Morgunblaðið - 01.09.1982, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1982
mm IHIMIilil
FASTEIGNAMIÐLUN FASTEIGNAMIÐLUN
Einbýlishús og raöhús
Norðurbœr, Hafn., fallegt raöhús á 2 hæöum ca. 140
fm, ásamt góðum bilskúr. Verð 1,7 millj.
Álftanes, glæsilegt einbýli sem er hæö og ris. Hæöin
er 160 fm, en rishæöin 130 fm. (Hosby hús.) Kjallari
er undir húsinu. Húsiö stendur á einstaklega fallegum
stað. Verð 2,5 millj.
Kambsvegur, húseign sem er hæö og ris, samt. 190
fm ásamt 40 fm bílsk. Hluti hússins er nýbyggöur.
Suðursvalir. Verð 1,7 millj.
Álftanes, 170 fm Siglufjaröarhús, skemmtileg eign,
frábært útsýni. Skipti möguleg á íbúö í Rvk. Verð
1.700.000,- til 1.800.000,-.
Arnartangi, 110 fm viölagasjóöshús á 1. hæö. Falleg-
ur garður, góö eign, bílskúrsróttur. Verö 1,1 millj.
Garöabær, 150 fm sérlega glæsilegt einbýlishús í
Lundunum ásamt 50 fm tvöföldum bilskúr. Eign í
sérflokki. Verö 2,5 millj.
Seltjarnarnes, 240 fm einbýlishús viö Hofgarða meö
innb. bílskúr. Húsiö selst fokhelt aö innan en tilbúið
að utan. Verð ca. 2.000.000,-.
Ránargata, húseign sem gæti hentaö vel félagasam-
tökum. Húsið er kjallari og þrjár hæöir gr.fl. hvorrar
hæðar er ca. 75 fm. Hentar vel til gistireksturs. Nán-
ari uppl. á skrifst.
Seltjarnarnes, 145 fm vandað einbýlishús á 2 hæö-
um. Stór bílskúr. Fallegur garöur. Verö 2 millj.
Kópavogur, fallegt parhús, ca. 130 fm ásamt 65 fm
kjallara. Tvennar suöursvalir. Fallegur garöur. Bíl-
skúrsréttur. Mikiö útsýni. Laust fljótlega. Verö 1,8
millj.
Fossvogur, 200 fm glæsilegt raöhús á 3 pöllum.
Bilskúr. Falleg eign. Verö 2,5—2,6 millj.
Garóabær, 145 fm einbýli á einni hæö ásamt 40 fm
bílskúr. Verð 2—2,1 millj.
Hraunbrún, Hafnarf., 172 fm einbýli, sem er kjallari,
hæö og ris. Möguleiki aö byggja viö húsiö. Bílskúrs-
réttur. Verð 1,4 millj.
Engjasel, 240 fm raöhús á 3 hæöum. Mikiö útsýni.
Bílskýlisréttur. Verö 1,7—1,8 millj.
Reynigrund, 130 fm endaraðhús á 2 hæöum. Suöur
verönd og suöursvalir. 4 svefnherbergi í húsinu.
Vönduð eign. Bílskúrsréttur. Verö 1,7 millj.
Noróurtún, 146 fm fokhelt einbýli, ásamt 50 fm bíl-
skúr. Teikningar á skrifstofunni. Verö 1,2 millj.
Vesturbær, 150 fm endaraöhús ásamt innbyggöum
bílskúr á besta staö i vesturborginni. Selst fokheit,
glerjaö og meö járni á þaki. Frágengiö aö utan.
Arnartangi — Mosf., 145 fm glæsilegt einbýlishús á
einni hæð ásamt 40 fm bílskúr. Verö 2 millj.
Mosfellssveit — 2 einbýli, á 8.000 fm lóö. Annaö
húsið er nýlegt 155 fm, ásamt 55 fm bílskúr. Glæsileg
eign. Hins vegar 100 fm einbýll, eldra, auk þess fylgir
10 hesta hesthús. Verö samtals ca. 3,6—3,7 millj.
Hæóargarður, 170 fm stórglæsilegt einbýli, sérlega
vandaöar sérhannaðar innréttingar. Verö 2,5—2,6
millj.
