Morgunblaðið - 01.09.1982, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1982
11
HUSEIGNIN
) Sími
28511
Verðmetum eignir samdægurs
Einbýlishús — Garöabæ
Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum. íbúðarrými 230 tm, tvö-
faldur bílskúr, falleg ræktuð lóð. Á efrl hæð eru 4 svefnherb.,
baðherb, eldhús, stofa og borðstofa. Á neðri hæð eru sjónvarps-
herb., þvottahús, baöherb. og 2ja herb. íbúð. Unnt að hafa neðri
hæðina sem sér íbúð. Verð 3,3 millj. Lundahverfiö Garöabæ skipti
á einbýlishúsi á einni hæö.
Holtsgata — Vesturbær
4ra—5 herb. 116 fm íbúð á 4. hæð, mjög gott útsýni 3 m svefn-
herb., samliggjandi stofur. Verð 1,1 millj.
í Miöborginni stór hæö — íbúöarhúsnæöi/ atvinnu-
húsnæöi
Stór hæð með stórri vandaðri 4ra herb. rúmlega 130 fm íbúð til
sölu. Auk (jess er á hæðinni 40 fm húsnæöi sem nota má undir
rekstur. Möguleikar að stækka íbúðarhúsnæöi í 6 herb. íbúö. Allar
lagnir endurnýjaðar, skipti á minni íbúð koma til greina.
Gamli bærinn — einbýli
Höfum fengið í einkasölu (steinhús) á tveim hæðum og kjallari. Á 1.
hæð eru tvær stofur, eldhús og baöherb. Á annari hæð eru 3
svefnherb. og snyrtiherb. I kjallara er 2ja herb. íbúð með sér
inngangi. Laus strax. Verð 1,8 millj.
Dúfnahólar 5 herb. — Bein sala
Stór, vönduð 5 herb. íbúð á 1. hæð, ca. 145 fm. Þvottahús á
hæðinni. 4 svefnherb., bílskúr. Verð 1.350—1.400 þús.
Hlíðar — sérhæö
5 herb. og bílskúr. Vönduð 135 fm sérhæö með sér inngangi. Suöur
svalir, stór garður. Upplysingar á skrifstofunni.
Þingholtsstræti — 5 herb.
130 fm ibúð á hæð i tvíbýlishúsi. 2 svefnherb., tvær stofur, borð-
stofa og stórt hol. Verð 1100—1150 þús.
Garðabær — einbýli
Höfum í einkasölu einbýlishús við Holtsbúð, efri hæö úr timbri,
neðri hæð steypt. Ibúðarrými ca. 180 fm + 43 fm bílskúr. 1200
ræktuö lóð. 2ja herb. íbúð í kjaliara. Verð 2—2,1 millj.
Barmahlíö — 4ra herb.
Góö 90 fm íbúð í kjallara, sér inngangur. Verð 900—950 þús.
Sérhæö — Hafnarfiröi
Höfum í sölu 146 fm sérhæð á annari hæð við Miövang. 5 herb., 3
svefnherb., tvær stofur, fokheldur bílskúr, stór garöur. Til greina
koma skipti á einbýli í Hf. Verð 1,7—1,8 mlllj.
Breiövangur — 4ra herb. meö bílskúr
120 fm þakíbúö á 3. hæð við Brefövang. 3 svefnherb., tvær stofur,
búr innaf eldhúsi og 32 fm bílskúr. Verö 1250 þús.
Hraunbær — 4ra herb.
110 fm ibúð á 4. hæö. Mjög vandaöar innréttingar. 3 svefnherb.,
stofa með suöur svölum, þvottahús innaf eldhúsi. Verö 1100 þús.
Hafnarfjöröur — 5 herb.
Rúmgóð 120 fm. 3 svefnherb., stofa og vinnuherb. Sökklar að
bílskúr. Verð 1200 þús.
Kleppsvegur — 4ra herb.
3 svefnherb., stofa, 100 fm á 4. hæö. Suöur svalir. Verð 1.050 þús.
Blöndubakki — 3ja herb.
80—90 fm endaíbúö á 2. hæð. 2 svefnherb., stofa, gott útsýni og
auka herb. í kjallara. Verð 900—950 þús.
Skerjafjöröur — 3ja herb. risíbúð
Rúmlega 70 fm risíbúð á 2. hæö í 2ja hæða timburhúsi. Mjög stór
garður. 2 svefnherb., eldhús og baö. Verö 700—730 þús.
Vesturgata — 3ja herb.
