Morgunblaðið - 01.09.1982, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1982
33
fclk í
fréttum
Frönsk stúlka
í Malaysiu dæmd
fyrir heróínsmygl
FYRR í sumar var franskur einkaritari, Béatrice Saubin, dæmd
til dauöa i Kuala Lumpur í Malaysiu fyrir tilraun til sölu á 534 gr
af heróíni.
Nú fyrir skömmu var dauöadómi Saubin breytt í lífstíöarf-
angelsi. Þegar henni voru tilkynnt þessi úrslit andvarpaöi hún
og sagöi lögfræöingi sínum aö þetta væri allt honum aö þakka
Sagöi lögfræöingurinn aö þar sem hún heföi þegar setiö inni í
2V4 ár, yröi henni sjálfsagt sleppt eftir 11 ár eöa svo.
Saubin hélt sakleysi sínu stööugt fram viö réttarhöldin og
sagöist ekkert hafa vitaö um heróíniö sem faliö var í feröatöski
hennar, þegar hún var handtekin á Penang-flugvelli t janúar
1980. Kvaö hún elskhuga sinn hafa notað sig sem óafvitaöan
flutningsmann eiturlyfjanna. Magniö sem fannst á Saubin er
taliö um 500.000 dala viröi.
Prins Talal vinur barnanna
Aðspuröur um aöferöina viö fjár-
söfnunina sagöi prinsinn aö hann
segði alltaf sannleikann og ef viö-
mælandi hans segöist ekki eiga
peninga.aflögu, þá byðist hann til
þess aö selja eitthvaö fyrir hann.
Af hverju börn? „Þaö er köllun-
in sem Abdul Aziz konungur lagöi
aö viö Arabar lifum samkvæmt
helgum lögum Islams."
„Al Zakat“, — Geflö fátækum
— er eitt boðorö hinnar helgu
bókar. Talal prins staöfesti ungur
stefnu sína hvaö líknarstörf varö-
aöi, og þótti jafnvel einum of
Sjálfsævisaga
Sir Laurence
Olivier
gefin út
i Bretlandi
Á næstunni mun veröa gefin
út sjálfsævisaga eins mesta
leikara okkar tíma — Laur-
ence Olivier. Bókin mun bera
nafnið „Játningar leikara" og
segja fróöir aö hún varpi nýju
Ijósi á feril hans á leiksviöinu
og í einkalífinu.
Segir m.a. frá viöskiptum
Oliviers viö Winston Churchill,
útistööum hans og breska
þjóöleikhússins og erfiöleika
samfara því aö leika á móti
Marilyn Monroe í kvikmynd-
um.
„ÞAO er hægt að lifa án bensíns,
en þaö er ekki hægt aö lifa án
Uarna,“ segir Talal prins, bróðir
Fahd konungs Saudi-Arabíu, 15.
sonur Abdul Aziz konungs og
einnar af uppáhaldskonum hans.
Prins Talal vinnur meö fátæk-
um, veikum og fötluöum börnum.
Sem sérstakur sendimaöur frá
Unicef, Barnahjálp Sameinuöu
þjóöanna, feröast prinsinn um
þriöja heiminn, þar sem búa um
80% af öllum börnum heims.
„Þau eru okkar verðmætasti
fjársjóöur, þau eru framtíöin,"
segir prinsinn. Hann er óþreytandi
á feröalögum sínum á milli þjóö-
höföingja. 1981 tókst honum aö
safna um 100 milljónum banda-
rískra dala til barnahjálparinnar.
á heröar mór. Hann elskaöi þjóö
sína. Áöur en hann dó baö hann
mig aö hlýöa eldri bræörum mín-
um, annast þá yngri og umfram
allt að bera hag þjóöar minnar
fyrir brjósti. Þennan boöskap fékk
hann úr kóraninum. Gleymiö ekki
framsækinn aö mati Abdul Aziz
konungs. Þegar hann var aðeins
16 ára gamall lét hann reisa
sjúkrahús á kostnaö ríkisstjórnar-
innar og 19 ára gaf hann hinum
40 þjónum fjölskyldu sinnar frelsi
og launaö fararleyfi.
COSPER
9oA>
r pi B
COSPER
-----Getum við hvergi fengið frið?
Róyal
INSTANT PUDDING
... Pil flU,Ht
Unprir oft alclnir n jótn þess að borða
köldu Roval búðinftana.
Braftðleftundir: —
Súkkulaði. karamellu. vanillu og
jarðarberja.
NITCHI KRAFTTALIUR
OG KEÐJU-
TALÍUR ..
rafmagnstalíur
^r 0,5 tonn
^r og 1 tonn.
r Mjög hagstætt
Vald verö
Poulsen h/f
Suðurlandsbraut 10
Sími 86499
er ávallt mikið tilhlökkunarefni og nú
er hún komin og heitir
SHANGO
Þú átt
næsta leik.
J&znti
'anG
SHANGÓ
including:
Night Hunting Time/The Nile
Hoid On/Let Me Inside
What Does It Take (To Wln Your Love)
staínor