5—6 herb. íbúðir:
Efstihjalli, glæsileg 5 herb. sérhæö ca. 160 fm. Verö
1650—1700 þús.
Langholtsvegur, sérhæö og ris, ca. 160 fm í tvíbýli.
Skemmtileg eign. Bílskúrsréttur. Verö 1,5 millj.
Glæsileg sérhæó, viö Laugarteig. Hér er um aö ræöa
neðri sérhæð ca. 120 fm ásamt nýlegum bílskúr.
íbúðin er mikiö endurnýjuð. Verö 1,6 millj.
Dvergabakki, 140 fm 5 herb. íbúö á 2. hæö. 4
svefnherb. og þvottaherb. á hæöinni. Verö 1,3—1,4
millj.
Bragagata, 135 fm íbúö á 1. hæö. Tvöfalt
verksmiöjugler, sér hiti. Verð 1 millj. 350 þús.
Vallarbraut, 130 fm sér íbúö á jarðhæð. Verö 1,3
millj.
Dígranesvegur, 140 fm efri sérhæö í þríbýli. Suöur-
svalir. Bílskúrsréttur. Verö 1,4 millj.
Álfaskeiö — Hafn., 160 fm efri hæö og ris í tvíbýli. 4
svefnherb. og baö á rishæö. Stofa og 3 svefnherb. á
hæöinni. Suöursvalir. Bílskúrsréttur. Verö 1,4 millj.
Dalsel, 160 fm íbúö á 2 hæöum meö hringstiga á milli
hæða. Falleg eign. Verð 1,6 millj.
4ra herb. ibúðir:
Fífusel, 120 fm glæsileg 4ra—5 herb. íbúö ásamt 20
fm herbergi í kjallara. Verö 1.250 þús.
Kleppsvegur, 107 fm glæsileg íbúð ó 2. hæð. Mikið
endurnýjuö. Verð 1,1—1,2 millj.
Ásbraut, um 110 fm falleg endaibúö á 2. hæö. Verö
1.050 þús.
Norðurbær, Hf., 120 fm glæsileg íbúö á 3. hæö
ásamt bílskúr. Verö 1,3 millj.
Lindargata, 100 fm falleg sérhæö á 1. hæö í þríbýli,
ásamt 45 fm bílskúr. Mikiö endurnýjuö íbúö. Fallegur
garður. Verð 1.250 þús.
Breiðvangur, 4ra—5 herb. ibúö á 3. hæö ca. 120 fm.
Góð íbúð. Bílskúr. Ákv. sala. Verð 1200 þús.
Hraunbær, 4ra herb. falleg íbúö á 2. hæö 117 fm.
Stofa, borðstofa og 3 góö herbergi. Vönduö íbúö.
Verö 1150 þús.
Melabraut, 100 fm íbúö á jarðhæö. Sérinngangur og
hiti. Verð 850—900 þús.
Hólabraut, falleg 100 fm íbúö á 2. hæö í fjórbýli.
Mikiö útsýni. Bílskúrsréttur. Verö 1,1 millj.
Miðvangur, Hafn., 120 fm glæsileg 4ra herb. íbúö á
1. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Verö 1250
þús.
Álfaskeið, 114 fm sérhæö á 2. hæö. Bílskúrsréttur.
Suöursvalir. Verð 1 millj. 250 þús.
Blöndubakki, falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö í fjórbýli.
Sérlega falleg eign. Verö 1 millj.
Fífusel, 125 fm á 1. hæö ásamt 25 fm herb. í kjallara
meö hringstiga á milli. Suöursvalir. Verö 1 millj. 450
þús.
Hraunbær, 117, fm á 2. hæö. Stofa meö suðursvöl-
um. 3 svefnherb. Vönduö íbúö. Verö 1,1 millj.
Kleppsvegur, 110 fm á 8. hæö í lyftuhúsi. Góöar
innréttingar. Frábært útsýni. Verð 1,1 millj.
Kóngsbakki, 1150 fm á 1. hæö. Þvottaherb. og búr
innaf eldhúsi. Sér garöur fylgir ibúöinni. Verö 1,1
millj.
Laugateigur, 120 fm falleg neöri sérhæö ásamt 30
fm nýjum bílskúr. Verö 1,5—1,6 millj.