3ja herb. 80 fm á 2. hæð í þríbýli. 2 svefnherb., stór stofa. Verð 850
þús. Lyklar á skrifstofunni. Laus strax.
Leífsgata — 2ja herb.
2ja herb. íbúð í kjallara. Verð 600—650 þús.
Krummahólar — 2ja herb. — Bílskúr
Góö 55 fm með svölum. Geymsla á gangi, auk 25 fm bílskúrs.
Hátún — 2ja—3ja herb. — Vantar
Vantar 2ja—3ja herb. íbúð á 1. hæð nálægt Hátúni.
Lindargata — einstaklingsíbúð
Verð 290 þús. 25—30 fm í kjallara. Allt sér. Ósamþykkt.
Sefíoss — einbýlishús
Einbýlishús meö bílskúr. Verö ca. 1 mlllj. Skipti á 4ra herb. íbúö í
Reykjavík koma til greina.
HUSEIGNIN
Skólavörðustíg 18,2. hæð — Sími 28511
Pétur Gunnlaugsson, lögfræðingur.
Glæsilegt einbýli
í Austurborginni
Höfum til sölu sérlega vandaö og glæsilegt einbýli
viö Hæöargarö ca. 170 fm. Mjög vandaöar innrétt-
ingar. Eign í sérflokki. Ákveöin sala. Verö tilboö.
Huginn, fasteignamiðlun,
Templarasundi 3,
símar 25722 og 15522.
yfir
Fasteignaþjónustan
1967-1982
Austurstræti 17, s. 26600
Ragnar Tómasson hdl.
15 ár í fararbroddi
2ja herb. íbúðir
ÁSBÚÐ
2ja herb. ca. 70 fm íbúð á jaröhæö í
tvíbylis parhusi. Laus strax. Verö 650
bús.
BARÓNSSTÍGUR
2ja herb. ca 65 fm ibúö i 7 ibúöa
steinhúsi. Svalir. Verö 650 þús.
FOSSVOGUR
2ja herb. ca. 50 fm ibúö á jaröhæö i 7
ibúöa blokk Verö 700 þús.
HRINGBRAUT
2ja herb. ca. 67 fm samþykkt kjallara-
ibúö meö sér hita. Verö 700 þús.
KAPLASKJÓLSVEGUR
2ja herb. ca. 40 fm ibúó i kjallara. Veró
625 þús.
KRÍUHÓLAR
2ja herb. ca. 65 fm ibúö á 4. hæö Veró
680 þús.
KRUMMAHÓLAR
2ja herb. 65 fm ibúö á 1. hæö. Verö 680
þús.
LOKASTÍGUR
2ja herb. 60 fm kjallaraíbúö. Sér hlti,
sér inngangur. Verö 650 þús.
VESTURBERG
2ja herb. 65 fm ibúó á 1. hæö. Veró 660
þús.
ÚTHLÍÐ
2ja herb. ca. 55 fm ibúó i kjallara. Sam-
þykkt. Sér hití. Laus fljótlega. Verö 550
þús.
3ja herb. íbúðir
ASPARFELL
3ja herb. ca. 85 fm ibúö á 3. hæö i
háhýsi. Verö 900 þús.
BARÓNSSTÍGUR
3ja herb. ca. 65 fm ibúö á 1. hæö í
sjö ibúöa húsi. Verö 750 þús.
BREIÐVANGUR
3ja herb. ca. 80 fm íbúö á jaröhæö meö
sér inngangi. Sérstaklega glæslleg
íbúö. Verö 1.050 þús.
EFSTASUND
3ja herb. ca. 80 fm ibúö á neöri hæö i
tvibylishúsi. Verö 900 þús.
FRAMNESVEGUR
3ja herb. ca. 90 fm ibúó á 3. hæö í
nýlegu húsi. Laus fljótlega. Verö 1.030
þús.
ENGJASEL
3ja—4ra herb. íbúö 97 fm á 4. hæö.
Fullbúin bílgeymsla. Suöur svallr. Verö
1 millj.
ESKIHLÍÐ
3ja herb. ca. 80 fm íbúö í risi i 3býlis
steinhúsi. Laus strax. Verö 950 þús.
HAMRABORG
3ja herb. ca. 85 fm ibúö á 1. hæö. Verö
900 þús.
ÍRABAKKI
3ja herb. ca. 85 fm ibúó á 2. hæö i 3ja
hæöa blokk. Veró 900 þús.
KLEPPSVEGUR
3ja herb. ca. 98 fm íbúö á 1. haBÖ. Sér
þvottaherbergi. Veró 900 þús.
