur að snjóað hefði í hlíðar Ksju
þá um daginn, en grár kollur
Ksju er jafnan fyrsta merki
þess að vetur sé í nánd i
Keykjavík. Þrátt fyrir þetta
skulum við vona að enn líði
dágóð stund þar til vetur geng-
ur í garð með sínum kaldrana. í
veðurfréttatima i gærmorgun
var þó spáð svölu veðri á vest-
anverðu landinu, en hlýju veðri
austanlands. Klukkan níu i
gærmorgun var átta stiga hiti i
Keykjavík. Hiti var við frost-
mark á Hveravöllum og Berg-
stöðum og tvö stig á Grimsstöð-
um. Mest úrkoma i fyrrinótt
mældist 19 millimetrar á
Vatnsskarðshólum og 18 mm á
Mýrum. Kólskin í fyrradag
mældist í 3 stundir og 55 mín-
útur.
í dag er Kgidíumessa, en að er
messa til minningar um Egi-
díus einbúa í Frakklandi. Um
hann eru ýmsar þjóðsögur en
lítið af traustum heimildum,
að því er segir í alfræði
Menningarsjóðs.
Merkjasöludagur Hjálpræðis-
hersins. Árleg blómamerkja-
sala Hjálpræðishersins fer
fram 1,—3. september. Ágóð-
inn af merkjasölunni rennur
til vetrarstarfsemi Hjálpræð-
ishersins og starfs meðal
barna og unglinga. í fétt frá
Hjálpræðishernum segir, að
undanfarin ár hafi íslend-
ingar sýnt hernum mikið
traust og mikla vinsemd og
vonast Hjálpræðisherinn til
að jafn vel verði tekið á móti
merkjasölufólkinu að þessu
sinni.
Ferðahappdrætti Þjóðdansafé-
lags Keykjavíkur. Dregið hef-
ur verið í ferðahappdrætti
Þjóðdansafélags Reykjavíkur
og kom fyrsti vinningur á
miða númer 3925, annar vinn-
ingur á miða nr. 951 og þriðji
á miða númer 1845. Vinninga
má vitja í Gullkistunni,
Frakkastíg 10.
HALI.GKÍMSKIKKJA. Nátt-
söngur miðvikudagskvöld kl.
22. Manuela Wiesler, Helga
Ingólfsdóttir og Inga Rós Ing-
ólfsdóttir leika tríó eftir
Haydn.
Mótmæla byggingu
Seðlabankahússins
BOKCARSTJÓKA hefur borilt bréf
undirriUd af 29 eÍMUklingura, þar
sem því er harðlega mótmelt, að hald
ið verói áfram byjfjjinjfu hins nýja
hÚHK Seðlabanka íslandH við Arnar- I;
hól. l*esH er krafizt. að borgarstjórn
laki þeffar upp samninjfa vió stjórn
Seólabankans um aó hætt verói vió
bjfjfinjfu hú.Hsins á þeHHum ntaó.
Bankastjórinn getur átt eftir að telja oft á sér tærnar áður en menn koma sér saman um hvar vondir
eiga að vera!
Akrahorg. Ferðir Akraborgar
milli Akraness og Reykjavík-
ur eru nú sem hér segir:
Frá Ak.: Frá Rvík:
kl. 08.30 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
kl. 20.30 kl. 22.00
Afgreiðslan Akranesi sími 2275 og í Rvík 16050 og 16420.
MINNING ARSPJÖLD
Minningarkort „Sunnuhlíðar",
hjúkrunarheimilis aldraðra í
Kópavogi, fást í Sunnuhlið,
sími 45550. Minningarkortin
fást einnig í bókabúðinni
Vedu, Hamraborg 5, og í
Blómaskálanum við Kárs-
nesbraut.
Þessir hraustlegu
piltar efndu nýverið til
hlutaveltu og afhentu
Hjúkrunarheimili aldr-
aðraí Kópavogi ágóð-
ann. Piltarnir eru Þórir
Tryggvason, Vallhólma
16, Sigþór Sverrisson,
Kjarrhólma 34, Baldur
H. Kagnarsson, Kjarr-
hólma 38, Mikael Tal
Grétarsson, Kjarrhólma
36, Arnar Eggert Thor-
oddsen, Kjarrhólma 38,
og Birgir Örn Thor-
oddsen, Kjarrhólma 38.
Morjfunblaðió/ Emilía
Kvöld- nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vik dagana 27. ágúst til 2. september. að báöum dögum
meðtöldum, er i Reykjavíkur Apóteki. En auk þess er
Borgar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag
Onæmiaaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heileuverndaratöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni a Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
aími 81200, en því aóeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar úm
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar-
stööinni viö Barönsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar
til 1 marz, aö báóum dögum meötöldum er i Akureyrar
Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apotekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabær: Apotekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbaaiar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apöteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö tíl kl 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöidin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráógjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19 30 Kvennadeildin kl. 15—16 og kl.
19.30—20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga.
— Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til
föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19.
Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl.
13—16.
Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma beirra veittar i aöalsafni. simi 25088.
Þjóófninjasafniö: Opió þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn Islands: Opió sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16 Sérsýning: Manna-
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — UTLÁNSDEíLD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig
laugardaga i sept — april kl. 13—16. HLJOOBOKASAFN
— Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö
sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL-
SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029.
Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgrelösla í Þing-
holtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaöir sklp-
um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16.
ÐÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr-
aóa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN —
Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni, sími 36270.
Viókomustaóir víösvegar um borgina.
Árbæjartafn. Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Asgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Tæknibókatafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liatasafn Einars Jónssonar: Oplö alla daga nema mánu-
dagakl. 13.30—16.
Húa Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin ménudag — föstudag kl. 7.20
lil kl. 20.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 tll kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til löstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatiminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í
bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opln alla virka daga kl.
7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Sundlaugin í Ðreiöholti: Opin mánudaga—löstudaga ki.
07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga
kl 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í sima 75547.
Varmárlaug í Moafellsaveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00 Laugardaga kl.
12.00—18 00. Sunnudaga opiö kl. 10 00—16.00.
Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö
kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar-
daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu-
dögum kt. 10.30—16.00, Barnatímar alla rúmhelga daga
kl. 12.00-16.00. Síml 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — limmtudaga:
18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðiö opið Irá kl. 16 mánu-
daga föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7 9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—löstudaga kl.
7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vírka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.