Nesvegur, 110 fm efri sérhæö í tvibýli ásamt rúm-
góðu risi í íbúöinni. Bílskúrsróttur. Verö 1 millj. 350
þús.
3ja hcrb. ibúðir:
Ásbraut, 87 fm góö íbúð á 1. hæð. Nýjar innróttingar
í eldhúsi. Verð 870 þús.
Dvergabakki, 95 fm glæsileg ibúö á 3. hæö, ásamt
12 fm herbergi í kjallara. Góð eign. Verð 950 þús.
Dvergabakki, 90 fm glæsileg íbúö á 2. hæö. Suöur-
svalir. Verð 950 þús.
Engjasel, 90 fm faíleg íbúö á 2. hæð ásamt bílskýli.
Vandaöar innréttingar. Verð 1,1 millj.
Engihjalli, 87 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæö. Mjög
vandaöar innréttingar. Stórar suöursvalir. Þvotta-
herb. á hæöinni. Verð 950 þús.
Hraunbær, 100 fm glæsileg 3ja—4ra herb. íbúö á 1.
hæð, ásamt 14 fm herbergi í kjallara. Góö íbúö. Verö
1150—1200 þús.
Nönnugata, 70 fm falleg risíbúö meö suðursvölum
Verð 770 þús.
Klapparstigur, 90 fm íbúö á 3. hæö, tilbúin undir
tréverk. Verö 850 þús.
Norðurbær, 96 fm glæsileg íbúö á 3. hæö. Þvotta-
herb. og búr innaf eldhúsi. Suöursvalir. Verö 1 millj.
Hlíðarvegur, 90 fm íbúö á jaröhæö. 2 stofur og 2
svefnherb. Fallegur garöur. Verð 800 þús.
Háaleitisbraut, 3ja herb. falleg 3ja herb. íbúö á
jaröhæö ca. 90 fm. Falleg íbúð. Verö 900—950 þús.
Kjarrhólmi, 87 fm íbúð á 1. hæð. Þvottaherb. í íbúö-
inni. Suöursvalir. Verð 900—930 þús.
Kleppsvegur, 90 fm íbúö á 4. hæö. Suöursvalir. Gott
útsýni. Verö 980 þús.
Miðtún — 3ja herb. íbúö í kjallara, ca. 65 fm. Verö
720 þús.
Ránargata, 110 fm íbúö á 1. hæö. Sér Inngangur.
Verö 750 þús.
Stórholt, 90 fm íbúö á 2. hæö í parhúsi ásamt herb. í
kjallara. Endurnýjuö íbúö. Verö 950 þús.
Valshólar, 90 fm glæsileg íbúö á 1. hæö. Vandaöar
innréttingar. Bílskúrsréttur. Verð 1 millj.
2ja herb. íbúðir:
Guðrúnargata, 70 fm snotur ibúö í kjallara. Ibúöln er
í mjög góöu lagi. Verö 700 þús.
Bragagata, falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö 60 fm,
ásamt aukaherbergi í kjallara. Verö 750—800 þús.
Vitastígur, glæsileg ný 2ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 60
fm ásamt bílskýli. Verö 850—900 þús.
Súluhólar, 2ja herb. glæsileg íbúö á 1. hæö ca. 60
fm. Suðursvalir. Falleg íbúö. Verð 700 þús.
Hringbraut, 2ja herb. snotur ibúö í kjallara ca. 65 fm
í fjórbýlishúsi. Laus strax. Sór hiti. Verð 700 þús.
Úthlíð, 50 fm snotur íbúö í kjallara, lítillega niöurgraf-
in. Nýstandsett. Laus fljótt. Verö 650 þús.
Krummahólar, 60 fm íbúö á 5. hæð í lyftuhúsl. Bíl-
skýli. Laus strax. Verð 800 þús.
Lyngmóar, Garðabæ, 65—70 fm falleg íbúö á efstu
hæð ásamt bílskúr. Verö ca. 900 þús.
Laugavegur, 40 fm kjallaraíbúö í stelnhúsl. Verö 380
þús.
Skúlagata, 65 fm íbúö á 3. hæö. Suöursvalir. Verö
620 þús.
Eignir úti á landi
Bakkahlíð — Akureyri, glæsilegt einbýlishús á 2
hæöum, ca. 290 fm ásamt 40 fm bílskúr. Húsiö selst
fokhelt.