KRÍUHÓLAR
3ja—4ra herb. á efstu hæö. Verö 970
þús.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 6. hæö. Verö
880 þús.
LAUGAVEGUR
3ja herb. ca. 85 fm ibúó á 2. hæö i
3býlis steinhúsi. Verö 700 þús.
LEIFSGATA
3ja—4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 3. haBö
efstu. Glæsileg ibúö. Bilskúrsplata.
Verö 1.250 þús.
MIÐTÚN
3ja herb. ca. 65 fm kjallaraíbuö Verö
720 þús.
NÝBÝLAVEGUR
3ja herb. ca. 85 fm ibúö á 2. hæö i
4býlishúsi. Sér þvottaherbergi. Veró
930 þús.
SÓLHEIMAR
3ja herb. ca. 95 fm ibúö á 2. haBÖ í
háhýsi. Verö 970 þús.
ÞÓRSGATA
3ja herb. ca. 50 fm íbúö í risi. Verö 600
þús.
VESTURBERG
3ja herb ca. 75 tm ibúð á 7. haeð. Verð
880 þús.
ÆSUFELL
3ja—4ra herb. ca. 90 fm íbúö á 6. haBö.
Verö 880 þús.
4ra herb. íbúðir
AUSTURBERG
4ra herb. ca. 90 fm íbúö meö bilskúr.
Verö 1.250 þús.
ÁLFASKEIÐ
4ra herb. ca. 100 fm ibúö á 3. hæö.
Bilskúrsplata. Verö 1 millj.
BERGST AÐ ASTRÆTI
Efri haBÖ og ris i járnklæddu timburhúsi.
Verö 850 þús.
BREIÐVANGUR
4ra herb. ca. 100 fm ibúö á 3. hæö.
Verö 1.150 þús.
ENGIHJALLI
4ra herb. ca. 94 fm ibúö i háhýsi. Laus
fljótlega. Verö 1.050 þús.
ENGJASEL
4ra—5 herb. ibúö ca. 115 fm íbúö á 1.
haBÖ. Sér þvottaherbergi. Fullbúin bil-
geymsla. Verö 1.250 þús.
FELLSMÚLI
4ra—5 herb. ca. 110 fm ibúö á 4. haBÖ í
enda. Rúmgóö íbúö. Nýr bilskúr á 2
hæöum. Verö 1.500 þús.
FLÚÐASEL
4ra herb. ca. 100 fm ibúö á 3. hæð.
Bágeymsla. Verð 1.250 þús.
Kappkostum að
vinum okkar ör-
ugga þjónustu.
tryggja fljóta og
góða þjónustu.
Við tjöidum ekki
til einnar nætur í
okkar þjónustu.
FÍFUSEL
4ra herb. ca. 105 fm íbúö á 3. hæö.
Verö 1,1 millj.
GNOÐAVOGUR
4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 3 hæð I
4býllshúsi. Verð 1,2 millj.
HRAFNHÓLAR
4ra herb. ca 110 fm ibúö á 5. hæð i
háhýsi. Verð 1.150 þús.
HRAUNBÆR
4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 1. baBÖ +
herb. í kjallara. Verö 1.150 þús.
HRAUNBÆR
4ra herb. ca. 100 fm ibúð á 3. hæð.
Laus strax. Verð 1.030 þús.
KAPLASKJÓLSVEGUR
4ra herb. ca. 100 fm ibúö á 1. haBÖ i
blokk. Verö 1.150 þús.
KLEPPSVEGUR
4ra—5 herb. ca. 110 fm á 3. haBÖ i
blokk. Verö 1.200 þús.
NJÖRVASUND
4ra herb. ca. 115 fm íbúö á 1. haBÖ + 1
herb. í kjallara. Bilskúr. Verö 1,5 mlllj.
SELVOGSGRUNN
4ra herb. ca. 105 fm ibúö á jaröhaBÓ í
tvibýlishúsi. Verö 1,1 millj.
SUÐURVANGUR, HAFN.
4ra—5 herb. ca. 115 fm á 1. hasö. Verö
1.150 þús.
SUNNUVEGUR, HAFN.
4ra—5 herb. ca. 120 fm neöri haBÖ í
tvíbýlishúsi. Veró 1.350 þús.
VESTURBERG
4ra—5 herb. ca. 110 fm íbúö á 1. haBö.
Verö 1.180 þús.
5 herb, íbúðir
LEIRUBAKKI
5 herb. ca. 115 fm ibúö á 2. haBÖ. 4
svefnherbergi, sér þvottaherb. Verö
1 280 þús.
