Morgunblaðið - 01.09.1982, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1982
GAMLA BIO 4
Sími 11475
Óskarsverölaunamyndin
Þessi frábæra kvikmynd Alan Park-
ers meö söngkonunni Irene Cara
veröur vegna áskorana
endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15
en aöeins í örfá skipti.
Titillag myndarinnar er í efstu sætum
vinsældalista Englands um þessar
mundir.
Sími50249
Cat ballou
Bráöskemmtileg og spennandi
mynd.
Jane Fonda.
Lee Marvin.
Sýnd kl. 9.
SÆJARBié®
mr-a - i w -a cm oa
Sími50184
Glímuskjálfti í gaggó
Bráöskemmtileg og fjörug ný gam-
anmynd um nútima skólaæsku sem
er aö reyna aö bæta móralinn innan
skólans.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Byltingaforinginn
Hörkuspennandi bandarisk Panavis-
ion-litmynd er gerist i sögulegri
borgarastyrjöld í Mexikó áriö 1912.
meö Yul Brynner, Robert Mitchum
og Charles Bronson.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 14 ira.
Sýnd kl. 6, 9 og 11.15.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Pósturinn hringir
alltaf tvisvar
(The Postman Always Rings Twice)
Spennandi, djörf og vel leikin ný
sakamálamynd. Sem hlotiö hefur
frábæra aösókn víösvegar um
Evrópu.
Heitasta mynd ársins.
Playboy
Leikstjóri: Bob Rafelson. Aöalhlut-
verk: Jack Nicholson, Jessica Lange.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
Bönnuð börnum innan 16 éra.
íslenzkur texti.
Heimsfræg ný amerísk stórmynd um
hugsanlega atburöi, þegar verur frá
öörum hnöttum koma til jaröar. Yfir
100,000 milljónir manna sáu fyrri út-
gáfu þessarar stórkostlegu myndar.
Nú hefur Steven Spielberg bætt viö
stórfenglegum og ólýsanlegum at-
buröum, sem auka á upplifun fyrri
myndarinnar.
Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss,
Francois Truffaut, Melinda Dillon,
Cary Guffey o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
B-salur
Augu Lauru Mars
Spennandi og vel gerö sakamála-
mynd í litum meö Fay Dunaway,
Tommy Lee Jones o.fl.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LKiKFHIAC
REYKJAVlKUR
SÍM116620
Aðgangskort
Sala aðgangskorta,
sem gilda á 5 ný verk-
efni vetrarins, hefst í
dag.
Miðasalan í lönó er
opin kl. 14—19.
Sími 16620.
Pm2H mm
Morant liöþjálfi
Stórkostleg og áhrifamikil verö-
launamynd. Mynd sem hefur veriö
kjörin ein af beztu myndum ársins
víöa um heim.
Umsagnir blaöa:
„Ég var hugfanginn. Stórkostlega
kvikmyndataka og leikur.“
Rex Reed — New York Daily News.
„Stórmynd — mynd sem ekki má
missa af.“
Leikstjóri: Bruce Beresford.
Aöalhlutverk: Edward Woodward og
Bryan Brown (sá hinn sami og lók
aöalhlutv. í framhaldsþættinum Ðær
eins og Alice, sem nýlega var sýnd í
sjónvarpinu.)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
í lausu lofti
Endursýnum
þessa frábæru
gamanmynd.
Handrit og leik-
stjórn í höndum
Jim Abrahams,
David Zucker og
Jerry Zucker.
Aöalhlutverk: Robert Hays, Julie
Hagerty, Peter Graves.
Sýnd kl. 11.10.
Síöustu sýningar.
Sérstaklega spennandi og viöburöa-
rík, bandarísk kvikmynd í litum og
Panavision.
Aöalhlutverk: Steve McQueen.
ísl. texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
AUGLÝSINGASIMINN ER:
22480
JNarsttablabib
M I ^
Bladburöarfólk óskast!
Austurbær Vesturbær Laugavegur neðri Granaskjól Laugarásvegur Garðastræti frá 1—37 Nýlendugata Skiphoit trá 1—50 ýfhverfi Stigahlíð . frá 26—97 Selvogsgrunnur Ingólfsstræti , Lindargata Kopavogur Eskihlíö frá 14—35 Hlíðarvegur 2 Hverfisgata frá 138—149 frá 63—120 Borgarholtsbri Upplýsingar í síma 35408 Pinröuro í»lam aut
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Bráðsmellin og fjörug ný ærsla- og
skopmynd frá 20th Century Fox,
með hinum frábæra Chevy Chaee,
ásamt Patti D'Arbanville og Dabney
Coleman (húsbóndinn i .9—5“).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGARÁS
OKKAR A MILLI
Myndin sem brúar kynslóðabilið.
Myndin um þig og mig. Myndin sem
fjölskyldan sér saman. Mynd sem
lætur engan ósnortinn og Iifir áfram í
huganum löngu eftir að sýningu
lýkur.Mynd eftir Hrafn Gunnlaugsson.
Aðalhlutverk:
Benedikt Árnason.
Auk hans: Sirrý Geirs,
Andrea Oddsteinsdóttir,
Valgarður Guðjónsson o.fl.
Tónlist:
Draumaprinsinn eftir
Magnús Eiríksson o.fl. frá
ísl. popplandsliðinu.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
BÍOBfER
Ný þrívíddarmynd
Ógnvaldurinn
(Parasite)
Ný kyngimögnuð og hörkuspennandi
þrfvíddarmynd.
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuö innan 16 ára.
Haekkaö varö
rm
i
i
i
Síö-
sumar
Heimsfræg ný
Óskarsverölauna-
mynd sem hvar-
vetna hefur hlotiö
mikið lof.
Aöalhlutverk:
Katharine Hepburn,
Hanry Fonda og
Jane Fonda.
Þau Katharine
Hepburn og Henry
Fonda fengu bæöi
Oskarsverölaunin í
vor fyrir leik sinn í
þessari mynd.
jH þessari mynd.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
Spennandi og vel gerð ensk litmvnd.
um stört lögreglumanns, meö Oliver
Raad og Susan George.
Leikstjóri: Pater CoHinaon.
Islanskur taxti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.15
Geðflækjur
Afar spennandi og sér-
stæð ensk litmynd um
• hættulegan geðklofa.
með Hayley Mills og
Hywel Bennet.
Leikstjóri: Roy Boulting.
Bönnuð innan 14 ára.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.30, 9
og 11.15.
Bráöskemmtileg og fjörug „hroll-
vekja" i litum meö Sfella Slavana og
Roddy McDowall.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15. Jj