Blönduós, fallegt parhús meö bílskúr. Verð 750 þús.
Vík í Mýrdal, glæsilegt einbýlishús í smíöum. Gott
verð.
Sauðárkrókur, fallegt einbýlishús sem er 5—6 herb.,
ásamt 60 fm rými í kjallara. Húsið er laust nú þegar.
Skipti möguleg á íbúö á Reykjavíkursvæöinu.
Þorlákshöfn, glæsilegt einbýlishús á einni hæö, 150
fm ásamt góöum bílskúr. Sérlega vönduö húseign.
Verð 1,5—1,6 m.
Hveragerði, 115 fm nýtt einbýli ásamt bílskúr. Skipti
möguleg á lítilli íbúð á Reykjavíkursvæöinu. Verö
920—950 þús.
Vogar, Vatnsleysuströnd, eldra einbýlishús, sem er
kjallari, hæð og ris. Verö aöeins 450 þús.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SlMAR: 25722 8> 15522
Sölum.: Svanberg Guömundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson, lóggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SlMAR: 25722 8i 15522
Sölum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA
SÖLUSKRÁIN ÍDAG:
16688 & 13837
Orrahólar — 2ja herb. 60 fm góö ibúö á 2. hæö. Verö 680 þús.
Krummahólar — 2ja herb. 65 fm mjög góö ibúö á 1. hæö. Frysti-
hólf. Bílskýli. Verö 700 þús. Ákveðin sala.
Brekkubyggð — 2ja herb. 70 fm stórglæslleg ibúö í keöjuhúsi. Allt
sér. Fæst í skiptum fyrir raö- eða einbýlishús í Mosfellssveit eöa
Garöabæ.
Rauðarárstígur — 2ja herb.Ca 50 fm íbúð á 1. hæö í góðu stein-
húsi. Verð 550 þús.
Seljavegur — 2ja—3ja herb. Falleg 2ja—3ja herb. rlshæö í fjölbýl-
ishúsi.
Háaleitisbraut — 3ja herb. Ca. 90 fm góö íbúö á jaröhæð. Bíl-
skúrsréttur. Verö 900 þús.
Krummahólar — 3ja herb. Ca. 100 fm góð íbúö á 2. hæð. Frystihólf
í kjallara. Bílskýli. Útsýni. Verð 900 þús.
Hraunteigur — 3ja herb. 70 fm góð íbúð í kjallara í tvíbýli. Sér
inngangur. Verð 750 þús.
Grundarstígur — 3ja herb. 90 fm góð íbúö á 2. hæö. Furuklætt
baöherb. Sér hiti. Verö 800 þús. Laus strax.
Nýbýlavegur — 3ja herb. 85 fm falleg íbúö á efri hæö í fjórbýlis-
húsi. Þvottahús inn af eldhúsi. Parket á gólfum.
Snekkjuvogur — 3ja herb. 100 fm 3ja herb. íbúö í kjallara. Sér
inngangur. Verð 850 þús.
Laugarnesvegur — 3ja herb. Ibúö á 2. hæö í þríbýli. Verö 800 þús.
Barónsstígur — 3ja herb. 75 fm íbúö í góöu steinhúsi ofan Lauga-
vegs. Skipti möguleg á einbýlishúsi eða raöhúsi í Hveragerði. Verö
780 þús.
Kópavogur — 4ra herb. 120 fm mjög góö íbúö á 1. hæö í nýlegu
fjórbýlishúsi viö Kársnesbraut.
Breiðvangur, Hafn. — 4ra herb. 122 fm góö ibúö á 1. hæö í
skiptum fyrir einbýlishús eöa raöhús.
Barónsstígur — 4ra herb. 110 fm íbúð á 3. hæö ásamt risi sem má
lyfta. Verð 850 þús.
Blöndubakki — 4ra herb. 110 fm falleg íbúö á 3. hæö. Þvottahús í
íbúöinni. Aukaherb. í kjallara. Verö 1,1 mlllj.
Kaplaskjólsvegur — 4ra herb. 140 fm góö íbúö á 4. hæö og i risi.
Verö 1,2 millj.