SKIPHOLT
5 herb. ca. 127 fm ibúö á 1. hasö + herb.
i kjallara. Bilskúrsréttur. Sér hiti. Veró
1.4 millj.
HÁVALLAGATA
5 herb. ca. 135 fm á 1. haBÖ i 4býlishusi.
Sér hiti. Laus strax. Verö 1,5 millj.
FORNHAGI
5 herb. ca. 127 fm ibúö neöri ha&ö í
4bylishusi Sér inngangur. Laus strax.
Stór bilskúr. Verö 1.750 þús.
FLÓKAGATA
Efri hæö og ris. í risi eru 4—5 svefn-
herbergi og snyrting á haBÖinni, eru 2
samlyggjandi stofur, 2 svefnherbergí,
eldhús. baö, hol og suóursvalir. Bil-
skúrsréttur. Veró 1.850 þús.
BREIÐVANGUR
150 fm neöri hasö i tvibýlishusi auk 75
fm á jaröhaBÓ. Stór bilskúr. Mikil eign.
Verö 1.950 þús.
BREIÐVANGUR
Ibúö á fyrstu haBö i blokk ca. 137 fm
auk 70 fm rýmis í kjallara sem tengist
ibuóinni meö hringstiga. Skemmtileg '
eign. Verö 1.550 þús.
RAUÐALÆKUR
5 herb. 115 fm ibúö á 1. haBÖ í 4bylis-
húsi. Allt sér. Stór bilskúr. Verö 1,6
millj.
TÓMASARHAGI
114 fm efri hæö auk 60 fm i rls) i 3bý1-
ishúsi, mjög góð eign. Stór bílskúr.
Verö 1,9 millj.
MOSFELLSSVEIT
Etri hæð i tvibýlishúsi ca 150 tm Timb-
urhús alklætt Sér hltl. sér inngangur.
Falleg elgn. Verð: 1,3 millj.
Raðhús/ einbýlishús
ARNARTANGI,
MOSFELLSSVEIT
145 fm einbýlishús á einni hæö auk 35
fm bílskurs. Gott hús. Verö 2 millj.
VOGAR
Einbýlishús sem er hæö og kjallari Meö
glæsilegri eignum i bænum Verð 3,5
millj.
BAKKASEL
Raöhus sem er hæð og ris auk kjallara
samt. um 240 fm auk bílskúrsplötu.
Hægt að hafa 2 ibúðir í húsinu Verð 2,3
millj.
BOLLAGARÐAR
Raðhús á 2 hæðum um 200 fm ekki
alveg fullbúið. Verð 1,8 millj.
DALSEL
Raðhús sem er 2 hæðir auk 35 fm kjall-
ara fullbúin bilgeymsla. Húsið er lilbúlð
undir tréverk. Verð 1,7 millj.
NEDRA BREIÐHOLT
Einbylishús sem er 2 hæðir ca. 280 fm
mjög gott hús á góðum stað.
EFRA BREIÐHOLT
Einbylishus sem er kjallari hæð og rls.
Fullbúið hús. Mjög góð eign. Verð 2,6
millj.
GARÐABÆR
Einbýlishús á 2 hæðum ca. 200 tm ekkl
alveg fullbúið hús. Verð 2,3 millj.
VOGAR
Efri haBÖ og ris í tvíbýlishúsi. Verö 1.350
þús.
LAUGARNESVEGUR
Einbýlishús á tveimur hæöum ca. 200
fm.
SELÁSHVERFI
Einbyli/tvibýli efri hæðin er ca. 165 fm
og 55 tm tvöfalds bílskúrs. Á jarðhæð-
inni er mikið rými auk þess er þar full-
búin 3ja herb 100 fm íbúð með sér
inngangi. Næstum fullbúiö hús. Verð
3,5 millj.
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Elnbýlishús sem er kjallari hæð og ris.
Verö 2,2 millj.
EFRA BREIÐHOLT
Raðhús á einni hæð ca. 130 fm 4
sv.herb. Bílskúr. Verð 1,7 millj.
TORFUFELL
Raðhús á einni hæð ca. 140 fm auk
bílskúrs. Verð 1,8 millj.
í SMÍÐUM
Eigum fjölda af einbýlishúsum og raö-
húsum i smíöum t.d. Vesturbæ. Seltj-
arnarnesi, Garðabæ. Seljahverfi. Selás-
hverfi, Mosfellsseit og viöar.
MIKILL FJOLDI ANNARRA EIGNA