Morgunblaðið - 01.09.1982, Síða 29

Morgunblaðið - 01.09.1982, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1982 29 vantar þig góóan bí 1 ? notaóur - en í algjörum sérflokki Burt með streitu og slappan kropp Líkamsrækt að lífsvenju Snjóbræðslurör — Vatnsrör Eigum fyrirliggjandi snóbræöslurör. Einnig rör fyrir heitt og kalt vatn. Kynnið ykkur verðið og veljið íslenskt. Plastmótun, Lækur, Ölfusi. 99-4508. Boðskort Errós til í TILEFNI af sýningu Errós, sem hefst í Norrsna húsinu 11. sept- ember, hafa verið prentuð sérstök boðskort, sem jafnframt verða til sölu á sýningunni. Kortin eru með tveimur mynd- um listamannsins og eru litprent- uð. Sýningin stendur til 26. sept- ember og verða sýnd 25 olíumál- verk sem íslendingum gefst kostur á að eignast. sölu 1001 nótt — Geimfarar er yfir- skrift sýningarinnar, en það eru jafnframt heiti þeirra myndraða, sem málverkin á sýningunni eru úr. Svipuð stefna á Norðurlönd- unum í málefnum aldraðra DAGANA 19. og 20. ágúst var haldin í Jönköping í Svíþjóð ráðstefna norrænna heilbrigðis- og félagsmálaráðherra og var á fundinum rætt um málefni aldr- aðra. Ráðherrar mættu á fund- inn frá hinum Norðurlöndunum, en í forlollum Svavars Gestsson- ar mættu af íslands hálfu á fundinn þeir Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri, og Almar Grímsson, sérfræðingur ráðu- neytisins í alþjóðamálum. Á fundinum kom fram eftir- farandi: Opinber háskóla- fyrirlestur TINO Airaksinen, prófessor í heim- speki við háskólann í Turku í Finn- landi, fiytur opinberan fyrirlestur i boði heimspekideildar Háskóla ís- lands fimmtudaginn 2. september kl. 17.15 í stofu 102 í Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist „Ethics of Social Power" og verður fluttur á ensku. Öllum er heimill aðgangur. (FréU frá HáskóU lnUnds.) Ljóst var að Norðurlöndin hafa mjög svipaða stefnu hvað snertir málefni aldraðra og þróun mála hvað snertir hlut- fallstölu aldraðra og fjölda aldraðra á Norðurlöndunum öðrum en íslandi er mjög svip- uð. íslendingar hafa þá sérstöðu að hlutfallstala aldraðra er mun lægri en annars staðar og mun lítil breyting verða á því hér fyrr en í byrjun næstu ald- ar. Nokkuð eru skiptar skoðanir um hvenær starfsaldri eigi að ljúka og er greinilega ákveðin tilhneiging hjá Norðurlöndum öðrum en íslandi til þess að lækka eftirlaunaaldur og virðist það fyrst og fremst til komið vegna vaxandi atvinnuleysis en ekki gert með tilliti til þeirra öldruðu sjálfra. Af íslands hálfu var lögð sérstök áhersla á nauðsyn þess að aldraðir gætu sinnt störfum eins lengi og þeir hefðu vilja og getu til og lögð áhersla á, að ekki væri fyrir- hugað, með lagasetningu, að lækka eftirlaunaaldur. Jafnframt því sem ráðherra- fundurinn var haldinn, var haldinn aukafundur í norrænu félagsmálanefndinni, og var þar rætt um ný norræn verkefni á Tæplega 50 bílar seldust á sýningu Ingvars Helgasonar INGVAR Helgason hélt bílasýningu um helgina, þar sem kynntir voru allir þeir bílar, sem fyrirUekið flytur inn og selur, þ.e. af geröunum Dat- sun, Subaru, Trabant og Wartburg. Ingvar Helgason sagði í samtali við Mbl., að gífurlegur fjöldi gesta hefði heimsótt sýninguna og tæp- lega 50 bílar hefðu selst og væri það vonum framar. Ingvar sagði, að mesta athygli hefði vakið nýr endurhannaður Datsun Cherry, sem er nýkominn á markað. ............................' ..................................... á þeim tíma sem þér hentar Við bjóðum upp á fullkomna aef- ingaaðstöðu. Ljósalampar, nudd- pottar, gufuböð og sturtur. Haefir leiðbeinendur ávallt til staðar, sem skipuleggja þjálfunarmeð- ferö viö hæfi og getu hvers og eins, ásamt leiöbeiningum að bættu mataræði. ATH.: Líkamsræktin, Kjörgaröi, opnar kl. 07.00—22.00 virka daga, helgar 10.00—15.00, í mánaöar- gjaldi okkar er innifalin öll þjónusta staöarins. Karla- og kvennasalir næsta ári. Þar var einnig rætt um sérstakt sameiginlegt nor- rænt verkefni á sviði öldrunar- mála en einnig rætt um heilsu- vernd og tómstundastarf barna og unglinga. Þá var fjallað um samvinnu Norðurlanda í sambandi við rannsóknir á sviði misnotkunar á áfengi og notkunar á fíkniefn- um, sérstaklega kannabis, og upplýsingastarf á þessu sviði. Þessi gullfallegi Skoda 120 — L er til sölu. Litur: gulur, árg. 1979, ekinn aðeins 35.000 km. JÖFUR KOPAVOGI SIMI 42600 Líkamsræktin hf. ||A ' Kjallara Kjörgarös, sími 16400 inngangur Hverfisgötumegin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.