Njörvasund — 4ra herb. 120 fm góö ibúö á 1. hæö í góðu stein-
húsi, ásamt bílskúr.
Kleppsvegur — 4ra herb. 110 fm mjög góö íbúö á 3. hæö. Auka-
herb. í risi. Verð 1.050 þús.
Ljósheimar — 4ra herb. 100 fm góö íbúö á 7. hæð. Sér inngangur.
Verð 950 þús.
Laugarnesvegur — 4ra herb. Ca. 100 fm íbúð á 2. hæð. Stórar
suöur svalir. Verð 1 millj.
Hellisgata Hf — 4ra herb. Ca. 100 fm góö íbúð á efri hæö í tvíbýli,
ásamt manngengu risi.
Suðurhólar — 4ra herb. 120 fm glæsileg íbúö i lítilli blokk. Suöur
svalir. Útsýni. Verö 1,1 millj.
Sundin — 4ra—5 herb. 117 fm mjög góö endaíbúö á 3. hæö í
lyftuhúsi viö Kleppsveg. Svalir í suöur og vestur. Gott útsýni.
Hafnarfjörður — 4ra herb. 110 fm mjög góö íbúö á efri hæö í
snyrtilegu fjórbýlishúsi viö Hólabraut. Bílskúrsréttur. Glæsilegt út-
sýni. Verð 1,2 millj.
Hraunbær — 4ra herb. 110 fm góö íbúö í nýlegu húsi viö Hraunbæ.
Verö 1030 þús.
Fífusel — 4ra—5 herb. 115 fm góð íbúð á 2. hæö. Þvottaherbergi
í íbúöinni. Aukaherb. í kjallara. Verö 1150 þús.
Hlíðar — 5 herb. 154 fm mjög góö hæö í þríbýlishúsi. Nýlegar
innréttingar. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö í Holtum eöa Túnum.
Dvergabakki — 5 herb. 140 fm góö íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús.
Kópavogur — sérhæð Ca. 120 fm efrí sérhæð ásamt 60 fm bílskúr
í Austurbæ Kópavogs. Verð 1,2 millj.
Bárugata — sérhæö 115 fm sérhæö í þríbýlishúsi, ásamt bílskúr,
snyrtileg eign.
Víðimelur — sérhæð 120 fm neöri sérhæð. góðar innréttingar,
fallegur garöur. 40 fm bílskúr. Verð 1,5 millj.
Mosfellsveit — raðhús ca. 100 fm viölagarsjóöshús, bílskúrsréttur.
Brattholt — raðhús 130 fm fallegt raöhús á tveim hæöum. Stórt
furu baóherbergi og flísalagt. Húsiö snýr mót suöri. Skipti möguleg
á einbýlishúsi á Selfossi.
Fífusel — raðhús 140 fm fallegt hús á 2 hæöum meö góöum
innréttingum.
Alftanes — fokhelt raðhús 160 fm stórglæsilegt hús-á 2 hæöum,
ásamt 35 fm bílskúr. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Afhendist fullbúiö
aö utan.
Seltjarnarnes — raðhús 180 fm glæsilegt hús á tveimur hæðum
ásamt innbyggöum bílskúr. Vantar hluta af tréverki. Verö 1,8 millj.
Arnarnes — einbýlishús 150 fm sérstakt timburhús á einum besta
stað á sunnanveróu Arnarnesi. Verö 1,9 millj.
Úti á landi
Vestmannaeyjar — einbýlishús 110 fm glæsilegt hús á tveimur
pöllum, ásamt bílskúr. Verö 1,1 millj. Skipti möguleg á íbúö á
Reykjavíkursvæðinu.
Flateyri — einbýlishús 160 fm hús á tveimur hæöum ásamt bíl-
skúr. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúö á Reykjavíkursvæöinu. Verð
550 þús.
Hveragerði — einbýlishús Ca. 140 fm nýtt hús á einni hæð. Góðar
innréttingar.
Iicnd
UmBODID
■ LAUGAVEGI 87 - 2. HÆÐ
16688 & 13837
ÞORLÁKUR EINARSSON. SÖLUSTJÓRI - H.SÍMI 77499
HALLDÓR SVAVARSSON, SÖLUMAÐUR - H.SÍMI 31053
______HAUKUR BJARNASON, HDL