Morgunblaðið - 01.09.1982, Side 24

Morgunblaðið - 01.09.1982, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1982 ' i ' i i ii — ——■——————■— atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Maður óskast á smurstöð. Upplýsingar á staðnum. Smurstööin Laugavegi 180. Trésmiðir — verkamenn Óskum eftir að ráða trésmiöi og verkamenn í úti- og innivinnu. Þrídrangur hf., s. 26103. Abyggilegur maður vanur logsuðu, óskast strax. J. Sveinsson & Co., Hverfisgötu 116. Borgarspítalinn Bókasafnsfræðingur. Staöa bókasafnsfræð- ings viö Læknisfræði- og sjúkrabókasafn Borgarspítalans er laus til umsóknar. Um- sóknarfrestur er til 6. sept. nk. Upplýsingar um stöðina veitir Matthildur Marteinsdóttir yfirbókavörður í síma 81200-303. Reykjavík, 30. ágúst 1982. Borgarspítalinn. Sölumaður Sjónvarps-, video- og hljómtækjaverzlun óskar að ráða áhugasaman, duglegan og reglusaman afgreiöslu- og sölumann, sem hafiö getur störf sem fyrst. Þarf aö hafa ein- hverja þekkingu á ofangreindum vöruflokk- um og kunna vélritun. Tilboö sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „A — 6249“. Trésmiðjan Víðir hf. óskar að ráða menn til eftirtalinna starfa: 1. Húsgagnasmiði eða menn vana hús- gagnaframleiöslu. 2. Bílstjóra til útkeyrslu. 3. Lagermann. Mötuneyti á staönum, uppl. veita verkstjórar. Trésmiðjan Víðir hf., Smiðjuvegi 2, Kópavogi. Atvinna Óskum að ráða fólk til saumastarfa og til starfa á bræðsluvélum í sjóklæðadeild fyrir- tækisins. Uppl. gefur verkstjóri. Verksmiöjan Ármúla 5 símar 82833 og 86020. Verkamenn óskast í afgreiðslu Sementsverksmiöju ríkis- ins, Ártúnshöfða, sem fyrst. Upplýsingar í síma 83400. SEMENTSVERKSMIDJA RÍKISINS SÆVARHÖFÐI 11 - 110 REYKJAVÍK Keflavík Blaöburðarfólk óskast strax. Upplýsingar í síma 1164. Trésmiði og bygg- ingaverkamenn vantar. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 54524 og 52248 eftir kl. 7. Egilsstaðir Blaðbera vantar í Fellabæ. Uppl. hjá um- boðsmanni í s. 1350. fMtaqpmÞlftfrtb 2 heilar stöður og ein 60% staöa uppeldisfulltrúa á meðferð- arheimilinu viö Kleifarveg 15 eru lausar til umsóknar strax. Umsóknareyðublöð fást á Fræösluskrifstofu Reykjavíkur og þurfa að berast þangað fyrir 10. sept. 1982. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 82615. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. Matreiðslumaður óskast. íbúö til staðar. Upplýsingar gefur hótelstjóri í síma 93-8330 og 93-8430. Verksmiðjustarf Okkur vantar stúlku til verksmiðjustarfa. Leðurverkstæöiö, Víðimel 35, sími 16659. Frá Barnaskólum Reykjavíkur Handmenntakennara drengja vantar að Ar- bæjarskóla. Upplýsingar hjá skólastjóra (sími 83165 eða 33383) eða hjá fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Grunnskólinn Hofsósi Kennara vantar að Grunnskóla Hofsóss. Al- menn kennsla. Húsnæði í boði. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 95-6386 og 95-6346. Verkamenn Verkamenn óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 81935. ístak hf. Verksmiðjustörf Fléttað garn Hampiðjuna hf. vantar stúlkur í fléttivéladeild fyrirtækisins. Deildin er fléttivéladeild Hampiöjunnar, sem er á verksmiðjusvæði fyrirtækisins viö Braut- arholt og Stakkholt. í deildinni er framleitt fléttaö garn úr plasti. Starfiö felst í því að fylgjast með fléttivélum sem flétta garniö og vindivélum sem vinda plastþræöi á spólur. Unniö er á tvískiptum vöktum 5 daga vikunn- ar, 7.30—15.30 og 15.30—23.30. Einnig er unnið á næturvöktum eingöngu. Umsækjandi þarf að vera vandaöur í um- gengni og stundvís. Nánari upplýsingar veita verkstjórarnir Ágúst og Bryndís á staönum. HAMPIÐJAN HF Stúlka óskast í prentsmiðju í hálft starf eftir hádegi. Uppl. í síma 14352. Garðabær Fóstra óskast nú þegar í hálft starf viö leik- skólann Bæjarból. Nánari upplýsingar hjá forstööukonu, sími 40970. Félagsmálaráð Garöabæjar. Málmiðnaðarmenn og hjálparmenn í málmiönaöi óskast, getum einnig bætt við nemum. Vélsmiðja Kristjáns Gíslasonar hf., Nýlendugötu 15, sími 19105. Starfsfólk óskast Óskum eftir karli og konu til starfa í plast- pokaverksmiöju okkar. Uppl. ekki í síma. Hverfiprent, Skeifunni 4. Hárgreiðslunemi Salon A Paris óskar eftir nema á 3. ári í hárgreiðslu eða sem búinn er með tvær fyrstu annir í skóla. Upplýsingar á staðnum. V SALON A PARIS Nýja húsinu við Lækjartorg, Hafnarstræti 20, sími 17840.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.